Þjóðviljinn - 02.06.1956, Page 11

Þjóðviljinn - 02.06.1956, Page 11
LaugardagTir 2. júni 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Mildred Pierce ,er lítiö að gera hér í kvöldmatnam, svo aö þaö eru bara þrjár stúlkur á kvöldin en þær haía vaktaskipti. Þú átt aö mæta tvisvar í viku frá fimm til níu, sama kaup og á daginn. Á sunnudögum er lokaö. Þú þarft aö fá þér hvíta skó. Biddu um hjúkrunarkvennaskó í einhverri skóbúö, á tvo níutíu og fimm. Jæja, hvaö er aö, Mildred, viltu J)au hafizt nJeð Þátttöku ekki vinnuna?“ „Ég er bara dálítiö þreytt.“ „Ég er ekki hissa á því, eins og þú pjakkar.” Akurnesingar Framhald af 3. síðu. skipti við Re\-kjavík ' knattspyrnu og má segja iði að 20. dagur og af augnaráöi hennar sá Mildred aö hún haföi útskýrt íyrir þeim aö hún væri ný stúlka og þaö yröi að sýna henni umburöarlyndi. Þær fóru samstundis aö skemmta sér viö aö kalla hana Janúar og Smástíg. Til þess aö ekki bæri á gremju hennar lagöi hún af stað fram í eldhúsiö, en þaö virtist ómögulegt.að sleppa undan Idu. „Taktu eitthvaö meö þér! Faröu aldrei inn eöa út án þess aö halda á einhverju. Þú pjakkar allan daginn án þess aö koma neinu í verk. Taktu óhreinu diskana þarna á nr. 3. Taktu eitthvaö meö þér“. Dagurinn mjakaöist áfram. Mildred fannst hún vera heimsk, klunnaleg, seinvirk og þung á sér. Þótt hún reyndi aö „taka eitthvaö meö sér“, hlóöust óhrejnir diskar upp á boröum hennar og óafgreiddar pantanir í eldhúsinu, þar til henni lá viö sturlun. Hún komst aö raun um aö vandræöi hennar stöfuöu af því að hún hafði ekki lag á aö bera meira en tvo diska í einu. Ida skýröi henni frá því aö bakkar væru bannaöir vegna þess að gangarnir væi*u svo mjóir að þeir mundu orsaka árekstra, og þess vegna þurfti aö bera allt í höndum. En henni var um megn aö bera fimm eöa sex diska eöa föt í einu. Hún reyndi þaö einu sinni, en hönd herrnar bar keki þungann o gheitur krembúöingxir var næstum dottinn í gólfiö. Þetta náöi hámarki klukkan þrjú. Salur- inn var orðinn auöur og gjaldkerinn meö ýsuaugun kom til hennar til aö skýra henni frá því aö hún heföi sleppt úr innfærslu. Útreikningar sýndu aö innfærslan hljóöaöi upp á fimmtíu og fimm sent, þannig aö tímakaup hennar ^ var glataö. Hana langaöi mest til að fleygja öllu sem inni vai’ í höfuöiö á gjaldkeramun, en gerði þaö ekki. Hún sagði að sér þætti þaö leitt, tók upp síðustu óhreinu diskana og fór fram í eldhúsið. í eldhúsinu voru herra Chris og Ida í sam.ræöum og virtust vera aö tala um hana. Af svip þeirra þóttist hún sjá aö úrskuröur þeirra væri henni ekki í vil, og hún beið niðurdregin eftir uppsögn sinni, svo aö hún gæti losnað burt frá Idu, uppþvottamanninum, matarlyktinni, há- vaðanum og ringulreiðinni.En um leiö og þau komufram hjá Archie leit hann upp og bandaöi meö hendimii eins og knattspyrnudómari sem úrskuröar mark. Þau urðu undrandi á s’óp, en þetta virtist ráöa úrslitum. Herra Chris sagði „Allt í lagi, allt í lagi,“ og fór inn í matsal- inn. Ida gekk til Mildredar. „Jæja, Mildred, satt að segja finnst mér þú ekki vel fallin til þessa starfs og herra Chris var ekki sérlega hrifinn heldur, en kokkurinn telur þíg hæfa og gegn betri vitund ætlum viö aö ráöa þig til reynslu." Mildred mundi eftir brauösneiðinni sem hún hafði lagfært og höfuöbeygingu kokksins og hún gerði sér Ijóst, að það skipti miklu máli aö .vera í náöinni hjá kókknum. En andúö hennar á Idu var nú orðin óviö- ráöanleg, og hún geröi enga tilraun til aö leyna henni þegar hún sagði: „Skilaöu JrakkJæti til Archie frá mér og segðu honum aö ég voni aö hann veröi ekki fyrir vonbrigöum.“ Hún talaði svo hátt aö Arcliie heyröi til hennar og hann skeliti ánægj ulega í .góm; lcla hélt áfram: „Vinnutíminn er frá ellefu fyrir há- degi, hálfellefu ef þú vilt morgunverö,. til klukkan þrjú og ef þú vilt hádegisverö geturöu fengiö hann hér. Þaö Þegar hún kom heim voru telpurnar nýkomnar úr skólanum. Hún gaf þeim mjólk og kökur og sendi þær út að leika sér. Þá skipti hún um kjól og stakk örþreytt- um fótunum í inniskó. Hún ætlaói aö fara að leggjast útaf, þegar hún heyröi kallaö, og frú Gessler kom til hennar 1 heldur þungu skapi. Ike haföi ekki komiö heim kvöldið áður. Hann haföi hringt um níuleytiö og sagt henni frá óvæntri ökuferö sem tefði hann svo aö hann kæmist ekki heim fyrr en næsta morgun. Þetta gat allt staðizt, hann haföi komið heim klukkan tíu eins og hann hafÖi sagt, en þó... . Frú Gessler virtist bera býsna lítiö traust til Ike eða hvers sem var. Brátt spuröi Mildred: „Lucy, geturöu lánáö mér þrjá dali?“ „Meira ef þú vilt.“ „Nei, þakk. Ég er búin aö fá vinnu og mig vantar ýmis- legt smávegis.“ „Undir eins?“ „í fyrramálið." Frú Gessler fór út og Mildred fór aftur inn í eldhúsið ■ Reykjavikurfelogm bæði við er- þeirra í fslandsmótinu. Nokkru seinna var tekin upp hin ár- lega bæjakeppni i knattspyrnu milli ÍA og fBR. Árið 1954 fengu Akurnesing- ar leyfi til að taka á móti flokki knattspyrnumanna frá Hamborg. tír þeirri heimsókn gat orðið vegna þess að leyfi fékkst til að heyja þrjá af fjórum leikjunum liérá íþrótta- vellinum í Reykjavík. í sam- bandi við 10 ára afmæli ÍA í vor var ætlunin að fá hingað erlent knattspyrnulið. Af þeirri heimsókn gat þó ekki orðið, vegna þess að tvö önnur félög höfðu forgangsrétt að íþrótta- vellinum í Reykjavík, og urðu Akurnesingar því m.a. að neita boði um komu rússnesks liðs. 26 þús. kr. lilutur af 516 þús. Akurnesingar hafa sem kurin- ugt er háð marga leika fyrir til aö búa til te handa henni. Þegar frú Gessler kom aftur settist hún þakklát aö rjúkandi bollanum og rétti Mildred seöil. „Ég átti ekki þriá, en hér er fimm dala seöill.“ „Þakka þér fyrir. Ég skal borga þér þetta aftur.“ „Hvers ltonar starf er þetta?“ „Þaö er bara vinna.“ „Fyrirgeföu .... En ef það er þess konar starf, þá vona ég aö þú hafir valiö þér fimm dala hús. Þú ert of ung í tveggja dala bransann og sjálf myndi ég ekki kæra mig um sjómenn.“ Peysur hversdags og spari lend lið og afmælisleiki, og a þann hátt hafa báðir aðilar lagt sitt fram til að styðja hvorn annan. Um fjárhagslegu þýðingu þessara samskipta má geta þess að á sl. ári þreyttu Akurnesingar 14 kappleiki í Reykjavík og námu brúttótekj- ur af þeim um 516 þús króna. Þar af komu í hlut Akurnes- inga 26 þús. kr. 3ja herbergja íhúð Á AKRANESI er til sölu. — Uppl. gefur Jó- íann Steinason, lögfræðing- ur, sími 5545, eða undirritað- ur eigandi Þorvaidur Steinason Bárugötu 1S, Akr-anesi, sími 111. peysan er með skemmtilegu sportsniði og hún lítur út eins og hversdagspeysa, en efnið er þunn og ,Hpur kasmírull í Ijós- \ um, viðkvæmum lit. Þetta er hugsað sem sjaldhanarpeysaj og sýnir þá tiihne'gingu tízk- unnar að nota látlaust, einfalt snið á dýr og fín efui til sam- kvæmisnota. imm Móðir okkar HALLDÖRA JÓNSDÓTMR verður jai'ðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 5. juní kl. 13.30. Atihöfninni ' kirkjunni verður útvarpað. Þeim, sem vildu minnast liinnar látnu, er bent á sjúkrahús iBoí’garness. Guðbjörg Guðmmidsdóttir, Bjöm Finnsson. Peysur eru mjög í tízku og hér eru sýndar tvær Ijómandi skemmtilegar peysur frá Vín Flegna peysan með ferhyrnda hálsmálinu er samkvæmispeysa I Amerískir jsUNDBO L I R i nvkorrinir B E L T Vesturveri. JHÍÍl -> fijlÉÉI « ajliWHfe góð,.. og. bað er mesti misskiln- iagur að hpn sé .slitvara. Marg- ir hafa sóað of f jár í kasmírull í þeirri von að fá sérlega sterka og góða ull en hafa orð- ið fyrir sárum vonbrigðum. Fyrst við minnumst á kas-1 Kasmírull er munaður; hún er og hún fer jafn vel við þröngt! pils eins og sýnt er á rnynd-; míruli er rétt að geta þess að! yndisleg viðkomu, mjúk og hlý, inni og svart plíserað pils ef þessi dýra og yndislega ull er , en ^ag er erfitt að þvo hana og einhver kýs það lieldur. Hin langt frá því að vera endingar- í hún er mjög viðkvæm. &tgefanclt: SameinlngarfiokRur alþyðu — Sósíallstaflokkurlnn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (úb.), Sigurður GuOmundsson. -- Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaoamenn: Ásmundur Sigur- jónsson, Bjarni Benediktsson Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. ~ Auglýsingastjori: Jónstelnn Haraldsson. — Ritstjóm, afgreiðsla, auelýsingar. prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 O línur). — Áskriítarverð kr. 25 á mánuði 1 Reykjavík og nágrenni: kr. 22 annarsstaöar. — Lausasöluverð kr. 1. — »rentsmlð>a ÞJóðvilJans h.í.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.