Þjóðviljinn - 02.06.1956, Blaðsíða 1
Vinstriflokkarnir juku fylgi
sitf á Ítalíu um tæpa milljón
íhaldsflokkarnir sfórföpuSu fylgi og miS-
flokkarnir missfu viða meirihlufa sinn
Nánari fregnir hafa nú borizt af kosningunum á Ítalíu
til fylkisstjórna, bæjar- og sveitarstjóma, um síðustu helgi
og má af þeim ráða, að fiokkar kommúnista og sósíalista,
sem gengu fylktu lið'i til kosninganna, hafa bætt aöstööu
sxna á kostnaö miöflokkanna, sem misst hafa meirihluta
í mörgum stórum borguni.
Kommúnistar og sósíalistar
höfðu nú sem fyrr mjög nána
samvinnu í kosningunum, buðu
mjög víða fram í sameiningu,
einkum í minni bæjum, þar eð
sætum var ekki úthlutað eftir
hreinum hlutfallsreglum í byggð-
arlögum með færri en 10.000
íbúum. Af þeirri ástæðu er ekki
hægt að aðgreina atkvæðamagn
þeirra hvors um sig, enda þótt
ljóst sé af úrslitum í stærri bæj-
um, þar sem þeir buðu fram
hvor í sínu lagi, að sósíalistar
haf-a fengið óverulegan hluta
þeirra atkvæða, sem kommúnist-
ar höfðu áður.
Mikið fylgistap íhaldsflokka
Þar sem fleiri greiddu nú at-
kvæði en síðast (1951—1952),
kosningaþátttakan, var 91%,
hafa flestir flokkar og flokka-
bandalög bætt við sig atkvæð-
um. Tvær undantekningar eru
þó frá þeirri reglu: ílialdsflokk-
ar konungssinna og fasista Iiafa
tapað verulega og einn niið-
flokkanna, liinir ílialdssömu lýð-
veldissinnar misstu rúmlega
helming atkvæða.
Aðrir flokkar hafa bætt við
sig fylgi og hefur aukning orðið
nokkuð jöfn, 10—15%, sósíal-
demókratar hafa þó aðeins aukið
fylgi sitt um rúm 5%. Af þess-
um sökum eru hlutfallstölur
flokkann-a og flokkabandalag-
anna svipaðar og þær voru áður.
Miðflokkarnir missa
meirihluta
Bæði vegna þess að kosninga-
lögunum hafði verið breytt i
lýðræðisátt, þannig að nú voru
hlutfallskosningar í öllum bæj-
um og borgum með fleiri en
10.000 íbúum, og vegna þess -að
bandalag vinstriflokkanna jók
fylgi sitt, misstu miðflokkarnir
nú mjög víða þann meirihluta,
sem ranglát kosningalöggjöf
hafði áður tryggt þeim. Þetta á
t. d. við um fjórar af sex borg-
um með hálfa milljón íbúa eða
fleiri.
í Róm fengu kommúni
22.7% atkvæða og 20 fulltrúa
en sósíalistar 10.4% atkvæði
9 fulltrúa. Samanlagt b:
flokkarnir við sig 13 fulltrúum
i stjórn hiifuðborgarii
Kajíólskir töpuðu hins vega
fulltrúum, fengu 27 í stað
Allir hinir miðflokkarnir f-
8, en ihaldsflokkarnir 16.
Miðflokkamir geta því ekki
einir myndað meirihluta i Róm
og verða að leita á náðir annað
hvort vinstri eða hægri flokk-
anna, ef það á að heppnast.
Sennilegast þykir, að nýjar kosn-
ingar verði látnar fara fram í
borginni, enda leggur páfastóll-
inn megináherzlu á -að kaþólskur
maður verði áfram borgarstjóri
í „borginni helgu“. Borgarstjóra-
efni vinstriflokkanna í Róm er
kommúnistinn di Vittorio, fram-
kvæmdastjóri ítalska verkalýðs-
sambandsins.
ViiLstriflokkaruir fengu
meirihluta í Pisa
1 Bologna, einni helztu borg
Pósléttunn-ar, þar sem vinstri-
flokkarnir hafa haft meiri-
hluta, jókst fylgi þeirra og.héldu
þeir meirihlutanum. Kaþólskit
Framhald á 5. siðu.
Blaðamenn í
tjörninni
Blaðamannadagurhm í
Tívolí er í dag og hefst kl.
8 síðtl. Þar verður þátt-
ur úr revíunni Svartur á
leik, leikþáttur um blaða-
menn eftir Jón snara,
gamanvísur er Hjálmar
Gíslason syngur og gjafa-
pakkaregn úr flúgvél.
En þrátt fyrir þessi á-
gætu skemmtiatriði hyggj-
ast líklega flestir skemmta
sér bezt yfir óförum þeirra
blaðamanna sem dregnir
verða í tjörnina. — Að því
loknu verður dansað.
Afleiðingar
[snndrungarinnar
Foringjar vinstriflokkanna
I síðustu alþingiskosningum fékk SjálfstæÖisflokkurinDf
17.078 atkvœöi í öllum kaupstöðum landsins.
Þá fengu verklýösflokkarnir, Sósíalistaflokkurinn og Al-
þýöuflokkurinn 16.615 atkvœði í þessum sömu kaupstöð-
um. __
Munurinn var þannig aðeins 463 atkvœöi. Og þaö er
engum efa bundíö aö verklýösflokkarnir heföu haft mikla
yfirburði í kosningunum ef þeir hefðu unniö saman í stað
þess aö vegast á.
Út á sín atkvæ'öi fékk Sjálfstæðisflokkurinn 10 kjör-
dæmakosna pingmenn í kaupstööunum, fjóra í Reykjavík
og alla kaupstaöafulltniana utan Reykjavíkur. En verk-
j lýösflokkarnir fengu aöeins 3 kjördœmakosna pingmenn
| út á atkvæöi sín!
1 Þetta er staöreynd sem sýnir á hinn áþreifanlegasta
: hátt afleiöingar sundrungarinnar, og þess vegna er Al-
j þýðubandalagiö stofnaö. Þar taka Alþýöuflokksmenn og
sósíalistar höndum saman til þess að atkvæöi vinnandi
fólks nýtist og þáö geti haldiö rétti sínum á þingi í átök-
unum viö auömannaflokkinn. Allir þeir sem vilja aukin
völd alþýöu manna á þingi fylkja sér um Alþýöubanda-
lagiö.
Seyðfirðingar vilja fá að
kaupa nýjan togara »
og haía samvinnu við 2 aðia bæi á Aust-
urlandi um kaup og rehstur þess togara
Bæjarstjórn Seyöisfjaröar hefur nýlega samþykkt aö
kaupa nýjan togara til atvinnuaukningar í bænum og vill
hafa samvinnu viö tvo aöra bæi á Austuiiandi um kaup
togarans.
Palmiro Toífliattl,
leiótogi kommúnista
Pietro Nenni,
leiðtogi sósíalista
Um þetta sendi fréttaritari
Þjóðviljans á Seyðisfirði eftir-
farandi í gær:
Á fundi bæjarstjórnar Seyð-
isfjarðar 3. april sl. voru kosn-
ir 4 menn, úr öllum stjórnmála-
flokkum, í nefnd til þess að
vinna að framgangi þess að
keyptur yrði annar togari til
bæjarins. Fyrir bæjarstjórnar-
fundi 30. maí lá greinargerð
frá nefádinni, ásamt svohljóð-
andi tillögu:
Urslit í fylkisstjórnakosningimum á Ítalíu 27, og 28. maí
1956* 1951/52 Breyting í %
Kommúnistar-sósialista.r 8.396.341 7.482.748 + 913.593 + 12,2
Miðflokkar 12.574.639 11.174.547 + 1.401.092 + 12,5
Kaþólskir 8.021.993 + 1.204.435 + 14,5
Sósíaldemókratai- 1.787.863 1.699.571 + 88.292 + 5,2
Lýðveldissinnar 265.714 571.697 -U 305.982 ■4- 53,5
Frjálslyndir 1.013.695 880.286 + 133.409 + 15,0
Aðrir 210.939
Kommgssinnar-fasistar o.fl. . . . 2.676.367 3.678.158 -r-1.001.791 4-26,4
Samta.is 23.647.347 22.334.453 + 1.312.894 + 5,9
Kosningarnar á Italiu voru í og flokkabandalaganna. (Töluinai1 Keesing’s Conteniporary Archives).
tvennu lagi, anniars vegar kosning- úr síðari kosningunum eru tekn- Þess skal geta, að atkvæðatölur
iar til bæjar- og sveitarstjórna. hins ar eftir Morgon-Tiduingen, blaði flokkanna í bæjai- og sveitar-
vegar kosningar til fylkisstjórna. sænskna sósíaldemókrata, en þar stjórnakosningunum eru nokicuð
Taflan hér að ofan sýnir úrslitin eru atkvæði kommúnista og' sós- aðrar, t.d. fengu vinstriflokkarnir
i fylkisstjórnakosningunum, nú og íalista talin sem um einn flolck í þeim 9.042.601 atkvæði, eða tæp-
1951/'52, ásaint þeim breytingum væri að ræða. Atkvæðatölurnar lega 700 000 atkv. meira en í fylk-
| sem orðið hafa á fylgi flokkanna úr fyrri kosningunum eru eftir [ isstjórnakosningunum.
„Bæjarstjórn Seyðisf jarð-
ar ákveður að hefjast nú
handa um útvegun á nýju
botnvörpuskipi til bæjarins,
með því tvöfalda markmiði
að auka atvinnurekstur i
bænum og til þess að tryggja
hinu nýja fiskiðjuveri bæj-
arins nægilegt hráefni til
vinnslu. Vænfir bæjarstjórn-
in þess að bæjarfélagið njóti
í þessu nauðsynjamáli fytir-
greiðslu ríldsstjórnar og Al-
þingis með sama liætti og
önnur þau byggðarlög sem
ráðizt hafa í, eða eru í þann
veginn að ráðast í skipa-
kaup til eflingar atvinnu.
Bæjarstjórn lýsir yfir þvl
að hún er reiðnbúin til þess,
ef henta þætti og samning-
ar gætu teki/.t þar um, að
hafa um kaup og rekstur
togara þessa samvinnu við
nágrannabyggð irlög, t.d.
Vopnafjörð og Borgarfjörð,
með það fyrír auguin að' hið
nýja skip yrði þá hagnýtt
til atvinnuaukningar jöínun*
höndum í þessum þreni
byggðarlögum“.
Til þess að vinna áfram að
framgangi þessa máls fól bæj-
arstjórn sömu nefnd að start'a
áfram.
flllir sssn viija vinna aS sigri Alþýðubandalagsins jsurfa að taka söfnunargögn
Jr"