Þjóðviljinn - 20.10.1956, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 20.10.1956, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 20. október 1956 ★ í dag er laugardaguriim 20. október. Caprasius. — 294. dagur ársins. — Tungl í hásuðri kl. 1.25. — Ár- degisháflæði kl. 6.24. Síð- degisháflæði kl. 18.40. Laugardagur 20. október Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjóns- dóttir). 19.00 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). 19.30 Tón- leikar: Eddie Condon og hljóm- sveit hans leika lög eftir George Gershwin; Lee Wiley syngur með hljómsveitinni (plötur). 20.30 Tóníeikar (plötur): Lög úr óperettunni „Kiss Me, Kate“ eft- ir Cole Porter (Kathryn Gray- son, Howard Keel o.fl. syngja með kór og hljómsveit; André Previn stjórnar). 21.00 Leikrit: „Pílagrímurinn" eftir Charles Vildrac, í þýðingu Emils H. Eyj- ólfssonar. — Leikstjóri: Gunnar R. Hansen. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir og Edda Kvaran. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. MESSUR Á MORGUN Óháði söfnuðurinn Fermingarmessa í Kapellu há- skólans kl. 11 árdegis. Sr. Emil Björnsson. Dómkirkjan Messa kl. 11 árdegis. Sr. Óskar J. Þorláksson. Síðdegisguðþjón- usta kl. 5 Sr. Jón Auðuns. Háteigssókn Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 11 árdegis. Sr. Sigurjón Guðjónsson prestur í Saurbæ prédikar. Sr. Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan Messa kl. 11 árdegis. Sr. Helgi Sveinsson prédikar. Sr. Þorsteinn Björnsson. Langholtsprestakall Messa í Dómkirkjunni kl. 2. Sr. Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakaíl Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Sr. Þorsteinn L. Jónsson prédikar. Bamasamkoma kl. 10.30 árdegis á sama stað. Sr. Gunnar Árna- son. Fermingar hjá Óháða söfnuðin- um í Háskólakapellunni kl. 11 á morgun Drengir: Bárður Sigurðsson Bústaðavegi 53. Guðmundur Úlfar Sigurjónsson Nökkvavogi 5. Sigurður Sigurjónsson Nökkvavogi 5. Jón Gylfi Helgason Reykjavikurvegi' 23. Ómar Friðriksson Skúlagötu 66. Stúlkur: Auður Ingibjörg Theódórs Vesturvallagötu 6. Arndís Gná Theódórs Vesturvallagötu 6. Elin Þrúður Theódórs Vesturvailagötu 6. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sírrti 1618. Al síðum Þjóðviljans í 20 ár •Trá höíninni* Eimskip Brúarfoss átti að fara frá Ant- werpen í fyrradag áleiðis tii Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Hafnarfirði í gær til Akraness og Keflavíkur. Fjallfoss kom til Hamborgar sl. miðvikudag; fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík sl. miðvikudag áleiðis til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar, ] Stokkhólms, Leningrad og Kotka. Gullfoss fór frá Þórshöfn í fyrradag til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá ísafirði á þriðjudaginn áleiðis til New York. Reykjafoss fór frá Húsavík í fyrradag til Seyð- isfjarðar, Norðfjarðar og Eski- fjarðar. Tröllafoss fór frá Ham- borg í fyrradag áleiðis til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Kristiansand í gær áleiðis til Flekkefjord og Reykjavíkur. Drangajökull kemur til Reykja- víkur um hádegi í dag frá Ham- borg. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór í gær frá Riga áleiðis til Austfjarðahafna, Faxa- flóa og Norðurlandshafna. Arn- arfell fór í gærkvöldi frá Flat- eyri áleiðis til New York. Jök- ulfeil fór 18. þ.m. frá London áleiðis til Homafjarðar. Dísar- fell er væntaniegt til Genova á morgun, fer þaðan væntanlega á þriðjudag áleiðis til Reykja- víkur. Litlafell er í oiíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell er á Seyðisfirði. Hamrafell var við Azoreyjar 17. þ.m. á leið til Gautaborgar, væntanlegt þang- að 25. þ.m. Það sem sannleikurinn einn megnar Þjóðviljinn 16. júní 1940: „Hinn nýi Háskóli verður vígð- ur á morgun. Þessi veglega bygging kostar með húsbún- aði 1,6 milljón krónur. Hin nýja Háskólábygging verð- ur vigð á morgun. Byggingin er án efa sú veglegasta sem reist hefur verið á Islandi. . . Heyrzt hafa raddir um að Há- .skólabyggingin væri alltof dýr, 1,6 milljón krónur. Það er mik- ið fé á ísienzkan mæiikvarða. Þá hefur því og verið hreyft, að reksturskostnaður myndi verða svo óhóflegur að þjóðin fengi ekki risið undir. Þjóðin hefur lagt fram fé til byggingarinnar af fúsum og frjálsum vilja, og ef hún heldur áfram að gera það i sama mæli og verið hefur síðustu ár- in, þá á hún þetta veglega hús skuldlaust eftir 6 ár. Og því ekki að gefa þjóðipni kost á að leggja Háskólanum til rekstrarfé á sama hátt og hún hefur byggt hann, þvi ekki að láta Háskólann njóta happ- drættisins áfram? Það hefur þegar sýnt sig að slíkt er ör- ugg leið til fjáröflunar. Þeir sem eru svo smásálarlegir að telja ef-tir það fé, sem þjóð- Jón Sigurðsson — afmælisdagur hans var valinn vígsludagur Háskólans. Saumanámskeið hefst hjá Mæðrafélaginu um næstu mánaðamót. Upplýsingar í símum 5738 og 7980. Til frímerkjasafnara Ame Rossing, Herlev Hoved- gade 154, Herlev Danmark, vill skipta við íslenzka frímerkja- safnara á íslenzkum frímerkjum og frímerkjum ýmsra annarra landa. Merkjasala Blindravinaíélags íslands verður á morgun, sunnudag, og hefst klukkan árdegis. 10 SÖLUBÖRN KOMI í anddyri Austurbæjarskólans, Háagerðisskól- ans, Langholtsskólans, Melaskólans, Mýrar- húsaskólans, Ingólfsstræti 16, í Kópavogi að Borgarholtsbraut 40 og í Hafnarfirði í Barnaskóla Hafnarf jarðar. HÁ SÖLULAUN. — FORELDRAR, LEYFIÐ BÖRNUM YÐAR AÐ SELJA MERKI TIL HJÁLPAR BLINDUM. Styðjið gott máleíni og kaupið merki Stjórnin LOFTLEIÐIR Edda er væntanleg kl. 8.00 frá New York, fer kl. 10.00 áleiðis til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Saga er væntanleg kl. 20.15 frá Stafangri og Glasgow, fer kl. 21.30 áleiðis til New York. í FLUGFÉLAG ÍSLANDS Milliiandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer j til Kaupmannahafnar og Ham- • borgar kl. 9.30 i dag. Flugvélin j er ' væntarileg aftur til Reykja- • vikur kl. 17.45 á rriorgun. ■ , ■ j Iiinánlandsflug: • í dag er áætlað að fljúga til Ak- j ureyrar (2 ferðir), Blönduóss, j Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- ■ króks, Vestmannaeyja og Þórs- j hafnar. : Á morgun er áætlað að fljúga • til 'Akureyrar og Vestmannaeyja. Kopavogslmar Hefi ákveðið auö halda námskeið fyrir börn 7 ára og eldri, í þjóðdönsum, Les Lancjers og fleiri dönsum, ef næg þátttaka fæst, Nánari upplýsingar í síma 2834, kl. 5—8 síðdegis. EDDA BALDURSÐÓTTIR, Þinghólsbraut 49 r~ ViÍkvæiiS ei: það OT Óáýmst í Settu vel á þig þessa mynd og reyndu að læra hana svo vel utan að, að þú getir teiknað hana upp eftir minni. Lausnin á þrautinni í gær. ' •' ÚTfíRElÐlÐ * • * Þ.JÓÐVILJANN * in leggur fram til Háskólabygg- ingarinnar, ættu að minnast þess, að þessi sama þjóð reykir og drekkur út 4—5 háskólaverð á hverju einasta ári. Það er áreiðanlega dálítið fár- ánlegt að fárast um þó menn leggi aura sína í happdrætti, sem hefur það hlutverk að byggja glæsilegt menntasetur, meðan ríkið tekur um 7 mill- jónir króna ár hvert úr vösum þegnanna fyrir eiturlyf, og meðan ríkið sjálft er svo háð þessari fjáröflunarleið, að fjár- málaráðherra lét svo um mælt fyrir nokkrum árum að ef áfengisverzluninni yrði lokað, væri bezt að loka stjórnarráð- inu líka. En Háskólinn er nú risinn af grunni þrátt fyrir ræður srná- sálnanna. Byggingin er stíl- hrein og fögur, svo af þer með- al íslenzkra bygginga. Fyrir- komulag hússins hið ytra mun á margan hátt vera hið prýði- legasta, þó auðvitað megi deila <§> um einstök atriði. Stærð þess er svo mikil, að fullnægja ætti vaxtarþörf stofnunarinnar um langan aldur. Þegar alls þessa er gætt, hljóta menn.að dást að þeim stórhug, bjartsýni, dugnaði og hug- kvæmd, sem hrundið hefur þessu þjóðþrifamáli í fram- kvæmd. Margar hendur hafa verið tengdar til samstilltra á- taka ti] þess að lyft.a grettistak- inu, en forustan hefur fyrst og fremst hvílt á einum manni, dr. Alexander Jóhannessyni, o^ ber honum heiður og þökk fyrir á- gætt Starf. En hverra ávaxta nýtur þjóðin, sem byggt hefur hámenning- unni þetta veglega musteri? Háskóli vor á að sjálfsögðu við mikla og margháttaða erfið- leika að etja. Mörgum útlend- ing finnst þáð furðu gegna að hægt skuli vera að halda uppi háskóla með þjóð, sem aðeins telur rúmlega 100 þúsund sólir. Hjá þvi verður ekki kom- izt að háskóli vor gjaldi fá- sinnisins á margvíslegan hátt. En takmarkið er að hefja hann ei”'» hátt yCr smæðina og basl- ið cins og mögiJegt er. Hann á að skapa þjóðinni' i'orústu á öllum sviðum menningar og at- hafnáiífs, víðsýna, frjálslynda, bjartsýna, ráðsnjalla og stór- huga forustu. Siíkir eiginleik- ar hafa reist hús Háskólans af grunni, og má þvi vona að þeir svífi jafnan yfir vötnum hans... Á morgun verður Háskólinn vígður. Á morgun er afmælis- dagur Jóns Sigurðssonar. Há- skólinn á að helgast af hugsjón- um Jóns, hinni stórhuga bar- áttu fyrir frelsi, hinni djarf- huga leit að sannleikanum. Leitin að sannleikanum á að vera fyrsta og helzta aðals- merki hverrar menntastofnun- ar. Það er sannleikurinn einn sem gerir mennina frjálsa. IASTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30 til 15.30. Munið Kaffisöluna ! Hafnarstrætl 1S

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.