Þjóðviljinn - 20.10.1956, Side 3
Laugardagur 20. október 1056 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Kosið í fastanefndir sameinaðs
þings og beggja þingdeilda
Á fundum Alþingis í gær var kosið í fastanefndir sam-
einaðs þings og deilda. Stjórnarflokkarnir höfðu með
sér kosningabandalag við kjör allra nefndanna.
Nefndir sameinaðs þings eru
þannig skipaðar:
Fjárveitinganefnd:
Karl Guðjónsson, Halldór Ás-
grímsson, Karl Kristjánsson,
Halldór E. Sigurðsson, Svein-
björn Högnason, Áki Jakobs-
son, Pétur Ottesen, Magnús
Jónsson, Jón Kjartansson.
Htanríkismálanefnd:
Finnbogi R. Valdimarsson,
Steingrimur Steinþórsson, Gísli
Guðmundsson, Sveinbjörn
Högnason, Emil Jónsson, Ólaf-
ur Thors, Bjarni Benediktsson.
Varam. í utanríkismálanefnd:
Einar Olgeirsson, Páll Zophon-
íasson, Halldór Ásgrímsson,
Halldór E. Sigurðsson, Gylfi Þ.
Gíslason, Jóhann Þ. Jósefsson,
Björn Ólafsson.
Allsher jarnef nd:
Björn Jónsson, Eiríkur Þor-
steinsson, Ásgeir Bjarnason,
Steingrímur Steinþórsson, Jón
Sigurðsson, Björn Ólafsosn.
Mngfararkaupsnefnd:
Gunnar Jóhannsson Eiríkur
Þorsteinsson, Pétur Pétursson,
Jón Pálmason, Kjartan J. Jó-
hannsson.
NEFNDIR EFRI DEILDAR:
Fjárhagsnefnd:
Björn Jónsson, Bernharð
Stefánsson, Haraldur Guð-
mundsson, Gunnar Thoroddsen,
Jóhann Þ. Jósefsson.
Samgöngumálanef nd:
Sigurvin Einarsson, Björgvin
Jónsson, Friðjón Skarphéðins-
son, Jón Kjartansson, Sigurður
Bjarnason.
Landbúnaðarnefnd:
Finnbogi R. Valdimarsson,
Páll Zophóníasson, Sigurvin
Einarsson, Friðjón Þórðarson,
Sigurður Óli Ólafsson.
S jávarútvegsnefnd:
Björn Jónsson, Björgvin
Jónsson, Friðjón Skarphéðins-
son, Jóhann Þ. Jósefsson, Sig-
urður Bjarnason.
Sýning Þorvalds
Framhald af 1. síðu.
inn birtir á morgun.
Sýningin verður opin næsta
hálfan mánuð að minnsta kosti:
kl. 1—10 síðdegis dag hvern,
nema sunnudaga frá kl. 10 ár-
degis til 10 síðdegis.
Iðnaðarnef nd:
Björn Jónsson, Björgvin
Jónsson, Haraldur Guðmunds-
son, Gunnar Thoroddsen, Jó-
hann Þ. Jósefsson.
Heilbrigðis- og félagsmála-
nefnd:
Alfreð Gíslason, Karl Krist-
jánsson, Haraldur Guðmunds-
son, Friðjón Þórðarson, Sig-
urður Óli Ólafsson.
Menntamálanef nd:
Finnbogi R. Valdimarsson,
Sigurvin Einarsson, Friðjón
Skarphéðinsson, Gunnar Thor-
oddsen, Sigurður Óli Ólafsson.
Allsher jarnef nd:
Alfreð Gíslason, Páll Zophón-
íasson, Friðjón Skarphéðinsson,
Friðjón Þórðarson, Jón Kjart-
ansson.
NEFNDIR NEÐRI DEILDAR:
Fjárliagsnefnd:
Einar Olgeirsson, Skúli Guð-
mundsson, Emil Jónsson Jó-
hann Hafstein, Ólafur Björns-
son.
Samgöngumálanef nd:
Karl Guðjónsson, Eiríkur
Þorsteinsson, Páll Þorsteinsson,
Jón Pálmason, Ingólfur Jóns-
son.
Landbúnaðarnef nd:
Gunnar Jóhannsson, Ásgeir
Bjarnason, Ágúst Þorvaldsson,
Jón Sigurðsson, Jón Pálmason.
Sjávarútvegsnefnd:
Karl Guðjónsson, Gísli Guð-
mundsson, Áki Jakobsson, Pét-
ur Ottesen, Sigurður Ágústs-
son.
Iðnaðarnef nd:
Ágúst Þorvaldsson, Emil
Jónsson, Pétur Pétursson,
Bjarni Benediktsson, Ingólfur
Jónsson.
Heilbrigðis- og félagsmála-
nefnd:
Gunnar Jóhannsson, Stein-
grímur Steinþórsson, Benedikt
Gröndal, Ragnhildur Helgadótt-
ir, Kjartan J. Jóhannsson.
Menntamálanefnd:
Einar Olgeirsson, Páll Þor-
steinsson, Benedikt Gröndal,
Ragnhildur Helgadóttir, Kjart-
an J. Jóhannsson.
Allsherjarnefnd:
Gunnar Jóhannsson, Gísli
Guðmundsson, Pétur Pétursson,
Bjarni Benediktsson, Björn Ól-
afsson.
Nemendur 1. og 2. bekkjar gagnfræða-
skolanna fá ókeypis far með SVR
Bæjarráð samþykkti í gær
ar gagnfræðaskólanna skuli
vögnunum í og úr skóla.
Verður þetta framkvæmt með
sama hætti og gert hefur verið
varðandi nemendur í barna-
skólunum en þar hafa nemend-
ur sem átt hafa neima í meir
en 2ja km. fjarlægð frá skóla
fengið ókeypis farmiða með
vögnunum.
Sósíalistar hafa ár eftir ár
hreyft þessu máli í bæjarstjórn
en íhaldið jafnan hindrað fram-
gang þess þar til nú. Á fundi
bæjárstjórna'r í fyrrádag flutti
aö nemendur 1. og 2. bekkj-
fá ókeypis far meö strætis-
Guðríður Gísladóttir varabæj-
arfulltrúi Þjóðvarnar tillögu
um þetta efni. Upplýsti borg-
arstjóri þá að komin væri til-
laga frá fræðslustjóra bæjar-
ins um ókeypis far fyrir 1. og
2. bekkjar nemendur gagn-
fræðaskólanna, er gerð væri í
samráði við skólastjórana. Var
tillögunni því vísað til bæjar-
ráðs sem afgreiddi málið á
fundi sínum í gær.
Kvenfélag
sósíalista
Kvenfélag sósíalista heldur
spilakvöld 22. þ.m. kl. 8.30
í Tjarnargötu 20. Spiluð
verður féiiagsvist, .einnigi
verður upplestur og kaffi-
drykkja. — Konur mætið
vel og stundvíslega og tak-
ið eiginmennina eða aðra
gesti með.
Stjórn FFSl vill
úr
gummsi
Á stjórnarfundi F.F.S.Í., sem
haldinn var 19. þ.m. var eftir-
farandi ólyktun samþykkt sam-
hljóða:
Það hefur þráfaldlega kom-
ið í Ijós að mjög er hætt við,
er slys verða á sjó, að skip-
verjar komi ekki við öllum
björgunarbátunum vegna
halla skipanna, eða af öðr-
um orsökum, og að bátur úr
tré lemjist í spón við skips-
hlið svo að stórslys verði.
Hins, vegar hefur komið í
ljós að gúmmíbátar hafa oft
orðið til björgunar í slíkum
tilfellum.
Vitað er að gúmmíbátar eru
svo endurbættir að full not
. eru af þeim.
Stjórn F.F.S.f. skorar því
á skipaskoðunarstjóra að gera
kröfu til þess að slíkir bátar
séu hafðir á öllum skipum, og
sé stærð þeirra miðuð við
þann fjölda manna, sem á
skipunum eru.
Gúmmíbátar þessir séu til
viðbótar þeim bátum, sem
fyrir eru, og verði reglugerð
um öryggi skipa breytt sam-
kvæmt því.
Komið verði upp útibúum frá
pósthúsinu í helztu úthverfum
Tillaga Petrínar Jakohsson samþykkt
Á fundi bæjarstjórnar í fyrradag flutti Petrína Jak-
obsson bæjarfulltrúi Sósíalistaflokksins eftirfarandi til-
lögu:
„Bæjarstjórnin felur borgar-
stjóra að vinna að því við yfir-
völd pósts og síma, að útibú-
um frá aðalpósthúsi Reykja-
víkur verði sem fyrst komið
upp í hel/.tu úthverfum bæjar-
ins“.
Petrína hafði flutt samskon-
ar tillögu fyrir ári síðan og
brást þá borgarstjóri hið versta
við og kvað sig hafa ærið að
starfa þótt ekki væri til þess
ætlast að hann stæði í því að
fá póst- og símamálastjórnina
til að koma upp útibúum frá
pósthúsum í úthverfunum.
Enn taldi borgarstjóri sig
hafa öðru að sinna og flutti þá
breytingartillögu að bæjar-
stjórnin skoraði á yfirvöld
pósts og síma að koma útibú-
unum upp. Var tillaga Petrínar
Sósíalistar
Akranesi
Sósíalistafélag Akraness
liefur opnað skrifstofu á
Sunnubraut 22. Sími henn-
ar er 174. Skrifstofan er
opin alla sunnudaga frá
kl. 10.30 til 12 árdegis og
miðvikudaga kl. 9-10 síð-
degis. — Munið 20 ára
afmæli Þjóðviljans. Kom-
ið og takið happdrættis-
blokkir og vinnið að sölu
miðanna.
Sjórnin
Aldarafmæli Elínar Briem
Á aldarafmæii frú Elínar
Rannveigar Briem Jónsson, 19.
október, fór fram afhending á
miniúngarsjóði hennar til Hús-
mæðrakennaraskóla Islands og
Kennaraskólans.
Minningarsjóður þessi var
stofnaður fyrir tíu árum, á ní-
ræðisafmæli frú Elínar, af
nokkrum nánustu ættingjum
hennar og vinum. Nemur hann
nú 12.000 krónum, og skiptist
sú upphæð að jöfnu milli Hús-
mæðrakennaraskólans og handa
vinnukennaradeildar kvenna í
Kennaraskólanum. Veittu skóla-
stjórarnir, frk. Helga Sigurð-
ardóttir og Freysteinn Gunn-
arsson gjöfunum móttöku,
hvor fyrir sinn skóla. Auk
sjóðanna var hvorum skóla um
sig gefin lágmynd úr eir af
frú Elínu og 21 verðlaunagrip-
ur, sem fylgja skulu verðlauna-
úthlutun úr sjóðnum.
Áður hafði sjóðurinn gefið
10.000 krónur til Hallveigar-
staða og lágmynd af frú Elínu
til kvennaskólans á Blönduósi,
en þeim skóla stýrði frú Elín á
sínum tíma.
Loks voru tveim stúlkum
veittir styrkir úr sjóðnum til
framhaldsnáms erlendis, frk.
Hrafnhildi Halldórsdóttur hús-
mæðrakennara og frk. Sigur-
björgu Valmundsdóttur handa-
vinnukennara, 5000 krónur
hvorri. Veitti hin síðarnefnda
sjálf styrknum móttöku, en
foreldrar frk. Hrafnhildar fyrir
hennar hönd, því að hún er
farin utan.
Minningarsjóðurinn hefur
gefið út stafabók til eflingar
starfsemi sinni, og renna tekj-
ur af henni til sjóðsins.
Frú Ingibjörg Eyfells ann-
aðist afhendingu sjóðsupphæð-
anna, myndanna, verðlaunapen-
inganna og stykjanna fyrir
hönd stofnenda sjóðsins.
þannig breytt, samþykkt sam-
hljóða af bæjarstjórninni.
Æskulýðssendinefnd
Framhald af 12. síðu.
æskufólks í Sovétríkjunum um
möguleika á sendinefndaskiptum.
Samningum um þessi sendi-
nefndaskipti var síðan að fullu
lokið á þessu ári og í sumar fóru
9 íslendingar til Sovétrikjanna
í boði æskulýðssamitaka þar.
Koma Rússanna hingað er end-
urgjald þess heimboðs.
Sovézka æskulýðssendinefndin
mun dveljast hér í um það bil
hálfan mánuð, ferðast um ná-
grenni Reykjavíkur og jafnvel
fara til Norðurlands. Boris
Netsjaéff, formaður nefndarinn-
ar sagðist vonast til þess, að
heimsókn þeirra Rússa yrðu til
þess að treysta vináttubönd
æskumanna á íslandi og Sovét-
ríkjunum. Þess má geta að' Jurij
Kotkoff er ágætur skákmaður.
Hann var útnefndur sovézkur
unglingameistari í skák fyrir
fáum árum og er nú skákmeist-
ari Molotoff-borgar. Væntanlega
mun Kotkoff þreyta fjöltefli við
einhver félagasamtök meðan
hann dvelst hér.
Efnt verður til kynningafunda
með íslenzkum æskumönnum og
sovézku sendinefndinni.
Knattspyrnufé-
lagið Þróttur
Aðalfundur félagsins verður
haldinn sunnudaginn 28. okt.
kl. 2 í skála félagsins við
Ægissíðu. Stjórnin.
Námskeið í leik-
tjaldagerð o.fl.
Bandalag íslenzkra leikfélaga
efnir til námskeiðs í leiktjalda-
gerð og andlitsförðun dagana 11.
—17. nóvember n.k. Námskeiðið
verður haldið í húsakynnum
Handíða- og myndlistaskólans og
verða kennarar þeir Magnús
Pálsson leiktjaldamálari og Har-
aldur Adolfsson hárkollumeist-
ari. Kennir Magnús leiktjalda-
gerð en Haraldur andlitsförðun.
Þeir sem hafa hug á að taka
þátt í námskeiðinu fá nánari
upplýsingar í skrifstofu Banda-
lags íslenzkra leikfélaga.
LYKILLINN
að auknum viðskiptum er
auglýsing í Þjóðviljanum.
Laugaveg 3* — Síml 822#í*
Fjölbreytt árval af
itelnhringum. — Póstsendnm
ÞJÓÐVILJANN
vantar félk
til blaðburðar í;
Meðalholt og
Kársnes
ÞJÓÐVILJINN
sími 7500