Þjóðviljinn - 02.06.1956, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 02.06.1956, Qupperneq 5
Laugardagur 2. júní 1956 — ÞJÓÐVTLJINN (5 þræSabú eru i Vlsvifandí sfefna nýlendusfjórnannnar að svelfa Afrikumenn I Kenya i hel Lífsskilyrð'i fólks þess sem. brezka nýlendustjómin í Kenya hefur flutt úr átthögum þess og komiö fyiir í nýjum þorpum, sem eru umkringd gaddavírsgiröingum, eru verri en þeirra sem sitja í fangelsum. hafi verið landlægur í Kenya um langt skeið, en hafi fyrst komið í ljós, þegar fólkið' var flutt í hin nýju þorp. En nefnd trúboðanna er á öðru máli: „Sulturihn sem nú er orðinn svo geigvænlegur er bein afleiðing stjórnarstefnunnar sem kemur fram í ,hinum nýju þorp- um‘ og þvingunarvinnunni." Konunum géfst ekkert færi til Moiotoff Framhald af 12. síðu. og var mörgurn sinnum fluttur í útlegð af lögreglu keisarans. Hann var ritstjóri Fravda ásamt Þetta er niðurstaða skýrslu sem lögð var fyrir nýafstaðið þing skozku kirkjunnnar, en skýrslan var tekin saman af nefnd, sem fjallar um trúboð í öðrum löndum. Skýrslan gef- ur óhugnanlega mynd af sultin- um og þrælavinnunni, sem' er hlutskipti þeirrar milljónár Af- ríkumariha' sem nýlendustjórriin hefur látið smalá Saman eins og búferiáði. N æringar skor t u r og' þrælavinna Læknisathugun leiddi í ljós, að fírnmta hvert barn þjáðist af vararilegum næringarskorti. f Túmutumu komst einri trúboð- anna að því, að fjölmargt fólk hefði soltið í hel. . „Fólkið sem býr í hinum nýju þorpum, aðallega konur og börn, vann fimm daga vikunnar þvingunarvinnu," segir í skýrsl- unni. Sulturiimn afleiðing stjórnaraðgerða Nýlendustjórnin reynir að af- saka sig með því, að sulturinn Bandarískar vörnr á kanpsteínnm anstan tjalds Stalín þegar byltingin var gerð Bandaríkin ráðgera að taka <>g varð leiðtogi bolsévika i sov- þátt í kaupstefnum, sem haldn- étinu í Leníngrad árið 1917. ar verða í löndum kommúnista, 1921 varð hann ritari miðstjóm- hefur New York Tiines eftir ar kommúnistaflokksins og frá bandaríska verzlunarráðuneyt- 1926 í framkvæmdanefnd hans. inu. Af þeim 3,5 milljón doll- Hann var forsætisráðherra á ár- urum sem ráðuneytið hefur Unum 1930—1941 og gegndi jafn- sótt um til að standa straum framt utanrikisráðherraembætti af kostnaði við vörusýningar fra 1939. Því gegndi hann til erlendis verður einni miiljón ársins 1949, þegar Visjinskí tók varið til sýninga í löndum við því, varð þá varaforsætisráð- kommúnista, m. a. í Zagreb í herra og hafði eftir sem áður Júgóslavíu, Poznan í Póllandi yfirstjórn utanrikismála. Hann tók aftur við uíanrílrisráðherra- embættinu i953. Vjatéslav Molotoff. að erja jörðina og afla þannig matar, eins og þær höfðu i átt- högum sínum, segir í skýrslunni. Kosningarnar á Ítalíu Framhald af 1. síðu höfðu lagt mikið kapp á að vinna borgina úr höndum þeirra og þeitt kirkjunni og klerk- dómnum óspart fyrir sig, en það mistókst. í öðrum þorgum Norður-ítaliu misstu miðflokkarnir meirihluta sinn. í Mílanó fengu vinstri- flokkarnir 31 fulltrúa kosinn af 80, en miðflokkamir 35. í Fen- eyjum fengu vinstriflokkarnir 26, en kaþölskir 24, f Genúa ferigu vinstriflokkarnir 38, en miðfluivkarnir 37. Svipuð urðu úrslitin í Palermo. í hinni fomfrægu borg Pisa unnu vinstfif lokkafnir meiri- hlutami af miðflokkunum. Kon- ungssinnat héldu meirihluta síri- um í Napóli. Aukin áhrif vínstriflokka Enda þótt fullsnemmt sé að spá nokkru um áhrif þessara kosninga á ítölsk stjórnmál, er þó ljóst, að vinstriflokkarnir hafa bætt aðstöðu sína mjög. Borgaraflokkarnir höfðu gert sér vonir um stórfellt fylgistap kommúnísta vegna endurmatsins á StaJín og jafnframt um að sósíalistar myndu segja skilið við bandamenn sína. Báðar þess- ar vonir hafa algerlega brugðizt, alg'er eining ríkir í röðum verka- lýðsins og kosningarnar hafa sannað enn einu sinni að það er báðum flokkunum í hag að vinna saman. og Leipzig í Austur-Þýzkalandi. Alþjóðlegt skák- mót í Prag Skákdeild íþróttanefndar Tékkóslóvakíu efnir til alþjóð- legs skákmóts í Mariánské Lázne og Prag í minningu Vilém Steinitz, fyrsta heims- meistarans i skák, sem fæddur var í Prag. Tólf útlendum skák meisturum hefur verið boðið að taka þátt í mótinu. Þeir Ragosín og Flohr frá Sovét- ríkjunum, Pilnik frá Argen- tínu og Stáhlberg frá Svíþjóð, hafa þegar þegið boðið. Meðal annarra þátttakencla verða Bal- anei Rúmeníumeistari, Uhl- mann Austur-Þýzkalandsmeist- ari, Sliwa fyrrverandi Pól- landsmeistari og Wade frá Bretlandi. Meðal Tékkóslóvak- anna, sem tefla á mótinu, verða dr. Filip, Pachman og Sajtar. Mótið hefst í dag. Daginn sem Tító kom Gert hefur verið ráð fyrir að Sépiloff tækí við embætti Molo- toffs, þegar hann iéti af því.’ Hann hefur verið ritstjóri Pravda síðan 1952, en auk þess verið formaður utanríkismála- nefndar Æðstaráðsins og var sem slíkur með í för þeirra Búlganíns og Krústjoffs til Belgrads í fyrra, þegar sættir urðu með þehn og Tító. Það þykír ekki vera nein til- viljun, að Molotoff skuli hafa látið af embætti áður en Tító kemur tiI Moskva til viðræðna við sovétstjórnina. Hann er væntanlegur þangað i dag, en járnbrautarlest hans fór yfir sovézku landamærin frá Rúm- eníu í gær. Molotöfí var einn þeirra sem undirritaði samþykkt Kominforms um brottvikningu júgóslavneska kommúnista- flokksins 1948. Sjá Enlæ sendir Eisenhower kveðju Fréttamenn í Washington segja, að dr. Sukarno, forseti Indónesíu hafi flutt Eisenhow- er forseta kveðju frá Sjú Enlæ, forsætisráðherra Kína. Er sagt að Sjú Enlæ hafi farið viður- kenningarorðum um Eisenhow- er og þakkað honum framlag hans í þágu friðarins. Bandarískur maður, Calvin Hoffman, hefur variS mörg- uin árum ævi sinnar til að rej'na að sánna ]>að, að Sha-ke- speare hafi ekki verið höfundur þcirra verka, ser.i við hann eru kennd, og hefur Iiann þótzt hafa sannanir fyrir því, að samtnnamaður lmns Marlowe se hinn rétti höfund- ur. Hoffinan hefur haldið því fram, að Marlowe hafi ekki beðið bana í ölæðisáflogimi eins og tSalið hefur verið, held- ur hafi lávarður einn, Walsingham að nafni, skotið yfir. hann skjóishúsi og komið honmn undán yfirvöldúnum sem hafa vildu hendur í hári hans. Undir hans verndarvæ'ig hafi Mariowe, sem sjálíur var gott skáld, ritað verk þau, sem síðan hafa verið kennd Shakespeare. Hofíman þcssi var sannfærður um að Walsingham hefði haft með sér einkver handrit Marlowes í gröfina og þar væri að fin.ia órækar sannanir fyrir tilgáfcu hans. Hann Iiætti ekki fj rr en afkomendur lávarðarins leyfðu honum að opna gröf- ina, og vaí það gert fyrir skömmu. Ekkert var í gröfinni annað en jarðneskar Ieifar lávarðarins. Iíér á myndiuni sést Hoffman og kona hans skoða hina opnu gröf gegxn n» níðugler, vonbrigði þeirra Ieyna sér ekki. r 1 fi sölu ti Dómari í Lonxíon hefur kveöið’ upp þunga fangelsisdóma yfir f jórum kaupsýslumönnum, sem flutt höfðu út málma, tii landa 1 Austur- Evrópu. Málmar þessir eru á lista Vesturveldanna um bannvörur sem þau leyfa ekki útflutning á til sósíalistískra ríkja. Fyrir 46 milljónir. Einn sakborninga, Henry Owen, var dæmdur i fjögurra ára fangelsi, annar Patrick Seth-Smith, fékk þriggja ára fangelsi og Leslie Hamson tveggja ára. Málareksturinn gegn þeim stóð í fimm mánuði. Allir neituðu að þeir helðu brotið lög. Útflutningsvörurnar vorva stál, kopar og blý og þær fóru til Sovétríkjanna, Tékkósló= vakíu, Póllands og Rúmeníu. Dönsk skoðanakönnun sýnir 23 ára gamall þýzkur inn« flytjandi, Gunther Hane, var I síðustu viku dæmdur af d ’ m« stól í Jóhanneshorg í Suður« Afríku í 30 sterlingspunda sekil fyrir að skjóta tengdamóðuri sína til bana. Hahne skýrði réttinum frS því, að tengdamóðirin hefði Skoöanakönnun sem gerð hefur veriö í Danmörku á af-1 reynt með öllum ráðum að> stööu kjósenda til stjórnmálaflokkanna bendir til þess aö spilla hjónabandi hans og h'cfðl Hafa samkvæmt henni aukið fylgi sitt um 50—60% síðan í kosningunum 1953 Væg refsing fyrir að skjóta tengda^ móður til bana kommúnistar hafi aukiö fylgi sitt á kostnaö sósíaldemó- krata eftir vinnudeiluna í vor. Samkvæmt þessari skoðana- könnun hafa sósíaldemókratar nú fylgi 36% kjósenda, en höfðu 41% í síðustu kosning- um 1953. Kommúnistar hafa nú hins vegar um 7% kjósenda, en höfðu 1953 aðeins um 4%, fylgisaukning þeirra er sam- kvæmt þessu 50-60%. Aðrir stjórnarandstöðuflokk- ar hafa einnig bætt við sig nolckru fylgi, en enginn þeirra nálægt því jafnmiklu og komm- únistar. henni að lokum tekizt að hrcója, konuna fi’á honum. Hann h fðí heimsótt liana, örvita af 1 iðí og rekið skammbyssu í bak hennar. Þegar hún sneri sér vi5 og horfði framan í mig, mi. stí ég alla stjórn á mér og hleypt$ af byssunni, og sagði hann fyr- ir réttinum, sem tók skýrr-gu hans gilda og felldi hinn vr ga dóm.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.