Þjóðviljinn - 13.11.1956, Side 3
Þriðjudagur 13. nóvember 1956 -ÞJÖÐVILJINN— <3
Aðalfundur Flugfélags íslands
Farþagatalan jókstum 35% árlð 1955
Tala farþega nær 55 þús. — mun verða 70 þús. í ár
AðaJfundur Flugfélags fslands var haldinn nýlega.
Á sl. ári fluttu flugvélar félagsins nær 55 þús. manna og
útlit er fyrir að á þessu ári verði farþegatalan 70 þús.
Á árinu 1955 jókst farþegatalan um 35% miðað við
árið áður og póstflutningar jukust um 45%.
Framkvæmdastjóri félagsins, Flugvélarnar fóru m.a. 27
Örn O. Johnson, flutti skýrslu
um starfsemi þess árið 1955.
Á árinu voru fluttir fleiri far-
þegar og meira vörumagn en
á nokkru ári í sögu félagsins,
þrátt fyrir að öll starfsemi fé-
lagsins lá niðri um sex vikna
skeið vegna verkfalls.
64 776 farþegar.
Flugvélar félagsins fluttu
sem næst þriðja hvern íslend-
íng. Á innanlandsleiðum var
farþegafjöldinn 44 405 og var
það 4,5% lægri farþegatala en
næsta ár á undan, og stafar
sú lækkun af verkfallinu.
13.3 þús. tíl og frá Akureyri.
Flestir farþeganna ferðuðust
á eftirtöldum flugleiðum:
Reykjavik — Akureyri 13330,
Reykjavík — Vestmannaeyjar
9177, Reykjavík — Isafjörður
5520, Reykjavík — Egilsstaðir
4078, Reykjavík — Horna-
fjörður 1611 og Reykjavík ■—
Sauðárkrókur 1498.
Meiri vörur — Minni póstur.
Á innanlandsleiðum voru
fluttar 935 smálestir af vör-
um og var það tæpl. 8% aukn-
ing frá árinu 1954. Póstflutn-
ingar minnkuðu nokkuð, voru
109 lestir.
Auk þessara flutninga ann-
aðist Flugfélagið síldarleit,
landhelgisgæzlu, myndatöku-
flug og sjúkraflutninga.
Brúttótekjur af innanlands-
flugleiðum 1955 urðu 12 600
605,95 og höfðu aukizt um
rúml. 11% frá árinu áður.
Ný millilandaflugvél.
Skymasterflugvélin Sólfaxi
hafði bætzt í flugflota félags-
ins rétt fyrir áramótin og juk-
ust því millilandaflutningar fé-
lagsins mjög, þar sem það átti
í fyrsta sinni tveim millilanda-
vélum á að skipa. Teknar voru
upp áætlunarferðir til tveggja
nýrra staða erlendis, Stokk-
hólms og Hamborgar og einn-
Ig hafnar ferðir til Glasgow
en hætt viðkomu i Prestvík.
10.3 þús. milli landa.
Farþegafjöldi á áætlunarleið-
um félagsins varð sem hér
segir: Reykjavík — Kaup-
mannahöfn 4 319 (3266), Rvík
— Glasgow 1394 (960), Rvík
— Osló 609 (550), Rvík —
Hamborg 313 og Rvík Stokk-
hólmur 267. — Svigatölurnar
merkja farþegafjölda árið 1954.
Ilm 350 börn í
Listdansskélanum
Lise Kæregaard, kona Eriks
Bidsteds ballettmeistara, kom
hingað til lands í fyrradag, og
hafa þau nú bæði hafið störf
við Listdansskóla Þjóðleikhúss-
ins, en Erik Bidsted er löngu
kominn. Um 350 böm stunda
nú nám við skólann.
leiguferðir til Grænlands
á árinu og fluttu í þeim ferð-
um 1363 farþega. Heildar far-
þegatalan milli landa nam því
10 371 og varð aukn-
ingin því um 35% miðað við
árið áður. Vöruflutningar milli
landa námu 208 smálestum og
höfðu stóraukizt. Póstflutning-
ar námu 29 smálestum og var
aukningin um 45%. Brúttótekj-
ur af millilandaflugi urðu
16122 200,77 kr. og jukust á
árinu um 43%.
51 sinni umhverfis hnöttínn.
Á árinu starfrækti félagið
9 flugvélar, 7 á innanlandsleið-
um og 2 millilandaílugvélar.
Flugtími þeirra var samtals
7312 klst., sem var um 12%
aukning. Flogin vegalengd nam
samtals rösklega 2 millj. km,
sem jafngildir 51 ferð umhverf-
is jörðina.
Rekstursafkoma.
Framkvæmdastjórinn drap á
áhrif verkfallsins í fyrra og
hefði félagið tapað 1 millj. kr.,
auk óbeins taps. Brúttótekjur
félagsins s.l. ár urðu 28 millj.
722 þús. 806,72 kr. er skiptust
þannig að tekjur af millilanda-
flugi námu 56,1% af heildar-
tekjum, en tekjur af innan-
landsflugi 43,9%. Reksturshalli
varð kr. 296 þús. 420,56, eftir
að fyrningar höfðu verið af-
skrifaðar um 2 millj. 448 þús.
846,51.
Bygging flugskýlis.
Fundurinn samþykkti svo-
hljóðandi tillögu:
„Aðalfundur F.I. haldinn 8.
nóv. 1956, skorar á ríkisstjórn-
ína að sjá um fyrirgreiðslu
og fjárframlag til byggingu
flugskýlis á Reykjavíkurflug-
velli. Árleg aukning innan- og
utanlandsflugsins sýnir hversu
þýðingarmikið það er öryggi
farþega og flugvélakosts að
fullkomið flugskýli verði byggt
sem allra fyrst.“
Stjórn félagsins var öll end-
urkjörin og skipa hana: Guð-
mundur Vilhjálmsson, Bergur
G. Gíslason, Björn Ölafsson,
Jakob Frímannsson, Richard
Thors. Endurskoðendur Eggert
P. Briem og Magnús Andrés-
son.
Borgfirðingafélagið styrkir fram- \
faramál heima í Borgarfirði
Örnefnasöfnun í héraðinu að verða lokið
í Reykjavík hélt að'alfund sinn 24.
Borgfirðingafélagið
október s.l.
Formaður félagsins, Eyjólfur
Jóhannsson, skýrði frá störf-
um félagsins á árinu og þeim
verkefnum, er framundan eru.
Félagatala er nú hátt á 7.
hundrað. Borgfirðingakórinn
hefur starfað undanfarið undir
stjórn dr. Páls Isólfssonar, for-
maður hans er Þorsteinn
Sveinsson. Spilakvöld og kynn-
ingarfundir hafa verið haldn-
ir einu sinni í mánuði að vetr-
inum auk árshátíðar. Snorra-
hátíðin var haldin að Reyk-
holti um verzlunarmannahelg-
ina eins og verið hefur. Kvik-
myndatöku i héraðinu hefur
verið haldið áfram og m.a. ver-
ið kvikmyndað frá veiðum á
Arnarvatnsheiði, auk þess sem
fyrri kvikmyndir hafa verið
undirbúnar til sýningar. Ör-
nefnasöfnun í sýslunum báð-
um Borgarfjarðar og Mýra, er
nú lokið og örnefnaskráin að
verða fullbúin.
Fjárhagur félagsins er góð-
ur og skýrði gjaldkeri félags-
ins, Þórarinn Magnússon, reikn-
inga félagsins og annarra
sjóða, er félagið hefur stofnað,
Leikrit sr. Sigurðar Einars- byggðasafnssjóðs, húsbygginga
---‘ Holti Fyrir kóngsins
Fyrir kóngsins
mekt frumsýnt
30. nóv. n.k.
sjóðs, Snorrasjóðs, sem tileink-
aður er Reykholtsskóla og í-
þróttasjóðs.
Ákveðið hefur verið að gefa
klukkur í Hallgrímskirkju í
Saurbæ og gefa hliðgrind í
lystigarð Borgnesinga í Skalla-
grímsdal. Auk þess mun félagið
greiða úr Snorrasjóði nokkra
fjárhæð til byggingar íþrótta-
svæðis við Reykholtsskóla og
úr íþróttasjóði til íþróttavall-
ar Borgfirðinga, þegar byrjað
verður á þeim framkvæmdum.
Formaður félagsins, Eyjólfur
Jóhannsson, sem verið hefur
formaður þess frá stofnun þess
fyrir 11 árum, baðst eindregið
undan endurkosningu, og var
Guðmundur Illugason, lögreglu-
þjónn, kosinn formaður félags-
ins næsta kjörtímabil. Fráfar-
andi formanni, Eyjólfi Jóhanns-
syni, var þakkað innilega fyrir
alla stjórn sína og starf á liðn-
um árum og var á fundinum
kjörinn fyrsti heiðursfélagi fé-
lagsins.
Aðrir í stjórn félagsins voru
kosnir Guðni Þórðarson, Ragn-
Fratnhald á 11. síðu
sonar í
mekt er nú æft af krafti í Þjóð-
leikhúsinu og verður frumsýnt
eftir rúman hálfan mánuð,
föstudaginn 30. nóvember. Páll
Isólfsson hefur samið tónlistina
sem flutt verður á sýningum
leikritsins.
Þá er farið að æfa óperuna
Töfraflautuna eftir Mozart, en
frumsýning verður um jólin.
Með aðalhlutverk fara Þor-
steinn Hannesson, Þuríður
Pálsdóttir og Kristinn Hallsson.
Hœrri vinningar í 11. flokki
happdrœttis Hóskólans
Frystihús verði fullgerð
Framhald af 1. síðu.
og gjaldeyristekjum þegar í
náinni framtíð, sum snemma
á næsta ári, og mundu einn-
ig renna traustum stoðum
undir togaraútgerðina á við-
komandi stöðum.
Verður ekki leyst nema með
aðgerðum þings og ríkis-
stjórnar
Flutningsmönnum þessarar
þingsályktunartillögu er ljóst,
að með öllu er útilokað, að f jár-
þörf til þess að fullgera hrað-
frystihúsin verði leyst, nema
til komi röggsamleg fyrir-
greiðsla ríkisstjórnar og Al-
þingis á þann veg, sem í tillög-
unni felst. Hlutaðeigandi fyrir-
tæki hafa þegar leitað allra
hugsanlegra leiða til að afla
innlendra lána til að ljúka
framkvæmdum, en án árangurs.
Þau hafa einnig safnað stór-
felldum lausaskuldum í trausti
þess, að úr rættist, svo að ekki
verður lengra komizt að þeirri
leið.
Um afkomu mikils fjölda
verkafólks að tefla
Það er einnig Ijóst, að enda
þótt lán, sem svöruðu til ]æg-
ar heimilaðrar ríkisábyrg Jar,
fengjust, eru þau algerlega ó-
fullnægjandi. Fimmti hluti
byggingarkostnaðar verður eft-
ir atvikum að teljast algert há-
mark þess, sem viðkomandi
bæjarfélögum er mögulegt að
rísa undir að leggja fram sem
stofnkostnað auk þeirra byrða,
sem þau verða árlega að taka
á sig vegna sjálfrar útgerðar-
innar. Þetta mat á fjárhags-
legri getu bæjarfélaga og ein-
staklinga úti á landsbyggðinni
er og viðurkennt í alveg hlið-
stæðu máli, þar sem hæstv.
ríkisstjórn leggur til í frum-
varpi sínu um kaup á togurum,
að ríkissjóður ábyrgist allt að
90% af andvirði þeirra.
Við þau fyrirtæki, sem
hér ræðir um, munu mörg
hundruð manns hafa at-
vinnu, þegar þau taka til
starfa. Mikið af vinnuafli
þessa fólks mun að óbreytt-
um aðstæðum fara algerlega
forgörðum, ef framkvæmdir
stöðvast. Miklar upphæðir
munu og tapast í erlendum
gjaldeyri, og stefnt er tíl
neyðarástands í fjölmennum
byggðarlögum, ef ekki fæst
að gert. Þjóðarnauðsyn býð-
ur þvi, að tíl komi skjót og
fullnægjandi aðstoð af hálfu
hins opinbera i framan-
greinda átt.
Kr. 50.000
36393
Kr. 10.000
10458 37856
Kr. 5000
3693 19337 21145
Aukavmningar:
kr. 2000
36392 36394
Kr. 2000
3670 4072 7914 7952 9405
11681 11738 12891 14315 14922
15690 18550 19328 20039 22022
28964 35134 35802 37733 39973
Kr. 1000
248 391 852 1064 4941
6930 7182 8892 9299 10823
11673 12401 13948 19816 20176
20289 21428 21942 22119 22681
23022 28069 28411 28464 29173
35252 33888 35397 36913 37035
37312 38455 38790 39024 39163
601
1449
2137
2762
3431
3930
4680
5474
6120
6569
7089
7720
7959
8562
9043
9476
9740 9990 10154 10214 10407
10465 10469 10586 10599 10847
10865 10938 11039 11047 11972
11111 11214 11289 11304 11403
11439 11589 11730 11731 11764
11789 11837 11968 12018 12027
12035 12113 12204 12412 12668
Kr. 500
300 303 509 574
635 938 1087 1146
1626 1771 1799 1988
2197 2280 2348 2453
2879 3188 3227 3307
3579 3756 3757 3801
4039 3075 4151 4260
4870 5103 5107 5429
5656 5819 5871 5898
6127 6235 6389 6435
6651 6825 6925 7075
7162 7297 7326 7537
7754 7823 7865 7867
8013 8181 8261 8550
8830 8919 8987 9038
9105 9150 9385 9464
12724 12798 12947 12985 14007
13045 13175 13456 13549 13722
13746 13781 13882 14034 14067
14123 14209 14401 14406 14424
14448 14535 14593 14606 14662
14679 14810 14837 15323 15599
15717 15759 15785 15858 15887
15889 15965 16019 16061 16427
16432 16701 16762 16824 16882
16988 17071 17202 17207 17337
17392 17496 71501 17760 17795
17870 17990 18055 18069 18448
18541 18631 18930 19059 19069
19098 19124 19255 19489 19812
19884 20143 20238 20409 20536
20814 21082 21163 21173 21219
21359 21477 21655 21714 21862
21910 21941 21944 22026 22051
22074 22358 22366 22376 22585
22629 22691 22816 22886 23002
23099 23221 23610 23684 23708
23826 24081 24095 24263 24278
24391 24482 24556 24562 24641
24651 24762 24845 24897 25069
25149 25341 25368 25466 25740
25787 25870 26018 26371 26518
26678 26810 26862 26909 27018
27093 27184 27412 27441 27490
27689 27802 27815 27959 28013
28023 28055 28127 28282 28335
28397 28518 28535 28784 29178
29282 29297 29303 29350 29397
29457 29587 29600 29667 29887
Framhald á 11. siðu
Aðalf undur Lfíl
Aðalfundi Landssambands ís-
lenzkra útvegsmanna verður
haldið áfram í dag í Tjarnar-
kaffi kl. 10 árdegis. Lúðvík
Jósepsson sjávarútvegsm.'la-
ráðherra mun ávarpa fundar-
menn kl. 2 síðdegis.
* > ÚTBREIÐIÐ r* i
cv ÞJÖDVILJANN TJ72