Þjóðviljinn - 20.10.1956, Qupperneq 6
B) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 20. október 1956 ——
f •- -... . *
ÞlÓÐVILJINN ]
Útgefarutt:
Sameiningarflokkur alpýðu — Sósíalistaflokkurinn
L-____________________________
Skipulag Reykjavíkur
/Angþveitið í skipulagsmálum
^ Reykjavíkur hefur orðið
bæjarfélaginu og einstakling-
unum dýrt á undanförnum ár-
um og áratugum. Að ekkert
iheildarskipulag skuli vera til
af bæjarlandinu og þá ekki
sízt af svæðinu innan Hring-
forautar hefur haft feikilega
utþenslu byggðarinnar í för
með sér. Til þess má í meg-
inatriðum rekja þann mikla
kostnað sem bærinn og stofn-
anir hans hafa haft af því
| að undirbúa ný byggingar-
I svæði með mælingum, gatna-
I gerð, lagningu vatns- og raf-
I magnsleiðslna o.s.frv. í þetta
| hafa farið geypilegar fjár-
1 fúlgur sem að verulegur leyti
I hefði mátt spara ef gamli
j foærinn hefði verið skynsam-
iega skipulagður í tíma og
skipuleg uppbygging hans
hafin með samstarfi bæjar-
félagsins og einstaklinganna.
I A fleiðingar þessa öngþveitis
sem íhaldið heldur vernd-
arhendi yfir blasa við allra
augum. 1 hvert skipti sem
skipulagsbreytingar eða á-
kvarðanir um nýjar bygging-
ar koma á dagskrá hefst
iinnulaus áróður og reipdrátt-
ur um hvernig skuli skipu-
leggja eða byggja á viðkom-
andi stað, hvort leggja skuli,
til grundvallar óstaðfesta
skipulagstillögu frá þessu ár-
inu eða hinu eða hvort teikna
skuli upp að nýju. Niður-
staðan verður ekki ósjaldan
sú að tekið er meira tillit til
vilja og hagsmuna fjársterkra
og valdamikilla aðila en hollt
er fyrir hagsmuni heildar-
innar og framtíðarútlit bæj-
arins. Þetta á einkum við um
miðbæinn, og blasa þar mörg
slík dæmi við. Við skipulagn-
ingu nýrra hverfa sem unnin
eru í áföngum og að miklu
leyti án nokkurrar yfirsýnar
um heildarskipulag bæjar-
landsins hafa verið gerð hver
mistökin öðrum verri: Ibúðar-
hverfi og iðnaðarbyggingar
eru staðsett hvort innan um
annað, skortur er á opnum
svæðum, götur of mjóar til að
bera umferð í vaxandi borg,
stæði þeirra óheppilega valin
o.s.frv. o.s.frv. sem of langt
yrði upp að telja.
í það hefur oftsinnis verið
bent í bæjarstjórn og þá
ekki sízt af bæjarfulltrúum
Sósíalistaflokksins að hér
þyrfti að verða á gagngerð
breyting frá núverandi ó-
fremdarástandi. Tillögur sós-
íalista hafa. m.a. verið þær að
bærinn fengi sérstaka skipu-
lagsnefnd með sérfræðinga í
meirihluta en væri ekki háð-
ur skipulagi ríkisins eins og
nú er lögum samkvæmt. Litl-
ar líkur eru til að slík laga-
breyting nái fram að ganga
nema um málið takist fullt
samkomulag milli allra flokka
bæjarstjórnarinnar. En hvað
sem þeirri breytingu líður
verður ekki undan því vikizt
að hefjast þegar handa um
heildarskipulagningu bæjar-
landsins, gera sér í stórum
dráttum grein fyrir hvar að-
alumferðaræðar skuli liggja og
til hvers ætla beri hvert
landssvæði. Þar á eftir kemur
að sjálfsögðu skipulagning
einstakra hluta í smærri at-
riðum en það verkefni á að
vera auðveldara viðfangs þeg-
ar fengin er niðurstaða um
skipulag og nýtingu bæjar-
landsins í heild. Alveg sér-
staklega er aðkallandi að
ganga endanlega frá skipu-
lagi miðbæjarins þannig að
endurbygging hans þurfi ekki
lengur að tefjast vegna vönt-
unar á lögformlegum skipu-
lagsuppdrætti.
í fundi bæjarstjórnar í
fyrradag flutti Guðmundur
Vigfússon tillögu um að far-
ið yrði að vinna að heild-
arskipulagi alls bæjarlands-
ins og þannig að því stefnt
að binda endi á núverandi
öngþveiti.
Dorgarstjóri íhaldsins í
** Reykjavík sem á næstá
fundi á undan reyndi að gera
hosur sínar grænar fyrir bæj-
arbúum með flutningi tillögu
um heildaráætlun ,,um hol-
ræsagerð Reykjavíkur og ná-
grennis“ beitti sér fyrir því
að fá tillögunni um heildar-
skipulag bæjarlandsins vísað
frá. Urðu íhaldsfulltrúarnir
við þeim tilmælum eins og
þeirra er vandi en gegn því
stóðu allir fulltrúar minni-
hlutaflokkanna. Enga skýr-
ingu gat Gunnar Thoroddsen
gefið á því hvernig íhaldið
hyggst að láta gera áætlun
um alla holræsagerð bæjar-
ins og nágrennis án þess að
fyrir liggi skipulag af bæjar-
landinu og áætlun um notkun
þess. 1 vandræðum sínum varð
hann meira að segja að játa
að þetta hvorttveggja yrði að
haldast í hendur en samt
mátti ekki samþykkja tillögu
sem gerði það framkvæman-
legt!
að er því hætt við að
Reykjavík fái að búa við
sama skipulagsleysið, mistök-
in og öngþveitið áfram svo
lengi sem sjónarmið íhaldsins
eru ráðandi. Gunnar Thorodd-
sen og liðsmenn hans vantar
allan vilja til að taka skipu-
lagsmálin þeim tökum sem
þróun og þarfir bæjarins út-
heimta. Þannig hefur afstaða
íhaldsmeirihlutans verið hing-
að til og frammistaða hans
á bæjarstjórnarfundinum í
fyrradag sýnir að sú afstaða
er enn óbreytt.
Svafa Þórleifsdóttir sjötug
Svafa Þórleifsdóttir, fyrr-
verandi skólastjóri á Akra-
nesi, er 70 ára í dag. Frá
unga aldri hefur hún verið
sístarfandi að því að veita
fræðslu, auka manngildi og
félagsþroska samferðafólks
síns. Frá því hún óx úr grasi
hefur hún alltaf haft mikil
mannaforráð. Ágæt menntun
hennar, og óbilandi trú á sam-
takamátt hefur leitt hana frá
einu öndveginu í annað í fé-
lagsmálastarfinu.
Þegar hún kemur frá kenn-
araprófi 1910, er hún strax
kosin í stjórn Ungmennafé-
lagsins í Axarfirði, og síðan
starfar hún látlaust að fé-
lagsmálum, stofnar . félög og
félagasambönd samhliða
kennslustarfinu, og félags-
starfið lifnar og grær við um-
sjá hennar. Framúrskarandi
skipulagshæfileikar hafa verið
undirstaða þessa mikla og
góða starfs.
Hún er kennari í Axarfirði
og á Bíldudal, flyzt til Akra-
ness 1919 og starfar þar í 25
ár sem skólastjóri barnaskól-
ans, og í 20 ár er hún skóla-
stjóri unglingaskólans. Er iðn-
aðarmannafélagið þar stofnaði
iðnskólann, fékk það Svöfu til
að standa fyrir honum,
stjórna og ráða kennara, þótt
hún kenndi þar ekki sjálf.
Er hún kemur að barnaskól-
anum, eru 67 börn þar, þegar
hún fer, er talan fjórfölduð.
Hún ræður því, að við skóla
hennar er skólaskyldan færð
niður ári áður en slíkt var
lögleitt. Öll árin, sem hún
kennir, að tveim undanskild-
um, er Akránes hreppur, svo
að hún býr við miklu lakari
kennaralaun, heldur en er í
bæjum. Á Akranesi stofnar
hún kvenfélag, og hún stofn-
ar Samband borgfirzkra
kvenna, er formaður barna-
verndarnefndar staðarins og
er í unglihgadóini á stríðs-
árunum. í nokkur ár hélt hún
úti, ásamt samkennurum sín-
um, Foreldrablaði á Akranesi,
og studdu gamlir nemendur
hennar í verzunarstétt blaðið
með auglýsingum. Blaðið
reyndist ágætur tengiliður
milli kennara og foreldra, og
var dýrmætur þáttur í skóla-
starfinu. Vegna heilsubrests
lætur hún af skólastjórastarfi,
þjáðist og þjáist af astma.
Vorið 1914 á auka landsþingi
Kvenfélagasambarids Islands,
er henni falið að koma skipu-
lagi á þessi samtök eftir nýj-
um lögum, sem samþykkt
höfðu verið á Landsþingi 1943.
Það sama ár hafði Alþingi
að tillögu Björns Þórðarson-
Framh. á 9. síðu
-------------------------------------------------
Þriggja dálka fyrirsögn
yf af einu é-i!
Hinn harði xitstjóri Morgunblaðsins linnur
upp nýjar aðíerðir í stjórnarandstöðu sinni
Tíminn birti í fyvadag forustugrein um pá á-
kvöröun ríkisstjómarinnar að kaupa 15 nýja tog-
ara og var par m.a. komizt svo að oröi:
„Þótt málið hafi pannig verið rösklega undir-
búið er að sjálfsögðu langt í land fyrir hina nýju
togara. Enn er eftir að útvega lánsfé til kaupanna
og ganga frá samningum um smíðina. Ósenni-
legt er að par verði óyfirstíganlegir örðugleikar. í
rauninni er ekkert eðlilegra en fiskveiðapjóð sem
íslendingar endurnýi skipakost sinn með eðlileg-
1 um hœtti og afli lánsfjár til pess“.
Sú prentvilla varð pegar greinin birtist, að í
blaðinu stóð sennilegt í staðinn fyrir ósennilegt,
en hver lesandi sá auðvitað af samhenginu að um
villu var að ræða. Engu að síður birtir Morgun-
blaðið í gær priggjal dálka fyrirsögn út af pessu
eina ó-i sem féll niður og spyr með mikilli vand-
lœtingu hvort Framsókn œtli að svíkja aðalstefnu-
mál ríkisstjórnarinnar! (Morgunblaðið er sem sé
mjög hneykslað yfir pví ef stefna núverandi
stjórnar verður svikin!).
Hinn harði ritstjóri Morgunblaðsins er parna
kominn upp á aðferð sem œtti að endast hon-
um lengi. Þegar málefni og rök prýtur ( eins og
algengast er) er vandinn aðeins sá að finna prent-
villur og birta um pœr stórar fyrirsagnir og
hneykslunarfullar greinar. Kemst pá Morgunblað-
ið „sennilega“ seint í efnisprot í stjórnarandstöðu
sinni.
Vonlaust fyrir Jón Axel Pétursson að
sverja af sér játningar Kjartans Thors
Alþýðublaðið tekur stórt upp
í sig' í gær og segir í fyrirsögn
á forsíðu: „Lygar Þjóðviljans
hraktar“. í greininni undir
þessari prúðmannlegu fyrir-
sögn er það haft eftir Jóni
Axel Péturssyni að þeir sam-
herjarnir, hann og Kjartan
Thors, hafi ekkert vikið að
landhelgismálum í samninga-
makki sínu við brezka útgerð-
armenn undir forustu Croft
Bakers, þess sem bar morð á
íslendinga. Nú vill svo til að
um þetta atriði er völ á vitni
sem Jón Axel ætti sízt að vé-
fengja, en það er Kj.artan
Thors, aðalmaðurinn í samn-
ingamakkinu. Hann sagði svo
um aðgerðir þeira Jóns Axels
í Morgunblaðinu 7. okt. s.l.:
„Annars vegar skyldu brezk-
ir og islenzkir útgerðannenn
semja sín á milli um lausn
löndunarbannsins og' fyrir-
komulag landana ísíenzka fisks-
ins í Bretlandi; Hins vegar
skyldu ríkisstjórnirnar koma
sér saman um ýms atriði varð-
andi deiluna.
Nú hafa brezkir og íslenzkir
útgerðarmenn að iullu gengið
frá samningum sínum og samið
um löndunarfyrirkomulagið,
svo að brezkir útgerðarmenn
standa ekki. lengur í vegi fyrir
löndunum íslénzks fisks í
brezkum höfnum og er þar með
aðalhindruninni rutt úr vegi.
Varðandi þátt ríkisstjórnanna
er það að segja, að f.vrrverandi
ríkisstjórn hafðí lagt fyrir AI-
þiitgi þingsályktunartillögu um.
máUð sexn þó dagaði uppi“.
Þéssi ummæli Kjartans Thors
erti alveg skýr. Það var hluti
af makkinuí á'ð íslen'dingar ættu
að skuldbinda sig til þess að
stækka ekki landhelgina fyrst
um sinn, eins og fólst í þings-
ályktunartillögunni. í fyrra. Það
var einnig hluti af makkinu að
íslendingar ættu að veita Bret-
um undanþágu frá íslenzkum.
landhelgisreglum, eins og Ólaf-
ur Thors játaði á sjómanna-
daginn í sumar. Allt þetta
smánarlega , sámningamakk
hefði orðið að veruleika, ef í-
haldið hefði ekki hrakizt úr
ráðherrastólum eftir kosning-
arnar í sumar. '
Allt eru þetta staðreyndir og
Alþýðublaðið ætti ekki að
heimska sig á því að berja
höfðinu við steixtHin. Allra helzfc
ætti það að varasb að sækja
heimildir sínar til íhaldsmanna
og ákafra s’tjórnáraridstæðinga,
eins og. Jóns Axeís Pétursson-
ar. '•'■.,' "í ■' i>;; -