Þjóðviljinn - 24.06.1956, Side 6

Þjóðviljinn - 24.06.1956, Side 6
0) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 24. júni 1956 tsr V. I þHÓÐVIUINH Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn ___________________________J Fyrir alþýðuna og ísland Stefna Sjálfstæðisflokksmé að lækka kaup launþega AthyglisverS yfirlýsing i MorgunhlaBinu degi fyrir kosningar * felendingar! * Örlagadíigurinn er runn- Sban. upp. í dag verður það útkljáð tovort íhaldið og Hræðslu- teandalagið, hvort auðvald Eeykjavíkur og embætta- fiokkar þess, fá þá aðstöðu á 'Ælþingi íslendinga aö þeir geti leitt aengislækkun og feaupbindingu yfir alþýðuna ©g áframhaldandi hersetu- ís-mán yfir þjóðina, — eoa Thvort Alþýðubandalagið %erður slíkt vald á Alþingi Íslendinga að það geti hindrað sUka óaæfu fyrir Mnd og lýð og knúð fram Siórfelldar framfarir og lífs- Tzfarabœtur alþýðu og brott- flutning hersins. i að er þegar ljóst af þeirri stórkostlegu vakningu, sem framv fer um allt land, |>eim vorleysingum, sem nú gerast í íslenzkum stjórn- íraálum, að Alþýöubanda- 3agið vinnur sigur, en sá sig- nr barf að vera svo stór, svo m:k:il að havn skjóti auð- valds- og embættaflokkun- vm slíkum skelk í bringu að peir þori ekki að fram- kvœma þær kúgunarráð- sta-fnnJr og þau svik við þjó&m.a, sem þeir nú hafa í 'hyggiu. Framtíð alþýðuheimilanna, wlferð verkalýðs og millistéttanna, er í dag í höndum ykkar, fjöldans £jálfs. Þið getið notað ykk- ar vald, ykkar dýrmæta 3’osningarétt, í dag til Jsess eð tryggja öllum fulla at- vinnu. og góða lífsafkomu, •— b’ ’i getið gert það með því að fylkja ykkur sem einn araaður um Alþýðubandalag- ið, ykkar ~eigin samtök, og veita því nógu mikinn sigur t:l bess að valda straum- Jbvörfum í íslenzkum stjórn- taálum. En slenpi leiðtogar 3:ialds og Hræðslubanda- lags út úr þessum kosning- uma án þess að bíða stór- íelldan ósigur báöir, þá taka íþeir til óspilltra niálanna ímeð álögur, gengislækkun, feaupbindingu, lánsfjárbann ®g aðrar afturhaldsráðstaf- EÐ-nir. Sameining alþýðunnar, samstarf verkalýðs- og millistétta, um Alþýðu- feandalagið er mikilvægasti atburður, sem gerzt hefur í sögu landsins um langt skeið. Verkalýður landsins sér nú rofa fyrir þeirri ein- ingu, sem hann hefur dreymt um. Aðrir laun- þegar, opinberir starfs- menn, millistéttafólkið 1 bæ og sveit, sér að verka- lýðurinn og millistéttirnar eiga sameiginlegra hags- muna að gæta gegn auð- jöfrum Reykjavíkur, sem nota ríkisvaldið, bankana, yfii’ráðin yfir útflutningi, innflutningi, eins og ís- lenzka ríkið væri einka- fyrirtæki þeirra, skapað til að velta þeim gróða og auð, en alþýðunni erfiðið og álögurnar. A Iþýðan öll, — verkalýð- urinn og millistéttirn- ar, — finnur að í dag eru ekki aðeins hennar eigin hagsmunir, heldur einnig heiður og frelsi íslands í hennar höndum. F*aö er alþýðan, sem varðveitti okkar tungu, okkar sögur og ljóð, þegar erlent vald þjakaði þjóð- ina. Nú á ísland enn Örlög sín undir alþýðunni. Og alþýðan mun bjarga íslandi, þegar hinir auð- ugu svíkja það. Reykvíkingar! Verkalýður, millisiéttir! Vinnandi menn og kon- ur, heila og handa! Sameinizt í dag um Al- þýðubandalagið! Gerið Alfreð Gíslason lækni að kjördæma- kjörnum þingmanni Reykvíkinga, og Eðvarð Sigurðsson, að fyrsta landskjörnum þing- manni. Fram fil sigurs fyrir Ai- þýðubandakgið. Fram til sigurs fyrir G- iisfann. I gær, einum degi fyrir kosn- ingar, lýsir Morgunblaðið yfir því sem stefnu Siálfstæðis- flokksins að kaup allra laun- þega verði lækkað. Blaðið seg- ir að íslendingum beri að taka sér Hollendinga til fyrirmynd- ar: „Þar eru teknar ákvarðanir um að bæta launakjörin þegar þjóðararðurinn vex og jafnvel getur komið fyrir, að samþykkt sé að lækka launin ef erfiðleik- ar hafa orðið á vegi. Þannig var það t. d. 1951, að fulitrúar launþeganna urðu að viður- kenna, að það værí öllum fyrir ibeztu að lækka iaunatekjur manna . . Hvenær gætuin vér fslendingar vænzt þess að hafa öðlazt slikan þroska til sanin- inga um launakjör.“ Það er Kristján Albertsson, systrungur Ólafs Thors, sem lýsir hugsjón Sjálfstæðis- flokksins á þennan hátt, og jafnframt notar hann tækifær- ið til þess að hella sér yfir verkfallsbaráttu launþega með dónalegum fúkyrðum. „Getur vel farið til lengdar með svoma óvitru og ábyrgðarlausu Al- þýðusambandi íslands?" segir Kristján og heldur áfram x beinu samhengi: „Þjóðin hlustar of mikið á slagorð og róg, of margir prédikarar treysta á kraft og áhrif fúkyrða og dólgs- legrar framkomu. Æsinga- menn og bjánar vaða upjií, með skrílslegum hugsunar- hætti og lúalegu orðbragði Menn sem fyrst og fremsí eru að skemmta innrætí sínu, „gera sprell“ í þjóðfé- laginu, líkt og strákar brjóta rúður og velta bilum á gamlárskvöld — til a$ ganga fram af „borgurun- um.“ Þetta er lýsing Kristjáns AI- bertssonar á kjarabaráttu laun- þega, baráttu verkalýðssam- takanna fyrir mannsæmandí lífskjörum og réttindum alþýð- unnar. Það er von að hann tali dólgslega þessi maður, sem aldrei hefur unnið ærlegfc handtak alla sína ævi en verið haldið uppi af ættmennum sín- um Thorsurunum í voxi um iað hann yrði „skáld“ og skrifaði „Bókina“ sem hann hefur tal- að um alla sína ævi, Það er ekki að furða þótt þessf fmaður bæti því við fáryrði, síjj. um verkalýðssamökin að Halldór Kiljan Laxness skrifi ejns pg og „nautheimskur koinmún- isti.“ Þetta niisheppnaða tilvonandi „stórskáld" má gjarnan fróa sér með illyrðum, og það er þakkarvert að hann birtir kjós- endum þá stefnu Sjálfstæðis- flokksins að lækka kaupið, ef flokkurinn fær aðstöðu til eftir kosningar. Dómurinn í dag hlýtur íhaldið dóminn, og dómurinn svona hljóðar: Fyrir arðrán og ættjarðarsÖlu íær það andstyggð svikinnar þjóðar. Eysteinn og Gylíi eigra í angist með reynslu dagsins. Haraldur horíir í rústir Hræðslubandalagsins. Þú átt vopnið, vinnandi maður, og verðu þig svo að þeir íinni. Sigur G-listans sannar sigur í baráttu þinni. Kjósandi. —-------------------------------------- I----------------------------—-- Heimdallur ræðst mn á heimilin L_——---- —----------------------i Klukkan rösklega 11 í fyrra- kvöld var ég heima í stofu og hlustaði á útvarp frá íram- boðsfundi í Hafnai’firði. Ég stóð frammi við dyrnar, og var hurðin opin í hálfa gátt fram í forstofu. Þá er úti- hurðinni skyndilega hrundið upp með snöggu átaki, ég heyri pappíra falla á forstofu- gólfið, hurðin skellur í lás svo harkalega að undir tekur í húsinu. Það liggja fimm bréf á gólfinu, ég tek þau upp eins og maður gerir við annað rusl, opna eitt þeirra —• og mikið rétt: íhaldið er enn að biðja menn að kjósa sig: „Krossið við D“. Neðan við tröppurnar standa tveir drengir, á- að gizka 16 ára, fletta stórum bréfabunka I óða önn, ganga síðan að bak- húsinu, hrinda þar upp hurð og skella henni aftur með há- vaða. ‘Ég stend á tröppunum er þeir koma til baka og segi ljúfmannlega við drengina: „Þið gátuð sparað ykkur þetta ómak, þið fáið engan hér“. „Éttu ’ann sjálfur“, svarar annar þeirra. Síðan héldu þeir áfram að rvðjast inn á heimili Reykvíkinga. Heim- dallur var að heyja kosninga- baráttu fyrir Sjálfstæðisflokk- inn. Við megum þola sitthvað í þessu landi; hingað til hefur það þó löngum verið einka- réttur drukkinna deleranta að ráðast inn á heimili borgar- ans. En Sjálfstæðisflokkurinn, sem meðal annars hefur kennt drjúgum hópi æskumanna í Reykjavík að baula á opin- berum fundum, telur sig ekki of góðan til að taka upp háttu áfengissjúklinga í kosninga- baráttunni. Peningadrambið og valdahrokinn ríður sjaldan við einteyming; og Sjálfstæð- isflokkurinn þykist geta boðið mönnum upp á flest um þess- ar mundir; — hann hefur „valdið og peningana“, og þykir tími til kominn að efla svipmikið siðgæði í viðskipt- um sínum við almenning. Hann býður braggabúum upp á myndir af morgunblaðs- höllinni, hann býður sjómönn- um upp á brezka togara í land- helginni, hann býður þjóðinni allri upp á varanlega hersetu — og hann býður allra síðast Reykvíkingum upp á innrás siðlauss strákalýðs á heimili þeirra, eins og þeir fengu að kynnast í fyrrakvöld. Ræn- ingjaklíkan sem starfrækir Sjálfstæðisflokkinn hefur svo lengi leikið lausum hala, að hún telur sér orðið flesta vegi færa. Jafnvel friðhelgi heimilanna skal rofin, ef hægt er að smeygja þar um gættir stigamennskuáróðri fyrir her- námi og þjóðsvikum. Fásista- siðgæði íhaldsins færist í auk- ana. Holsteinsbréfin, sem komu í Mjóstræti 8, fóru í soi-ptunn- una. I dag er stundin til að aka íhaldinu sjálfu á pólitísk- an öskuhaug. Við viljum hafa heimili okkar í friði. B.Bi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.