Þjóðviljinn - 13.11.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.11.1956, Blaðsíða 4
1) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 13. nóvember 1956 I Saumavéla- | | viðgerðir I Fljót afgreiðsla. | SYLGJA | ■ ■ ■ ■ Lanfásvegi 19. : Sími 2656. Heimasími: 82035 : :■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! NIÐURSUÐU VÖRUR ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■* 2 \ Dvalarheimill j aldraðra sjómanna : : : Minningarspjöldin fást hjá: ■ ; Happdrætti D.A.S. Austur- : ■ stræti 1, sími 7757 — Veiðar- ■ : færaverzlunin Verðandi, sími : ■ 3786 — Sjómannafél. Reykja : 5 víkur, sími 1915 — Jónas ■ : Bergmann, Háteigsv. 52, sími : ■ 4784 — Tóbaksbúðin Boston, • 5 Laugaveg 8, sími 3383 — : : Verzl. Laugateigur, Láugateig : ! 24, sími 81666 — Ólafur jó- [ : hannsson, Sogabletti 15, sími : ; 3096 — Nesbúðin, Nesveg 39 : ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ I Hús, íbúðir, biíreiðar | og bátar ■I • jafnam til sölu hjá okkur. ■ j Fasieignasala Inga R. j Helgasonar ■S Skólavörðust. 45, sími 82207. ■ 5 m •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ | NORSK | BLÖÐ i . i j Blaðaturniim, j Laugavegi 30 B. n •■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ • m m | í íö£|Cff \w i I 1 mMgúgffimna s U V/Ð ARNAttUÓi. ri ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■* ■ Ifteiðhjól I g ® : i : * allar stæröir. I j Búsáhaldadeiid KRON ; : »■ : Skólavörðustig 23 sími 1248. : :i • *; ■«■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja bíl, liggja til okkar. SILASALAN, : Klappastig 37, sími 82032 »*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■—^■■IIBI Ljésmynáastola Laugavegi 12, sími 1980. Vinsamlega pantið mynda- tökur tímanlega. 11 Úrval af kápu- !! címim \\ ■ ■ Einnig falleg og góð efni ■ • í dragtir og peysufatafrakka Saumum eftir máli. Hagstætt verð. i i ■■■■■■«■«■■■■■■■■■■ l■■«■*■■■■■■■■■*■•■■■• REK0RD- búðingnum getur húsmóðirin treyst -.«■■■■■■■' ,**■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■“■■■■ Rðgnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Lögfræðistörf, endurskoð- ii7i og fasteignasala Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065 Saumastofa j j Seneálfetu Bjafnadóttuf [ [ Laugavegi 45 (inngangur frá j Frakkastíg). Heimasími 4642 : i . ■ ■ : : 5 ■ : : ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■*■■■■■■■■■■* ■ ■ ■ ■ ■ ■ Innrömmun : : : : : j á málverkum, ljósmyndum og saumuðum myndum. Setjum upp veggteppi. : : \ \ Innrömmunafsioían : • Njálsgötu 44 — Sími 81762. Kaupum cinar léréfts- tuskur •■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ön rutverU Vigfús Einarsson Sími R809 ■■■■■■■■■«■■■■■■■■«■■■*■*■■■■■■■■■■■■■■■■■ I! Baldursgötu20 ■ ■ ■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■ || Hena- og drengja- ■ ■ ■ ■ ■ ■ Corduroy- Otvarps- viðgerðir skyrtur TOLEDO Fischersundi j Eplin komin — Epli og jarðepli — Jarðepli gott og ■ ■ í fallegt orð — Sjoppurnar enn ■ : Á MIÐVIKUDAGINN komu eplin í búðimar og kosta kr. : 13.70 kílóið. Það mátti heita s að sama væri, hvar maður ■ kom inn í matvöruverzlun, ■ allstaðar voru krakkar að kaupa epli, sum bara eitt epli, ■ önnur tvö eða þrjú, og enn önnur lieilt kíló. Úti fyrir einni verzluninni hópuðust : krakkamir umhverfis bilinn : hjá okkur og spurðu hvað við : væram með. Við sögðumst i vera með jarðepli. En það [ skildu þau ekki og héldu að ; við værum að narrast að sér og voru dálítið vond út í ; okkur. Við sögðum þá, að ■ okkur þætti þau vera 1 ein- • faldara lagi að þekkja ekki jai'ðepli og leyfðum okkur jafnvel að hlæja svolítið að þeim. En svo uppgötvuðu ! krakkarnir að við vomm bara ■ : með kartöflur í pokum og [ þótti þeim lítið til koma. Og [ þegar við fóram að bera pok- ■ ana á bakinu inn í búðina, ■ sungu þau: „Jólasveinar einn og átta .......“ og þóttust • heldUr betur hafa náð sér • niðri á okkur fyrir gabbið : og narraskapinn. En hvernig [ skyldi standa á því, að orðið | jarðepli nær ekki að festast : víð blessaðar kartöflurnar? ■ . [ Þetta er það liðlegt og fallegt [ orð og miklu eitthvað ís- ■ lenzkulegra en orðið kartafla. (á dönsku: kartoffel). En hve • mörg ykkar kannast við tals- • háttinn: ganga á kartöflunum (þ. e. vera reikull í spori, eða gaa usikkert paa Benene, eins og segir hjá Blöndal) ? j — En það virðast ekki allir vera á einu máli um „sjopp- » urnar,“ sem oft hafa verið gerðar að umtalsefni hér í dálkunum. Björn Bragi skrif- ar: „Hr. Bæjarpóstur! En hvað fólk getur verið einfalt að vera sí og æ að ráðast á sjoppumar. Það er sjálfsagt að hafa margar sjoppur, því fleiri því betra, og nauðsyn- legt er að þær séu opnar fram eftir kvöldinu. Það er ekki sjoppunum að kenna að börnin fara þangað, heldur þessum „mæðrum“ og „feðr- um,“ sem sífellt era að láta ljós sitt skína. Þau ættu held- ur að hafa vakandi auga með börnum sínum, leiðbeina þeim í vali dægrastyttinga, kenna þeim að þekkja rétt frá röngu og aðstoða þau á allan hátt. Sjoppurnar eru nauðsynlegar fyrir margt fólk; þar hafa margir skemmt sér yfir glasi af gosdrykk og sennilega liefði einhver „faðiriim“ bölv- að í hljóði eftir einhverja kvikmyndasýninguna, ef sjoppurnar hefðu verið lokað- ar og hann enga vindlinga átt. Sjoppuraar eru með öðr- um orðum orðinn það stór þáttur í lífi fjölda fólks, að það nær engri átt að leggja þær niður, heldur ætti að bæta fleirum við. Aftur á móti, eins og ég sagði áðan, ættu foreldrarnir að leiðbeina börnum sínum í þessu máli sem öðrum og hafa um það samvinnu við kennarana. Eg þori að fullyrða að voðanum verður afstýrt, ef þessir aðilj- ar taka höndum saman í upp- eldisstarfinu." — Persónulega finnst Póstinum gæta nokkui’s misskilnings lijá bréfritara í garð „mæðranna“ og „feðr- Framhald á 11. síðu og viðtækjasala. ■ADI0. Veltnsundi 1, síml 80800. [ 4 *-•' ; 8* • .• •' •• . - -- . • •- ■ ■ ■ ■ <!■«■* ■■■*■■■■*■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ VIÐGERÐIR í ■ ■ ■ á heimilistækjum og rafmagosáhöldum. ■ ■ ■ Sftinfaxl, ! Klapparstíg 30, sími 6484. ■ ■ ■■■*■■«■■ ■■■■■■■■■■*«■■**■■*«.■■ ■■■■■■■■■■ JJ Barnamm Húsgagnafeúðlii h.f. Þórsgötn 1 ■■■■■■■■*■■■*■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■aaai * ■ I ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■(Ul ■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■! Lesendur Þjóðviljans minnast pess að eitt sinn birtist hér í blaðinu myndasagan „Skálkurinn frá Búkhara“ um pjóðsagnahetjuna Hodsja Nasreddín. Danski listamað- urinn Helge Kúhn-Nielsen, sem gerði myndasöguna, stendur hér við mikið mál- verk, sem hann sýndi nýlegar en par hefur hann s&fnað Nasreddín og öðrum sögu- persónum á eitt léreft.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.