Þjóðviljinn - 15.07.1956, Síða 5

Þjóðviljinn - 15.07.1956, Síða 5
Sunnudagur 15. júlí 1956 ■— ÞJÓÐVILJINN — (5 Þessa dagana heyrist nafnið Dalvík nefnt nær daglega í fréttunum, — síldarfréttunum. Að sjálf- sögðu eru þeir margir sem pekkja Dalvík, en hinir munu þó fleiri sem vita : ekki mikið meir um Dalvik en það, að hún er lítiö þcrrp utarlega með Eyjafirði, — fyrir þá er þetta skrifað. Þessi litli, en óvenju-þokka- legi bœr hefuri á undan- förnum árum haldið áfram að vaxa, á sama tíma og fœkkað hefur á mörgúm stœrri stöðum. Um siðustu áramót töldust ibúar Dal- vikur 811, og á nœstu ár- um mun hún halda áfram að stœkka. Útgerð fer vax- andi, og að baki Dalvikur er ein blómlegasta sveit landsins. kynnu menn er vildu. gýarna eiga þann atvinnurekstur sjálf- ir, en líklega má telja þá á fingrum annarrar handar. Önn- ur söltunarstöð á Dalvík er sameign útgerðarmanna, en þá þriðju rekur Gunnar Pálsson, var hún áður eign Páls Prið- finnssonar. • íbúðir — Kirkja — Skóli. — Hvað eru- mörg hús i byggingu nú? spyr ég Krist- inn. v ■■ Þau eru 7. í»að hefur verið byggt tiltölulega mikið hér á undanfömum árum. Það hefur verið fullbyggt við ný- legar götur, t. d. Bjarkabraut. Ný kirkja er einnig í smíðum, orðin fokheld. Bygging hennar hefur nú stöðvazt vegna fjár- Fyrir mánuði var það þorskur og steinbítur sem var á bryggjunum í Dalvík. Nú er það síld. Söltunarstöð Dalvík- urhrepps er einmitt á uppfyllingunni sem þið sjáið hér nokkurn hluta af. — Húsið til vinstri ofan bryggjunnar eru verbúðirnar. Húsið t. h. er eign einkaútgerðarinnar. Dalvík er einn þokkalegasti fiskibœr landsins. Mörg hinna nýju húsa eru hin myndarlegustu. Þessi nýja gata er Bjargagata. • Fiskur — Síld Á þessu ári hafa þrír nýir fiskibátar bætzt í flota Dalvík- inga og mun það vera hlutfalls- lega mesta fiskibátaaukning nú á landinu. I sumar eru 7 bátar frá Dalvík gerðir út á síldveið- ár, en auk þeirra eru 5 bátar frá 6—8 lestir, sem gerðir eru út til þorskveiða. Það var í mánuðinum er leið skorts. — Þá er lokið við nýjan barnaskóla er var í smíðum s.i. ár. Eru þar 4 samliggj- andi stofur á tveim hæðum, ásamt kennarastofu, eldhúsi og snyrtiherbergjum. Þarna, og í gömlu byggingunni, verð- ur barnaskóli, unglingaskóli og miðskóli, en skólar þessir höfðu búið við ófullnægjandi húsnæði lengi. Séð inn í Svarfaðardal frá Dalvík. Víða liggja túnin sam- an þegar og allt útlit fyrir að eftir fá ár verði láglendið í nokkrum hluta dálsins eitt samliggjandi tún. að ég naut gestrisni og leið- Bagnar Kristins Jónssonar odd- vita í Dalvík. Hann fræddi mig á því að síldarsöltunarstöðvar Væru 3 þar. Eina þeirra á hreppurinn og starfrækir hana sjálfur. Mun enginn Dalvíking- ur vilja hætta þeirri starf- rækslu — nema ef finnast Fyrirhugað er að flytja bókasafn hreppsins í þessa byggingu á næsta hausti, en það var áður í mjög þröngu og ófullnægjandi húsnæði. • Sent þangað — Annar atvinnurekstur? - Hér er stórt og fullkomið bílaviðgerðaverkstæði, sem jafnframt gerir við allar land- búnaðarvélar ogbátavélar. Þetta verkstæði hefur smíðað hér sjö heimilisrafstöðv- ar er settar hafa verið upp í sveitinni. Hefur verk- stæðið smiðað þær að öllu leyti nema mótorana. Hafa þær reynzt ágætlega, þykir frábær frágangur á þeim. Stjórnandi verkstæðisins er Jónas Hallgrímsson, en eigandi þess KEA. • Fæddur uppfinninga- maður — Það er oft komið hingað með ýmsa hluti til Jónasar frá Akureyri og fjarlægari byggð- um, vegna þess að varahlutir í ýmiskonar vélar hafa ekki fengizt og hafa þeir þá verið smíðaðir hér á verkstæðinu. Hér eru og 2 húsgagna- og tré- smíðaverkstæði. Og það er ein- mitt manni á húsgagnaverk- stæðinu að þakka, að hér er hægt að steypa og smíða ýmsa ófáanlega hluti í vélar. Það er Jón Björnsson. Hann er sjálf- menntaður í starfi sínu en frá- gengur á verkum hans er sá vandaðasti sem sést. Hann er fæddur uppfinningamaður. Hann hefur m. a. smíðað þvottavél. Hann hefur sjálfur smíðað rennibekk sinn úr járni og aluminíum. • Eins og mest á síldar- árunum Á Dalvík er eitt stærsta netaverkstæði landsins. Stjórn- andi þess er Kristinn Jónsson, eigendur Netjamenn h.f. þegar ég spyr Kristinn um verkstæð- ið segir hann: •— Að jafnaði vinna þar 6— 16 menn, en um nokkurt ára bil hefur ekki verið eins mikið að gera og þetta ár — vegna þess hve mikið kapp er lagt á síldina. Verkstæðið hefur lokið við ‘að setja upp 10 nýjar herpinætur fyrir þessa síldar- vertið, — sem er eins og var allra mest á síldarárunum. ® Fjármargir menn — Búskapur? — Skepnuhöld og ræktun hefur farið mjög ört vaxandi hér í Dalvík á síðari árum. Saúðkindur voru taldar á á- setningi á þessu vori 1100 tals- ins, en við það bætist sauð- fjáreign bæjanna er teljast til 2000 í hreppnum. Kýr eru um 30. Það er því orðið svo þröngt um haga að til vandræða horf- ir. I því sambandi hyggst bær- inn kaupa jörðina Sauðanes, — yzta býli á Upsaströnd og jafn- framt í Dalvíkurhreppi. Með kaupum slíkrar jarðar yrði skini nýt ég þess að aka dal- inn næstum endilangan. Ilér er óvenjumikil ræktun svo túnin ná víða alveg saman — mikill hluti dalsins verður með sama áframhaldi orðinn samfelldur akur innan fárra ára. Á öllum bæjum í dalnum nema tveimur eru nýleg eða ný hús, víða myndarleg hús. Hér virðast dugandi bændur. Þeir eiga ör- uggan markað fyrir mjólk sína á Akureyri. • Heldur áfram að vaxa Neðan vegarins á leiðinni út dalinn að sunnan getur að líta óvenjugrænan blett. I lítilli brekku þar sést maður að starfi. Þessi maður er Reyk- víkingum vel kunnur. Hann er skapari trjálundarins í Laugar- dalnum hér í Reyltjavík. Þessi maður er Eiríkur Hjartarson. Héðan er hann upprunninn. Og á æskustöðvunum hefur hann keypt landsvæði, girt það og ver nú öllum stundum til skógræktar. Hann festi ekki yndi í Vesturheimi. Frá Síkagó hélt hann heim til íslands. Dvaldist alllengi í Laugardaln- um í Reykjavík. En nú hefur Vart mun fyrirfinnast maður á þessum slóðum, hvar í flokki sem hann stendur, að hann þekki ekki til hlýtar störf hans og fórnfýsi í félagsmálum. Hann hefur ýmist verið forustumaður eða styrktarmaður að öllum fram- faramálum þessara byggða, alla œvi sína og œtíð lagt mest kapp á að vera mannasættir og reyna að samstilla allan vei-kalýð til samtaka. Þannig fórust Stefáni Bjarman orð um Kristin Jónsson. Eitt af því er Kristinn gei-ðist for- ustumaður fyrir þegar á unga aldri var sundmennt Svarf- dœlinga, hefur hann kennt sund í tugi ára. Áður en sund- laug Svarfdœlinga að Tjörnum var byggð, en hún var ein af fyrstu sundlaugum landsins, kenndi Kristinn sundið á vorin í köldum tjörnum. Hérna sjáið þið hann við litlu köldu tjörnina, skammt ofan við Dalvík, sem hann kenndi í áður en sundlaugin var byggð. haglendi. bætt ur brýnustu þörf fyrir dalurinn norður við yzta háf kallað hann heim til sín. Og þar geldur hann nú á elliárum fósturlaunin með starfi sem heldur áfram að vaxa löngu Blómleg' byggð Inn í fjöllin að balti Dal- Þetta eru verbúðirnar á Dalvík, sem hreppurinn hefur byggt og á. Hafa bátarnir þar bœkistöð fyrir veiöarfœri sín og vinnu í landi. víkur gengur breiður dalur, fagur dalur, Svarfaðardalur. 1 Dalvíkur svo sauðfé er nú röskj norðlenzkri heiðríkju og sól- eftir að hann sjálfur er horf- inn. J. B. j

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.