Þjóðviljinn - 15.07.1956, Side 7
Sunnudagur 15. júlí 1956 — ÞJÖÐVIUINN —, (7
56. dagur
„Hver vai’ það, góða mín?“
„Monty Beragon! “
Hjarta Mildredar missti slag og hún horfði hvasst á
Vedu. Augu hennar ljómuöu og hún virtist ekki hafa
hugmynd um neitt hneyksli. Mildred spurði varkárnis-
lega: „Og hver er Monty Beragon?“
„Ó, mamma, veiztu paö ekki?“
„Það held ég ekki“. . ■!
,,Hann leikur'knattieik með Midwick, hann býr í
Pasadena, hann er ríkur og laglegur, og allar stelpurn-
ar bíða eftir því aö.mynd komi af honum í blöðunum.
Hann er svo myndarlegur!“
Þetta var í fyi’sta sinn að hún heyrði að Monty var
eitthvað sérstakt, en hún var of önnum kaíin til þess að
verða æst. Veda fór að dansa fram og aftur um gólfið.
Bert kom irm og Wally á hæla honum, og var svipurinn
á honum rétt eins og hann hefði himin höndum tekið.
„Heyrið þið til! Þegar þessi náungi er kominn, Mildred,
þá ertu dottin í lukkupottinn! Hvert veitingahús í allri
Los Angeles myndi borga honum fyrir að fá hann til
aö borða hjá sér. Er þaö ekki, Bert?“ ^
: „Hann er mjög vel þekktur“.
! „Þekktur? Þaö þekkja hann allir“.
Arline kom fi’aman úr veitingastofunni. „Eina vöfflu“.
L: Veda gekk til dyranna frarn í veitingastofuna, leit
fyrst fiam og hvarf síðan framfyiir. Wally fóf að leggja
íniður fyrir sér hvernig Monty hefði vitað um opnunina.
Hann var ekki á neinum lista, og það virtist ótrúlegt
aö hann hefði séð blöðin í Glendale. Bert sagöi, dálítið
lergilegur, að slíkur rómur faii af matgerðarlist Mildred-
.ar að það væri fullgild ástæða, að minnsta kosti fyrir
hann, án þess að vera með neina nákvæma sporarakn-
ingu. Wally sagði að þarna væri nokkuð sem hann
þyrfti að athuga þegar hann hætti allt 1 einu að tala
og stóð með opinn munn; Mildred fann aö henni var
snúið við. Það var Monty, hann horfði á hana alvöru-
augum. „Hvers vegna sagðirðu mér ekki allt um litlu
stúlkuna?“
„Eg veit það ekki. Ekki gat ég látið alla vita“.
„Eg vissi ekkert þar til systir hennar sagði mér frá
þessu, rétt núna.
„Hún viröist hafa mikið dálæti á þér“.
„Hún er einhver sú dásamlegasta lítil stúlka sem ég
hef hitt lengi ,en hugsum ekki um hana. Ef ég hefði haft
nokkra hugmynd um þetta, þá hefði ég látið frá mér
heyra“.
Sem til staðfestingar þessum orðum var Mildred rétt
upp í hendumar askja með blómum, og vildi sendillinn
fá hana til áð undirrita seðil sem fylgdi. Hún opnaði
öskjuna og fyi’ir augum hennar breiddu úr sér tvær
heljarstórar orkídeur. En Monty tók miðann sem fylgdi
og reif hann í sundur. „Eg efast um að þú sért í skapi
til að taka gabbi“.
Hún setti blómin í kælinn, kynnti Bert og Wally. Hún
var fegin þegar Ida kom og sagði að þaö þyrfti aö taka
til í eldhúsinú. Monty vinkaði til hennar og fór fram í
veitingastofuna. Bert ög Wally fóru fram, horfðu á hana
með öríítiili undrun í svipnum.
Um níulevtið voru einungis tveir viðskiptavinir, og
þar sem beir voru að gera síðustu kjúklingunum skil,
gekk Mildred að slökkvaraborðinu og slökkti ijósin á úti-
auglýsingunni. Síðan fór hún að telja saman það sem
inn hafði komið. Hún hafði búist, við að það kæmu um
þrjátíu manns, og haföi nantað fimm kiúklinga til viö-
bótar til að vera alveg örugg. En hún hafði nevöst til
þess aö ná í fjóra enn, og iafnvel það hafði vart nægt.
Það kom á daginn sem Wally hafði sagt, að það vrði ös,
tekjurnar voru alls 46 dalir, 10‘dölum meira en hún hafði
nokkru sinni þoraö aö gera sér vonir run.
Hún setti alla seðlana í bunka svo að hún gæt.i þveif-
aö á þykktinrii á honum. Og þar sem hún hafði lítið að
| gera þar til Arline, Pafírho og l etty iuku við verkin.
1 tók hún af sér svuntuna. setti í sig orkídeurnrm ne för
fram 1 veitingastofuna.
fda var að bíða eftir að síöustu viöskiptavinirnir
færu, enJBert, Wally, Monty, Veda og frú Gessler höfðu
komiö sér þægilega fyrir við eitt fjögurramannaborðið.
Bert og Monty voru aö ræða um knattleikshesta, og
virtist Bert kunna þar á öllu góð skil. Veda hjúfraöi sig
upp að honum og drakk í sig hvert orð. Mildred tók
sér stól og settist niður viö hliðina á frú Gessler, sem
strax fór aö humma einkennilega. „Hm?Hm?“ endurtók
hún, og allir störðu á hana. Þá rann upp ljós fyrir
Monty. Hann hrópaði „Já!“
Allir tóku undir, frú Gessler fór út í bílinn sinn. Hún
kom aftur aö vörmu spori meö tvær viskíflöskur. Mild-
red lét Arline koma með glös, ís og upptrekkjara, en
frú Gessler stjórnaöi. Bert sá um drykk handa Vedu,
en Mildred bannaði þennan venjulega leikaraskap. Hún
vissi að þaö myndi minna hann á Ray, en til þess lang-
aöi hana ekki. Veda tók við glasinu sínu, með tveim
dropum af skota, án nokkurra bragða. Bert reis skyndi-
lega á fætur. Hann lyfti glasinu til Mildredar og sagði:
„Til þeirrar beztu konu sem nokkm- náungi var nógu
vitlaus til að láta fara frá sér.“
„Þú ættir aö þekkja þaö bezt“.
Frú Gessler tók þessu vel, allir hlógu og skáluðu viö
Mildred. Hún vissi ekki hvort hún ætti aö lyfta glasi eöa
ekki, en gerði það þó. Ida hafði lokið við aö afgreiða þá
síðustu og stóð við hlið Mildredar. Hún tók þátt í glaö-
væxðinni með brosi sem fór henni einkennilega .og setti
ákafasvip á flatt andlit hennai’. Mildred stökk á fætur
útbjó handa henni drykk og sagði: „Nú ætla ég að hefja
upp skál“. Um leið og hún tók upp glas sitt, sagöi hún:
„Til þeirrar beztu konu sem engiim var nokkru sinni
f sumarleyfið
BEZT-úlpan
Skíöabuxur
Allskonar sport-
fatnaður
Bezt,
Vesturveri.
Fjörlegt úg litshrúöwtft
ítwtsM sumúr
á víða pilsið, sem kallað er
sikileyjarhjól. Það er með
skemmtilegu mynstri í grænum
litbrigðum sem fara vel við
gulu blússuna.
Stuttu strandfötin sem sam-
anstanda af stuttum jakka,
húfu og stuttbuxum eru úr
tyrkjabláu efni með handmál-
uðum bekkjum og nkemmti-
legu mynstri. Loks er skrýtni
búningurinn sem er ef til vill
ekki beinlínis við allra hæfi.
Hann er með gömlu mósaík-
mynstri úr klaustri frá Sikiley.
Sennilega hefur gömlu lista-
mönnunum sízt af öllu dottið
í hug að glermósaík þeirra
ætti eftir að enda sem skraut
á baðströnd, en þannig fór það.
Þegar um íitskrúð og hug-
myndaflug er að ræða geta eng-
ir komizt lengra en Italir. Oft
er erfitt að líkja eftir ítöJslcu
módeltízkunni, vegna þess að
þau eru bundin við ákveðna
gerð efna. Einkum á þetta við
um mörg hin dásamlegu pils,
sem eru með íofmim rargiit-
um stykkjum. S.ik pils er alls
ekki hægt að búa til úr venju-
legum efnum. Ef maður getur
sjálfur málgð á efni er hægt
að líkja eftir ítölsku handmál-
uðu efnunum, en það er sjálf-
sagt ekki sérlega auðvelt. Lítið
j iraidsiw ■
25 6 friftrú?1
eírinf«rflDkkuy a!þýða — SósíaliEt-ar.t.'K'»uririn - Bít.sjk'nar. Magriús KJartansso*
y-?,; • v.-.f! J-r-.-’i.í.ai'iust.jo- J t •; Blarnason • — Pvi-oíHiipnr;: - ’nundur 81mn>
: .ritc: • imaur Viyív - ■. !vur H. Jónssor. : : • ls Torfi Ólafsson. —
B -miðla: 8kóli slml 7500 (S
Rr.v< i,- -1: tsF 2 i.r"ei.'2.: tr. ~ , ., vcrJ V' . Trwtíinlíil