Þjóðviljinn - 02.06.1956, Síða 9
*
Laugardagur 2. júni 1956 — 2. árgangur — 20. tölublað
Si§sthiuahréfið
Þann 30. maí barst
öskastundinni kærkomin
sending. Það var meiri-
háttar bréf frá þremur
systkinum, sem öll hafa
áður verið ágætir sam-
starfsmenn blaðsins okk-
ai. Þið munið kannski
eftir lionum Þresti í
Lyngási, 5 ára snáðan-
um, sem skrifaði okkur í
vetur, eða réttara sagt:
sendi okkur eitt prent-
aða bréfið í vetur. Hann
er yngstur systkinanna
og sendir okkur nú tvö
samanbrotin kort með
teikningum. Á öðru blað-
inu er stór vörubíll með
fjólubláu húsi og hvann-
grænum palli, og yfir
bínum stendur: Gleðilegt.
— Snúi maður svo blað-
inu við getur að líta enn
stærri vörubíl með rauðu
og bláu húsi og geysi-
Veiztu hvers vegna?
Svörin við orðaleikjun-
um í síðasta blaði.
— Veiztu til hvers
Skotarnir nota gömul
rakblöð?
— Nei.
Svar: — Þeir nota þau
til þess að raka sig með
þeim.
miklu hlassi á pallinum.
Og yfir þessum bíl stend-
ur: Sumar. — En á hinu
blaðinu er hið raunveru-
lega sumar: Tvær sólir
á lofti og blóm í urta-
potti, en líka bílar og
hús. —
Og svo kemur hún
Ranna í Lyngási, 11 ára
með innlegg í bókina um
fsland, og hefst á þess-
Boinarnir
Framhald af 3. síðu.
tilefni bréfs Halla er það,
að stúlka í Suður-Þing-
eyjarsýslu sendi okkur
vinsamlegt bréf, er lauk
með þessum orðum:
„Mig langar til að biðja
þig að láta þennan vísu-
helming í blaðið handa
einhverjum að botna, ef
þér finnst hann nógu
góður“. — Ö. K. S.
Óskastundin er mér kær,
ekki vil ég hana missa —
Og svo smellir Halli
við eftirfarandi botnum:
Ég las hana aila í einu í
gær,
og á því var ég mikið
hissa.
Annar botn:
Eg er hrifinn oní tær.
eigi þarftu að vera hissa.
Komdu inn -
Framhald af 3. síðu
er kvölda og skyggja fer.
Alltaf brennur eldurinn
á arninum hjá mér.
Ég gleymdi einni gjöfinni,
og gettu, hver hún er.
um orðum: Kópavogs-
samningur var gerður
1662. Þá varð danski
konungurinn einráður á
íslandi. Og greininni
fylgir mynd tekin úr
Gálgahrauni. Þaðan sést
yfir Kópavog. Og svo er
mynd af höfundinum. En
þessar myndir fáið þið
ekki að sjá fyrren í bók-
inni.
Og loks er það hún Inga
í Lyngási, 13 ára, sem
sendir okkur ágætisbréf,
ásamt meðfylgjandi
krossgátu og mörgum
prýðilega teiknuðum
myndum, t. d. af nýtízku
skíðamær, tízkudömu og
tvö falleg sumarkort.
Kafla úr bréfi hennar
birtum við bráðum.
Svo sem nærri má geta
þótti okkur vænt um að
fá þetta systkinabréf.
Sendum við þeim beztu
þakkir og kveðjur.
Hauki geðjaðist
grauturinn
Það var í 17. tbl., sem
við vorum að ræða um,
hvort réttara væri að
segja: Hauk geðjaðist vel
að þessu. Og við notuð-
um orðið graut til þess
að auka skilninginn og
settum setningarnar
svona upp. Hauk geðjað-
ist grautinn, eða Hauki
geðjaðist grauturinn. —
Við hérna hjá Óskastund-
inni munum hiklaust
segja: Hauki geðjaðist
grauturinn. Og ef til vill
takið þið undir með okk-
ur.
Ritstjóri: Gunnar M. >VIagnúss -- Útgofandi; Þjógvíljinn
Lstli dýragarðurinn okkar
eftir Wang Yu-ying, 15 ára kínverska stúlku
(Við birtum hér einal
greinina úr kínversku
barnabókinni, sem tvið
sögðum frá í næst síð-
asta blaði.)
í skólanum, sem ég
er í, höfum við myndað
félag til þess að ala
upp dýr. Ég fer á hverj-
um degi til að heimsækja
þessar litlu, fjörugu
skepnur. Þegar ég kem i
til þeirra, verð ég svo j
glöð og hrifin, því að
þau koma hlaupandi og
stökkvandi til að fagna
manni.
í dýragarðinum okkar
eru litlar kanínur, feimn-
islega varfærnar litlar
mýs og rýtandi hollenzk-
ir grísir. Á þaki skólans
eru geymdar gráhvítar
dúfur. Þær eru friðsam-
ar, alveg eins og við,
sem erum í skólanum.
Hollenzku grísirnir
hafa stutta rófu, lítil
eyru, kringlótt augu, og
eru feitir og pattaralegir.
Þeir eru klunnalegir og
skemmtilegir og hlaupa
mjög hratt. Einu sinni
fór stór grís út úr stí-
unni sinni. Ég hljóp
strax á eftir honum. Ég
hljóp og hljóp, þangað til
ég náði honum, en ég
þorði ekki að snerta
hann. Einmitt þegar ég
ætlaði að grípa hann,
þá rýtti hann. Ég varð
hrædd og kippti að mér
hendinni. Hann slapp
burt. Þá hljóp ég aftur
á eftir honum. Eltinga-
leikurinn var eins og
feluleikur og endaði með
því að ég gafst upp.
Fólkið í kring rak upp
skellihlátur. Að lokum
kom skólafélagi minn
mér til hjálpar og bar
grísinn aftur í stíuia
sma.
Dag nokkurn þegar ég'
kom í dýragarðinn, sá
ég stóra svarta kanínu
með eitthvað loðið og
svart í trýninu hlaupa £
holu sína. Hún kora
: strax út aftur og stökk
! siðan aftur inn meff
munninn fullan af hár-
um. Þar sem ég varð*
mjög forvitin af þessa„
spurði ég eldri skóla-
systkini mín. Þau opn-
uðu búrið og leiddu mig
inn. Þegar kanínan ssF
okkur flýtti hún sér £
fylgsni sitt. Við tókum
eftir hárflygsunum £
horninu á búrinu. Stúlka,,
sem er eldri en ég, sagði
við' mig: „Þessi kanína
er á leið að gjóta. Hún
vill að ungarnir sínir
hafi notalegan stað til
að liggja á, svo að þr;itt
fyrir sársauka reitir bún
hár af sínu eigin lik-
ama til þess að bóa.
þeim hvílu á.“ Þið getið
séð að kanínumamma
elskar litlu afkvæmíri
sín. Auk svartra kaníaai
eigum við líka hvítar ogí
rauðu augun þeirra erir
falleg eins og tvö raucS
mýrarljós.
Kanínunum þykja gó?Ö
ar spínatrætur, svo að é$
Framhald á 2. síoii
RlTSTJÓRl: FRÍMANN HELGASON
Laugardagur 2. júní 1956 — ÞJÓÐVIUINN
goðan leik
ess og Fram
ÁLFUR UTANGARDS<
Gróðavegurimi
I
(' m
Það er aHtaf nokkurt til-
hlökkunarefni meðal knatt-
epyrnuunnenda, þegar von er
á erlendum liðum hingað tii
keppni. TiJbreytingin er lítil
hér í bæ hvað knattspyrnu
snertir, sömu félögin eigast við
hvað eftir annað og 'þeim
gengur undarlega illa að til-
einka sér það sem þau sjá
hjá þeim liðum, sem koma,
en af öllum þeim- má mikið
læra.
Þó jafntefli hafi orðið milli
Fram og þessa þýzka liðs,
segir það ekki til um þá knatt-
spyrnulegu getu sem liðin
sýndu. Þetta lið, sem er frá
Vestur-Berlín, er svipað og
þau lið sem hafa komið und-
anfarin ár. Liðið er vel þjálf-
að, ræður yfir mikilli leikni og
leikmenn þess skilja þýðingu
þess að vera stöðugt á hreyf-
ingu. Nákvæmni þeirra er líka
mikil í öllum sendingum. 1 öll-
um þessum þáttum knattspyrn-
unnar eru þeir miklu snjallari
en mótherjar þeirra voru, und-
antekningar voru þó Ríkarður
og Gunnar Guðmannsson. Án
Ríkarðar hefðu Framarar ekki
sett mörg mörk í þessum leik.
Hann var á einhvem hátt rið-
inn við öll mörkin sem Fram
setti. Hann var bezti maSur
liðsins og e. t. v. vallarins.
Hann féll að vísu ekki eins
vel inni í Framliðið og Akra-
neslioið, en tók þá bara til
sinna ráða og brauzt í gegn i
með sínum þekkta krafti og
ógnaði oft mai’ld Þjóðverja
með skotum fyrir utan og of-1
an.
Á 24. mín. hefur Rikarður
gert eitt áhlaupið en markmað-
ur ver með naumindum og
hrekkur knötturinn til Dag-
bjarts, sem hefur lítið fyrir
að senda knöttinn í mannlaust
markið. Á 35. mímitu er Rík-
arður hindraður ilia iani á
vítateig svo dómarinn dæmir
vítaspyrnu .á Þjóðverja og
skorar Haukur Bjamason.
Þriðja mark Fram kom á 35.
mínútu í síðari háifleik og
skoraði Ríkarður það með
snjöllu skoti eftir harða sókn
og eftir að hafa misst knött-
inn en fengið hann aftur og
verið með þrjá Þjóðverja allt
í kringum sig. Þetta mark
jafnaði leikinn fyrir Fram.)
Fyrsta mark Þjóðverjanna J
kom á 28. mínútu, var það'
hægri innherji Faeder semS
setti það, mjög fallegt skot við )
stöng. Vítaspyrna Hauks gef-
ur Fram forustuna en Þjóðverj-
um tekst þó 7 mín. fyrir leik-
hlé að jafna — er König
vinstri iitherji átti óverjandi
skot í horn marksins.
Síðasta mark sitt gerðu
Þjóðverjar á 31. mín og skall-
aði miðherjinn Taube laust á
markið út við stöng, en mark-
maður Fram missti knöttinn,
sem snerist inni í markið.
Glæsilegasta áhlaupið, sem
gert var í leiknum, gerðu Þjóð-
verjar á 10. mínútu síðari hálf-
leiks og endaði það með skoti
sem fór í stöng eftir að knött-
Framhald á 10. síðu
97.
steyptu stömpum fyrirvaralaust og svo rækilega a'ð s1
sólar þeirra vissu í aöra og öfuga átt en þá er þeim \
ætlaö aö snúa aö jafnaöi. Vildu því fylkíngar riölast
feingu skipanir liðsforíngjans ekki ráðið þar bót
Var ekki laust viö aö bardagahugur óbreyttra liðsmar
geingi nokkuö úr skoröum vi'ö þessi áföll. Átti vei’
líka sinn þátt í aö læ'öa inn óhug hjá mörgum, því vin
loftsins héldu uppi válegum kór í fjallabrúnum,
túngl óð í skýjum og varp draugslegri glætu ööruhv:
á umhverfið og margfaldaöi tröllskap þess og ófrýnil
Þrátt fyrir allt hefði þó þessum vígreifu bardagamö
um tekist aö horfast í augu viö óvín gæddan noldi
blóöi með sæmilegum manndómi. En þegar alltíe'
giytti i eitthvað hvítt og flöktandi framundan í myrkr
fór óþægilegur taugatitringur aö segja til sín. Liös
inginn skipaöi herdeild sinni aö nema staðar og sk
sér í skotstööu, og tókst þaö slysalítið, þó fáir heföu I
á því aö standa í fylkíngarbrjósti og berskjaldaöir g
óvini sem memi vissu enn eingin deili á.
Gefistupp! grenjaði liösforínginn. En óvinurinn V
hann ekki svars, en hélt áfram draugslegu glottinu.
virtist ekki lifandi vitund smeykur vi'ö stríösmenn hei:
menníngarinnar.
Miöið’! öskraöi forínginn, og menn hans lyftu byss
um og miöuöu á óvininn sem sannarlega var ekki smr
ur viö a'ö gefa á sér færi.
Skjótiö! öskraöi liösforínginn og þaö stóö ekki á möi
um hans aö fíra í smettiö á óvininum. En hann kippti
\
:S-
a®
og
á.
oa;
1»
ar
em
rœ
lkr>
íl-
og
111.
; vij,
>r-
Ug
•-ris
vtfi
iVP
\S">
'1-