Þjóðviljinn - 10.10.1956, Qupperneq 2
höíiiinní
Sambandsskip:
Hvassafell er væntanlegt til Ábo
í dag, fer þaðan til Helsingfors
og Riga. Amarfell fór 6. þ. m.
frá Stettin áleiðis til Bíldudals,
Flateyrar, ísafjarðar og Skaga-
strandar. Jökulfell lestar kjöt á
2) —ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 10. október 1956
í dag er miðvikudagurinn
10. október. Gereon. — 284.
dagur ársins. — Sólarupp-
rás kl. 8.03. Sólarlag kl.
18.25. — Tungl i hásuðri
kl. 18.38. — Árdegisliá-
flæði kl. 10.12. Síðdegishá-
flæði kl. 22.41.
Miðvikudagur
10. október.
8.00—9.00 Morg-
'Ö, \\ unútvarp. — 10.10
\ \ Veðurfregnir. 12.00
Hádegisútvarp.
12.50—14.00 Við vinnuna: Tón-
leikar af plötum. 15.30 Miðdegis-
útvarp. — 16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón-
leikar: Óperulög (plötur). 19.40
Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30
■Frásaga: Á færeyskri skútu;
þriðji þáttur (Jónas Árnason rit-
höfundur). 20.55 Kórsöngur: fs-
lerizkir kórar syngja (plötur).
21.15 Upplestur: „Skarfurinn“,
smásaga eftir Thomas Krag, í
þýð. Árna Hallgrímssonar (Jó-
hann Pálsson leikari). 21.40' Tón-
leikar: Dr. Victor Urbancic leik-
ur á orgél. a) Prelúdía og fúga
í f-moll eftxr Hándel. b) Sónata
nr. 2 í c-moll eftir Mendelssohn.
22.00. Fréttir og veðurfregnir.
Kvaeði kvöldsins. 22.10 Kvöldsag-
an: „Sumarauki“ eftir Hans Sev-
erinsen; X. (Róbert Arnfinnsson
leikari). 22.30 Létt lög (þlötur):
a) Alma Cogan syngur. b) Dave
Brubeck kvartettinn leikur. 23.00
Dagskrárlok.
Millilandaflug:
Milíil andaf lugvélin
«3» Sólfaxi fer til Osló
Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl. 9.00 í dag.
Flugvélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 18.50 á morg-:
un.
Innanlandsflug:
I dag er ráðgert að fljúga til Ak-
ureyrar, ísafjarðar, Sands og
Vestmannaeyja.
Á morgun er ráðgert að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Bíldu-
dals, Egilsstaða, ísafjarðar,
Kópaskers, Patreksfjarðar og
Vestmannaeyja.
i
Afmælishappdrætti
Þjóðviljans fæst núna í Sölu-
turninum við Arnarhól og Sölu-
turninum við Laugaveg 30.
KONTTE-
mrnítS iférsun’dtíma ykkar í Sund
höllinni mánudaga þriðjudaga
miðvT1 dnga og fimmtudaga kl. f
sfðdev/-! Ókevpis kennsla.
Næturvarzla
er í Lyfjabúðinni Iðunni, Lauga-
vegi 40, sími 7911,
★ Viíriijngár í happdrætti
Þjóðviljans eru 16: Ný
Pobeda-hifréið og 15 ís-
skápar. — Dregið verður Þannig var landskikinn stækkað-
31. þessa mánaðar. ur um helming.
um útiv!st barna í Hafnarfirði:
Börn yngri en 12 ára mega ekki
vera á almannafæri eftir kl. 20
á kvöldin. Börn á aldrinum 12
—14 ára mega ekki vera á al-
mannafæri eftir kl. 22 að kvöldi.
Báiinað er að selja börnum og
unglingum yngri en 16 ára tó-
bak í nokkurri mynd.
Öllum börnum og ungiingum
innan 16 ára aldurs er bannað-
ur aðgangur að almennum dans-
stöðum, öldrykkju- og kaffistof-
um. Eigendur þessara fyrirtækja
og umsjónarmenn þeirra eiga að
sjá um að böm og unglingar fái
þar ekki aðgang og liafist þar
ekki við.
Kvikmyndahúseigendur bera á-
byrgð á því að börn og ungling-
ar sæki ekki bannaðar kvik-
myndir.
Brot á barnaverndarreglugerð-
inni varða sektum, varðhaldi eða ! degis í dag frá Austfjörðum
Austfjarðahöfnum. Dísarfell fór
1. þ. m. frá Reykjavík til Patras
og Pireus. Litlafell losar á Aust-
ur- og Norðurlandshöfnum.
Helgafell fór frá Stettin 8. þ. m.
til Austur- og Norðurlandshafna.
Hamrafell er í Caripito, fer það-
an á morgun til Gautaborgar.
Cornelia B I er í Borgarnesi.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Húsavík til
London og Bologne 5. þ.m. Detti-
foss kom til R.víkur s.l. sunnud.
frá New York. Fjallfoss fór frá
Vestmannaeyjum á sunnudag á-
leiðis til Grimsby, Hull og Ham-
borgar. Goðafoss kom til Húsa-
víkur í gær; fer þaðan til Rauf-
arhafnar, Dalvíkur, Siglufjarðar
og Vestfjarðahafna. Gulfoss kem-
ur til Reykjavíkur á morgun frá
Leith og Kaupmannahöfn. Lag-
arfoss kom til Reykjavíkur s.l. i
laugardag frá New York. Reykja- |
foss fer frá Reykjavík á morg- ]
un til Flateyrar, ísafjarðar, i
Siglufjarðar, Akureyrar, Seyðis- 1
fjarðar, Norðfjarðar og Eski-
fjarðar. Tröllafoss fór frá Wism-
ar í fyrradag áleiðis til Rotter-
dam, Hamborgar og Reykjavík-
ur. Tungufoss kom til Gravarna
s.l. sunnudag; fer þaðan til Lyse-
kil, Gautaborgar og Kristian-
sands.
Ríkisskip:
líekla fór frá Rejrkjavík í gær-
kvöldi austur um land' í hring-
ferð. Esja er væntanleg til
Reykjavíkur árdegis í dag að
austan úr hringferð. Herðubréið
er væntanleg til Reykjavíkur síð-
1 lilefni af 20 ára afmæli Þjóðviljans:
fangelsi allt að 3 árum.
Barnavemd
) r \ ^ :)
!
i ' ' 1 í . ' Á
'2
!
iSkjaldbreið fer frá Reykjavik 1
| dag vestur um land til Akureyr-
ar. Þyrill er í Hafnarfirði. Skaft-
.fellingur fer frá Reykjavík í dag
til Vestmannaeyja. Baldur fór
*!rá Reykjavík í gærkvöldi til
lilsf j arðarhaf na.
Nú á að fylla þessa reiti af töl-
unum 1/2, 3 og 4; reitirnir eru
16, og bcr Vitaskuld að nota tol-
urnar jafnoft, efta 4 sinnum
hverja. Tölunum á að raða þann-
ig að hver tala komi aðeins einu
sinni fyrir í hverri lóðréttri og
láréttri Iínu.
0
m ,m
o. - '■$£,-:.
Þegar bannaö er að tjalda á enginu.
Viviane Komance
í fröhsku myndinni Ofsókn, sem
Filmía sýnir bráðlega.
Fjórða starfsár
Fílmíu að iiefjast
Fjórða starfsár kvikmyndafé-
lagsins Filmíu hefst um næstu
helgi með sýningum á frönsku
myndinni Paradísarbömin, 11
ára gamalli mynd sem gerð var
undir stjórn Marehel Carné.
Gert er ráð fyrir að sýndar
verði 15 kvikmyndir í vetúr,
hálfsmánaðarlega. Verða tvær
sýningar í Tjarnarbíói á hverri
mynd eins og áður, hefst sú
fyrri kl. 15 á laugardögum, en
sú siðari kl. 13 á nunniidögnm
Félagsskírteini verða afgreidd í
bíóinu kl. 5-7 í dag. á mð'rgUh
og föstudag.
Níundi nóvember 1932 er einn
af eftirminnilegustu dögum í
sögu íslenzkrar verlýðshreyf-
ingar: verkamenn Reykjavík-
ur risu upp gegn kauplækk-
unaráformum bæjarstjómarí-
haldsihs og unnu sigur. Það
urðu nokkur eftirmál, og 4.
júní 1937 birtí Þjóðviljinn
þessa grein, og hefst hún á
f orsíðu undir f yrirsögninni:
Gríman rifin af ihaldinu:
„Viðbúnaður íhaldsins, vara-
lögregla þess og vígbúnaður
Hann hefur ailtaf verið jafn-
mikill vinur alþýðustéttanna
eftir 9. nóvember er mönnum
enn í fersku minni. Það sýndi
hvert leiðir lágu, að hvaða
marki íhaldið stefndi.
Nú eftir 4!/2 árs þögn hefur
Hermann Jónasson, sem þá
var lögreglustjóri, rofið þögn-
ina um þetta mál á fundi
norður á Ströndum. Þar hef-
ur hrirfn lýBt--fyrirætluriam í-
haldsins á eftirfarandi hátt:
„Hvað ástandið var orðið al-
varlegt fyrir kosningamar
1934 sést bezt á því, að eftlr
9. nóvember 1932 gaf Ólafur
Thors, sem dómsmálaráð-
herra, fyrirskipun um það, að
safna saman 400 manna liði í
Sundhöllinni á næturþeli, og
taka fasta og varpa í fang-
------------------------------«>
elsi 20—30 mönnum, sem tal-
ið var, að hefðu staðið að ó-
eirðunum, þar á meðal nokkr-
um foringjum Alþfl.
Handtökurnar skipaði Ólafur
Thors að framkvæma kl. 6
að nóttu. Eg neitaði sem
lögreglustjóri að framkvæma
þessa fyrirskipun og úrskurð-
aði mig úr málinu, og Krist-
ján Kristjánsson, sem var
skipaður setudómari, hafði
líka vit fyrir Ólafi Thors.
Hann neitaði einnig að fram-
kvæma þetta verk, enda hefði
það sennilega leitt blóðbað yf-
ir Reykjavík.‘“
Yfirlýsing forsætisráðherrans
kemur að vísu fullseint og er
erfitt að skilja til hvers al-
menningur hefur verið leynd-
ur þessum fyrirætlunum svo
lengi.
Öllrim hæjarhúum var það
1 jóst að eftir 9. nóvemher
hugði íhaldið á stórræði.
Einn af helztu hroddum
Varðarfélagsins, sem um leið
er húsgagnameistari hér í
bænum, fékk það hlutverk að
smíða vopnin. Breyttist verk-
stæði hans á skammri stundu
í hergagnaverksmiðju, þar
Frá Hellsuvemdarstön
Reykjavílxur
Húð- og kynsjúkdómadeild opir.
daglega kj. 1-2. neraa laugardaga
kl. 9-10 árdegis. Öknypis lækning-
Norska bókasýningin
í Listamannaskálanum er opin
daglega kl. 10—22. Komið og
skoðið fallegar bækur og athugið
hvort þið viljið ekki eignast
eitthvað af þeim.
(tENGISSKRAJVIN G:
100 norskar krónu. 228.80
100 sænskar krónur 315.50
100 finnsk mörk 7.09
1.000 franskír franfcás 16.6?
100 belB’i'ikir frankái 32.90
svissnesKir fránlœ> . 376 00
100 gyiilní' : 431 10
100 tékkneskái' krðnur . 226.6?
100 VéshlFjSýBfc ‘ mi-jrk ■ 391.30
1 StöVlittgspurið ■ , í.ð.70
1 Bánda riic • a4oK ar r, . 16.32
1 KáwadB.doJiar . 16.70
100 danskar krónur 236.30
26.02
O-ullverri ts1 kr.r
iOO ’g'uIIkfðnTlr -. 73ST95 paþpírskr
sem kylfur voru renndar í
gríð og ergi. En eftirspurnin
var mikil og kom brátt þár
að, að verkstæðið afkastaði
ekki nægilega miklu. Leitaði
þá húsgagnámeistarinn á náð-
ir starfsbróður síns og fékk
leýfi hans til að láta menn
sína renna stólfætur um
nóttina.
Að morgni komu smiðiniir
til vinnu sinnar og sáu þar
haug af tréspónum og í hrúg-
unni fannst stór og mikil
kylfa. Þótti smiðunum sem
von var að þetta væru furðu
kynlegir stólfætur og skýrðu
húsbónda símim frá fundin-
um. Þóttist hann illa svikinn
af starfsbróður sínum.
Kommúnistaflokkurinn benti
á hvílík hætta stafaði af víg-
búnaði íhaldsins og að þess-
um vígbúnaði væri beint gegn
verkalýðnum og Kommún-
istaflokknum, sem þá eins og
jafnan endranær var fremst-
ur í flokl/ 5 atvinnuleysis- og
h ágöm una ba ráttu verkalýðs-
ins.
Nokkru seinna var höfðað
mál gegn öllum helztu leið-
togum kommúnista og ýmsum
af forustumönnum Alþýðu-
flokksins. íhaldlð varð að láta
þar við sitja. En yfirlýsing
forsætisráðherrans sýnir, að
Ólafur Thors hugði á annað
þó hann yrði að beygja sig.
Hann ætla.ði að láta hand-
taka 20—30 af forustumönn-
um reykvískrar alþýðu og
stofna þarinig til blóðugra
bardaga í bænum.
Hér er enriþá ein áminning
til alþýðu Inndsins og sér-
staklega Revkvíkinga. Leift-
urmynd sú er forsætisráð-
herrann brá upp af réttarfars
hugmyndum Ólafs Thors vill-
ir ekki á sér heimildir\