Þjóðviljinn - 02.06.1956, Síða 10
Á sjómannadaginn 1956
íslands Hrafnistumenn
Á morgun, fyrsta
sunnudag í júní, er sjó-
mannadagurinn. Hann
hefur verið haldinn há-
tíðlegur í 18 ár. Engin
stétt þjóðfélagsins legg-
ur meira í sölurnar fyrir
lífsafkomu sína og jafn-
framt Hfsafkomu þjóðar-
innar en sjómennirnir.
Þeirri stétt er ekkert of
gott af því sem þjóðfé-
lagið veitir þegnunum
til hagsbóta og öryggis.
En því er verr, að sjó-
maðurinn ber oft skarð-
an hlut frá borði. Við
vitum, að fjölmargir les-
"undur Óskastundarinnar
eiga vini sina og nán-
ustu skyldmenni á sjón-
um. Við vitum, að þeir
hugsa jaínan til vinarins
á hafinu og biðja þess
heitt, að hann komi heill
til hafnar úr baráttunni,
stritinu og þrekraunun-
um. Við þökkum sjó-
mönnunum hið mikla
starf þeirra fyrir þjóð-
félagið, og árnum þeim
og vandamönnum þeirra
velfarnaðar í hvívetna.
Hér eru tvrö erindi úr
ljóði Arnar Arnarsonar:
fslands Hrafnistumenn,
sem er helgað sjómönn-
unum og sungið með lagi
Emils Thoroddsen.
fslands Hrafnistnmenn
lifðu tíinamót íversn,
þó að töf yrði á fram
sóknarleið.
Eftir súðbyrðiugs för
kom liinn seglpruði knör,
eftir seglskipið vélknúin
skeið.
En þótt tækjum sé breytt,
þá er eðlið samt eitt
eins og' ætlunarverkið,
er sjómannsins beið.
i
Hvort sem fleytan er smá
eða seglprúð að sjá
íþróttalregnir
Oft er beðið um í-
þróttafregnir. Skal nú
um sinn reynt að sinna
þeim beiðnum. Aðalhátíð
íþróttamanna um alla
jörðina eru Ólympíuleik-
arnir, en þeir værða næst
haldnir í Ástralíu í nóv.
í haust. Þá er sól og
sumar hjá þeim þar suð-
urfrá, þó að hér næði
hann á norðan með
frosti og fjúki. En nú
stendur yfir hávætur hjá
þeim. líslendingar hafa
hug á að senda einhverja
íþróttagarpa á hátíðina,
þó ekkert sé afráðið um
það enn. Einna fremstur
íþróttamanna, hinna
yngri, er nú Valbjörn
Þorláksson, stangar--
stökkvari. Hann hefur
stokkið hæst 4,25 m,
gerði það í vor. Aðeins
einn fslendingur hefur
stokkið hærra á stöng.
Það er methafinn Torfi
Bryngeirsson með 4,35 m.
— En er ekki Valbjöm
likíégur til að jafna met-
ið? '
og bvort súðin er tré
eða stál,
hvort sem knýr hana ár
eða reiði og rár
eða rammaukin vél yfir
ál —
hvert eitt fljótandi skip
ber þó farmannsins svip.
Ilami er ferjunnar andi
og hafskipsins sál.
Dýragarðurinn
Framhald af 1. síðu.
reyni alltaf að gefa þeim
þær ásamt ýmsu öðru.
En spínat er of seigt fyr-
ir litlu mýsnar, sem
borða bara brauð og
kökumola. Einn morgun-
inn gleymdi ég að gefa
þeim. Um hádegið voru
þær næstum dauðar úr
hungri. Og þegar ég
horfði á þessar litlu,
vesalings mýs fann ég
að tárin streymdu niður
vanga mína. Þegar eldri
skólasystkini mín komu,
hélt ég að þau myndu
ávíta mig, en það gerðu
þau ekki. Þeim tókst að
opna munnana á litlu
músunum og gefa þeim
einni og einni í einu.
Síðan fóru þau að athuga
hin dýrin og skildu mig
eftir hjá litlu greyjunum.
Eftir dálitla stund lifn-
uðu litlu mýsnar við og
urðu skemmtilegar og
fjörugar eins og áður. En
hvað ég dáðist að eldri
skólasystkinum mínum;,
sem eru svo sniðug! Ég
ætla að læra rð umgang-
ast dýrin á réttan 'nátt.
Mér þykir svo vænt
um litla dýragarðinn. Ég
ætla að læra að verða
góður dýragarðsvörður.
r Komdu inn -
eftir Davíð Stefánsson frá FagrasJcógi
Komdu inn i kofann minn,
er kvölda og skyggja fer.
Þig skal aldrei iðrá þess
að eyða nótt hjá mér.
Við ævintýraeldana
er ýmislegt að sjá,
og glaður skal ég gefa þér
allt gullið, sem ég á,
tíu dúka tyrkneska
og töfraspegla þrja,
níu skip frá Norvegi
og naut frá Spaníá,
austurlenzkan aldingarð
og íslenzkt höfuðból,
átta gráa gæðinga
og gylltan burðarstól,
fjaðraveifu fannhvíta
og franskan silkikjól,
eyrnahringi, ennisspöng
og alabastursskrin,
liundrað föt úr fílabeini
full með þrúguvín
og lampa þann, sein lögaði
og lýsti Aladdín,
kóranimi í livítu bandi
og kvæðin- eftir Poe,
myndastyttu meitlaða
af Michelangelo,
alla fugla fljúgandi
og fiska alla í sjó
rúnakefli, reykelsi
og ríki mitt og lönd,
indversk blóm, egypzk smyrsl,
ítölsk perlubönd
og roðakross úr rauðavið,
sem rak á Gaimarsströnd.
Komuu inn í kofánn minn,
Framhald á 4. síðu
Botnarnir hans
Halía
Við tökum nú fram,
hréf, sem dágsett - er í
Reykjavík 10. desember
1955. Undir því stendur:
Latur að lesa. Halli 9
ára. — Þetta bréf hefur
því miður legið óafgreitt
í nálega V2 ár. En segja
má að seint komi sumir,
en komi þó, og svo er
um Halla. Nú leiðurri við
snáðann fram í dags-
ljósið. Hann skrifar bara
ljómandi vel, en hvort
það er satí, að hann sé
latur að lesa, erura við
ekki dómbærir ■ um. En
Framhald á 4. síðu.
Nýtízkudama, X
í síðasta blaði var
tízkudama úr Reykjavik.
flér kemur önnur úr höf-
uðstaðnum. Það er ung-
frú Gína Hoppan, sem
við minntumst á hér á
dögunum. Kristin Halla,
12 ára, sendir okkur
þessa teikningu. og einn-
ig aðra til, sem við
geymum. Sú er teíknuð
öll frá hvirfli lii ilja.
10) — ÞJÓÐVIUINN — Laugarciag-ur 2. júní 195G
Iþróttir
Framhald af 9. síðu.
urinn hafði farið á milli átta
manna með þeirri nákvæmni að
unun var á að horfa. I lok
hálfleiksins voru Þjóðverjar
oft hættulega nærri marki
Fram en okkar mönnum tókst
að halda jafntefli. Á 12. mínútu
stjakaði Þjóðverji markmanni
og knetti inní markið. Virtist
það löglegt stjak við mark-
manni, sem var í slæmri jafn-
vægisstöðu, en dómari mun
hafa talið markmann vera á
lofti.
Af leikmönnum Fram vakti
Reynir Karlsson einna mesta
athygli, en hann hefur ekki
leikið með Fram áður í vor.
Hann stöðvaði mörg áhlaup og
var alltaf til í að byggja upp
ef þess var kostur.
Marinó Dalberg sýndi enn að
hann er ört vaxandi maður.
Haukur Bjarnason minnti á
sína gömlu góðu daga, og
hefur ekki verið betri í vor.
Framarar sýndu mikinn dugn-
að í leiknum og var þessi
frammistaða þeirra góð. En
eins og fyrr segir voru þeir
ónákvæmari í sendingum og
samleikurinn því ekki eins
samfelldur og öruggur og Þjóð-
verjanna.
Þýzka liðið er jafnt og ráða
allir leikmennirnir yfir mikilli
leikni. Þeir, sem manni fannst
beztir, voru hægri innherji og
útherji sem undirbjuggu ýmis-
legt vel. Vinstri bakvörður var
mjög fljótur og gerði Gunnari
Guðmannssyni erfitt fyrir.
Sagt er að Þjóðverjarnir hafi
teflt fram veikasta liði sínu í
þessum leik, en þó svo væri
höfðu þeir yfirburði í öllum
listum leiksins þrátt fyrir
jafna markatölu, sem Ríkarður
átti að kalla heiðurinn af, eins
og fyrr segir.
I dag kl. 4 keppa Þjóðverj-
arnir vjþ Akraness og verður
þar um skemmtilegan leik að
ræða. Gæti hann orðið jafn.
Dómari í leiknum var Ingi
Eyvinds og áhorfendur um
5000 þús. Veður var sérlega
gott til keppni.
Lið Akraness verður óbreytt
frá síðasta ieik, en Þjóðverj-
arnir tefla fram sínu sterkasta
liði. (Leikmenn taldir frá mark-
r
Áskorun til stuðningsmanna
Alþýðubandalagsins
Stuðningsmenn Alpýðubandalagsins, hvar sem,
er á landinu, eru hvattir til að gefa kosningaskrif-
stofum AlþýðiCbandalagsins upplýsingar um alla pá
kjósendur, sem verða fjarri lögheimilum sínum á
kjördegi. Styðjið ennfremur að því persónulega að
fólk sem pið pekkið og verður fjarverandi á kjör-
dag greiði atkvœði sem allra fyrst.
Framkvæmdastj órn Alþý'ðubandalagsins.
.................................. ....../
manni til vinstri útherja):
Wolff, Zöllner, Rudolph, Jan-
zon, Schiiler, Schmiege, Lange,
Faeder, Taube, Klein og Keiser.
KJÓSENDUR Alþýðubandalag-sina
eru beðnir að athuga hvort þeil'
eru á kjörskrá. KaeriKfres.tur renn«
ur út 3. júní.
K.S.Í. FRAM K. R. R.
Nú kemur leikurinn, sem allir bíða eftir
f dag klukkan 4 keppa
( Dómari: HANKES SIGDEÐSSON ]
r\
Urval V~ Berlsmr ~ Akranes
m
m
m
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1. — Kaupið miða snemmatil að forðast þrengsli.
■
■
Beriín vann síðast — hvað gerist núna?