Þjóðviljinn - 02.06.1956, Side 4

Þjóðviljinn - 02.06.1956, Side 4
4) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 2. júní 1956 iVestmannaeYÍabréf — Hvítasunnuferð Heimdallar -— Baulað á Ingólf — Pípt á Tóhann Þ. — Skríls- leat framferði ÞAÐ ER EKKI oft, sem Póst- urinn fær 'uréf frá Vest- mannaevjum og honum er alveg sérstcl ' iægja að birta eftirfarandi bréf, sem honum barst þaðan í gær, þótt það fjalli um heldur leiðinlegt efni: sem sé ungmennafélagið Heimdall og Vestmannaeyja- för þess, sem fræg er orðin að endemum. En hér er bréf- ið: „Sannleikann í sögu netta setur vinur þinn. Bréfið núna b’rtu þetta, Bæjarpóstur minn. Hekla kom hingað fyrir hvítasimnu með Heimdell- inga, unga sjálfstæðismenn. Um hvítasimmma var svo skemmtim hér á vegum Sjálf- stæðiSflokksins, og var ýmis- legt til skemmtunar, svo sem ræður söngur, eftirhermur, o. fl. Ingólíur á Hellu fiutti ræðu, en var langorður og fékk slæmt hljóð, það var æpt, blístrað og stappað, og hí'ifðu ! ieimdellingarnir for- gö: um bau villimannalæti. Prarnkoma þeirra-á samkom- unni var mörgum sjálfstæðis- mönnum hér hryggðarefni eins og raunar öll framkoma þeirra hér. Strax á eftir Ing- ólfi talaði Jóhann Þ. og byrj- aði ræðu sína þannig. Eg heimta hljóð; þetta er alvara en ekkert grín. En meðan Jó- hann va.r að tala, stóðu marg- ir unn og fóru út. Slíkur var nú áhuginn fyrir málflutningi þeirr'1 siálfstæðismanna hér. Jóhann var auðsjáanlega móðgaður fyrir Ingólfs hönd, en fékk ~vo lítið betri undir- sjálfur, og er mikið uni þetta áfall þeirra hér. En gsman verður að vita hve-i nig ’.Targunbl. segir frá hesspiú lieimsókn Heimdell- :>v., ~ Blaðið ykkar (þ. r. > jinn) er ágætt, þó mætii -.•era meira af humor í bv' ðrstaklega um íhaldið, bað bítur bezt á þá. En von- andi lagast það fyrir kosning- arnar Þór.“ BRÉFIÐ var dáJítið lengra, en það sem eftir er, - er eigiri- lega persónulega til Póstsins og birtist ekki að svo stöddu. Og rímið á vísunum sem fylgdu með þarfnast athug- unar, þótt þær væru efnis- lega góðar. Hins veaar bendir bréfritari réttilega á, að ég hafi ekki telcið fram, að leir- skáld væru undanskilin, þeg- ar ég var að mælast til að þið senduð mér kosningavísur um daginn. Nei, leirskáld eru ekki undanskilin, svo fremi þau geti hnoðað sæmilega kosningavísu úr leir sínum. Að lokum má geta þess, að Morgunblaðið hefur, ,held ég, verið fáort um hvítasunnu- för Heimdallar, og skal því ekki láð það. teJ fr,] Kosningaskrifstofiir Alþýðu- i bandolagsins úts é landi Akureyri Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Akureyri er í Verka- lýðshúsinu við Strandgötu. Sími skrifstofunnar er 1169. Þar eru gefnar allar uppiýsingar um kosningarnar á Akureyri og í Eyja* íirði. Vestmannaeyiar ’ Kosningaskrífstofan í Vestmannaeyjum er að Skólavegi 13. Sími skrifstofunnar er 529. ísafjörður Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á ísafirði er í Skáta- Keimilinu, Mjal!,’rgötu 4, sími 282. Skrifstofan er daglega opin tcl. 5 til 7 og 8 30 til 10 e.h. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofan í Hafnarfirði er í Skátaheimilinu. Sími Iskrifstofunriar er 9521. Siglufjörður Kosningaskr-tstofa Alþýðubandalafrsins á Siglufirði er i Suð- tirgötn 10, sími 209, opin daglegakl. 1 tii 7 e.h. og kl. 8.30 til 10. Skrifstofustjóri Benedikt Sigurðsson. Neskaupstaður Kosningaskr■ fstofa Alþýðubandalagsins í Neskaupstað er í Samkomuhúsinu. opin fyrst um sinn kl 5 til 7 e.h. Selfoss Upplýsingasímar liéraðsnefndar Alþýðubandalagsins í Árnes- isýslu verða fyrst uin sinn þessir: Frá kl. 1 tii 6 e.h. sími 27 ■ jfSelfossi) og frákl. 8 til 10 e.h. sími 97 (einnig Selfossi). Fleiri kosningaskrifstofur verða opnaðar á næstunni og verða J>ær tilkynntar jafnóðum. Um fyrirgreiðslu og upplýsingar í Bveitakjördæmmmm eru menn beðnir að snúa sér til trúnaðar- manna bandalagsins, en skrá yfir þá hefur þegar verið birt í ÚT- SÝN og ÞJÓÐVILJANUM. j Mm. v...vásei | sem auglýst var í 33., 34. og ' tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1956 á m/b Erlingi. E.E. 50, íer fram s eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík og Fisk- : veiðasjóðs íslands við bátinn, þar sem hann stend- ur á skipasmíðastöð Bátanausts h.f. við Elliðaárvog, miðvikudaginn 6. júní 1956, kl. 3 síðdegis. i Borgarfógetinn í Reykjavík Tilkynning frá héraðsnefnd Al- þýðubanfSð&agsins í Borgarfirði Héraðsnefnd Alþýöubandalagsins í Borgarfjarð- arsýslu opnar kosningaskrifstofu í dag, 2. júní, kl. 3 e.h. aS Bárugötu 18 Akranesi, sími 111. FrambjóSandi Alþýðubandalagsins, Ingi R. Helgason, lögfræSingur, verSur mættur á skrifstof- unni eftir kl. 3 í dag. — Fyrrverandi stuðn- ingsmenn Alþýðuflokksins í héraösnefndinni skora á alla þá, sem nú styðja framboö Inga R. Helga- sonar, að mæta á skrifstofunni og taka könnunar- gögn. Ráðnir hafa. verið tveir starfsmenn á skrifstof- una, sem gefa allar upplýsingar varðandi kosn- ingarnar. — Svarað verður í síma skrifstofunnar alla daga kl. 8—11 e. h. Stuðningsmenn Inga R. Helgasonar eru beðnir að mæta á skrifstofunni í dag kl. 3 e.h. Héraösnefndin. Dagskrá niffánda SjómannnrfAgsins sunnudagsins 3. juní 1956 Kl. 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum 09.00 Sala á merkjum Sjómannadags- ins og Sjómannadagsblaðsins hefst. 10.00 Kappróður og sund í Reykjavík- urhöfn. 13.45 Útihátíðahöld Sjómannadagsins við Austurvöll. Ræður og ávörp verða flutt af svölum Alþingis- hússins. Lúðrasveit Reykjavikur leikur sjómanna- og ættjarðariög. Sjómenn og aðrir þátttakendur safnast saman við Austurvöll. Fánaborg mynduð með félagsfán- imi og ísl. fánum framan við styttu Jóns Sigurðssonar. 14.00 1. Minnst drukknaðra sjómanna. a) Þorsteinn Hannesson óperu- söngvari syngur: Líknargjafi þjáðra þjóða, með undirleik Lúðrasveitar Reykjavíkur. b) Biskup Islands, hr. Ásmundur Guðmundsson minnist drukkn- aðra sjómanna. — Þögn —- um leið er lagður blómsveigur á leiði óþekkta sjómannsins í Foss- vogskirkjugarði. c) Þorsteinn Hannesson óperu- söngvari syngur: Alfaðir ræður, með undirieik Lúðrasveitar Reykjavíkur. 2. Ávörp flutt: a) Fulltrúi ríkisstjómarinnar, forsætis- og siglingamálaráð- herra, Ólafur Thors. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Lýsti sól. b) Fulltrúi útgerðarmanna, Kristinn Gunnarsson, forstjóri Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Gnoð úr hafi skrautleg skreið. c) Fulltrúi sjómanna, Valgarð- ur Þorkelsson, skipstjóri. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Islands Hrafnistumenn. 3. Afhending afreksverðlauna heiðursmerkja Sjómannadagsins og íþróttaverðlaun, form. Full- trúaráðs Sjómannadagsins Henry Hálfdánsson. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur: Ó, guð vors lands. KVÖLDSKEMMTANIR: Sjómannakonur annasí veitingar í Sjálístæðishúsinu írá kl. 14.00 Sjómannadagsblaðið og merki Sjómannadagsins verða til sölu um daginn ðskað er eftir sem flestum börimm 01 unglingum til að annast söluna. — Afgreiðsla í Verliamannaskýfmn við höfnina frá kl. 9 á simnudagsmorgun Dansleikir fyrir meðlimi aðild- arfélaga innan Sjómannadags- ins verða sunnudaginn 3. júní kl. 21.00 í eftirtöldum húsum: SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ — Skemmtiatriði — TJARNARCAFÉ — Gamanvísur sungnar — TekiÖ á móti pöntunum og aðgöngumiðar afhentir að ofanskárðum dansleikj- um í skrifstofu Happdrættis DAS, Austurstræti 1, sími 7757 og skrifstofu S.V.F.Í., Grófin 1, sími 4897 í dag kl. 09.00—22.00 og á morgun, sunnudag kl. 09.00—11.00 og 15.00—16.00. Auk þess verða afmeimir dansleikir á effirtöldum stöðum: BREIÐFIRÐINGABÚÐ — gömlu dansarnir — IÐNÓ INGÓLFSCAFÉ — gömlu dansamir — SILFURTUNGLIÐ ÞÓRSCAFÉ — gömlu dansarnir — Aðgöngumiðar að þessum dansleikjum veröa seldir við innganginn í viðkom- andi húsum frá kl. 17.00 á sunnudag. ALLAR SKEMMTANIRNAR STANDA TIL KLUKKAN 02.00. Munið eftirmiðdagskaffið hjá sjómannakonunum í Sjálfstæðishúsinu | c

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.