Þjóðviljinn - 25.11.1956, Síða 2

Þjóðviljinn - 25.11.1956, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 25. nóvember 1956 —— í dag’ er sunnudag'urijin 25. nóvember. Katrínar- messa. — 330. dagur árs- ins. — Tungl á síðasta kvartili kl. 0.12; í hásuðri kl. G.3G. — Árdegrisháflæði kl. 10.54. Síðdegisháflæði kl. 23.32. Sunnudagur 26. nóveinber 9.20 Morguntón- leikar: a) Kóral og tilbrigði 'um sálmalagið „Faðir vor, sem á himn- um ert,, eftir Mendelsshon. b) I ,;Komm, Jesu, komm“, mótetta i fyrir tvcifaldan kór eftir Bach. | c). Brandenborgarkonsert nr. 4 í G-dúr eftir Bach. d) Jascha | Haifetz leikur á fiðlu. e) Kvart- [ ett. aría og tríó úr óperunni ,,Fidelio“ eftir Beethoven. f) Tveir valsar eftir Waldteufel. 11.00 Messa í barnaskóla Kópa- vogs (Séra Gunnar Árnason). 13.15 Endurtekið leikrit: „Vitni saksóknarans“ eftir Agöthu Christie í þýðingu Ingu Laxness. (Áður útvarpað 18. febr. þ.á.). — Leikstjóri: Valur Gíslason. 15.30 Míðdegistónleikar: a) „Gaspard de la nuit“, píanóverk eftir Ravel. b) Dietrich Fischei'- Dieskau syngur „Kindertotenlied- er“ eftir Mahler. c) „Gamlar rúnaristur“ eftir Debussy. 16.35 Á bókamarkaðnum: Lesendur.út- gefendur og höfundar. 17.30 Barnatími: a)Árni Ólafsson frá Blönduósi les úr bók sinni „Fóst- ursonurinn“. b) Vilhjálmur Jóns- son frá Ferstiklu les úr bók sinni „Sögur frá Ömmu í sveit- inni“. . c) Þýzkur unglíngakór syngur þýzk þj.óðlög. d) „Sagan henhar Systu“ eftir Braga Magn- ússon. 18 30 Hljómplötukiúbbur- inn. .— Gunnar Guðmundsson við grammófóninn. 20.20 Um helgina. — Umsjónarmenn: Björn Th. Björnsson og Gestur Þorgrimsson. 21.20 Frá íslenzk- um dægurlagahöfundum: Lög eftir Jenna Jónsson og Ásbjörn Jónsson. Hljómsveit Karls Jónat- anssonar leikur. Söngvarar: Al- freð Claúsen og Sigurður Ólafs- son. 22.05 Danslög: Ólafur Steph- ensen kynnir plöturnar. Mániidaguj- 26. nóvember Fastír liðir eins og venjulega. Kl. 13.15 Búnaðarþáttur: Bændur og Búmiðarbankinn (Haukur Þor- leifskon aðalbókari). 18.30 Skák- þáttur (Guðmundur Arnlaugs- son) .20.30 Útvarpshljómsveitin: Lagaflokkur úr óperunni „Cav- alleria Rusticana" eftir Mascagni. 20.50 Um daginn óg veginn (Ancirés Kristjánsson). 21.10 Ein- söngur: Antti Koskinen óperu- söngvari frá Helsinki syngur; Fritz Weisshappel leikur undir. 21.30 Útvarpssagan: „Gerpla", 5. 22.10 Upplestur: Kafli úr endur- minnirigum séra Halldprs Jóns- sonar á Reynivöllum (Jónas Eggertsson). 22.30 Kammertón- leikar: Verk eftir tvö svissnesk nútímatónskáld. a) Sónata fyrir flautu og píanó cftlr Adolf Brunner, b) Strengjakvartett eft- ir Jean Binet. 23.05 Dagskrár- HJÓNABAND í gær voru gefin saman i hjóna- band af séra Magnúsi Þorsteins- syni Margrét Ólafsdóttir og Lárus H. Blöndal bókavörður. Heimili þeirra er að Rauðalæk 42. í dag verða gefin saman í hjóna- band Sigríður ETísabet Tryggva- dóttir, Karfavogi 60, og Þórir Krjstinn Karlsson, Víðimel 69. FLUGFÉLAG ' ÍSLÁNDS Millilandaflug: Milliíandaflugvél- Reykjavíkur kl. 16.45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. LOFTLEIÐIR Millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 5.00—7.00 frá New York, fer kl. 9.00 áleiðis til Glásgow, Stafangurs og Óslóar. Saga er væntanleg í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Bergen, fer eftir skamma við- dvöl áleiðis til New York. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og yestrnannaeyja. Garðs apótek er opið daglega frá kl. 9 árdegis til kl. 20 síðdegis, nema á laug- ardögum kl. 9—16 og sunnu- dögum kl. 13—16. Nsetnrvárzla er í Reykjavíkurapóteki, sími 17tHi Lárétt: 2 vanhús 7 samþykki 9 matjurt 10 mynnis 12 greiði 13 tíða 14 óvandvirkni 16 þvottaeíni 18 gráthljóð 20 óneíndur 21 blóm- lega Lóðrétt: 1 lugt 3 keyr 4 fuglar 5 fóðri 6 herping 8 spil 11 á færi (þgf) 15 þingmann 17 samtenging 19 hreyfing Ráftning' síðustu krossgátu: Lárétt: 1 frakkar 6 Týr 7 og 9 st. 10 sóp 11 ýkt 12 KA 14 ei 16 yöi 17 reskist Lóftrétt: 1 íroskur 2 at 3 kýs 4 KR 5 rættist 8 góa 9 ske 13 Sök 15 ys 16 ii. Eyfirftingafélagift heldur aðalfund sinn í dag' kl. 8.30 síðdegis í Naustinu. VÍSA AF MNGI Eftirfarandi staka fannst á borði á þingi B.S.R.B. eftir að allir fulltrúar B.S.R.B. í milliþinga- nefnd í launamálum, þ.e.a.s. höf- undar launalaganna frá síðasta Alþingi, höfðu orðið að hvei’fa úr stjórninni: Hnútur fljúga um börð og bekki, byljir hrella nienn í sal. Siunir ljúga — aðrir ekki — Ólafs felliu- lietjuval. Færeyskir dansar í Listamannaklúbbnum Listamannaklúbburinn verður opinn á morgun frá klukkan fjögur síðdegis í Leikhúskjallar- anum. Klukkan 21.00 hefst dagskrá: 1. Jón Leifs, tónskáld, leikur gömul og ný rímnalög og tal- ar um sambandið milii ís- lenzkra rímnalaga og fær- eyskra dansa, 2. Færeyskir dansar. Um 20 manna hópur Fære.yinga leið- ir dansinn, en öllum viðstödd- um gefst kostur á þátttöku. Danskvæðin, sem sungin verða, hafa verið fjölrituð og liggja frammi í klúbbnum. Félagsskirteini eru afgreidd við innganginn. Tekið er á móti pönt- unum í sima 82636 eða 6173. »ra hóíninni Ríkisskip Hekla var á Akureyri í gær á vesturleið. Herðubreið er vænt- anleg til Reykjavíkur í nótt. Þyr- ill var væntanlegur til Reykja- víkur í nótt. Oddur er á Húna- flóa. Straumey er á Siglufirði á leið til Eyjafjarðar. Ásúlfur er á Vestfjörðum. Skaftfellingur er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er væntanlegt til Akraness á morgun frá Fiekke- fjord. Arnarfell fór frá Eski- firði í gær áleiðis til Patras og Piraeus. Jökulfell lestar frosinn fisk á Austurlandshöfnum. Dís- arfell er"í Hangö. Litlafell er ,í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell er í Stettin. Hamrafell fór frá Batum í gær áleiðis til Reykjavíkur. Blaðamannafélag íslands. Fundur í dag kl. 4 í Naustinu. Samningarnir. Þessi mynd af íslensku eldhúsi á 19. öld er ein hinna fjöinwrgu mynda í síö'ara bindi Aldarinnar sem leiö. Síðara bindi Aldarinnar sem leið er komið út Flyiur „miimisverð líðindi" frá árunum 1861—1900 — Gils Guðmundsson tók saman Þessa dagana sendir forlagið Iðunn á markað síöara bindi Aldarinnar sem leið, er Gils Guðmundsson hefur tekið saman — eins og fyrra bindið, er kom út fyrir réttu ári, og bæði bindi Aldarinnar okkar sem komu út fyrir nokkrum árum. Þetta bindi flytur minnisverö tíð- indi frá 1861—1900, en þau voru mörg og merkileg. Jólianna Egilsdóttir Jóhanna Egils- dóttir er 75 ára í dag Jóhanna Egilsdóttir.formað- ur Verkakvennafélagsins Fram- sóknar, er 75 ára í dag. Jó- hanna hefur um margra ára skeið verið formaður Fram- sóknar og allt frá stofnun fé- lagsins í forustu þess. íslenzk alþýða sendir Jó- liönnu árnaðaróskir á þessum merku tímamótum og þakkar henni hin margáttuðu störf hennar í þágu verkalýðshreyf- ingarinnar. DAGSKRÁ Alþingis á morgun, mánudag kl. 13.30 e. h. Efrideild Embættisbústaðir héraðslækna, frv. 1. umræða. Bæjarútgerð Reykjavíkur, frv. 3. uirfræða. Neðrideild Tekjuskattur og eignaskattur, frv. 1. umræða. Útsvör, frv. 1. umræða. Tondeleyo! Tondeleyo! Þjóðleikhúsið sýnir Tondeleyo í 5. sinri í kvöld. Helgtdagslæknir er Alma Thorarensen, læknavarð- stofunni í Heilsuvemdai’stöðinni, sími 5030. Flestum lesendum mun kunn- ur frágangur og upþsetning „ald- arbókanna“, og skal það ekki fakið að þessu sinni. En hitt er vísl að prentsmiðjan Oddi hefur unnið umtalsvert afrek með umbroti og öllu sniði bók- anna: og sjálfsagt hefur ekki verið auðhlaupið að því að koma öllum síðunum saman. Hefur Gils Guðmundsson einnig átt margan vanda að leysa í sam- bandi við umbrotið. Bókin hefst á þessari fyrir- sögn: „Alþingi heitir á konung að efna til þjóðfundar, er setji landinu stjómarskrá — Háværar raddir uppi um nauðsyn þess, að íslendingar fái þegar fjárfor- ræði“. Á næstu blaðsíðu segir af GENGISSKRÁNING 1 Bandarikjadollar 16.32 1 Kanadadollar 16.90 100 danskar krónur 236.30 100 norskar krónur 228.50 100 sænskar króiiur 315.50 100 finsk mörk 7.09 1000 franskir frankar 46.63 100 gyllini 431.10 100 tékkneskar krónur 226.67 100 vesturþýzk mörk 391.30 1000 línjr 26.02 100 bélgiskir fi-ankar 32.90 100 svissneskir frankar 376.00 Gullverð isl. kr.: 100 gullkronur = 738,95 þappírskrónur. BÓKASAFN KÓPAVOGS er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 8—10 siðdegis og sunnudaga kl. 5—7. • * ÚTBREIÐIÐ I* * • * PJÓDVILJANN V . þvi að gamall bóndi á Rangár- völlum „beið bana af höfuðhöggi, er drukkinn maður veitti“ hon- um; og litlu síðar stendur þessi einkennilega klausa: „Hér hefur dvalizt í sumar danskur maður, Friis að nafni, í því skyni að taka Ijósmyndir af fólki. Er þetta alger nýlunda hér á landi, og hefur aðsókn verið mikíl, Þykir mörgum gaman að eignast mynd af sér og sínum, Ekki þykja ljósmyndir þessar tiltak- anlega góðar“. Á árinu 1862 segir frá sýningu „draniaf‘—leiksins Útilegumarvn- anna, eftir „skólapiltinn Matthí- as Jochumsson“, og þar er einnig birt mynd af frumdráttum að leiktjöldum Sigurðar málara við leikinn. Svo flettum við áfram lengi lengi, unz þar kemur að „á þriðja hundrað íslendingar flytjast til Ameríku", „Amt- mannsstofan á Möðruvöllum brennur til kaldra kola“, „Kristján konungur níundi stíg- ur á land í Reykjavík ásamt friðu föruneyti", „Enskur ferða- langur ferðast yfir þveran Vatna- jökul ásamt íslenzkum fylgdar- mönnum“ — og svo framvegis, Bókin flytur þanriig margvísleg- an fi-óðleik, og margt verður skemmtilegt í hinni sögulegu fjarsýn. Þetta bindi er 288 bíaðsiður að stærð, hverri síðu skipt í þrjá dálka; og lýkur því á efnisyfirliti yfir bæði bindin. Mikill fjöldi mynda prýðir bókina; og mun engin opna vera með öílu mynd- laus. Bókin er fallega prentuð á vandaðan pappír. XXX NflNKfN KHRKI

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.