Þjóðviljinn - 26.10.1956, Síða 5

Þjóðviljinn - 26.10.1956, Síða 5
Föstudagur 26. október 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5 P é 11 a n d Framhald af 1. síðu. böfðu verið við öllu búnar síð- ustu daga eru nú aftur allar komnar til búða sinna. Þingkosningum frestað. Tilkynnt var í gær, að þing- ið hefði ákveðið að fresta þing- kosningunum, sem fram áttu að fara í miðjum desember, íram í miðjan janúar. 1 ályktun frá miðstjórn Verkamannaflokksins segir, að tryggja verði rétt kjósenda til að veija á milli frambjóðenda. Þá er sagt að hið nýja þing verði að beita öllum stjórnlaga bundnum rétti sínum til æðstu vaída í málum þjóðarinnar og hafa strangt eftirlit með öllu starfi stjórnarinnar. Hannsóknarnefnd skipuð. Þá var tilkynnt í gærkvöld, að miðstjórn Verkamanna flöicksins hefði skipað rann- sóknamefnd sem á að yfir- iheyra alla þá menn sem stjórnað hafa öryggismálum landsins á undanförnum árum. Formaður nefndarinnar var kjörinn Roman Nówak, sem var einn þeirra miðstjórnar- ananna, sem ekki náði endur- kosningu til framkvæmda- nefndar flokksins. Annar full- itrúi í rannsóknarnefndinni er saksóknari ríkisins, Rybieki Nóbelsverðlaunaskáldið Juan Ramón Jiménez Sííilínstytta felld í skeyti sem fréttaritari málgagns ítalskra kommúnista, l’Unitá, sendi blaði sínu frá Búdapest, sagði hann að til mikilla átaka hefði komið á þriojudag við átta metra hán myndastyttu af Stalín, sem steridur þar í borg. Voru gerð- ar margar tilraunir til að velta sty'.tunni af stallinum, en það tók ,t ekki lengi vel. Nú mun styítan haía verið felld. Sænska akademían sæmdi í gær spænska Ijóðskáldið Juan Ramón Jimenéz bókmennta- verðlaunum Nóbels árið 1956. Það mun vera einróma álit allra, sem til þekkja, að Jim- enez sé bezta ljóðskáld Spán- verja, sem nú lifir. Skáldfrægð hans í hinum spænskumælandi heimi hefur verið mikil um langt skeið; fyrsta ljóðabók hans kom út árið 1897 og síðan hefur hann gefið út f jölda bóka, mestmegnis ljóð, en einnig sög- ur og ljóðaþýðingar. Hann er Andalúsíumaður eins og svo margir aðrir list- Hættuleg lyf í fal- legum umbáðum 1 Bretlandi farast daglega 45 manns af slysförum. I Finnlandi eru 36% allra dauða- slysa drukknun barna á aldrin- um 1-14 ára. í Þýzkalandi verða 30% allra dauðaslysa innan fjögurra veggja heimilanna. Þetta eru nokkrar upplýsing- ar, sem WHO (Alþjóða heil- brigðismálastofnunin) hefur safnað saman um slysahættuna og leiðir til að afstýra slys- um. í skýrslu WHO er þess getið, að hættuleg lyf og eiturefni valdi oft slysum meðal barna ef þau séu í freistandi umhúð- um, eða um slík lyf er búið í sykur og súkkulaðihnð. í Frakklandi er það algengt, að börn fari sér að voða með því I að bragða á vökva, sem geymdur er í fallegum umbúð- snillingar Spánar, fyrr og síð- ar. Hann fæddist í bænum Moguer árið 1881. Foreldrar hans voru efnaðir, og hann gat því strax ungur helgað sig allan ljóðlistinni. Hann innrit- aðist að vísu í lagadeild há- skólans í Sevilla, en stundaði námið meira af skyldurækni en þörf fyrir embættisframa. Frá Sevilla fór hann árið 1914 til Madrid og þar kynntist hann konu sinni, Zenobia Camprubí Aymar, sem þá var þegar kunn fyrir þýðingar sínar á verkum Tagore. Þegar borgarastyrjöldin brauzt út bauðst honum að halda fýrirlestra við háskólann í Puerto Rico. Hann tók því boði og síðan hefur hann ekki komið til Spánar. Hann hefur dvalizt langdvölum í Banda- ríkjunum og Suður-Ameríku, en, er nú aftur kominn til Puerto Rico. Þrátt fyrir frægð sína í hin- um spænskumælandi heimi er Jimenez ekki mikið þekktur ut- an hans. Það er erfitt að þýða ljóð hans á aðrar tungur, erf- iðara en ljóð annarra skálda, segja þeir sem til þekkja. Þórhallur Þorgilsson magist- er komst svo að orði um skáld- list Jiménez í fréttaauka ríkis- útvarpsins í gærkvöld: „Hin mikla snilli þessa skálds liggur öðrum þræði í hinu fágaða formi og meitl- aða stíl, en að hinu leytinu í litauðugu, draumlyndu hugar- flugi og hugkvæmri framköllun svipmynda úr hinu sólheita suðri.“ Erling Biöndal Bengtsson heldur nú tónleika í Sovétríkjunum. Hann sést hér á myndinni ásamt danska tónskáldinu og þíanó- leikaranuin Herman D. Koppel sem fór með honum austur og er myndin tekin við brottförina frá Kaupmannahöfn. jamenn eru meistarar í þeirri list að fara í burt án þess að leggja af stað” fi'rancoís Mauriac 1 nýlegum hugleiðingum í ei! u Parísarblaðanna, sem eru an íars að mestu leyti helgað- ar strfðsrekstri Mollets í Alsir og stríðsæs- S ingum hans út af Súez-mál- íj inu gerist Francois Mauriac all- tannhvass í garð Banda- ríkjamanna. Eftir að hafa skorað á Moll- et „og marga fyrirrennara hans að leita í s.j,’ Ifri stjórnmálastefnu sinni að ástæðunum fyrir þeirri m ðferð sem hinir amerísku fs: ísear beita okkur“ (í S; ezdeilunni), segir hann orð- •réft á þessa leið: ,,Ég gleyini vissuiega ekki ]) í sem Bandaríkjamenn eiga li.y’, oklnir, livílíka skuld við eignm þeim að gjalda, né því sc n blndur okkur tryggðar- böTidiim við þá um allan alcl- ur. fSlgi að síður er hart að láta saka sig um nýlendu- v:\ldastefnu af þeim sem liafa vúrýmt hinum rauða kyn- stofni, af hinum síðustu ev- rópsku þrælahöldurum, sem héldu ennþá á mjðju viktoríu- tímahilinu búpening er tald- ist til tegundar mannsins. Og gjörvallur heiniurinii veit hvernig þeir fara með syni þræla sinna í dag. í»að væri fróðlegt að rann- saka núverandi stjórn- skipun Filippseyja, Cuba, Havaíeyja, Puerto-Kico og Alaska. Við sæjum þá að Bandaríkjameim cru meistar- ar í þeirri list að fara í burt án þess að leggja af stað. (Á frönsku, fyrir þá sem hafa gaman að skemmtilegum setn- ingum á því máli: .... sont passés maitres dans l’art de s’en aller tout en ne partant pas). I þeihi efnum gætum við mikið af þeim lært. Að svo mæltu beini ég máli mínu til franskra stjórnmála- manna, og legg fyrir þá þessa spurningu.' Ef við verðum að lúta svo lágt að taka við á- minningum frá þessari miklu útrýmingarþjóð (hvaða sögu- málari hefur smurt á spjald sitt jafnmikið af rauðum, svörtum og gulum lit?), ef við þorum ekki að opna munn- inn, er það þá vegna þess að þið hafið ofurselt þeim okkur? Hafið þið haft nokkra aðra stjórnarstefnu, síðan de Gaulle hershöfðingi dró sig til baka, en gefa Bandaríkja- mönnuin að öllu leyti frjáls- ar hendur í Frakklandi? Ekki áii endurgjahls? Veit ég það að vísu. og ríkissjóður okkar liefur fengið aðstreymi eftir ótal Ieiðslum. Á meðan hag- ræddu þeir sér hjá okkur og hjá þjóð.um þeim sem þeir liöfðu undir siuni vernd eða voru í baudalagi við,'alls st-að- ar ]iar sem þéiiri þóknaðist. Ekid að ástæðulausu? Ég við- urkenni þatð einnig: Stalín var lifandi. Ein hræðileg grýla bar alla söldna — á öllu þeirra hernámi, á öHum okkar kröf- ,um um doHare.“. Mauriae lætur síðan í ljós þá ósk að Frakkland verði enn á ný óháð og virt ríki innan bandalags vestrænna þjóða, og lýkur hugleiðingum sínum á að lýsa þeirri ófreskju sem nú stjórnar Frakklandi: „meirihluti liægrimanna undir forustu sósíalista. En hér er það skrokkurinn sem ræður en ekki höfuðið. Og skrokk- urinn þarf ekki að kvarta undan höfðinu, sem er honum hlýðið og auðsveipt“. Sovéther hrott úr Ungverjalandi Framhald af 1. síðu bardögum armars slaðar í land- inu en í höfuðborginni og minnt- ist ungverska útvarpið, sem gaf allan daginn út nákvæmar til- kynningar, leiðbeiningar og að- varanlr vegna bardaganna i Búdapest, ekki einu orði á ó- eirðir annars staðar í landinu. Má því telja nær alveg víst, að uppreisnarmenn hafi engan stuðning fengið í öðrum byggð- um landsins. Búizt hafði verið við, að tal- símasamband kæmist aftur á við Búdapest í gærkvöld, en sam- kvæmt tilkynningu ungverska sendiráðsins í Berlín voru líkur á að það myndi dragast þar til í dag a. m. k. Búizt er við að flug- völlurinn við Búdapest verði opnaður um leið og símasam- band kemst á. Miklir eldar loguðu í Búdapest í gær. Höfðu uppreisnarmenn kveikt í opinberum byggingum, m. a. ungverska þjóðminjasafn- inu, sem geymir ómetanleg verð- mæti. Allt slökkvilið borgarinnar og mildll fjöldi sjálfboðaliða vann að því að slökkva eldana og mest álierzla var lögð á að bjarga þjóðminjasafninu og munum, sem þar eru geymdir. í Búdapestútvarpið voru lesn- ar tilkynningar, leiðbeiningar ög aðcr dauður Dómari einn í Berchtesgaden í Þýzkalandi úrskurðaði í gær að sönnur væru fyrir því, að Adolf Hitler væri ekki lengur í tölu tifenda. I löngu skjali, sem m.a. hafði að geyma vitn- isburð tveggja manna sem voru Jviðstaddir, þegar Hitler og kona hans, Eva Braun, frömdu sjálfsmorð í neðanjarðarskýl- inu í Berlín vorið 1945, er komizt að þeirri niðurstöðu að ævi Hitlers hafi lokið 30. apríl 1945. Rannsókn á ævilokum Hitl- ers hófst fyrir fjórum árum. aðvaranir í allan gærdag. íbúar voru beðnir um að aðstoða við að bjarga særðum mönnum, var- aðir við því að koma í ákveðin hverfi og götur þar sem enn væri skipzt á skotum, þeim ráð- lagt að læsa útidyrum að nætur- lagi meðan útgöngubann væri í gildi. Verkamönnum var sagt að mæta til vinnu eins og venju- lega, fólk beðið um að aðstoða við að ryðja úr vegi tálmunum á vagnsporum og því skýrt frá því, að ekki væri ástæða til óttast. matarskort. Ollenhauer og Sépiloíf um atburðina. Erieh Ollenhauer, leiðtogi vest- urþýzkra sósíaldemókrata, sagði í útvarpserindi sem hann flutti í gær, ,að vesturveldin ættu að varast að reyna að nota at- burði síðustu daga í Ungverja- landi og Póllandi í áróðursskyni„ eða neyða ráðleggingum upp á' þjóðir þeirra. Leiðtogar komm- únista í þessum löndum hafa alls; ekki í hyggju að hverfa frá kommúnismanum, sagði hann, en, ef þeir veita þjóðum sínunu meira frelsi hefur mikið unnizt, ekki aðeins fyrir þær, heldur fyrir eflingu friðarins í öllunv heiminum. Sépiloff, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, ræddi atburðina á fundi yneð belgískum blaða- mönnum í Moskva í gær. Hanrt sagði að ástandið í Ungverja- landi væri alvarlegt. Hann benii á að í Póllandi hefðu einnig ver- ið miklir erfiðleikar, en þar hefði alþýða manna ráðið fram úr þeim og þjóðernisleg hrifn- ingaralda gengi nú yfir Pólland. Ástandið væri að ýmsu leyti flóknara í Ungverjalandi sagði hann. Þar hefði verið óánægja afi ýmsum ástæðum, m. a. vegna skorts og skriffinnsku, og há- værar raddir hefðu verið um aðl komið yrði á meira lýðræði. Jafnhliða þessu hefðu ákveðin. öfl reynt að færa sér í nyt mót- mælahreyfinguna, en þeirrai, markmið væru ekki alþýðunnan.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.