Þjóðviljinn - 26.10.1956, Blaðsíða 1
Föstudagar 26. október 1956 — 21. árgangur — 245. töíublað
Lé!eg sífdveiðs
Til Sandgerðis komu D bát*<
ar í gær með 213 tunnur sam«
tals, og voru tveir bátanna með
meir en helming þess afla.
Afli Grindavíkurbáta var
sáralitill. Bátarnir munu ekkí
hafa farið á veiðar i gærkvöldi.
Samningar nm brottf lntning sovézka hersi ns
frá Ungverjalandi hefjast innan skamms
iV/if/i/ forsætisráðherra og Katlar. hinn ni)i framkeœmdastjóri
Yerkamannaflokk sins. skígrðu frá þessu í ávörpum í ga*r
intt flllir nrmrpisnflrmprm í ITnrfvnrifllflnHi TmfSn pnn plrlí-i Iprrt nirS-
Enda þótt allir uppreisnarmenn í Ungverjalandi hefðu enn ekki lagt nið-
ur vopn þegar síðast fréttist í gærkvöld, var ekki lengur talinn neinn vafi á
því, að uppreisnin yrði bæld niður.
Tvennt gerðist í Ungverjalandi í gær, sem vakti mikla athygli: Imre Nagy,
hinn nýi forsætisráðherra landsins, tilkynnti, að stjórn hans myndi hefja
samninga um brottflutning alls sovézka hersins úr landinu, um leið og frið-
ur væri kominn á, og framkvæmdanefnd Verkamannaflokksins vék Ernö Gerö
úr starfi framkvæmdastióra og fól það í staðinn Janos Kadar, er dæmdur var
í fangelsi árið 1951, en veitt uppreisn æru fyrir skömmu.
Um hádegið í gær var lesin
í Búdapestútvarpið tilkynning
frá framkvæmdanefnd Verka-
mannaflokksins um að Gerö
hefði verið leystur frá starfi "
framkvæmdastjóra flokksins, en
Kadar skipaður i það i staðinn.
Samherji Rakosis.
Gerö, sem hefur verið einn
af helztu leiðtogum flokksins um
langt árabil, tók við fram-
kvæmdastjórastarfinu í júlí í
sumar, þegar Matyas Rakosi var
neyddur til að láta af því. Gerö
hefur jafnan verið talinn náinn
samstarfsmaður Rakosis, og þeir
sem vildu að algerlega væri skipt
um stjórn og stefnu flokksins
voru óánægðir með að hann
skyldi gerður eftirmaður hans.
Janos Kadar var innanríkis-
ráðherra um tíma eftir styrjöld-
iná, en lét af því embætti árið
1951 og var sama ár handtekinn
og dæmdur fyrir svik við stefnu
flokksins. Honum var nýlega
veitt uppreisn æru og hann tek-
inn í flokkinn aftur. Hann var
skipaður einn af riturum flokks-
ins í sumar, þegar Gerö tók við
framkvæmdastjórastarfinu.
Samningar um brott-
flutning hersins.
U. þ. b. þrem tímum eftir að
þessi tilkynning hefði verið les-
in í útvarpið, flutti Nagy forsæt-
isráðherra ávarp til þjóðarinnar.
Hann skýrði frá því, að liann
hefði farið fram á það við sovét-
stjórnina að allur sovézki her-
inn í Ungverjalandi yrði flutt-
ur á brott úr landinu. Hann
sagði að sainskipti rík.janna
væru nú á grundvelli algerðs
jafnréttis og fullveldis og samn-
ingarnir um brottflutning hers-
ins, þegar friður væri kominn á,
myndu einnig verða á þeim
grundvelli.
Nagy skoraði á uppreisnar-
menn að leggja niður vopn. Bar-
átta þeirra væri vonlaus og
myndi aðeins hafa í för með sér
blóðsúthellingar. Ilann hét þeim,
að enginn yrði dæmdur í þunga
refsingu fyrir þátttöku í upp-
reisninni, enda þótt uppgjafar-
fresturinn væri löngu liðinn.
Stjórnin myndi um leið og friður
væri kominn á í landinu leggja
fyrir þing og þjóð áætlun um
umbætur á öllum sviðum þjóð-
lífsins.
Hinn nýi framkvæmdastjóri
Verkamannaflokksins, Janos
Kadar, flutti ávarp í útvarpið
skömrnu eftir að Nagy lauk máli
sínu. Hann sagði einnig, að
samningar um brottflutning sov-
ézka liersins yrðu hafnir um
leið og friður væri kominn á, og
sagði að hin nýja forysta flokks
og stjórnar myndi telja það höf-
uðverkefni sitt að auka lýðræði
á öllum sviðum.
Um sjöleytið í gærkvöld mátti
ráða það af tilkynningum Búda-
pestútvarpsins að enn væri bar-
izt á stöku stað í höfuðborginni.
Þó má telja víst, að uppreisnin
hafi þrátt fyrir það verið bæld
niður.
Engar fréttir bárust í gær af
Framhald á 5. síðu.
Allt nú með kyrrnm
kjörum í Póllcmdi
Þingkosningum verður írestað um einn
mánuð, fara fram í miðjum janúar
Allt er nú aftur meö kyrrum kjörum í Póllandi. Ljóst
er að pólska þjóöin treystir því aö hin nýja forysta
Verkamannaflokksins muni standa viö gefin loforð um aö
bæta fyrir mistök fortíöarinnar.
Pólska fréttastofan PAP til-
kynnti í gær, að allt væri nú
komið aftur í eðlilegt horf í
Póllandi, og ekki fréttist af
neinum fundahöldum eða öðrum
fréttnæmum atburðum þar í
gær. Vinna er ^ftur hafin af
fullum krafti í verksmiðjum og
öðrum vinnustöðvum og fyrir-
lestrar í háskólum, sem fallið
höfðu niður síðustu daga, voru
með eðlilegum hætti í gær.
Sovézku hersveitirnar sem
Framhald á 5. síðu.
Nagy bað ekki um aðstoð
sovézka hersins.
Stokkhólmsútvarpið skýrði frá
því í gærkvöld, að samkvæmt
„opinberri tilkynningu sem bor-
izt hefði til London“, hefði á-
kvörðunin um að láta sovézkar
hersveitir taka þátt í að bæla
niður uppreisnina ekki verið tek-
in af Nagy, heldur af hinum af-
setta framkvæmdastjóra Verka-
mannaflokksins, Gerö. Bent er á
það, að sovézku hersveitirnar
hafi verið lagðar af stað til höf-
uðborgarinnar snemma í fyrra-
morgun, litlu áður en Nagy tók
við embætti forsætisráðherra.
I*að þykir sennilegt að þessi
ákvörðun liafi verið mjög van-
liugsuð og óeirðirnar hafi magn-
azt um allan helming, þegar liin-
ir sovézku hermenn skárust í
leikinn. Hvað sem því líður þá
bendir ákvörðun hinnar nýju
forystu um að krefjast brott-
flutnings sovézka liersins ein-
dregið til þess, að hún telji ekki,
að hún þurfi á aðstoð hans að
halda.
Það fylgdi fréttinni, sem
Stokkhólmsútvarpið hafði frá
London, að þar væri talið að
miklar líkur væru á, að sov-
ézki herinn yrði fluttur frá Ung-
verjalandi.
Túnis og Marokkó að ganga
í lið með Serkjum í Alsír
HarSur bardagi milli herliSa Frakka og
Túnisbúa á landamœrum Túnis og Alsir
f allri Noröur-Afríku magnast fjandskapurinn í garö
Frakka meö hverjum degi og íbúar og leiötogar Marokkó
og Túnis viröast nú staöráðnir í aö veita Alsírmönnum
allan hugsanlegan stuöning í baráttu þeirra gegn Frökk-
um.
Habib Bourguiha, forsætis-
ráðherra Túnis, tilkynnti þing-
inu í Túnis í gær, að bardagi
geisaði á landamærum Túnis
og Alsír milli sveita úr Túnis-
her og franskra hersveita, sem
reynt hefðu að ryðjast inn fyr-
ir landamærin frá Alsír. Hefði
stjórnin skipað hernum að veita
viðnám.
Við höfum gefið fyrirmæli
um að barizt skuli til síðasta
manns, sagði Bourguiba. Túnis
er nú sjálfstætt ríki og við
munum verja sjálfstæði okkar.
Þingið samþykkti einróma á-
lyktun þar sem krafizt var að
franski herinn í landinu yrði
þegar fluttur á brott og lýst
var yfir fullri samstöðu með
þjóð Alsír í baráttu hennar fyr-
ir sjálfstæði sínu.
Fjandskapur í garð Frakka.
Fjandskapur í garð Frakka
hefur magnazt mjög í Túnis og
Marokkó síðan þeir handtóku
á mánudaginn fimm leiðtoga
frelsishreyfingar Alsírmanna,
sem voru á leið frá Rabat, þar
sem þeir höfðu rætt við Mar-
okkósoldán, til Túnisborgar,
þar sem ætlunin var að þeir
ræddu við Bourguiba forsætis-
ráðherra. Marokkósoldán ætl-
aði einnig að taka þátt í þeim
viðræðum og var ætlunin að
reyna að finna leið, sem allir
gætu sætt sig við, til að binda
endi á stríðið í Alsír. Handtaka
alsírsku leiðtoganna hefur nú
bundið endi á allar vonir manna
í Túnis og Marokkó um
hægt sé að semja við frönr
stjórnina um lausn Alsirm
ins.
Óeirðir í Marokkó.
I Marokkó hefur fjandsl
urinn í garð Frakka ors;
mikil mannvíg síðustu dag
fyrradag voru 32 Evrópur
drepnir í landinu og í hér;
umhverfis bæinn Mekn
norðurhluta landsins, sk-
frá alsírsku landamær
leituðu franskir lögreglur.
gær að 20 frönskum fjöb
um, sem óttazt er að hafi
dfepnar. Kveikt var í bi'
um þeirra í fyrradag og b)
þeir til kaldra kola.
-ð
i
.s-
r
7 dföQfö
L
Ennþá eru miklir sölumöguleikar eftir í ó
mælishappdrættinu. — Allir verða að vr
með í lokasprettinum. — Verum öll samtak
þessa fáu daga sem eftir eru.
Gerið skil íyrir selda happdrættismiða