Þjóðviljinn - 03.06.1956, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.06.1956, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. jum 1956 BIB if ifs: ÞJÓDLEIKHÚSID íslandsklukkan í kvöld kl. 19.00 Síðasta sinn. KÁTA EKKJAN óperetta eftir Fran/ Leliar leikstjóri: Sven Age Larsen hlj ómsveitarst j óri: Dr. V. Uröancic Sýningar: niánudag kl. 20.00 þriðjudag kl. 20.00 fimmtudag kl. 20.00 föstudag kl. 20.00 ÓPERETTUVERÐ Aðgöngumiðasala opin frá kJ. 13.15—20.00 Tekið á móti pöntunum, sími 8-2345 tvær línur Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Hafnaríjarðarbic Sími 9249 Stúlkan með hvíta hárið Síml 1475 Andrókles og ljónið (Androcles and the Lion) Bandarísk stórmjmd gerð eftir gamanleik JBernards Shaw. Aðallilutverk: Jean Simmons Victor Mature. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Pétur Pan Sýnd kl. 3. Síml 1544 Lögregluriddarinn („Pony Soldier") Skemmtileg og spennandi amerísk Jitmynd, um ævin- týri og hetjudáðir kanadisku f j all alögreglunnar. Aðalhlutverk: Tyrone Power Penny Edwards Thomas Gomez. Aukamjmd: Frá Damnörku Fróðleg mjmd um danskt menningarlíf. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rússneski Cirkusinn Myndin sem ungir sem gaml- ir hafa mikla ánægju af að sjá. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 Síml 6444 Griðland útlaganna (Border River) Spennandi og skemmtileg ný amerísk litmynd. Joel McCrea Yvonne De Carlo Pedro Armendariz, Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Geimfararnir Æviníýraleit á fjarlæga hnetíi og látlaust grín með Abbott og Costello Sýnd kl. 3. Ný kínversk stórmynd, hríf- andi og mjög vel leikin af frægustu leikurum Kínverja: Tien JHua Chang Shou-wei. Fyrsta kínverska myndin sem sýnd er á íslandi. Danskur texti. Bönnuð börn- Sýnd kl. 7 og 9. Tarzan í hættu Mjög spennandi frumskóga- mynd tekin í Afríku. Sjmd kl. 3 og 5. Síml 1384 Árásin við fljótið (The Charge at Feather River). Hörkuspennandi og viðburða- rík amerísk kvikmjmd í lit- um, er fjallar um blóðuga baráttu milli hvítra manna og Indíána. Aðalhlutverk: Guy Madison, Frank Lovejoy, Hellen Westcott. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Baráttan um námuna Hin afar spennandi ameríska kúrekamyhd í litum með Roy Rogevs. Sýnd kl. 3. , Sala hefst kl. 1 e. h. Sírnl 6485 MAMBO Heimsfræg ítölsk/amerísk kvikmjmd er farið hefur sig- urför um allan' heim. Leikstjóri Robert Rossen Aðalhlutverk: Silvana Mangano Sheíley Winters Vittorio Gassman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd frá íslandi, tekin á vegum Atlantshafs- bandalagsíns, sýnd á öllum sýningum. Sýnd kl. 7 og 9. Ofsahræddir Hin ógleymanlega gaman- mynd með Dean Martin og Jerry Lewis. Sjmd kl. 3 og 5. Sænsk stórmynd um ástir og ævintýri sjómanna, tekin víða um heim. Aðalhlutverk: Aif Kjellin Ulf Pahner Eva Daldbeck. Edwin Adolphson Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. 1 Aðalfundur m m m m m í SSlusambands ísl. fiskíramleiðenda verður haldinn mánudaginn 4. júní kl. 10 f.h, í Tjaraarcafé. DAGSKRÁ: 1. Formaöur stjórnar setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra, ritara og kjörbréfa- nefndar. 3. Skýrsla stjórnarinnar fyrir árið 1955. 4. Reikningar Sölusambandsins fyrir árið 1955 5. Önnur mál. 6. Kosning stjóraar og endurskoðenda. STJÓRN SÖLUSAMBANDS ÍSL. FISKFRAHLEIÐENDA Sími 9184 Ody'seifur ftölsk lickvikmynd. Aðalhlutverk: Silvana Mangano. Kirk Ðouglas. Stórfenglegasta og dýrasta kvikmjmd, sem gerð hefur verið í Evrópu. Mjmdin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Síml 81936 Þrívíddarmyndin Brjálaði töframaðurinn Afar spennandi og mjög hrollvekjandi ný Þrívíddarmynd, þar sem þíógestir lenda inn í miðja atþurðarásina. Aðal- leikarinn er Vincent Price sá sem lék aðalhlutverkið í „Vaxmjmdasafninu“. Meðal annarra leikara eru: Mary Murpliy og Éva Garbor Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Hækkað verð. Síðasta sinn Hetjur Hróa hattar Hin bráðskemmtilega mynd um son Hróa hattar og kappa hans í Skírisskógi. Sýnd kl. 3. Sími 1182 Hræðileg tilraun (Xperiment Q) Æsispennandi og afar hroll- vekjandi, ný, ensk kvikmynd. Danir töJdu myndina Dr. Jekjdl og Mr. Hyde“, hafa cerið fyrir börn í samanburði við þessa. Taugaveikluðu fólki er ráð- lagt að sjá ekld 'njmdina. Brian Donlevy, Jack Warner Richard Wordsworth. Sjmd kl. 5, 7 og 9. Danskir texti. Bönnuð innan 16 ára. Ökufíflið Sýnd kl. 3. HAFNARFIRÐ! STÚLKA rösk og laghent óskast í iðnað. ITppl. í símnm 3423 og 5830. SKÁKÞÁTTURIIVIV Framhald af 4. síðu 25. Hf2-e2 Hd8-e8 26. e3-e4 Loksins kemur leikurinn. 26. d5xe4 27. ÍSxe4 b6-b5í Svartur Verður eitthvað til bragðs að taka, Þetta peð er að sjálfsögðu eitrað vegna Ba6, og 28. e5 strandár á Dd5. 28. d4-d5 b5-b4 29. a3xb4 Bb7-a6 ABCDEFGH 40. Hel-cl Dc4-e2 40. — Df7 strandar á 41. Hc8. 41. Dd6-e6f Kg8-g7 Eða 41. — Kf8 42. Bxf6 og vinnur. 42. De6-e7f Kg7-li6 43. De7xd8 De2xb2 44. Hcl-dl Bb5-e2 45. Dd8-li8 og svartur .gafst upp. Fundurinn ABCDEFGH Hér á hvítur um tvennt að velja. Auk þess leiks sem hann velur ætti 30. b5 einnig að nægja til vinnings. T.d. 30. ba Db6f 31. Dd4 Bxb5 32. Dxb(í axb6 33. d6! Bxe2 34. Hxe2 Ha7 35. Rxg5 o. s, frv. 30. Bf5xh7t Rf6xh7 Eftir 30. — Kxh7 vinnur hvít- ur á þennan hátt: 31. b5 Db6f 32. Dd4 Bxb5 33. Dxb6 axb6 34. Bxf6 Bxe2 35. Bxe7 Bxg4 36. Rxg5t Kg6 37. d6 og hvítur heldur manninum. 31. Dd3-d4 f7-f6 Til greina kom 31. — Db6 32. He3 Dxd4 33. Bxd4 og hvítur ætti að vinna tafllokin. 32. He2-e3 He7-c7 33. He3-c3 Hc7xc3 34. Bb2xc3 Dd6-d7 35. Rb3-f2 He8-c8 36. d5-d6 Dd7-c6 37. Bc3-b2 Dc6-c4 38. d6-d7 Hc8-d8 39. Dd4-d6 Ba6-bá Nú tapar svartur strax, en skákinni verður ekki bjargað úr því sem komið er. Framhald af 12. síðu. fátt til málanna að leggja, og er ekki mikils megnugur í ræðu- stóli. Á eftir honum talaði Helgi Sæmundss. um hrið; og báðir töluðu þeir aftur siðar á fundinum. Helgi kann vel við sig á ræðupalli, flytur mál sitt skipulega og leikur á ýmsa strengi. Þó fannst mér framlag hans nú ekki þungt á metunum. Minnisverðust var sú yfirlýsing hans að Alþýðuflokkurinn og Sósíalis'taflokkurinn gætu ekki unnið saman, fyrr en þeir liefðu nálgazt hvorn annan meira ert orðið hefði enn, bæði um stefnu og baráttuaðferðir. En þótt liann, sem aðrir ræðumenn flest- ir, viðurkenndi nauðsyn þess að verkalýðurinn og flokkar hans ynnu saman var ekki að heyra að hann vildi neitt sérstakt á sig leggja til að flokkarnir mættu þokast saman. Því miður er rúmið þrotið, og verður að slá botninn í í'rá- sögnina. Samtals voru fluttar yfir 20 ræður, og fundinum lauk ekki fyrr en kl. 2.30. Undirrit- aður er m jög ánægður með hlut Alþýðubandalagsins á fundin- um, bæði málefnatúlkun ræðu- manna þess og undirtektir fundarmanna. B. B. Nýbakaðar kökur með nýmöluðu kaffi. RÖÐULSBAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.