Þjóðviljinn - 24.06.1956, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Ruimudagixr 24. júná 1956
ISLAND FYRIRISLENDINGA!
m starfrækir leik-
skóla í sih fvrir 3-6 ára böra
Rúmlega 50 drengir eru nú í vinnuskóla
bæjasins í Krýsuvík
Hafnarfjarðarbær starfrækir í sumar leikskóla fyrir
börn á aldrinum 3—6 ára. Starfar hann með svipuðu
sniði og sl. sumar og verður til húsa á sama stað, í barna-
skólanum.
Fjölda leiktækja hefur verið
komið fyrir á afgirtu svæði ieik-
vallarins við skólann. Þar munu
börnin hafast við á daginn þeg-
ar veður er gott, en dvelja á
neðstu hæð skólans þegar eitt-
hvað er að veðri. Leikskólinn
starfar frá kl. 1—6 daglega.
Foreldrar geta komið börn-
um sínum þarna fyrir til mán-
aðardvaiar eða styttri tíma, eft-
ir því, sem hverri fjölskyldu
bezt hentar. Mánaðargjald er kr.
150 kr. Ennfremur er hægt að
koma barni fyrir í gæzlu dag
og dag gegn 10 kr. gjaldi, ef
húsmæður þurfa að skreppa að
heiman eða vinna aðkaliandi
og tímafrek störf. Þykir hús-
mæðrum þetta mikill kostur og
hafa óspart 'notað sér þessi
hlunnindi. —• Þrjár konur ann-
Rangæingar! Kjósið Alþýðubandalagið!
X G-listinn
Kosningaskrifstofa Aiþýðu-
bandalagsins í Hafnarfirði
er í Góðtemplarahúsinu. Símar 9521 og 9273
Þar eru gefnar allar upplýsingar varðandi kosning-
arnar. Héraðsnefndin beinir þeim tilmælum til stuðn-
ingsmanna Alþýðubandalagsins að fara snemma á kjör-
stað.
Stuðningsmenn! Veitið allar upplýsingar sem að gagni
mega koma og aðstoðið við kosningastarfið.
X Geir Gunnarsson
Vinnum að sigri Alþýðubandalagsins!
Héraðsnefndin
Kosningaskrifsfofur
AlþýSuhandalagsins i Gull-
hringu- og Kjósarsýslu
Kosningaskrifstofur Alþýðubandalagsins og stuðnings-
manna Finnboga R. Valdimarssonar í Gullbringu- og
Kjósarsýslu verða í dag á eftirtöldum stöðum:
í KÓPAVOGSKAUPSTAÐ að Marbakka og
Snælandi. Símar skrifstofunnar að Mar-
bakka eru 4904 og 81693, en að
Snælandi 80468.
í SELTJARÍÍARNESHREPPI að Þórsmörk,
sími 5475.
í KEFLAVÍK á Garðavegi 8, sími 523.
I YTRI-NJARÐVÍK á Þórustíg 7, sími 368
X FXNNB0GZ R. VALDIMARSS0N
ast börnin á leikskólanum, Hjör-
dís Jónsdóttir, Hera Guðjóns-
dóttir og Ásthildur Jóhannes-
dóttir, en barnaverndarfulltrúi,
Vilbergur Júlíusson, hefur eftir-
lit með og sér um daglegan
rekstur leikskólans.
Um 50 böm dvelja að stað-
aldri í leikskólanum. Enn er þó
hægt að bæta við nokkrum
börnum (sími 9597).
Dagheimilið
að Hörðuvöllum
Verkakvennafélagið Framtíðin
hefur um mörg undanfarin ár
rekið dagheimili fyrir börn að
Hörðuvöllum. Þar dvelja nú um
50 börn, og er dagheimilið yfir-
fullt. I undirbúningi er stækk-
un dagheimilisins og stórbatna
þá öll skilyrði þar, og verður
þá að sjálfsögðu hægt að taka
á móti fleiri börnum. Forstöðu-
kona er Rannveig Þóroddsdóttir.
Vinnuskólinn
í Krýsuvík
Eins og undamfarin sumur
rekur Hafnarfjarðarbær vinnu-
skóla suður í Krýsuvík fyrir
unglinga á aldrinum 10—13 ára.
Þar dvelja nú 52 drengir við
ýmiskonar létt og fjölbreytileg
störf. Drengirnir halda til suð-
ur frá að öllu leyti en koma
heim til sín um aðra hverja
helgi. Þessi starfsemi nýtur mik-
illa vinsælda meðal almennings
í Hafnarfirði, enda bætir hún
úr brýnni þörf, en því rniður
komast þarna færri drengir að
en vilja. Þó verður reynt að
verða við öllum beiðnum áður
en sumarið er úti. Þrír kennar-
ar hafa umsjón með vinnuskól-
anum og sjá um daglega stjórn
hans, Snori-i Jónsson, Eyjólf-
ur Guðmundsson og Birgir Em-
ilsson. Ráðskona er Guðrún
Ágústsdóttir, en hún hefur sér
til aðstoðar tvær stúlkur í eld-
húsi, Guðrúnu Gísladóttur og
Arndísi Pálmadóttur.
Drengirnir i vinnuskólanum
dvelja í íbúðarhúsum Krýsu-
víkurbúsins. Hibýli drengjanna
hafa verið máluð og endurbætt
nú í vor. Þau eru rúmgóð og
hin snyrtilegustu, enda una
drengirnir sér hið bezta í Krísu-
vík.
Berlingske Tidende
Framhald af 3. síðu.
lausra árása á íslendinga.
Afstaða Berlingske Tidende
nú er sú sama og forðiun;
það berst gegn sjálfstæðis
kröfum Islendinga. Fyrst ekld
var hægt að halda Islending-
uni undir Dönum skal reynt
að halda þeim undir Könum!
íslendingar hafa áður svar-
að Berlingske Tidende og öðr-
um Stórdönum. Þeir munu
gera það enn.
Hvað borgar sig?
Framhald af 7. síðu
verulegt atriði að fara eftir,
glæpahneigðin sýnir ómótmæl-
anlega samband milli stríðs,
styrjaldarundirbúnings og af-
brota.
Það eru niörg atriði í upp-
vexti barna okkar sem valda
okkur áhyggjum og nokkur
þeirra eru hinn samfelldi
skammtur af glæpum og of-
beldi sem börnum okkar er
gefinn inn í sjónvarpi, kvik-
myndum, hatursáróðri, og sú
staðreynd að atómvopn séu tii
þess gerð að drepa þúsundir
gerir glæpi í smærri stíl sjálf-
sagða, svo og morð.
Svo segir negrakonan frá
Bandaríkjunum.
Við íslendingar sem ala eig-
um börn okkar upp í skugga
þeii-rar glæpaaldar sem ríkir
í Bandaríkjunum hljótum að
gera samanburð á því þjóðfé-
lagi sem forfeður okkar voru
aldir upp í. Það var svo að
segja glæpalaust þjóðfélag,
þótt skemmtanir væru af
skornum skammti, húsakynni
óupphitaðir torfbæir með mold-
argöngum, peningar engir. Sú
írxenning sem þar lifði um
aldir hlýtur að geta lifað áfram
við betri skilyrði, við góð húsa-
kynni, í þjóðfélagi sem er vak-
andi um menningarhag sinn, en
Stadhæfingar og
staðreyndir
Ein helztu rök Þjóð\arn-
armanna fyrir stofnun
flokks síns voru að Sósíal- j
istaflokkurinn væri staðnað- (
ur og næði ekki lengra og að
Þjóðvarnarflokkimnn niyndi 1
\inna fylgi í stóruni stíl af
afturhaldsflokkunum.
Hverjar eru svo stað-
reyndirnar.
Sósíalistaflokkurimi fékk
W,5% atkvæða í kosningun-
uin 1949, í Alþingiskosning-
ununi 1953 fékk Sósíalista-
flokkurinn 16,1% og Þjóð-
varnarflokkurinn 6%, eða
báðir ti! samans 22,1%.
Þjóðvarnarflokkurinn liafði
þannig unnið 2,6% af aftur-
haldinu, en 3.4% af Sósíal-
istaflokknuin.
Það furðar því engan, að
ihaldið líti ineð velþóknun til
Þjóðvarnarfiokksins. Honuin
hefur tekizt aðeins tvennt
með brölti sínu: Að sundra
andstæðiugum hernánisins í
tvær fylkingar og veikja að-
stöðu alþýðunnar í kjara-
baráttunní.
því aðeins verður það gert að
þróunin verði í beinu fram-
haldi af því gamla sem við
erfðum og að við getum losað
okkur við hin illu áhrif eriends
hervalds.
Sjálfstæðisfrömuðir íslands
hafa sannarlega starfað á ís-
lenzkum iriennxngargrundvelli
en ekki á þeim að við ættum
að vera þrælar erlends valds.
Þá væri starf Jóns Sigurðssonar
unnið fyrir gýg, öll okkar ijóða-
gerð og saga fyrir róða, allt
vmrt strit til einskis, því þá
fórnum við atvinnuvegum okk-
ar, siðum og tungu á altari
erlendrar þjóðar. Eg óska okk-
ur allt annars hlutskiptis. Eg
lýk máli mínu á orðum Step-
hans G. Stephanssonar:
Ið greiðasta skeið til að skríl-
menna þjóð
er skemmdir á tungunni að
vinna.
Drífa Viðar.
Hverfaskrif- !
■
tf
stofurnar
ji
Alþýðubandalagið
hefur opnar kosn- S
ingaskrifstofur í
þrem bæjarhlutum, á Melun- ||
um, í Sogamýri og Vogum. s
Melar
Skrifstofa fyrir Meiana er í «
Kamp Knox G-9, opin kl. 8-9 S
á hverju kvöidi
„ li
Vogar
n
Vogahverfisskrifstofan er á Ij
Langhoitsvegi 160 (kjallara), s
opin kl. 8—10 hvert kvöld. — !
S
Simi skrifstofunnar er 80087. S
Sogamýri —
Blesugrói
Fyrir íbúa í Sogamýri og Blesu-
gróf er skrifstofa Alþýðubanda-
lagsius að Sogavegi 116, 2.
liæð. Skrifstofan er opin á
hverju kvöldi kl. 8—10. — Sím-
inn er 82796.
Síuðningsmenn Alþýðubanda-
lagsins í framangreindum bæj-
arhverfum eru beðnir að gefa
sig frani við skrifstofurnar og
veita þeim þann stuðning
sem þeir mega.
Laugaveg 36 — Sími 82209
Fjölbreytt úrval af
steinhnngum. — Póstsendum.
Tryggjum einingu alþýðunnar, ©
gengi og gæiu íslenzku þjóðarinnar
tt