Þjóðviljinn - 13.11.1956, Qupperneq 2
2) — MÚÐVILJflNN —ÞÝiðjudagur 13. nóvember 1956
liWic.i
í dag-.er þríðjudagurinn-13.
nóvémber. Brictíusmessa.
— 309. dagur ársins. —
Tungl í hásuðri kl. 20.41. f 8.30 í Aðaístræti _12. ^5ölmenn|^)|
— Árdegisháflæði ltl. 0.01.
Síðdegisháflæði kl. 12;; 43S:
Fréy.jukonur » f
. tíiÍrtlál&íqfbMæ'Uöfoi,
Þriðjudagur 13. nóvember
/lVK Fastir liðir eins
VÍV^. °g venjulega. Kl.
18.30 íþróttir
• (Sjgurð.ur ,Sig-
ur.ðfison). 18.50
Alþingis
í dag, þriðjudag, kl. 13.30 e.h.
Saíneinað þing
Trá hóíninni
Eimskip
Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj-
Þjóðlög frá ýmsurn löndum., —
19.10 Þingfréttir. 20.30 Eriridi:
isorðiirijós; fyrrá erindí ' (Ey-
steinn Trýggvason veðurfræðing-
ur). 20.30 Fra sjónárhóli' tónlist-
armanna: Dr. Hallgrímur Helga-
son talar um íslénzk þjóðlög.
21.45 íslenzkt mál , (Ásgeir Blön-
dal Magnusson kand. mag.).
22.10 „Þriðjud.agsþátturinn“. —
Jónas Jónasson og Haukur
Morthens hafa umsjón hans á
hendi. 23.10 Dagskrárlok.
Vérzlunartíð-
indin, málgagn
Sambands smá-
söluverzlana,
hafa borizt, 5.
tbl. 7. árgangs.
Þar er fyrst grein um Verzlunar-
sparisjóðinn nýja. Grein er um
Gísla Gunnarsson í Hafnarfirði
áttræðan. Þá fer grein ,sem nefn--
ist Erfiðleikar matvörukaup-
manna. Síðan er viðtal við Sig-
urð Magnússon verzlunarmann:
Meiri nákvæmni og aðgæzlu þarf
við rekstur sjálfsafgreiðsluverzl-
unar. Minningargrein er um Lúð-
vík Bjarnason kaupmann. Grein
er um íslenzk kælitæki, og sitt-
hvað fleira er í blaðinu.
Ljósastofa Hvítabandsins
er starfrækt í vetur í húsnæði
íþróttavallarins við Suðurgötu,
eins og að undanförnu. Hentugt
fvrir börn í Vesturbænum, þau
sem eru innan skólagöngualdurs.
Basarnefnd Kvenfélags
sósíalista
minnir félagskonur á basar-
inn sem haldinn verður í önd-
verðum næsta mánuði. Hefj-
umst handa um undirbúning-
inn
Aðaifundur Húnvetninga-
félagsins
verður í Edduhúsinu þann 16.
þessa mánaðar, og hefst hann
“kl. 8.30. Venjuleg aðalfundar-
störf.
Neðrideild
1. Togarakaup fyrir Bæjarút-
gerð Reykjavíkur, frv. 2. umr.
2. Skipákaup o.fl., frv. 2. umr.
3. Gjald af innlendum tollvöru-
tegundum, frv. 1. umr.
FLUGF.ÉLAG ÍSLANDS
Millilandaflug:
Millilandaflugvél-
;in Sólfaxi fer til
1. Endurskoðun varnarsamnings- !um 7- Þm álei^is til Rostokk.
ins, þáltill. Hvernig ræða Dettifoss fer frá Gdýnia í dag
skuli I áleiðis til Hamborgar'ófe Reykja-
2. Samninganefnd um varnar-j v*kur- FjaHÍ0SS kom til Rfeykja-
samninginn, þáltill. Hvernig víkur í fyrradag ■ frá Akureyri,
ræða skuii Goðafoss fór frá . Katka 9., ;þm
áleiðis til Reykjavíkur.' ..GullfoSs
fór irá Hamborg. L gærkyöld
áleiðis til Reykjayíkur. Lagar-
foss er í Reykjavík. Reykjafoss
fór frá Hamborg í fyrradag á-
leiðis til Reykjavíkur. Trölla-
foss fór frá Reykjavík 7. þm
áleiðis tjl New York. Tungufoss
fór frá Húsavík í gærkvöld til
Svalbarðseyrar, Akureyrar, Ól-
afsfjarðar, Siglufjarðar, Raufar-
hafnar, Seyðisfjarðar, Norðfjarð-
_ . ar og Eskifjárðar; fer þáðan til
London kl. 8.30 í gvjþj5gar. Straumey lestaði í
dag. Væntanleg aft- Hull j gær til Reykjavíkur.
ur til Reykjavíkur kl. 23.00 í yatnajökull lestar í Hamborg á
kvöld. Flugvélin fer til Ósló,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar kl. 8.00 i fyrramálið.
ínnanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Blönduóss,
Egilsstaða, Flateyrar, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja og Þing-
eyrar.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, ísafjarðar, Sands
og Vestmannaeyja.
Höfðingleg gjöf til Sjúkraliúss
Akraness
Sjúkrahúsi Akraneás hefur ný-
lega borizt gjöf að upphæð kr.
20 þús, sem frk. Karitas Finsen
Akranesi ánafnaði sjúkrahúsinu
eftir sinn dag, en hún lézt 25.
ágúst s.l.
Stjórn sjúkrahússins hefur á-
kveðið að verja fjárupphæð þess-
ari til kaupa á hjartalínurits-
tæki, sem sjúkrahúsinu var mikil
þörf á að eignast.
Frk. Karitas var dóttir Ingibjarg-
ar ísleifsdóttur Finsen og Ólafs
Finsen, sem lengi var héraðs-
læknir á Akranesi og lifir enn
í hárri elli. Hún var fædd 14.
sept. 1896 og starfaði lengur en
nokkur annar við símstöðina á
Akranesi. Frk. Karitas sýndi
sjúkrahúsinu jafnan mikla rækt-
arsemi, eins og þessi höfðinglega
gjöf hennar ber vitni um.
Stjórn Sjúkrahúss Akraness.
Hverju lék Stemitz?
Stpðumyhd'in sfem1 Hér' birtist er
ekki úþþdiktuð,’ heldur kom hún
fyrir í skák er þáverandi heims-
meistari Steinitz tefldi við and-
stæðing sem 'við munum ekki
í svipinn hvað hét; og lék Stein-
itz hvítu. Hann var heimsmeist-
Nýtt heffi af
9 • o
ómnr
morgun til Reykjavíkur.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er væntanlegt til
Stettin í dag. Arnarfell er í
Reykjavík. Jökulfell ér væntan- j
legt til Reykjavíkur á morgun ■
frá London. Dísarfell er á Dal-
vík. Litlafell er á leið til Reykja-
víkur frá Húsavík. Helgafell fer
í dag frá Belfast, til Liverpool,
Cork, Avonmouth og Hamborgar.
Hamrafell er væntanlegt til Bat-
um 19. þm.
Okum varlega
henda okkur
sýnum aðgœtni — látum ekki slys
hver vill láta bíl sinn fara pannig?
Lárétt:
1 vatnsgufa 3 sjávardýr 6 á fæti
8 einkennisstafir 9 ílát 10 á
reikningi 12 frumefni 13 jurt 14
dvali 15 ekki með 16 vond' 17
púka
Lóðrétt:
1 árekstri 2 bókstafur 4 kven-
mannsnafn 5 afgjaldið 7 næring-
arríka 11 sögupersónu 15 áhald.
Ráðning á síðustu gátu
Lárétt:
I vá 3 sukk 7 elg 9 mal 10 Nana
II RE 13 il 15 jurt 17 lóm 19
móa 20 lama 21 gr
Lóðrétt:
1 ventill 2 ála 4 um 5 kar 6
klettar 8 gný 12 sum 14 lóa
16 róg 18 mm.
Hæstu vinningar í 11. flokki
Háskólahappdrættisins
Sl. laugardag var dregið í 11.
flokki Happdrættis Iláskólans.
Vinningar voru samtals 1052, að
upphæð 535.700 krónur. Hæsti
vinningurinn, 50 þúsund krónur,
kom á nr. 36393, heilmiði seldur
í Vestmannaeyjum. 10 þúsund
krónur komu á nr. 10458 og
37856, hvortveggja heilmiðar
seldir hjá Frímanni Frímanns-
syni og Elís Jónssyni. 5 þúsund
króna vinningar komu á nr.
3693, 19337 og 21145, tveir hinir
fyrri fjórðungsmiðar, hinn síð-
asti hálfmiði.
(Birt án ábyrgðar).
Þriðja, hefti Eimreiðarinnar á
þes.su ári er nýkomið út, og flyt-
ur það þetta efni:
Helgi Sæmundsson skrifar 1 gréin
um Martin A. Hansen látinn.
Birt er Kvæðið um Gullinlokku,
eftir Guðmund Frímann. Sigur-
jón Jónsson ■ skrifar grein er
hann nefnir Listamannalaun. Þá
birtir Þórir Bergsson smásöguna
Koss. Ritstjórinn, Guðmundur
Hagalín, skrifar greinina Svarta
reglan. Ingólfur Kristjánsson
birtir þrjú kvæði. Þá er þýdd
grein: Svipmyndir frá íslandi,
eftir G. K. Yeates. Næst er ljóð-
ið Gömul saga, eftir Jón Jónsson
Skágfirðing. Loftur Guðmunds-
son þýðir smásögu: Lokahríðin,
eftir velskan höfund, Rhys Davi-
es. Þá eru Erlendar bókafregnir,
en allra síðast þrír ritdómar.
Ýmsurn ummælum merkra
manna, urn sundurleit efni, er
skotið í eyður á víð og dreif um
heftið.
Frá Kvenfélagi L:ui glioltssóknar
Þær konur, sem ætla að gefa
muni á basarinn, gjöri svo vel
að koma þeim á eftirtalda staði:
Langholtsveg 35, sími 80139;
Hlíðarenda, sími 2766; Skipasund
60, sími 80913; Sogamýrarblett
46 við Háaleytisveg, sími 6127;
Nökkvavog 2, sími 80184;
Hlunnavog 4, simi 6316.
Unga frúin úr borginni v.ar í
sumarfríi í Týról-ölpunum;
þar var ekkert blað, ekkert
útvarp, enginn sími — fólkið
var einfalt og óbrotið og að
ýmsu leyti á eftir tímanum,
fannst henni. En það var gott
fólk, og hún kunni því vel. Og
svo var það einn dag að hún
heilsaði upp á fólkið á einum
bóndabænum í þessari af-
skekktu byggð, og ræddi lengi
við húsmóðurina.
— Eigið þér mörg börn?
spurði unga frúin meðal ann-
ars.
— Eg á tólf, svaraði húsfreyja
stolt.
— Það er mikið, sagði unga
frújn.
— Mér finnst það ágætt,
sagði húsfreyja; átt þú börn?
— Já, tvö, svaraði unga frúin.
— Jæja, svo þú ert þá ógift
ennþá, svaraði húsfreyja.
UiiRvei'jalaiulssöfmmin
N.N. 100 kr. Magnús 50 kr.
Frá Hellsuverndarstöð
Reykjavfliur
Húð- og kynsjúkdómadeild opin
daglega kl. 1-2, nema laugardaga
kl. 9-10 árdegis. Ókeypis lækning-
Garðs apótek
er opið daglega frá kl. 9 árdegis
til kl. 20 síðdegis, nema á laug-
ardögum kl. 9—16 og sunnu-
dögum kl. 13—16.
Næturvarzla
er í Ingólfsapóteki í Fischer-
sundi, sími 1330.
ari í skák frá’*;Í8'ft2 til .169.4, ;eða
32'ár — léngur'eri fiokkúr ann-
ar maður. Þið sjáið hv.að hér
er um að verá:-ál.Hr fjórir menn
hvíts eru í uþpnámi, og það sem
alvarlegast er: hrókurinn á cl
er ónýtur og kóngurinri lokaður
inni af peðum. Hinn i.hrókurinn
liggur undir ■ kÓHgi og drcrttnipgu
svgrts, drottnijig hÝltp^r sömu-
íeíöis ’{ úppnámi, óg„ ridd'arjnn
’líggiir' U'ndir peði. 'Hv'áð á "að
gfera? Er skákiri' ekki marigtöp-
uð á hvít? Síeinitz var á 'öðru
íriáli: hann missíi erigán rnann,
og hann mátaði. svartan ■ eins: og
að drekka. Hann á vitanlega leik
í þessari stöðu. en hverju jék
hann? Veltið skákinni fyrir ykk-
ur, en lausnin kemur á morgun.
Staðan er þessi:
ABCDEFGH
I.aiJt..m. .m
í k c i
B
H
XXX
NHNKIN
GENGISSKRÁNING
1 Sterþngspund 45.70
1 Bandaríkjadollar 16.32
1 Kanadadollar 16.90
100 danskar krónur 236.30
100 norskar krónur 228.50
100 sænskar krónur 315.50
100 finsk mörk 7.09
1000 franskir frankar 46.63
100 belgiskir frankar 32.90
100 svissneskir frankar 376.00
100 gyllini 431.10
100 tékkneskar krónur 226.67
100 vesturþýzk mörk 391.30
1000 lírur 26.02
Gullverð ísl, kr.: 100 gullkrónur
= 738,95 pappírskrónur.
Söfnin í bænum:
Bæjarbókasafnið
Lesstofan er opin kl. 10—12 og
1— 10 alla virka daga, nema
laugardaga kl. 10—12 og 1—7;
sunnudaga kl. 2—7. — Útláns-
deildin er opin alla virka daga
kl. 2—10, nema laugardaga kl.
2— 7; sunnudaga kl. 5—7. —
Útibúið á Hofsvallagötu 16: opið
alla virka daga, nema laugar-
daga, kl. 6—7. Útibúið í Efsta-
sundi 26: opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30
—7.30.
ÞJÓÐMINJASAFNIÖ
er opið þriðjudaga, fimmtudaga
og laugarlaga kl. 1—3 og sunnu-
daga kl. 1—4.
ÞJÓÐSKJALASAFNIÐ
á virkum dögum kl. 10-12 og 14-
19 e.h.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÖ
kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14—15
á þriðjudögum og fimmtudögum.
LANDSBÓKASAFNIÐ
kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla
virka daga nema laugardaga kl.
10—12 og 13—19.
T/EKNIRÓK ASAFNTf)
í Iðnskólanum nýja er opið mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR
er opið sunnuciSga og miðviku-
daga kl. 13.30 til 15.30.
LESTRARFÉLAG KVENNA
G-rundarstíg 10. Bókaútlán: mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 4-6 og 8-9. Nýir félagar eru
innritaðir á sama tíma.
BÓKASAFN KÓFAVOGS
er opið þriðjudaga og fimmludaga
ki. 8—10 siðdegis og sunnudága
kl. 5—7. 1