Þjóðviljinn - 16.01.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.01.1957, Blaðsíða 1
Inni í hlaðinu Kjarnorkuknúin risaflugvél er byrjuð reynshiflug 5. síða. Bandarikin og Sovétríkin flytji burt heri sína ur báðum hlutum Þýzkalands Tiilaga Humphreys oidungadeildarmanns, eins af fuiltrúum Bandarlkjanna hjá SÞ Einn af fulltrúum Bandaríkjanna á allsherjarþingi SÞ, Hubert Humphrey, öldungadeildarmaður frá Minne- sota, gerði í gær að tillögu sinni að Bandaríkin semdu við Sovétríkin um brottflutning erlendra herja úr báðum hlutum Þýzkalands. Þessi tillaga hans vekur því meiri athygli sem vitað er að hún á fylgi að fagna meðal nán- ustu ráðgjafa Eisenhowers forseta. un væri að í þessum tillögum ætti að vera gert ráð fyrir samkomulagi um að bandarískt og sovézkt herlið yrði flutt úr Þýzkalandi. Hann lagði sérstaka áherzlu Framhald á 10 síðu Humphrey, sem er einn af helztu áhrifamönnum demó- krata á þingi og á m.a. sæti í utanríkismálanefnd öldunga- deildarinnar, ræddi í gær við blaðamenn vegna þeirra til- lagna um afvopnun, sem Cabot Lodge, aðalfulltrúi Bandaríkj- anna á allsherjarþingi SÞ, lagði fram á fundi í stjórn- málanefnd þingsins í fyrradag. Herlið verði flutt burt. Hann sagði þeim að sín skoð- Róstur í Barcelona, herlið sent þangað Átök milli stúdenta 09 lögieglu þai í gæi, maigii menn hafa veiið handteknii Róstur urðu í gær í Barcelona á Spáni þegar í odda skarst með stúdentum og lögreglu fyrir framan háskól- ann í borginni. I fyrradag kom ítii fram- kvæmda hækkun á fargjöldum með stræltisvöanum í Barce- lona. Daginn áður var flugmið- um dreift urn borgina til að skora á borgarbúa að mótmæla hækkuninni og sýna um leið andstöðu sína við stjórnarvöldin með því að ferðast ekki með vögnunum. Þessi áskorun bar mikinn ár- angur og óku vagnamir hálf- tómir um göturnar, en mikill mannfjöidi saínaðist saman á ýmsum stöðum í borginni. Mest- ur var mannsafnaðurinn fyrir framan háskólann og höfðu stúd- entar sig þar mest í frammi. Lögregla var send á vettvang og urðu þá allhörð átök og særð- ust þrír lögreglumenn í þeim. Margir menn voru handteknir. Liðsauki sendur Francostjórnin tilkynnti í gær að iiðsauki hefði verið sendur til Barcelona. Kenndi hún undir- róðursöflum um rósturnar og sagðist engan mótþróa mundu þola. Á undanförnum árum hafa oft Rætt um ríki og kirkju í Póllandi Cyrankiewics, forsætisráðherra Póllands, og Wyschinskj kardín- áli, yfirmaður kaþólsku kirkj- unnar í Póllandi, ræddust við í Varsjá í gær um ýms mál sefn varða samband ríkis og kirkju. Wyschinski kardínáli mun halda á fund páfa síðar i mán- uðinum. orðið róstur í Barcelona og öðr- um spænskum borgum af svip- uðu tilefni og þessu. ína veitir Ung- 1 mikið lán Mjarosa.11. ráðlierra í stjórsi Kadars í Ungverjalandi, skýrði frá því i gær, að Kína hefði boðizt til að veita Ungverjuni aðstoð sem nemur 100 milljón um rúblna i írjálsum gjaideyri og aðrar 100 miiljónir rúblna tii vörukaupa í Kína. Sagði hann að urn þetta liefði verið samið þegar hann og Kadar ræddu við Sjú Enlæ, for- sætisráðherra Kína, í Moskva í síðustu viku. Sjú Enlæ hefur nú lokið við ræðum sínum við pólska ráða- menn og er hann væntanlegur til Búdapest í dag. Myndin er af brezkum hermönnum í leit aö skœruliðum í bœ einum á Kýpur. Varla líður dagur án pess að slík leit sé gerð einhvers staðar á eynni. Brezkir hermenn umkringja gríska hverfið í Nicosia Allir karimenn á aldrinum íjórtán ára til íertugs teknir til yfirheyrslu Brezkir hermenn umkringdu í gær hverfi grískra manna í Nicosia á Kýpur og neyddu alla íbúa þess, 17.000 tals- ins, til að vera innanhúss meðan þeir gerðu leit að mönn- um sem grunaðir eru um stuðning við skæruliða. Strœtisvagn brnnn í gœr Laust fyrir hádegi í gær kviknaði í strætisvagninum R- 6068 i Nóatúni og urðu á hon- um miklar skemmdir. Strætisvagninn ók á hrað- ferðarleiðinni Vesturbær- Aust- urbær og var kominn í Nóatún milli Stórholts og Stangarholts, þegar eldur kviknaði út frá rafieiðslum í mælaborði. Magn- aðist eldurinn svo skjótt að vagnstjórinn fékk ekki við hann ráðið með handslökkvi- tæki og þegar slökkviliðið kom á vettvang logaði glatt í stræt- isvagninum. Eldurinn varð þó fljótlega slökktur, en skemmdir urðu miklar á vagninum. All- margir farþegar voru með Brezkur hermaður var skot- inn til bana á götu í borginni og mun það mannvíg hafa ver- ið tilefni leitarinnar. 3000 inenn yfirheyrðir Brezkir hermenn slógu hring um hverfið snemma í gærmorg- un, meðan íbúarnir voru enn í svefni, og skipuðu öllum að halda sig innan húss meðan Egyptar þjóðnýta erlenda banka Egypzka stjórnin tilkynnti í gær, að hún hefði ákveðið að þjóðnýta á næsiu fimm árum alla erlenda banka og trygginga- félög í Egyptalandi. Peninga- stofnanir í eigu óvinaþjóða strætisvagninum í umræddri ^ verða þó þjóðnýttar þegar í ferð, en engan þeirra sakaði. stað. leitin stæði yfir. Hún tók ellefu klukkustundir. Vopnaðir hermenn ruddust inn í hvert einasta hús í bæjar- hverfinu og höfðu á brott með sér til yfirheyrslu „alla karl- menn á aldrinum 14-40 ára,“ eins og komizt var að orði í fréttum brezka útvarpsins. Voru um 3000 menn yfirheyrð- ir. 33 handteknir 33 þeirra voru handteknir og verða þeir yfirheyrðir nánar. f þeim hópi voru nokkrir sem Bretar segjast liafa vissu fyrir að séu í samtökum skæruliða EOKA. 1 geymslu einni fundust fimm sprengjur og safn myndw af Makarios erkibiskupi og öðr- um prelátum grísku kirkjunn- ar. Bretar Sækka í Slngker sán&íot, engizi aukaþjálfun hers 191 Stjórn brezka fhighersins tilkynnti í gær að ákveðið liefðí verið að leysa upp flest- ar einingar aðstoðarflughers- ins. Hér er m.a. um að ræða 20. orustuflugsveitina, eina flugathugunarsveit og 9 af 30 ratsjárathuganasveitum. Öllu æfingaflugi og annarri þjálfun í þessum sveitum var hætt um síðustu helgi og þær verða leystar upp ekki síðar en 10. marz n.k. Brezka flotastjórnin til- kynnti einnig í gær að flug- deild varaliðs flotans yrði leyst upp, og væri það gert til samræmis við ákvörðunina um fækkun í ftughermim. Er hér um að ræða ellefu flug- sveitir. Vegna þessarar fækkunar hef- ur brezka birgðamálaráðu- neytið afturkallað pantanir á 100 orustuþotum af Hunter- gerð, en það eru fullkomn- ustu orustuþotur sem Bretar framleiða. Brezka herstjórnin tilhynnti í gær, að lierskyldir menn í varaliði liersins, en þeir eru um 340.000 talsins, myndu ekki verða kallaðir til auka- þjálfunar á {jessu ári. Her- menn í varaliðinu eru annars skyldir til að mæta til þjálf- unar í samtals 60 daga þau 3i/2 ár sem þeir eru í því. * ' .—afi VILIINN Miðvikudagur 16. janúar 1957 — 22. árgangur — 12. tölublað

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.