Þjóðviljinn - 13.11.1956, Síða 11
ÞjSðjudagur 13. nóvember 1956 —•.: 1?JÓÐ'VHJINN —r;(tH
28. dagur
hana svo oft, og einnlg gerðu þeir íjJIs konar tilraunir
meö aöra kvikmynd, þar sem þeír kunnu samtolin ut-
an að. Þeir tóku hljómtækið úr saœbandi .og. völdu
nokkra náunga þr sínum hóp til aö tala textann me'ö
myndinni, en sýndu hana aö öðru leyti.þögla. Geysilegt
ímyndunarafl haföi kryddaö orðræö’urnar og myndin
haföi vakið fádæma hrifningu. Annars flokks ratsjár-
maður Hulchinsky, sem me'ð loö'inni rödd hafði leiki'ð
Mutverk Betty Grable í römmustu ástaratriðunum,
hlaut verðskuldað lof allra. En nú, þegar hann halla'ði
sér fram á langa bor'ðið í ratsjárklefanum og sötraði úr
fjórða kaffibollanum, var hann ekki i góöu ska.pi, þrátt
fyrir hrósyrðin, sem hann fékk hjá þriðja flokks rat-
sjármanni Finian og Golding hjálparmanni, sem báðir
voru á verði meö honum.
„Eg segi ykkur -þa'ð satt,‘‘: sagöi Finian, víst í tíunda
skipti'ð,.....„þessi Hulchinsky heíur kynþokkafyllstu
röddina í öllum strandvarnarli'ðinu! Þaö ■ er staðreynd."
Hann sló í boröið neðan vi'ð ratsjártjaldið. „Ef þú bara
rakaðiy þig vandlega. Hulchinsky, og klæddir þig í ann-
að en þessá bölvaöa larfa, til dæmis eitthváð fíngert og
gegnsætt, eins og fötin 1 kvennabúri soldánsins, já —
og sprautaðir á þig slatta af ilmvatöi, þá......“
„Aöheyra til ykkar strákanna!“ sagöi Hulchinsky meö
sama málróm og hann hafði notað við myndina. „Fínt
fólk með viökvæmar tilfinningar er ekki öruggt um borð
í þessu skipi.“
Finian fór að skellihlæja. „Þama sérðú, Golding?
Getur þú slegi'ð honum við? Þessi Hulchinsky er alveg
óviðjafnanlegur.“
Sterk og greinileg rödd heyrðist frá hátalaranum fyr-
ir ofan kortaborðið og rauf hlátur Firiíáns:
„Þetta er flugvélin Fjórir-tveir-núll, sem kallar á út-
hafsstöð „Uncle“. Við erum staddir um það bil tuttugu
og fimm mílur fyrir norðan ykkur. í sjö þúsund feta
hæð. Segulstefna fjörutíu gráður. Viljið þi'ö gefa okkur
upp ratsjármiðun og landhráða? Skipti.“
Hulchinsky hraðaöi sér yfir fyrír bor'ði'ð og tók tal-
tækið.
„Roger, Fjórir-tveir-núll. Þetta er úthafsstöð ,,Uncle“.
Bíðið.“
Áður en Hulchinsky hafði lokið máli sínu var Gold-
ing farinn að stara á ratsjána, fullur athygli. Fölt,
grænt Ijós frá tjaldinu varpa'ði undarlegum bjarma á
andlit hans, er hann fylgdist með hægi'i Irreyfingu litla
hvíta vísisins við tjaldbrúnina.
„Hnittölur ....“, sagöi Golding án þess a'ð hafa aug-
un af tjaldinu.
„Já,“ svaraði Hulchinsky. Hann laut yfir upplýst
kortaboröið og hélt á lofti mjúkum, svörí.um blýanti,
tilbúinn að merkja við um leiö og Golding læsi tölurnar.
„Tuttugu og sjö, núll, fimm.“
„Já.“
„Tuttugu og sjö, núll, átta.“
,,Já“. Um leiö og Hulchinsky játti, gerði hann kross
á kortið me'ð blýantinum.
„Tuttugu og sjö, einn, einn.“
Þölckum hjartanlega öllum vinum og vandamönnum
nær og fjær fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för móður okkar
frú Giiðrunar Siefánsdótfur
frá Ásólfsstöðuni
Sigríður Jakohsdóttir
Jénny Jakobsdóttir
Stefán Jakobsson
Konan mín
Jóna Rútsdóttir
lézt 10. þ.m.
Sigurhjörtur Fétnrsson
. „Já.“
r vrí ||i '
Golding hélt afraih að lesa hnittölurriar, þangað til
komnir voru sjö krossar á'mefkjakoríið.
„Þetta er nóg,“ Ságöi Húfchirísky, og Golding liállaði
sér aftur á bak í stólnum og kveikti í sígarettu. Hulchin-
sky setti endann á hringfai'anum við fyreta og síðasta
krossinn, las útkomuna og seildist svo í taltækið.
„Flugvél Fjórir-tveir-núll, þetta er úthafsstöö „Uncle“.
Ratsjármiðun sýnir, aö þið eruð tuttugu og sjö mílur
fyrir noröan okkur. Segulstefna fjörutíu. Landhraði
hundraö fimmtíu og tveir hnútar. Hvernig kemur það
heim við ykkar mælingu? Skipti.“
„Fjórir-tveir-núll, til úthafsstöðvar „Uncle“. Það kem-
ur mjög vel heim. Beztu þakkir. Áætlaður komutími til
San Francisco er 10:15, Greenwich. Skipti.“
„Roger, Fjórir-tveir-núll. Góða ferð. Úthafsstöö
„Uncle“ lokar.“ Hulchinsky hengdi upp taltækið og
teygði sig eftir kaffibollanum. Hann stóö andartak við
hliöina á Golding og horfði á litla vísinn ljúka för sinni
yfir tjaldið.
„Eg vildi óska að ég væri komimi urn borð í þessa
flugvél,“ sagði hann og andvarpaði.
„Elskan mín ....“' svaraði Golding með breyttum
róm. „Þú ætlar þó ekki að skilja mig eftir?“
IVappdrættið
Framhald af 3. síðu
29906 30046 30207 30262 30342
30438 30511 30519 30708 30757
31357 31403 31599 31627 31644
31760 31765 31771 31938 31950
31963 31982 32135 «£3«, 82474
32622 32651 33001 33430 33500
33585 33660 33733 33734 33737
33750 33793 33840 33916 34003
34021 34401 34420 31432 34520
34588 34630 34658'34694 ,34802
34970 35020 35078 35.181 35?05
'35458 35470 35.198 35508 35511
35592 35.648 35746 35.875 35964
36156 36319 36369 36440 36497
36527 36562 36570 36676 36679
36733 36944 37005 37299 37430
38084 38097 38244 38368 38551
38677 38762 38811 38833 38929
39104 39274 39449 39569 39885
(Birt án ábyrgðar)
Borgfirðistgar
Framhald af 3. síðu
Þáð var farið að bregöa birtu úti fyrir flugþiljuglugg-
unum, og úti við sjóndeildarhringinn var eins og dökk-
fjólublárri slikju slægi á himininn. í stað þykku skýja-
bólstranna voru nú komin slitrótt þokuský, sem voru
miklu meinleysislegri á að sjá. Það kvöldaði fljótt yfir
Kyrrahafinu.
Dan Roman og Hobie Wheeler höfðu skipt um sæti.
Dan sat nú vinstra megin og beygöi sig áfram við og
við til aö leiðrétta sjálfstýritækin, en Hobie var önn-
um kafinn við að skrifa 1 leiðarbókina.
Sullivan stóð á milli þeirra. Hendur hans voru á kafi
í buxnavösunum, og kúlurnar á kjálkabörðunum voru
á fleygifei'ð. Hann var ekki að horfa á himininn fyrir ut-
an gluggana; öll athygli hans beindist að mælunum. Á
þeim gat hann venjulega séö, ef eitthvað var í ólagi í
hreyflunum. Strokkhausarnir gátu hitnað' of mikið eða
olíuþrýstingur lækkað. Benzínstífla, rifin blöndungs-
þind eða gölluð dæla — allt þetta sást á benzínrennslis-
mælunum. Tækin voru næm og furðulega nákvæm, svo
að Sullivan treysti þeim fullkomlega. Samt athugaöi
hann þau með mestu gætni, eins og hygginn hlutabréfa-
kaupmaöur rnundi rannsaka töludálkana í kauphöllinni.
Hann var þrátt fyrir allt ekki laus við einhvern óljósan
grun — hann hafði það á tilfinningunni, að ekki væri
allt með felldu þótt það sýndist slétt á yfirboröinu, og
hann varð fyrir vonbrigðum, þegar hann fann ekkert,
sem staðfesti þennan grun hans. Skrúfurnar voru alveg
samstilltar, mælarnir stóðu grafkyrrir. Ganghljóð
hreyflanna virtist í bezta lagi. Hvers vegna hafði hann
þá verið svo viss um að ein skrúfan að minnsta kosti,
hrykki öðnx hvoru úr fasa, þegar hann var að hvíla
sig í klefa áhafnarinnar?
Eftir góöa stund sneri Sullivan sér frá mælaborðinu
og gekk aftur í til Leonards. Hann var rétt í því að færa
inn stöðuna, sem „Uncle“ hafði gefið upp, en síðan þá
hafði vélin flogið tíu mílur austur fyrir litla x-merkið,
sem sýndi staðarákvörðun þeirra. Þeir flugu rúmar
þrjár mílur á einni mínútu, og eftir tæpa klukkustund
jmðu þeir komnir fram hjá „leiöarmótum“, sem svo voru
kölluð — þá var orðið of seint að snúa aftur. Leonard
hafði merkt þennan stað me'ð öörum krossi.
„Það er svo að sjá sem við höfum grætt fjórar mínút-
ur“, sagði Leonard. „Vindurinn er loks farinn að snúa
sér“.
„Ágætt“.
„Mér finnst þetta líta miklu betur út núna. Kannski
kraftaverkið gerist og við náum til San Francisco á til-
settum tíma“. Leonard strauk leiðarkortið ástúðlega eins
og það væri lifandi vera. og Sullivan hugsaði að þaö
hlyti aö vera dásamlegt aö vera svo viss í sinni sök.
„Viltu fá þéi' eina, flugstjóri?" Leonard rétti fram
pakka með piparmyntum.
„Néi, takk .... ég þigg þær kannski, þegar við erum
búnir að borða. Láttu mig vita, þegar við förum framhjá
„leiðarmótum“, má ég ekki eiga það víst?“
„Auðvitaö . . . .“
Sullivan- varð ekkert hissa á undrunarsvipnum á and-
liti Leonards. Það var venja hans að tilkynna flugstjór-
anum „leiðarmótin“ jafnskjótt og að þeim kom — það
heiður Magnúsdóttir, Sigurður
Halldórsson, Sína Ásbjarnar-
dóttir, Þórarinn Magnússon og
Þorgeir Sveinbjarnarson, auk 7
manna varastjórnar. Stjórnin.
hefur síðan skipt með sér verk-
nm; þannig að Sína Ásbjarnar-
dóttir er varaformaður, Þorgeir
Syeinbjarnarson ritari og Þór-
arinn Mágnússon gjaldkeri.
Félagsstjórn hefur ákveðið
að efna til ha.ppdrættis til þess
að mæta þeim útgjöldum, sem
framundan eru og heitir það
á alla félaga sína og velunn-
ara til aðstoðar.
Það er einn höfuðtilgangur
félagsins að leggja lið, þó í
litlu sé, framfara- og menn-
ingarmálum í héraðinu og nu
kalla verkefnin að meira en
nokkru sinni áður.
Árásin á Eg-
ypíaland
Framhald af 5. siðu.
ævintýri á heppilegri tima, því
að ýmis önnur öfl á þingi leggj-
ast nú á eitt með þeim.
I fyrsta lagi hafa tæknifram-
farir í vopnabúnaði, svo sem
flugvélum, flugvélaskipum og
kafbátum sem skotið geta eld-
flaugum, upp á síðkastið vakið
spurningar um, hvort Banda-
ríkin þarfnist herstöðva og
bandamanna jafn mikið og fyr-
ir nokkrum árum.
I öðru lagi hefur andstaða
gegn f járveitingum til aðstoðar
við önnur ríki vaxið svo á
síðustu tveim þingum að þrjár
yfirgripsmiklar rannsóknir fara
nú fram á þessu tæki banda
rískrar utanríkisstefnu.
1 þriðja lagi hefur rikis-
stjórnin sjálf rætt um gð
fækka í bandaríska hernum á
næstu ærum.......
I siðasta lagi segja embættis-
menn hér, að hættan á sov-
ézkri árás á Vestur-Evrópu
hafi þverrað síðan uppreisnin
gegn Mdskva hófst í fylgiríkj-
unum.“
Bælarpóstunsm
Framhald af 4. síðu.
anna“ en af góðum og gild-
um ástæðum treystir hann
öðrum betur en sjálfum sér
til að leiðrétta þann misskiln-
ing.
plDÐWllrlBVII Utgcfandl: SamdnlnEarflokkur alþýSu — Sóslallstaflokkurinn. — Rltstjórar: Magnús K.lnrtanssoB
(áb.l, SicurSur GuSmundsson. — Préttarltstjöri: Jón BJarnaaon. — BlaSamenn: Ásmundur Sigur-
Jónsson. BJarni Benedlktsson, GuSmundur Vigfússon, fvar H. Jónsson, MaEnús Torfl Ólafsson. —
SnElýslngastJðrl: Jónsteinn Haraldsson. — Ritst.Jórn, aíerciSsla. auglýsineár, prcntsmlðja: SkólavörSustig 19. — Sfmi 7500 <3
Í&UL:: ÁskrlftarverS kr. 25 & mánuSl 1 Reykjavik og nágrennl; kr. 22 ajanarsstaSar. - Lausasöluverð kr. 1. - PrentsmtSla
(•JóSvlUaos h.f.