Þjóðviljinn - 02.06.1956, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 02.06.1956, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Langardagtír 2. júní 1956 • • í dag er laug»rdaguriiui 2. jújni. Marcellinus og l'etrus. — 154. dagur ársíiis. — I'rifSji íar- dagur. — Tungl í liásuðri ld. 7.52. — ÁrdeKÍsluiflæöi ld. 12.43. títvarpið í dag f Fastir liðir eins og ' venjulega. Kl. 12.50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þor- bergs). 19.00 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Tónleikar: Robert Farnon og hljómsveit hans leika létt lög (pl.). 20.30 Upplest- »r: Þórbergur Þórðarson rithöf- undur les úr bók sinni „Sálmur- inn um b'ómið". 21.00 Tónleikar: Sinfóníuhljómsveit Islands ieikur lög eftir Lehár o. fl ; Paul Pamp- ichler stjórnar. 21.30 Leikrit: Af litlu tilefni, eftir Jacinto Bene- vente, i þýðingu Sigríðar Thoria- cius. •— Leikstj.: Haraldur Björns- eon. 22.10 Danslög af plötum til kl. 24.00. Áriiugasemd Viðvíkjandi viðtali því við mig, sem birtist í Þjóðviljanum í gær (i'immtudag) vil ég taka það fram að það er á misskiln- ingi byggt þar sem stendur að Dr. Sveinn Þórðarson hafi hót- að að meina mér. aðgang að öðrum skólum. Það hefur hann aldrei eert. Þetta ranghermi varð sökum misskilnings þess sem við mig ræddi og eru Les- endur beðnir að afsaka hann. Franz Gíslason. MESSUE Á MORGTJPí Bústaðaprestakall jMessfc : Háagerðisskóla kl. 2 e. h. ( sjóma nnadagurin n). Sr. Gunnar Árnason. Háteigsprestakall Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2. Sr. Óskai- J. Þorláksson. Fríkirkjan 'Messa kl. 11 f.h. (ath. breyttan tíma). Sr. Þorsteinn Björnsson. .HaUgrimsld rísja Messa ki. 11 f.h. Sr. Jakob Jóns- son. Óháði söfnuöurljin Messa i kvikmyndasal Austurbæj- arskólans (vegna viðgerðar á Að- ventkirkjurlni) kl. 11 árdsgis. Sr. Emil Björnsson. KJÓSENDIÍK Alþýðubandalagslns eru beðnir að aöiuga hvort þeir era á kjörskrú. lúeruírestur renn- «r út 3. júní. Kosnlfteas sloftir Afþýðu- bntfalagsins í egur KOSNiNGASKRIFSTOFUR Aiþýðubandalagsins í Rvík eru í Hafnarstrætí 8 og Tjaraargötw 20. ;Sinli skrifstofunnar í Hafn- arstræti 8 er 6583 og 8Ö832. Skrifstofan er ©pin kl. 10—12 f. h. og 1—10 e. h. Simi skrifsíofunnar í Tjarn- argötu 20 er 7510, 7511 og 7513. I»ar er« gefnar allar upplýsingar varðandi utan- kjörfundaratkvæðagreiðslu og kjiirskrá, bæði í Reykjavík og úti á Landi. Skrifstofan er opin kl. 10—12 f.h. og 1— 10 e. h. Á báðum skrifstofunum er tekið við framlögum í kosn- ingasjóð G-listans. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1618. Það eru víst engar ýkjur, sem vér höfum lesið í dhgblöð- unum hér að undanfömu um kór Róberts Shaws, frá Banda- ríkjunum. Kórinn lét til sín heyra í Austurbæjarbíói á mið- vikudagskvöldið, og varð þar sjálfs heyrn sögu ríkari, ef leyfast má að komast þannig að orði. Annar eins blandaður kór mun ekki hafa heyrzt áður hér á landi, þvi að enda þótt þýzki unglingakórinn, Sem hér söng fyrir réttu ári und- ir stjórn Pauls Nitsche, muni geta staðið þessum á sporði að vandaðri söngstjórn. er ekki um að villast, að kór Roberts Shaws hefur á að skipa meiru af þjálfuðum og þroskuðum röddum. Samsöngurinn hófst á lögum eftir tónskáld, sem uppi voru skömmu fyrir og um aldamót- in 1600. Fyrst þeirra var „O Vos Omnes“ eftir Spánverjann Tomas Luis de Victoria. Það lag var svo vel flutt, að tor- velt er að ímynda sér, hvernig það mætti verða betur gert. Þá er ekki síður minnisstæður frábærlega skýr og nákvæm- ur flutningur kórsins á hinu snilldarlega „bergmálslagi“ eft- ir Orlando di Lasso. Þessu næst komu tvö stór- virki kirkjutónlistarinnar: Hið fyrra var 4. kirkjukantata Bachs, eitt af hér um bil 200 verkum þessarar tegundar eft- ir tónskáldið, sem varðveitzt hafa. Hitt var G-dúr-messa Schuberts, 2. af sex messum hans, samin á tæpum fimm dögum, er hánn var í-étt jný- lega orðinn 18 ára, og eigi að síður fágætt meistaraverk. Hvorttveggja var stórfenglega flutt, bæði af hálfu kórsins og hljómsveitarinnar, sem undir lék. Ic T t; Þá var skotið inn í söng- skrána þrem kóriögum án und- irleiks eftir Debussy, sem ekki hafði verið ráð fyrir gert á hinni prentuðu skrá. Að þvi búnu komu lög eftir bandarísk nútímatónskáld ; Samuel Bar- ber, Aaron Copland, Charles Ives og George Gershwin, flutt ai' kórnum óg hljómsveítinni saniéi'ginlega, og var fraíhlag Barbers þar langathyglisverð- ast. Að lokum söng svo kórinn nokkra negrasálma án undir- leiks. Svona góðum fulltrúum bandarískrar menningar höfum vér sjaldan átt að fagna hér á landi, og verður að harma, Sklpadeild SIS Hv.assafe!l er i Þorlákshöfn. Arn- arfell er í Leningrad. Jökulfell er væntanlegt til Hamhorgar, á morg- un. Dísarfell losar á Austfjarða- j höfnum. Litlafell losar á Aust- að kórinn skuli ekki eiga þess | fjarðahöfnum. Helgafell fór 30. kost að halda hér nema þessa fJ». frá Kotka áleiðis. tii Aust- fjarða. Karin Cords er í Borgar- nesi. Cornelia B I er væhtanleg 'til Djúpavogs í dag. einu söngskemmtun. B. F. Kjörskrársímar G-Iistans eru: 80832 og 7511 Gjörið svo vel að hringja og ganga úr skugga um hvort þér eruð á kjörskrá. G-listinn Aagaveg 80 — Siml 82205 i'Mölbreytt éurval isteínhringuuc 8»ústsendHio — Gerum við sumavélar og skrifstofuvélar. Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656, heimasími 82035. Nýbakaðar kökur með nýmöluðu kaffi. RÖÐULSBAR ^ * ÚTBREIÐIÐ * * * * ÞJÓDVILJANN * ^ Atriði úr þrívíddarmyndinni sem Stjörnubíó sýnir um þessar mundir. Tónleikar f dag Síðari nemcndatónleikar Tónlistar- skólans á þessu vori verða í dag í Austurbæjarbíói og hefjast kl. 3. Noklcrir lesend- ur blaðsins hringdu i gær í það og spurðu hvernig á því stæði að EHsa- bet Englands- drottning, hefði ■elzt svo skyndi- lega, eins og mynd «em birt- ist af henni í blaðinu í gær bæri greinilega vitni um. Það kom í ljós að myndin var alls ekki af þeirri Elísabetu sem um var að ræða, heldur annarri sem þó er einnig drottning, Elísabetu elckju- drottningu í Belgíu. —: Jafnframt því sem allir hlutaðeigondur eru beðnir afsökunar á þessum mis- gripum, birtum við hér mynd af Elísabetu hinni ensku. Munlð tónfræðitímunn í dag kl. 1. VARSJÁRFARAR Sýning á ijósmyndum, sem fa- lenzkir þátttakendur t.óiai á heinismóti æskunnar í Varsjá sl. sumar verður opin í dag og á morgun ltl. 2—11.30 e.h. ,í félags- heimili ÆFR. Kvennaskóllnn í Reykjavík Stúlkur þær, er sótt hafa um bekkjarvist í 1. bekk skólans að j Siglufjarðar, vetri, komi í skólann með próf- skírteini sín á þriðjudaginn kem- ur. 5. júní kl. 8 síðdegis. Osló-stúdentar Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Rvík kl. 18 í kvöld til Norðurlanda. Esja fer frá Rvik kl. 24 annað kvöld vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald- breið er væntanlegt til Rvíkur í dag að vestan og norðan. Þyrill kom til Rvikur í gær frá Þýzka- landi. Skaftfellingur fer frá Rvík á þriðjudaginn til Vestmannaeyja. Miiliiandailug: Gullfaxi fer til Kaupmannáhafnar og Hamborgar kl. 8 30 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 17.45 á morg- un. — Sólf axi fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 11.30 á moi-gun. íitnahlandsflug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Eg- i'sstaða. isafjarðat'. Sauðárkróks, Skógasands, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akuieyrar (2 ferðir), ísafjarðár og Vestmannaeyja. Ættingjar og vinir frú Guðrúnar Brunborg halda henni samsæti i Tjarnarkaffi 5. júní í tiiefni af sextugsafmæli liennar. Áskrifta- listar iiggja frammi í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Kvenréttindafélag Islands Farin verður gróðursetningarför í -Heiðmörk í dag. Lagt af stað kl. 2 frá Bifreiðastöð íslands. Morguiiblaðið tal- ar um það í gær Tímaritið Sveitastjórnar- mál hefur bor- izt, 1.—2. ihefti 16. árgangs. Þar er fyrst grein um konungs- heimsóknina. Þá er ýtarleg frá- sögn af Fulltrúaráðsfundi Sam- bands ísl. sveitarféiaga 1956. Grein er uffl Þorvald Árnason fulltrúa. Jónas Guðmundsson skrifar um atvinnuleysistryggingar. Þá er grein um almannatryggingar 1954 --1955. Grein um sjúkrasamlags- með nokkru yfir- Sí53-51 skrá um sjúkrasamlög læti að Sjálfstæð- á lslandi í fyrra. Þá er greinin isflokkurinn hafi j - lá8 um ábnannatryggingar, og „hreinastan skjöld“ ailra flokka í jsltrá um 'égjöld og bætur 1956. hernámsmáiununi. Blaðið á við þá Sitthvað fléira er á lieftinu. í for- som j « a ...... X Til sýnis og sölu er faúseign-) in Freyjugata 3 A, Reykja-j vík. Tilboð tnn verð og • greiðsluskilmála sendist und- j irrituðum fyrir 10. þ.m. u ■ a ■ Þorvakiur Þórarinssou, j lögfræðingur, Þórsgö-tu, 1. j Iilið skjaMarins sem að Banda- rílcjumtm snýr, og er hreinleikur- inu fólginn í því að hlýðnast þeim í eiuu og öUu. Englendingur og Skoti sátu saman í járnbrautarklefa, og eftir nokkra. stund spúrði Eng- lendingurinn: Getið þér s-agt mér hvaða .mun- ur er á Skota og asna? Nei, svaraði Skotinn. Jú. sagði Englendingurinn, það er þannig að Skotinn er of nízkur til að vena heiroskur. Éinmitt, sva.raði, Skotinn. Og Síðán var ekki sagt. meira næstu þrjár stundirnar, en þá . rauf Skotinn. þögnina og spurði: Getið þér sagt roér hvaða munur er á Englendingi og asrua? Nei, svarai'i Englendingurinn, það get ég ekki. Nei. það get ég ekki heldur, aagði þá Slcotinn, þó ég hafi nú verið að hugsa um það í þrjár klukkustundir. (SjómamwdagsUlaðið). mála er frá þvi skýrt að Trygg- ingastofnun ríkisins hafi nú gerzt aðiii að tímaritinu, ásamt Sam- bandi ísl. sveitarféiaga Hafa verið ráðnir 2 ritstjórar: Þorvaldur Árnason fyrir Sarobandið, en S.verrii' Þorbjörnsson fyr.ir Trygg-' ingarstofnunina. Ritinu ,er ætiað að koma út 2 sinnum á ári. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er .opið daglega kl. 1.30-r3.30 írá 1. júní að þelja. ., .- w SKIPAttTCeRO RIKISINS M.s. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í dag til Noröurlaada. Farþegar mæti kl. 17 til tx>ll- skoðimar og vegabréfaeftirlits. XX X NANKIN KHAR!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.