Þjóðviljinn - 15.07.1956, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 15.07.1956, Qupperneq 1
I Suimudagur 15. júlí 1956 — 21. árgangur 158. tölublað Þjóðviljimi 1 fór í prentuu síðdegis í gaec’ eins og vénjulega á iaugar« dögum að sumarlagi, og| höfðu þá ekki bori'/t nei nac nýjar síldarfréttir. I Vesturþjóðverjar að gefast upp á bandarískri hersetu Nœr daglegir árekstrar milli þeirra og hernámsmanna, manndráp og nauSganir Þess hafa sézt mörg merki að undanförnu að Vestur- þjóðverjar eru teknir aö þreytast á hernáminu og hafa á- rekstrar þeirra og hernámsmanna, einkum bandarískra, færzt mjög í vöxt upp á síökastið. Stjórnarvöld í Vestur-Þýzkalandi hafa neyðzt til að láta þetta til sín taka og hafa þau ýmist krafizt aðgeröa af hálfu herstjómar Bandaríkjamanna til aö draga úr uppi- vööslu manna hennar eöa þá beinlínis heimtaö brott- flutning hernámsliösins. : 1 fyrradag beið 17 ára gam- all verkamaður í bænum Fiirth, skammt frá Niirnberg í Vest- ur-Þýzkalandi, bana í áflogum við bandaríska hermenn. Her- mennirnir voru þrír á móti honum einum og hættu þeir ekki fyrr en einn þeirra hafði dauðrotað hann með ölflösku. Krefst brottflutnings herliðsins Þessi atburður gerðist skömmu eftir að bæjarstjórnin í Bamberg, rúmum 30 kíló- metrum fyrir norðan Fiirth, hafði samþykkt mótmæli gegn yfirgangi bandariska hernáms- liðsins þar í bæ og krafizt þess að það yrði flutt burt úr bænum. Og þessi atburður er aðeins einn af mörgum svipuðum sem gerzt hafa undanfarið og hafa orðið til að magna um allan helming óánægju fólks í V- Þýzkalandi með hina erlendu hersetu. Viðkvæðið þar er nú: „Her okkar á að vemda okkur gegn óvinum okkar, en hver vemdar okkur gegn vinum okkar?“ Nokkur dæmi Vesturþýzk blöð sem hafa til skamms tíma þagað um glæpi hemámsmannanna era nú far- in að skýra frá þeim. Hér skulu nefnd nokkur dæmi sem sagt hefur verið frá í vestur- þýzkum blöðum síðustu daga: Tvítugur bandarískur her- maður, John A. Bangas, hefur verið dæmdur í 30 ára fang- elsi af bandarískum herrétti í Bad Hernfeld fyrir að hafa nauðgað 17 ára gamalli þýzkri stúlku og ráðizt á tvær aðrar. Jasshljómleikar í Dresden Það þ.ykir í frásögu færandi að í síðustu viku hafa verið haldnir tvennir jasshljómleikar í borginni Dresden í Austur- Þýzkalandi. Ástæðan er sú að til skamms tíma. hefur jass- hljómlist verið illa séð í alþýðu- lýðveldunum, en nú hefur orð- ið breyting á og hún á þar sem annars staðar vaxandi vinsæld- um að fagna. Átján ára gamall bandarísk- ur hermaður, Elgie Newton, biður dóms í Dachau fyrir að hafa kastað handsprengju inn í veitingakrá, en við það særð- ust níu Bandaríkjamenn og átta Þjóðverjar. Annar átján ára gamall bandarískur hermaður, Ralph T. McFarlane hefur verið dæmdur í Wertheim til lífláts fyrir að myrða ferjumann með veiðihníf. 26 ára gamall liðþjálfi í bandaríska hernámsliðinu, Jam- es W. Little, sem hlaut þrjá heiðurspeninga fyrir fram- göngu sína í Kóreustríðinu, hefur verið dæmdur í eins árs fangelsi fyrir tilraun nauðga þýzkri stúlku. af til að Verða ekki dæmdir þýzkum dómstólum •Eins og sést af þessari upp talningu em hér aðeins nefnd- ir menn sem dæmdir hafa ver- ið af bandarískum herdómstól- um. Hinir em miklu fleiri sem enga dóma hljóta, ekki sízt fyrir þá sök, að vesturþýzkum dómstólum er ekki leyft að i f jalla um afbrotamál hinna j bandarísku hermanna. Dregið verði úr yfirgangi Fylkisþingið í Bajern hefur sent yfirmanni sjöunda banda- ríska hersins sem hefur setu þar í fylkinu að gera ráðstaf-1 anir til að draga úr yfirgangi hermanna sinaa og búizt er við að fleiri slíkar beiðnir frá I vesturþýzkum stjórnarvöldum muni koma á eftir. Þingið krcist m.a. að ráðstafanir verði gorðar til að takmarka sam- neyti hermanna. og íbúa fylkis- ins. Flokksstjórnarfuiidiir Alþýðti flokksins hélt áfram í gær m í gœr héldu Frakkar hátíðlegan pjóðhátíðardag sinn og voru pá liðin 167 ár frá árásinni á Bastilluna. Það var minna um fögnuð í Frakklandi í gœr en endranœr, styrj- öldin í Alsír, par sem Frakkar hafa nú 400.000 manna her, varpaði skugga á hátíðahöldin. — Á myndinni sést hópur franskra varaliðsmanna, sem hafa verið kvaddir aftur til vopna, á mótmælagöngu gegn stríðinu í Alsír. Flokksstjórnarfundur Alpýöuflokksins hófst síð- degis i fyrradag og tóku par til máls í upphafi Har- aldur Guðmundsson, Emil Jónsson, Stefán Jóhann Stefánsson, Áki Jakobsson og Magnús Ástmars- son. Mun hafa verið borin upp á fundinum tillaga pess efnis að Alpýðuflokkurinn vœri reiðubúinn aö taka pátt í myndun vinstri stjórnar og fœli ping- flokknum eða sérstakri nefnd aö ganga frá samn- ingum. Var tillögu pessari vísað til fjölmennrar nefndar sem fundurinn kam og á hún einnig að fjalla um aörar tillögur sem fram kunna að koma. Flokksstjórnarfundurinn hófst svo á nýjan leik eftir hádegi í gœr, og er Þjóðviljanum ókunnugt um hvort œtlunin var að Ijúka honum í gœrkvöld eða hvort hann heldur enn áfram í dag. Forrrúegar viðrœður um sameiginlega stjórnar- myndun vinstri flokkanna hafa legið niðri meðan flokksstjórn Alpýðuflokksins hefur setið að störf- um, en pegar sjónarmið Alpýðuflokksins eru aö fullu Ijós kemst vœntanlega nýr skriður á máliö. Lægstu ellilaun liækka um helming í Sovétríkjunum ■ Karlar eldri en 60 ára og konur eldri en 55 hafa sem áður rétt til þeirra Þjóðemadeild Æðstaráðs Sovétríkjanna samþykkti í gær einróma frumvarp ríkisstjórnarinnar að nýjum lög- um um ellilaun, en áður höföu verið gerðar á því minni- háttar breytingar. í hinum nýju lögum er gert ráð fyrir að lágmark ellilauna verði 300 rúblur (1200 krónur eftir óski’áðu gengi rúblunnar, en lægri upphæð miðað við kaupmátt hennar) og hámark 1200 rúblur (4800 krónur). Er hér um að ræða tvöföldun á launum í lægri flokkum, en há- markið hefur hins vegar verið lækkað. Allir karlar, eldri en 60 ára, sem hafa að baki a.m.k. 25 ára starf, og allar konur, eldri en 55 ára, sem hafa 20 ára starf að baki, eiga rétt til ellilauna. og er það óbreytt frá því sem áð- ur var. Ellilaunin eru skattfrjá.ls og Bæjarstjornaríhaldið hefur ekki enn nemum Enda þótt árið sé meira en liálfnað liefur íhaidið ekki enn úthiutað neinum lóðum til fólks sein hefur hug á að byggja. Er hér ekki aðeins um trassaskap og slóðadóm að ræða, heldur vísvitandi stefnu tii þess að draga úr byggingum í Reykjavík og takmarka það „frelsi“ sem í- kaidið er alltsvf að guma af á tyllidöguiu. Þauuig hafa lóðir \ið Gnoðavog t.d. verið tii- búnar til úthlutunar síðan í apríl, en íhaldið hefur neitað að skipta sér af þeim. Þúsundir manna bíða eftir lóðum, og margir höfðu gert sér vonir um að geta notað sumarfríið til þess að byrja að undirbúa byggingar, en þær vonir eru auðsjáaniega að renna út í sandiun. Eru þó ef- ellilaunaþegar fá þau óskert, enda þótt þeir haldi áfram störfum. Er það einnig óbrevtt frá því sem áður var. laust ófáir sem lieðnir voru að kjósa ílialdið út. á von um lóð — og ýmsir hafa orðið við slíkri beiðni! Ósvifni íhaldsins á þessu sviði eykst ár frá ári. I fyrra var sárafitlu af lóðum úthlut- að, og í ár virðist ekki eiga að útliluta ueiuu. Það er ekki að furða þótt íhaldinu takist að fá helining bæjarbúa ti! þess að greiða sér atkvæði! Peron sakaður um að hafa táldregið unglingsstúlku Peron, fyrrv. forseti Argen- tínu, sem nú dvelst landflótta í Panama, hefur fyrir rétti í Bu- enos Aires verið sakað- ur um að L hafa tál- dregið unga : stúlku innan lögaldurs. Á- kæran er byggð á sant bandi Per- ons við í stúlku að i nafni .Nellv Rivas, sem sagt er að hann •hal'i haft mök við þegar hún var á aldrinum 12-15 ára. Fyr- ir slíkt afbrot má dæma í 3-6 ára fangelsi. Verði Peron dæmd- ur má búast við að Argentíniv- stjórn lveimti hann framseldan sem ótindan glæpamann, sem ekki geti gert kröfu til grið- lands sem pólitískur flóttamað- -l: ■■ . ___ perou

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.