Þjóðviljinn - 02.06.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.06.1956, Blaðsíða 8
g) _ ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 2. júní 1956 ru ÞJÓDLEIKHÚSID KÁTA EKKJAN óperetta eftir Franz Lehar leikstjóri: Sven Age Larsen hl j ómsveitarst jóri: Ðr. V. Urbancic Sýningar: í kvöld kl. 20.00. mánudag kl. 20.00 þriðjudag kl. 20.00 fimmtudag kl. 20.00 föstudag kl. 20.00 ÓPETTUVERÐ Islandsklukkan sýning sunnudag kl. 19.00 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala opin frá ki. 13.15—20.00 Tekið á móti pöntunum, sími 8-2345 tvær línur Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrnm. Síml 1415 Andrókles og ljónið (Androeles and the Lion) Bandarísk stórmynd gerð eftir gamanleik Bernards Shaw. Aðaihlutverk: Jean Súnmons Vicíor Mature. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sfrnl 1544 Lögregluriddarinn („Pony Soldier“) Skemmtileg og spennandi amerisk litmynd, um ævin- týri og hetjudáðir kanadisku fjallalögreglunnar. Aðalhlutverk: Tyrone Power Penny Edwards Thomas Gomez. Aukamynd: Frá Danmörku Fróðleg mynd um danskt menningarlíf. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Sími 1384 Árásin við fljótið (The Charge at Feather River). Hörkuspennandi og viðburða- rík amerísk kvikmynd í lit- um, er fjallar um bióðuga baráttu milli hvítra manna og Indíána. Aðalhlutverk: Guy Madison, Frank Lovejoy, Hellen Westcott. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Uppháir barnasokkar T0LED0 Fischersundi. Hafnarfjarðarbfo Siml 9249 Stúlkan með hvíta hárið •j Ný kínversk stórmynd, hríf- andi og mjög vel leikin af frægustu leikurum Kínverja: Tien Hua Chang Shou-wei. Fyrsta kínverska myndin sem sýnd er á íslandi. Danskur texti. Bönnuð böm- um Sýnd kl. 7 og 9. i'ripétíbio Síml 1182 Hræðileg tilraun (Xperiment Q) Æsispennandi og afar hroll- vekjandi, ný, ensk kvikmynd. Danir töldu myndina Dr. Jekyll og Mr. Hyde“, hafa verið fyrir börn í samanburði við þessa. Taugaveikluðu fólki er ráð- lagt að sjá ekki mvndina. Brian Donlevy, Jack Warner Richard Wordsworth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskir texti. Bönnuð innan 16 ára. Siml 6444 Griðland útlaganna (Border River) Spennandi og skemmtileg ný amerísk iitmynd. Joel McCrea Yvonne De Carlo Pedro Armendariz. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Félagslíf 4. fl. Þróttar Æfingar á Grímsstaðaholts- veilinum mánudaga, þriðju- daga, miðvikud. og fimmtu- daga kl. 7 stundvíslega. Þjálfarinn. Ferðafélag Islands fer í Heiðmörk í dag kl. 2 frá Austurvélli til að gróður- setja trjáplörftur í landi' fé- lagsins þar. FéJagsmenn eru vinsamlega beðnir um að íjölmenna. KR-frjálsíþrótta- menn Innanfélagsmót í kringlukasti fer fram i dag ki. 2.30. Stjórnin. Sími 82075 Sjómanna- líf Almennurdansleikur ISflR9IV«é $( mi í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests leikur Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 tHuiimuiiiiiMimmmiiaimaiautnuna.aanmaiiinnnmK,,,, ucimmmmmi Sænsk stórmynd um ástir og ævintýri sjómanna, tekin víða um heim. Aðalhlutverk: Alf Kjellin Ulf Palmer Eva Dahlbeck. Edwin Adolphson Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFfRÐl ! Sími 9184 Ody seifur ítölsk liikvikmynd. Aðalhlutverk: Silvana Mangano. Kirk Douglas. Stórfenglegasta og dýrasta kvikmynd, sem gerð hefur verið í Evrópu. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl 5, 7 og 9 Sími 81936 Þrívíddarmyndin Brjálaði töframaðurinn Afar spennandi og mjög hrollvekjandi ný Þrívíddarmyncl, þar sem bíógestir lenda inn í miðja atburðarásina. Aðal- Ieikarínn er Vincent Price sá sem lék aðalhlutverkið í „V axmyndasafninu“. Meðal annarra leikara eru: Mary Murphy og Eva Garbor Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Hækkað verð. Síðasta sinn Með bros á vör Bráðskemmtileg amerísk gam anmynd í Technicolor. Fjöldi þekktra dægurlaga leikin og sungin af Frankie Laine og sjónvarpsstjörnunni Con- stance Towers. Sýnd kl. 5. Síml 6485 MAMBO Heimsfræg ítölsk/amerísk kvikmynd er farið hefur sig- urför um alian heim. Leikstjóri Robert Rossen Aðalhiutverk: Silvana Mangano Shelley Winters Vittorio Gassman Sýnd kí. 5, 7 og 9. Aukamynd frá íslandi, tekin á vegum Atlantshafs- bandalagsins, sýnd á öllum sýningum. S í ð a r i nemendatónleikar Tónlistarskólans verða haldnir í dag kl. 3 í Austurbæjarbíói. Aðgöngumiðar við innganginn. biireiða í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hain- arfirði fer fram sem hér segir: Þriðjudaginn 5. júni Miðvikudaginn 6. júní Fimmtudaginn 7. júni Föstudaginn 8. júní Þriðjudaginn 12. júní í Gerðahreppi við bamaskól- ann Sama stað i Miðneshreppi við Miðnes h.f. Sama stað i Njarðvíkur- og Hafnahreppi við Samkomuhúsið í Ytri Njarðvík Sama sta.ð í Grindarik við bamaskólann á Vatnsleysuströnd við frysti- húsið 1 Vogum. í Kjósar-, Kjalamess- og Mosfellshreppi að Hlégarði. Sama stað. Sama stað. á Seltjarnarnesi við skólann í Hafnarfirði við Skátaskái- ann í Hafnarfirði. Sama stað. Miðvikydaginn 13, júní Fimmtudaginn 14. júní Þriðjudaginn 19. júní Miðvikudaginn 20. júní Fimmtudagimi 21. júni Föstudaginn 22. júní Þriðjudaginn 26. júní Föstudaginn 29. júni Þriðjudaginn 3. júlí Miðvikudaginn 4. júlí — — Fimmtudaginn 5. júlí — — Föstudaginn 6. júlí — — Þriðjudaginn 10. júlí — — Miðvikudaginn 11. júlí — .— ' Fimmtudaginn 12. júlí — — Föstudaginn 13. júlí — — Þriðjudaginn 17. júlí — — Miðvikudaginn 18. júlí .— — Fimmtudagínn 19. júli — — Föstudaginn 20. júlí — — Eigendur bifreiða í Garða- og Bessastaðahreppl færi bifreiðir sínar til skoðunar til Hafnarfjarðar. Bifreiðaskoðunin fer fram ofangreinda dága frá kl. 9 til 12 og 13 til 16.30. Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur, sbr. lög nr. 3 frá 1956. Sýnd skulu skilríki fyrir því, að lögboðin vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi og fullgild öku- skírteini skulu lögð fram. Vahræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð sam- kvæmt bifreiðalögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber hon- um að tilkynna það bréflega. Athygli er vakin á þvi, að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg, og er þvi þeim, er þurfa að endurnýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo nú þegar. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 31/5 1956. Guðmundur í. Guðmundsson Auglýsið í Þjóðviljanimi !uuiH«99aBaaKifliKaBsaaMBsa*aiiaasiuaiBauiaaBi«iauiuiaiiiiiBiu*ifiiiiMi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.