Þjóðviljinn - 14.08.1956, Side 4

Þjóðviljinn - 14.08.1956, Side 4
1}' —- ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 14. ágúst 1956 Þriðjudagur 14. ágúst 1956 — ÞJÓÐVILJINN (5 ÞIÓÐVILIINN Útgejandi: Bameiningarflokkur álpýöu — Sósialistaflokkurinn Rannsókn á efnahagsástandinu Það var eitt af atriðum stefnu- yí'irlýsingar ríkisstjómar- iEnnar að framkvæmd yrði sér- fræðileg rannsókn á efnahags- 'ástandinu í landinu í náinni 'Samvinnu við stéttarsamtök jTinnandi fólks. Með þeirri rann- Sókn hyggst ríkisstjórnin afla Sér og þjóðinni nauðsynlegra ÍPg óvéfengjanlegra upplýsinga S>g gagna um raunverulegt á- Stand í efnahags- og fjármála- pfi þjóðarinnar og leggja grund- Völl5 að þeim úrræðum sem ó- lljákvæmileg kunna að reynast ill viðreisnar í dýrtíðar- og efna- Jjhagsmáium. Framkvæmd þessa atriðis stjómaryfirlýsingarinnai .©r nú hafin með sérfræðilegri JWnnu og skipun nefndar af llálfu ríkisstjómarinnar þar sem (Suk fulltrúa hennar eiga sæti (Srúnaðannenn frá stærstu stétta- jSamtökum alþýðunnar í landinu, Jyerkalýðsins og bændanna. forgunblaðið hefur brugðizt illa við þessu framtaki rík- ísstjórnarinnar og kveður skip- an nefndarinnar „fáránlega“ í .forsiðugrein í fyrradag. Á yfir- borðinu er reynt að láta líta svo 'út sem það sé umhygg.ian fyrir sjávarútvegi og iðnaði sem valdi óánægju íhaldsins. Það sem Morgunblaðið á við er að betur hefði á því farið að menn eins Og Kjartan Thors og Tómas í Ölgerðinni hefðu stjórnað rann- sókninni en fulltrúar verka- manna og bænda. Sú afstaða kemur ekki á óvart en hún á ekkert skylt við umhyggju fyrir íslenzkum sjávarútvegi og iðn- aði enda er það annað sem vak- ir fyrir Morgunblaðsmönnum. Fulltrúar stóratvinnurekenda eru; manna ólíklegastir til að hafa áhuga fyrir því að leiða sannleikann í ljós um ástand efnahagslífsins og sízt þeir sem jafnhliða og í enn ríkara mæli taka gróða sinn á imilliliða- Starfsemi og í krafti einokunar- aðstöðu. Þetta þarf Morgun- blaðið að reyna að skilja og gera jafnframt tilraun til að Stilla geðvonzku sinni í nokk- yrt hóf. ,jóðin mun heldur ekki harma það þótt enginn flokksmað- ur íhaldsins eigi sæti í þeirri nefnd sem á að hafa stjórn rannsóknarinnar með höndum. Þar er komið að hjarta Morg- Unblaðsins þótt reynt sé að leiða athyglina að öðru. íhaldið hefði gjarnan viljað eiga þess kost að tefja rannsóknina og trufla Sem mest þau störf nefndarinn- ar og sérfræðinganna sem verða grundvöllur hennar. Þennan möguleika harmar íhaldið og þess vegna er Morgunblaðið úr- íilt og hefur allt á hornum sér. SEn íhaldið verður iað reyna að Sætta sig við þá breytingu sem brðin er. Fiokkur þess hefur isjálfur einangrað sig og dæmt Big ósamstarfshæfan með því að gerast ósjálfstætt og starblint verkfæri erlendra hernaðarafla gegn íslenzkum málStað og hags- munum og með því að ganga svo fram fyrir skjöldu í þjón- ustunni við einkahagsmuni fá- mennrar sérréttindaklíku og einokunarafla að hann stend- ur nú afhjúpaður frammi fyrir þjóðinni og kallar yfir sig þungan áfellisdóm alþjóðar. Slíkum flokki , er alls ekki treystandi til að vinna af heið- arleik og festu að þeim málum sem almenning varða mestu og eiga að leggja grundvöll að heilbrigðri uppbyggingu úr rústunum sem óstjóm íhaldsins skilur eftir sig. Sú rannsókn sem nú ; er efnt til að frumkvæði ríkis- stjórnarinnar mun taka til allra þátta íslenzkra efnahagsmála, einnig sjávarútvegs og iðnaðar og er ekki sízt i þágu þessara atvinnuvega. Sjávarútvegurinn hefur t.d. verið og er enn svo hart leikinn af nánustu vildar- mönnum Sjálfstæðisflokksins í stétt milliliða og braskara, að ekki er vanþörf á að leiða sannleikann undandráttarlaust í dagsljósið. Það er heldur ekki að ófyrirsynju að það sé rann- sakað til hlítar hvert gróða- myndunin í þjóðfélaginu raun- verulega rennur. Má íara nærri um hvern áhuga íhaldið hefur fyrir þvi að slík rannsókn fari fram án hlífðar og undandrátt- ar. Hagsmunir íhaldsforkólf- anna eru þvert á móti að dylja fyrir almenningi og þjóðinni þá iðju auðfélaganna og millilið- anna sem að því miðar að gera ránsfeng þeirra sem stærstan á kostnað alþýðunnar og fram- leiðsluatvinnuveganna. Að því hefur íhaldið unnið ósleiti- lega á undanfömum árum og hvergi dregið af sér í érind- rekstri fyrir afætulýðinn. ¥^að er ætlun ríkisstjórnarinn- “ ar að á niðurstöðum þeirr- ar rannsóktiar sem nú er hafin verði þær ráðstafanir reistar sem talið verður nauðsynlegt að gera til þess að treysta grundvöll efnahagslífsins. Því var yfirlýst í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnárinnar að um und- irbúning og framkvæmdir yrði haft sem nánast samstarf við samtök vinnustéttanna. Við það hefur verið staðið með skipun fulltrúa Alþýðusambands íst lands og Stéttarsambands bænda í nefndina sem nú er að taka til starfa og á að stjórna úttekt á „arfinum" sem íhaldið lætur eftir sig. Þátt- ^taka þeirra og forusta á að tryggja hvorttveggja: að rétti- lega sé að verki staðið og að hagsmuna alþýðustéttanna verði fullkomlega gætt þegar til þess kemur að taka ákvarð- anir um leiðir út úr því öng- þveiti sem valdaaðstaða í- haldsins og varðstaða þess um hagsmuni auðfélaga og milli- liða hefur leitt yfir þjóðina og efnahagslíf hennar. Þyriti betri verkírædínga Þegar ekið er hina fjölförnu vegi í nágrenni höfuðstaðarins, er erfitt að verjast þeirri hugs- un, hvort opinberir vegaverk- fræðíngar hér á landi hafi lagt fram skilríki fyrir því að þeir hafi nokkurntíma séð vegi áð- ur en þeir tóku við embætti, Mér -er sagt að verkfræðíngar okkar- hafi lært í Danmörku. Hvað hafa þeir lært þar? Það er auðvelt að sanna, að þeir hafa a.m.k, ekki lært að búa til vegi af dönum. Vegir í Dan- mörku svara í senn kröfu um notagildi og útlit. Hvað mundu menn segja í Danmörku ef í fjölfarna vegi væri borið laust duft sem ryki við hverja smá- hræríngu um tún manna og akra, aldingarða og matjurta- garða, eða inní húsin hjá fólki svo ólíft væri í sveitum á góð- viðrisdögum? Er það kent í Danmörku að frágángur fjöl- farinna þjóðvega eigi .að vera slíkur, að ef vætir í nokkra klukkutíma, þá myndist 10— 50.000 holur í veginn á liverj- um brautarkílómetra? Við hvaða farartæki miða þeir menn þjóðvegi, sem kent hafa íslenskum verkfræðíngum? Það hljóta að vera einhver önnur farártæki en til eru á ísiandi eða í Danmörku. Fða mætti ég spyrja um annað atriði í sambandi við íslenska vegi, þó eftilvill meir varðandi almenna siðmenníngu en nokkurntíma verkmenníngu. Af hverju eru brýr á vegum hér í ástandi einsog geisað hafi styrjöld í landinu, niðurdrabbaðar og molnaðar, handrið óviðgerð, beigluð og rifin eða hreinlega farin af? Hvar í Danmörku er svona draslaraháttur kendur?’®*' Ég hef ekki heldur séð í Dan- mörku, þar sem þessir menn segjast hafa lært, að skilið sé við fagurt' land í flagi á stór- um svæðum þar sem verið er að’ gera- vegi eða laga þá. Víða í Evrópu sýnist mér talsverð- ur hluti af vegagerð vera fal- inn í garðyrkju meðfram brautum. Og hvar á bygðu bóli þekkist það að láta sig muna um að setja öryggisrið af einhverju tagi á háar veg- brúnir og á beygjur í fjalls- hlíðum og upphækkaða kafla kríngum brýr osfrv? Ef maður ræðir við íslenska verkfræðínga um hinn þjóð- fræga draslarahótt í vegagerð hér á landi, þá hafa þeir á hraðbergi kenníngar á þá leið að ekki sé hægt að búa til vegi sem dugi í íslensku veður- lagi, úr efnum sem komi til greina hér á landi; og þeir reyna að sanna þessar kenn- íngar sínar í verki. Væri ekki nær að þessir menn reyndu að búa til kenníngar um að hægt ísé að leggja siðaðra manna vegi hér á fslandi eins- og í öðrum löndum, og það meira að segja lángtum fá- tækari löndum en ísland er, úr þeim efnum sem koma til kúrum með því að segja að hér þurfi að leggja stein- steyptan þjóðveg milli Heykja- víkúr og Akureyrar fyrir 400— 500 milíjónir króna. Þetta er að flýa útí draumaríngl og útópíu í stað þess að svara. Það eru yfirleitt ekki hafðir sementsvegir í Evrópu. Jafn- vel þó nóg sement væri á ís- landi væri ekki fremur ástæða til að steypa sementsveg norð- urí land heldur en leggja gull- veg til Akureyrar þó nóg gull fyndist í Esjunni. Meginleiðin til Akureyrar ætti ekki einu- sinni að ver.a vand-amál um há- sumarið, svo fáfarin er hún jafnvel þá. Hún er þó sjaldan þeim til lofs sem eiga að ann- ast hana. Að halda henni í lagi er .aðeins örlítið verk- menníngaratriði, Mér er sagt að sjaldan séu meira en 5—10 bílar á klt. á meginleiðinni til Akureyrar, jafnvel þegar mest er sumarumferð, meðan þrír 50-km-spottar í nágrenni höf- uðstaðarins, Keflavíkurvegur, Selfossleið og Þíngvallavegur, eru hver um sig oft famir af meira en þúsund bílum á sól- árhrmg, og ©inn þeirra, Þíng- vallaveginn, aka iðulega 2— 3000 bílar dag eftir dag um hásumórið. Ef íslenskir vegaverkfræðíngar geta ekki lagt vegi við nútíma- hæfi úr því efni sem kemur til greina, á þeim 150—200 km ak- brautar þar sem mest er um~ ferð, þá fæ ég ekki séð að neinum sé minkunn ger þó til væru kvaddir útlendir verk- fræðmgar að gera hér vegi. H. K. L. grema, verki? Stundum sv.ara þessir menn á- Makarios fái heimferðarleyfi Utanríkismálanefnd alheims- kirkjuráðsins hefur samþykkt ályktun þar sem segir að brezka stjórnin ætti að veita Kýpurbúum rétt til sjálfs- ákvörðunar. Nefndin kom saman um dag- inn í vesturþýzku borginni Herrenalb í tilefni af því að 10 ár eru liðin frá stofnun nefnd- arinnar. Formaður nefndarinn- ar, dr. Nolde frá New York hefur látið svo ummælt að hætta verði þegar I stað við þá nýlendustefnutilraun sem verið sé að gera á Kýpur. Tryggja verði sjálfsákvörðunarrétt eyj- arbúa og veita Makariosi erki- biskupi leyfi til að hverfa heim aftur. Sovésk börn í Noregi Mig ■ langalfir tb'vj&.mÍÍKto vini mímim, li Sung á Mal- akkaskaga, orðsehdingu og láta liann vita, að ég væri lieill á húfi. Yið höfðum ekki frétt neitt hvor frá öðrum í átta ár. Nú leit út fyrir, að ég mundi geta skrífað homun. En á síðustu stuadu varð ekki neitt úr neinu. Viðræðurnar um íok styrjaldarmnar á Malakkaskaga, sein frani fóru milli jóla og nýárs, urðu ár- angurslausar. Yfirvöldin iiafa sett 100.000 shillinga til höf- uðs Li Sung, en hanu berst áfram I frumskógunum fyrir frelsi lands síns, , . . Gamla vöruflutningaskipið þumlungar sig áfrani gegnum Malakkasundið. Smátt Og smátt þrengist sundið, og brátt sést • til lands báðum megin. Á vinstri hönd eru þéttir frumskógar Malakka- skagans, en til hægri sést iðjagræn strönd eyjarinnar Súmötru. Nú korna nokkrar smáeyjar I Ijós, kínverskar duggur sigla þar fram og aft- ur, hratt og örugglega, I f jarska ber dökkgræna pálma- lundi við dimmblátt hafið, og að baki þeim rís milljónaborg- in, með húsaþyrpingum og háum turnum: Singapore, ný- tízkulegasta stórborgin milli Bombay og Sidney. Borg með breiðum götum, þar sem skrautlegir bílar bruna fram og aftur og lögregluþjónar með sólhlífar stjórna umferð- inni. En örstutt þaðan má sjá hrörlega kofa, þar sem fátæklingarnir búa, og íbúð- arbáta handa þeim allra fá- tækustu, sem enn hafa ekki getað eignazt samastað á þurru landi. Opin skolpræsi eru á götunum, full af rotn- andi úrgangi og alls konar óþverra. Þannig er Singapore, sem einu sinni var sterkasta vígi brezka heiinsveldisms í Suðaustur-Asíu. Burðarkarlar reistu Singapore Einu sinni tilhéyrði borgin hinu volduga Javaríki, sem náði frá ÁstraUuströnd til stranda Indlands, frá landa- mærum Síams tiljútjaðra Fil- Noröan við Singapore hefst hinn eiginlegi Málakkaskagi meö kókos-, gúm- og banana- ékrum og miklum málmauölindum. Malajiski bóndinn hér á myndinni er aö brjóta nýtt land til hrísgrjónarœktar. Norsk æskulýðssamtök hafa boðið fimm sovézkum, börnum á skólaskyldualdri að dveljast i sumarleyfinu í Noregi, Boðinu og sanna það i var tekið og komu börnin til Noregs um daginn í fylgd með einum fullorðnum, David Marsháll, fyrrv. forsætisráðherra ippseyja. Árið 1365 hrundi þetta mikla ríki til grunna í blóðugri styrjöld, og það var ekki fyrr en 1819, að enski ævintýramaðurinn Sir Stam- ford Raffles stofnsetti verzl- unarstað fyrir Austurind- verska félagið á því svæði, þar sem gamla ,,Ljóhabörg“ stóð áður (á sanskrít merkir sinlia ljón og pura borg), og Raffles er í hávegum hafð- ur enn þann dag i dag, láka* eski hafa verið reist, honum til dýrðar, og götur og torg, svo og stærsta gistihús borg- arinnar, bera nafn hans. Raff- les breytti þessum litla verzl- unarstað í nýtízku stórborg, og lét flytja kínverska burð- arkarla þangað til að annast allar byggingaframkvæmdir. Þess vegna er Singapore nú kínversk borg, þótt hún sé ífjarri Kína. 80% íbúanna eru Kinverjar, skilti verzlananna bera þess glögg merki, skráð hinu einkennilega táknletri, í veitingahúsunum fást alls konar kínverskir þjóðréttir og blaðadrengirnir hrópa upp hinar óskiljanlegu fyrirsagnir kínversku blaðanna. Þúsundir manna, sem aldrei hafa Kína augum litið, eru tengdir ó- sýnilegum böndum við land feðra sinna. Norðan við Singapore hefst hinn eiginlegi Malakkaskagi, fagurt og frjósámt land, að mestu leyti byggt Malöjum. Þar er gróskumiklir skógar, með kókos- og bananaekrum og fríðsæl þorp með bambus- kofum. Töluverður hluti af því gúmi, sem framleitt er í heiminum, er unnið hér, þrír fjórðu af tinframleiðslu heimsins, og á 750.000 hekt- urum lands eru ræktuð hrís- grjón. Þarna eru margar dýr- mætar viðartegundir, og kol, wolfram, gull og járn er graf- ið úr jörðu. Það er því ekki að undra, þótt hluthafamir í London City hafi tekið ást- fóstri við þennan stað. Gúmið eitt gefur 2,5 millj. punda ár- legan arð. Englendingarnir þömbuðu whiskj- 1 120 ár áttu ensku heims- veldissinnarnir ekki í neinum örðugleikum á Malakkaskaga. Ibúarnir krepptu hnefana og bitu á jaxlinn, en þeir veittu enga . teljandi mótspyrnu. Stjórnmálafrelsi var ekki til. Allir flokkar, stéttafélög og menningar- og æskulýðssam- tök voru bönnuð. Eftir regl- unni gömlu: „Deildu og drottnaðu", tókst nýlendu- herrumim að etja saman hin- eftir, ofurselda örlögunum. Þetta var meira en níðingsleg framkoma, þetta vom enda- lokin á einu tímabili sögunn- ar. Hugmyndirnar um yfir- burði hvíta mannsins hmndu í einu vetfangi, enginn bar lengur virðingu fyrir nýlendu- herrunum. íbúunum varð það ljóst, að þeir urðu sjálfir að taka upp baráttuna fyrir frelsi lands síns. Þrjár gular stjömur Á gönguferð um skógana við Johore sýndi Li Sung mér dálítið rjóður. Þar var hið nýja Malajaríki sett á stofn fyrir 12 ámm. Vorið 1944 komu þar saman 124 æskumenn og mynduðu fyrstu herdeild frelsishersins. Þegar stríðinu lauk vom í hernum 7 fullbúin herfylki, alls yfir 20.000 manns. Á grænum káp- um sínum höfðu hermennirn- ir þrjár gular stj'örnur, eina fyrir hvert hinna þriggja þjóð- erna: Malaja, Kínverja og Indverja. Því að í sameigin- legri frelsisbaráttu hafði skapazt eining og vinátta meðal íbúanna. Áður en nokk- ur enskur hermaður hafði um ýmsu þjóðernum, og í landi, þar sem bjuggu 2,5 millj. Kínverja. og Malaja og 1 milljon Indverja, reyndist þeim það tiltölulega auðvelt. Þannig liðu árin, unz síðari heimsstyrjöldin gerbreytti öll- um viðhorfum. Aðfaranótt 9. desember 1941 réðust Japanir Skammt frá breiðtun og glæsilegum göt- um Singapore standa lirörlegii kofar Itínverski: fáiækiinganna. Singapore Lykillinn að auðlindum Malakkaskaga eftir austurriska blaðamanninn HARRY SICHROWSKY fyrirvaralaust á bandarísku flotastöðina Pearl Harbour á Hawaii-eyjum, og japanski styrjaldarrisinn geystist fram, ægilegur og óstöðvandi. Indó- kína og Síam urðu að lúta í lægra haldi, og þegar í febr- úarbyrjun 1942 fóru jap- önslcu herirnir inn yfir norð- urlandamæri Malakkaskaga og sóttu fram til Singapore með geysihraða. íbúarnir urðu skelfingu lostnír. Fólkið vissi hvað beið þeirra, vegna hins kínverska þjóðernis. Æsku- lýðurinn lieimtaði vopn til að verja borgina, en nýlenduyf- irvöldin neituðu harðlega. Þau voru hræddari við að fá íbú- unum vopn í hendur en við Japanina, sem stóðu gráir fyr- ir járnum við borgarhlið þeirra. Þegar ég var í Singapore, sat ég dag nokkurn á svöl- unum framan við Raffles- gistihúsið. Þar sátu Englend- ingarnir á hættunnar stund og drukku whiskyið sitt eins og friðartímar væru og engin hætta á ferðum, en skammt frá þeím voru erindrekar Jap- ana með ljósmerki að gefa japanska hernum til kynna, að borgin væri varnarlaus. 15. febrúar voru Japönum afhent- Kort yfir Malakkaskaga og Singapore. ir borgarlyklarnir við hátíð- lega ath'öfn. 75000 enskir her- menn voru teknir höndum, en hershöfðingjarnir og land- stjóramir flýðu með flugvél til London og skildu íbúana stigið fæti sínum á land á Malakkaskaga árið 1945, hafði alþýðuherinn frelsað landið og fólkið fagnaði honum og hyllti hann. Eins og vorið biýtur hlekki vetrarins, eins höfðu nú Mal- akkabúar brotið af sér fjötr- ana, og ég var svö hamingju- samur að fá að itaka þátt í gleði þeirra. Landið, sem fimm árum áður hafði ekki þekkt neitt til lýðræðis, varð nú lýð- ræðislegra á öllum sviðum en hin gömlu, vestrænu „lýð- ræðisriki“. Stjómmálaflokkar voru stofnaðir, stéttasamband með 200.000 meðlimum gerð- ist félagi í Heimssambandi stéttarfélaga og nýja lýðræð- issinnaða æskulýðssambandið var stofnað; formaður þess var Li Sung, sem þá var 18 ára. Hann var fulltrúi æsk- unnar á þingi Singapore. 1 öllum opinbemm stofnunum átti kommúnistaflokkurinn fulltrúa, og jafnvel Englend- ingarnir viðurkenndu, að hann hefði staðið fremstur í frels- isbaráttunni, Foringjar al- þýðuhersins vom sæmdir heið- ursmerkjum af Mountbdtten lávarði, er seinna varð vara- konungur Indlands. Krepptur hnefi Ég var viðstaddur þá at- höfn, og ég gleymi henni aldrei. Hún fór fram á tröpp- unum framan við ráðhús Singapore-borgar. Hundruð þúsunda manna höfðu safnazt saman á torginu. Mountbatt- en hafði fest fvrsta heiðurs- merkið á brjóst yfirforingj- ans og heilsaði að hermanna- sið. Foringi skæruliðanna svaraði með hinni gömlu, al- þjóðlegu kveðju andfasista, hann lyfti krepptum hnefan- um, og í sama bili kváðu við fagnaðaróp fólksins. Allir her- fylkisforingjarnir, sjö að tölu, heilsuðu á sama hátt. Lýð- ræðissamband Malakkaskaga, hið nýstofnaða einingarbanda- lag allra sannra föðurlands- vina, naut þegar óskiptrár hylli, og markmið þess var að gera Malakkaskaga sjálf- stæðan svo fljótt sem auðið væri. Englendingarnir höfðust ekki að. Þegar Verkamanna- flokkurinn sigraði í Englandi, fögnuðu Malajarnir ákaft. Var ekki verkamannastjórn líklegust til að veita Malakka- skaga frelsi? Stuttu síðar gengu brezkar hersveitir þar á land. Með þeim komu liers- höfðingjarnir og landstjórarn- ir, sem svikið höfðu fólkið og yfirgefið það á örlagastund. Eigendur tinnámanna og gúm- ekranna komu líka aftur. Her- menn úr frelsishernum, sem fyrir löngu liöfðu lagt niður vopn, voru handteknir, blöð gerð upptæk og fundarhöld bönnuð. Var það vegna þessa, sem fólkið hafði barizt hetju- baráttu og bjargað lífi fjöl- margra brezkra hermanna með því að leggja sitt eigið líf í sölurnar? Kommúnistaflokk- urinn var bannaður, stétta- félögin leyst upp og nokkrir foringjanna seldir í hendur Chiang Kai-shek, þar sem ekk- ert beið þeirra nema dauðinn. Að lokum var svo lýst yfir umsátursástandi. Allt var þetta framkvæmt af ótta við að landið yrði sjálfstætt, og plantekrurnar þjóðnýttar. Þeg- ar svo sendar voru refsisveit- ir gegn plantekruverkamönn- um, sem áttu í verkfalli, var alþýðuherinn endurvakinn og allsherjar hervæðing hafin. Ensku nýlenduherrarnir voru komnir í blóðuga styrjöld við ibúana á Malakkaskaga. Nú taka þátt i þessum hernaðaraðgerðum 120.000 hermenn frá Bretlandi og ný- lendunum og 380.000 lögreglu- menn og „heimavamarlið“. Styrjöldin kostar enska skatt- greiðendur um 1400 milljón krónur árlega. Síðan styrjöld- in hófst hafa hershöfðingjarn- ir á hálfs árs fresti lýst því yfir, að „uppreisnarmenn“ yrðu gjörsigraðir eftir nokkra mánuði, „jafnvel þótt það verði að drepa þriðjunginn af íbúunum“, eins og Templer hershöfðingi komst að orði. 20.000 manna hafa fallið af báðum aðilum, hálf milljón manna er í fangabúðum og tugir þorpa hafa verið brennd til ösku og íbúarnir myrtir af nýlendukersveitunum. Fimnr Famhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.