Þjóðviljinn - 25.11.1956, Page 1

Þjóðviljinn - 25.11.1956, Page 1
Inni í blaðinu Samkomulag Ólafs Thonst og Bretastjórnar — 7. síða Islendingur getur sér frama — 6. síða Einróma samþykkt 25. þings Alþýðusambands íslands: Fiskveidilandhelgin verði stækkuð á þessum vetri Keyptir verði 15 togarar og 10 iiiiuiii skip og 20-30 fiskibátar sti&íðaOir árlega Tuttugasta og fimmta þing Alþýðusambands íslands samþykkti sl. föstudag ein- róma eftirfarandi ályktun um brýnustu verkefnin í svjávarútvegsmálum: Leitar- 09 tilraunaskip. Að fengið verði nýtt hentugt skip til að leita nýrra fiskimiða og til að gera tilraunir með nýjar gerðir veiðarfæra. Fiski- og haf- Framhald á 3. síðu I fundur ■ ■ ■ ■ > ■ i Sameiningarflokks al- i | þýðu — Sósíalista- [ ■ ■ i flokksins verður settur 1 ■ ■ j að Tjarnargötu 20, kl. | | 20.30 annaðkvöld, { j mánudaginn 26. nóv. | i MiðsSjóm Samelning- | i aríiokks alþýðu — i ■ i Sósíalistaílokksms i ! 1 „Að fiskveiðitakmörkin verði hið bráðasta, og ekki síðar en á yfirstand- andi vetri færð ót svo að öll helztu fiskhnið sem bátar veiða á verði innan j fiskveiðilandhelginnar. 'j ■ ■ Að togaraflotinn verði aukinn um 15 ný fullkomin skip, eins og fyrirhugoð er með j lagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar um togarakaup er fyrir Alþingi liggur, og að keypt ; verði ekki fœrri en 10 ný fiskiskip af stœrðinni 150—250 rúmlestir. Haldið verði á- j fram að endurnýja bátaflotann með ekki fcerri en 20—30 nýjum fiskibátum á áii j hverju, og þeir smíðaðir sem flestir innanlands. JUvorieg hættcz vofir yfir í hernámsmálunum Auknar hafnargerðir. Að stóraukin verði fjárfram- lög, og lán veitt til langs tíma til að fullgera margar hafnir, m. a. með það fyrir augum að togarar geti lagt upp afla á fleiri stöðum en nú er, og til að skapa meira öryggi fyrir báta og skip, sem ætti að koma í veg fyrir hin miklu og stöðugu tjón af völdum ókyrrðar í höfn- unum, og lækka viðhaldskostnað skipa og einnig vátryggingar- ’gjöld, sem nema milljónum króna árlega ^ Nýjar dráttarbrautir. Að komið verði upp nýjum dráttarbrautum fyrir togara í einum eða tveimur stöðum utan Reykjavíkur, til að losa um þá einokun ' sem verið hefur um slipptöku og meiriháttar viðgerð- ir á togurum til þessa. Einnig verði að þvi unnið að byggðir verði bátaslippar fyrir hina algengu fiskibáta, sem víð- ast þar sem allmargir bátar eru gerðir út, svo viðgerð og hreins- un bátanna geti orðið fram- kvæmd heima fyrir og kostnaður við viðhald báta geti lækkað frá því sem nú er. Jafnframt verði stuðlað að því að fleiri dráttar- brautir séu byg'gðar í Reykjavík og athugaðir verði sem fyrst möguleikar á byggingu þurrkví- ar er geti tekið hin stæi-ri skip upp. Olíukostnaður læhki, Til að lækka vei ulega olíu- kostnað við útg'erðina annist rík- ið innflutning' á allri olíu til útgerðarinnar og flutninga á henni til landsins og hafi oliu- stöðvar a. m. k. á tveim stöðum í landinu, t. d. í Reykjavík og Siglufirði og selji samlögum út- gerðarinnar olíuna í heildsölu á kostnaðarverði. Nýjar verbúðir. Að veitt verði lán til að byggja nýjar fullkonmar verbúðir og til stækkunar og endurbóta fisk- vinnslustöðva þar sem þess er þörf. Ennfremur verði veitt lán til að byggja upp nýjar og hent- ug'ar síldarverkunarstöðvar með húsum til að vinna í við verk- un síldarinnar og geymslu fram- leiðslunnar. Fjóra báta rak út ur höfninxti í fyrrinótt í fyrrinótt var hvassvið'ri um land allt og hér í Reykja- vík komst veöurhæöin upp í 10 til 11 vindstig, þegar hvassast var. í rokinu slitnuðu fimm mannlausir vél- bátafr frá biyggjum hér í höfninni og rak fjóra á fjöru við Kirkjusand. Hvassviðri skall á um kvöld- ið og' um miðnætti var komið suðvestan 33 hnúta rok hér í Reykjavík. Hvassast varð um þrjúleytið um nóttina, þá mældist rokið 50-60 hnútar eða 10-11 vindstig, að sögn Veður- stofunnar. Þegar leið á nóttina, færðist áttin meira til vesturs og með morgninum gekk veðrið niður. Spáð er þó áframhald- andi vestanátt með allhvöss- um éljum. Bátarnir fimm, sem slitnuðu upp, voru bundnir við eina af bryggjunum í vesturhöfninni hjá verbúðunum á Grandagarði, Framhald á 3. síðu. Ekki barst nein tilkynning frá utanríkisráö- herra í gær um viðræöurnar við bandarísku samninganefndina, þrátt fyrir þær fregnir sem nú hafa verið birtar í bandarískum blöðum og Þjóö- viljinn skýröi frá í gær. Þjóöviljinn vill minna á aö sá hinn sami utanríkisráöherra sem nú er þögull sem gröfin komst svo að oröi á Alþingi nokkrum dögum áöur en samningaviöræöur hóf- ust: ,,Eg segi það sem mína skoðun, að ef við stæðum fyrir þeirri spurningu í dag, livort við vildum láta her- inn víkja úr landi á morgun eða næstu daga, þá mundi ég ekki vilja láta hann gera það. Svo alvarlegum aug- uni lít ég á ástandið eins og það er nú. Eg álít að nú sé slíkt hsettuástand að varnalið sé fslandi nauðsyn.“ Þjóðviljinn vill einnig minna á aö málgagn hinna opinskáu hermangara, Morgunblaðið, vott- aöi utanríkisráðherra traust eftir þessi ummæli hans með svofelldum oröum: „Ef Guðmundi f. Guðmundssyni væri einum falið niatið á þessu af hálfu íslendinga, mundu margir tei.ja málinu sæmilega borgið. Gallinn er sá að hér eiga fleiri hlut að en Guðmundur einn.“ Þessar staðreyndir og margar aðrar sanna að mjög alvarlegar hættur voía nú yfir í her- námsmálunum; þurfa hemámsandstæðingar að beita öllum áhrifum sínum og samtökum til að tryggja það að ekki verði á nýjan leik lagðir á íslendinga þeir fjötrar sem Alþingi og ríkisstjórn höfðu heitið að slíta með sam- þykki mikils meirihluta þjóðarinnar. Bátarnir í Kirkjusandsf jöru. Lengst til vinstri er Vaðgeir, þá Erna og Freyja og lengst til hægri Unnur. - Ljósm. Sig. Guðm. • m > •

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.