Þjóðviljinn - 16.01.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.01.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur lö. janúar 1957 í dag- er niiðvikudagur- inn lfi. janúar. Marcelius. 16. dagur ársins. — Sól- aruppi-ás kl. 9.53. Sólarlag ki. 15.23. — Fullt tungl ki. 5.21; í hásuftri kl. 0.22. — Árdegisháflæði kl. 5.15. Síftdegisháflæði kl. 11.37. SógUfélagift Aðaifundur Söguféiagsíns verð- ur haldinn í HáskóTanum í dag ki. 5 ' e.h. Venjuieg aðaifundar- störf. Fas' ir : • liðir éins og venjuiega. Kl. r aa.. \ \ 12.50—14.00 Við _ vinhuna: Tón- leikar af plötum. 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). 18.45 Fsikimái: Már Elíasson hagfræðingur tai- ar um þróun fiskimála i ýms- um löndum. 19.00 Óperulög (plötur). 20.30 Daglegt mál (Arnór Sigurjónsson ritstjóri). 20.35 Lestur fornrita: Grettis- saga; 9. (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21.00 íslenzkir ein- leikarar; 4. þáttur: Jórunn Við- ar leikur á píanó. a) Sónata í C-dúr (K330) eftir Mozart. b) ^Fashingssehwank aus Wien“ op. 26 eftir Schumanii. 21.45 Hæsta- rættarmái (Hákon Guðmunds- son hæstaréttarritári). 22.10 „Lögin okkar“. — Högni Torfa- son frétíamaður íer með hljóð- nemann i óskalágaleit. 23.10 Dagskrárlok. j Dómkirkjan j Væntanieg feriningarbörn sr. I Óskars J. Þor.lákssonar eru vin- j samlega beðin að korna til við- tais Dómkirkjuna föstudaginn 18. janúar kl. 6.30. Síðastliðinn laug- ardag opinberuðu trúlofun sína Ungfrú Eiín Finn- bogadóttir, stud. phil., Marbakka í Kópavogi, og Örn Erlendsson, stud. jur., Flókagötu 31 Reykja- vík. H.TÓNABAND Síðastliðinn laugardag vox-u gef- in saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Björg Hermannsdóttir, skrifstofumær, Egilsgötu 20 Reykjavík, og Val- ur Jóhannsson, iðnnémi, Suð- urgötu 51 Akranesi Heimili brúðhjónanna verður að Jaðars- braut 19 Akranesi. NY ITOLSK KVIK- MYNDASTJARNA GIANNA MARIA CANALE en hún leikur aðalhlut- verkið í „Theodoru", sem nú er sýnd í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Eimskip Brúarfoss fór frá Raufarhöfn 11. þm áleiðis1 til Rottefdam og Kaupmannahafnar. Dettifoss kom á Reykjavíkurhöfn í gær- kvöld frá Hamborg; ieggst að bryggju um kl. 8 árdegis í dag. Fjallfoss fer frá Rotlerdam á morgun áleiðis til Antverpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Gdynia í gær áleiðis til Rotterdam, Hamborgar og Reykjavíkur. Gullfoss fór fi’á Leith í gær áleiðis til Þórs- hafnar í Færeyjum; fer þaðan tii Reykjavíkur. Lagarfoss er á leið til New York frá Vest- mannaeyjum. Reykjafoss er í Reykjavík. Tröllafoss fer frá New York á morgun áleiðis til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hamborg 11. þm áleiðis til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell er væntanlegt til Hangö í dag, fer þaðan til Heis- fors og Stettin. Arnaxjfell fór 7. þm frá Keflavík áieiðis til New York. Jökuifeil fer vænt- anlega í dag frá Rostock til Ála- borgar og íslands. Dísarfell fór 14. þm frá Gdynia áleiðis til íslands. Litlafell fór í gærmorg- un frá Reykjavík tii Vestmanna- eyja og Þoi’lákshafnar. Helga- feil fór frá Wismar í gær áleið- is-tii ísiands, Hamrafell fór um GíbraTtár 14. þm á leið til Reykjavíkur. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Millilaridaflug: Miililandaflug- vélin Gulifaxi fer til Osló, Kaup- mannahafnar og' Hamborgar kl. 8.00 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 18.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tii Ak- ureyrar, Isafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. Á morgun er áætíað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldu- dals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja LOFTLEIÐIR Leiguflugvél Loftleiða er vænt- anleg' í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Ósló; fer á- leiðis til New York eftir skamma viðdvöl. Hér sér uncLir strönd Fœreyja, og er sýnilega „Keiöríkur sumardagur“ er landið birtist eins og málverk . . . Brim og birta við Færeyjar Þess verður þegar vart við fyrstu landsýn, að iandslag Færeyja á allt undir skyggn- inu. Eyjar þessar. sem rísa úr hafinu. geta tekið þúsundum myndbreytinga eftir duttlung- um himinsins. Þær geta komið á móti farmanninum, svartar og másandi eins og gríðarlegui- ’ hundahópur, í gjalh'i, dyn- kenndri birtu skúraskiptanna, en drukknað '■ svo og 'norfið á næsta andartaki í gráum, ull- arvotum faðmi hryðjunnar. í hægviðri er fjöllum og skýjum h'rærí sanran í heljármikið rek- ald leifturbjartrar þoku og skugg'adimmra stranda, firna- mikinn letidraum yfir spegil- fleti Atlantshafsins. En á heið- ríkum sumardögum birtist ----,-----------------------«> gengisskrAning 1 Bandaríkjadollar 16.32 100 danskar krónur 236.30 1 Kanadadoliar 16.90 100 norskar krónur 228.50 100 sænskar krónur 315.50 100 finsk mörk 7.09 1000 franskir frankar 46.63 100 gyllini 431.10 100 tékkneskar krónur 226.67 100 vesturþýzk mörk 391.30 1000 lírur 26.02 visj. Skóiavörðustíg 19. Stimd- Nættu'varvia er í Laugavegsapóíeki. sími 1618. Málarinn, tímarit Mál- áráme'ístara- félags Reykja- víkur, árg. 1956., er ný- kominn ú:. Hefst ritið á grein- inni: Alvarlegt umhugsunarefni fyrir alia, — og er þar rætt urri hve mjög hefur farið í vöxt, að menn . máluðu sjólfir íbúðir sínar' með gúmrríálningu. Amiað efni í árganginum er: Sumarið sem aldrei kom (þ.e. sumarið 1955), Þing norrænna málara- meist.ara. 1956, lástamenn í »ðn- aðarmannastétt, Hugleiðingar um íslenzkt mál; Málaraþættir II, Engilberl Gíslason; Hættan af notkun blýhvííu og annarra blýlita, Lakk- og málningaverk- smiðjan Harpa 20 ára, Silki- borg. Þá eru nokkrar minningar- greinar um látna málara, kvæð- ið Úf dagiega lífinú, myndir frá norræna málarameistai-aþinginu, einnig ailmargt smærri greina. — Ritstjóri Málarans er Jökuli Pétursson. Piparmyntuleyndarmálið Meftan Bjálkabjór fór í frakk- ann, töluöust ]>ær við lrióftir Harma og Rikka. Móftir hans sagfti: ,.Nú rennur það upp fyr- ir mér hversvegna drengnrinn hefur verift lystarlaws stnndum að undanfiirnu . . . sérstaklega á fimintudögum . . . Hvemig hefur ]>etta eiginlega orftið?“ Hún hristi höfuðið Nei. þaft er enginn leikur aft ala börn upp svo aft vel fari, Rödd Bjálka- b.iórs vakti liana af -hngsunum símrni: „Héiíia, Brinkmanu,“ kallaði hann til liigregluþjóns- ins, „viljift ]>ér gæta að því hvort einhver bíll sé laus eins og stendur“. ,;Minn bíll stcnd- ur hét á stæfttan.'í, sagfti Rlkka, ég skal aka ykkur“. Og Bjálka- bjór kinkafti kolli:. „Ágætt, þaö landið eins og málverk, hver depill og dráttur, ótrúlega smá- gert og skýrt, og létt þó eins qg loftið. Menn hitta fyrir villta náttúru og hálf-harðhnjóskulega, þeg- ar komið er upp að hálentíri ströndinni. Þvílíkt er sem konx- ið sé inn í þöguian, ráðríkan skugga. Þessi skuggi er þó í. raun og veru aldrei þögull. Sjórinn er málgefinn, hvíslar og tautar í sífellu, alvís, kytr- látur, sjálíum sér nógur. Hann skipti*- stundum skapi og rýk- ur í brim. Það er eins konár reiði, sem engin orð ná yfir. Brim í fullri alvöru koma að- eins á vetrum. Sumarferða- menn sjá aðeins verksum- merkin, rústir, sundurtætta hamraveggi, heilisgjögur og gríðarleg Grettistök, sem öld- urnar eru vanar að hafa fyrir sleggjur, þegar þær eru að brjóta niður. En það er ekki vert að óska sér þess, að sjá þá heljargrótta að verki. Við Bösdalafoss á suðurströnd Voga eru steinar, sem vega mundu smálestir, 33 metra yfir sjáv- armál, og hafa öldurnar fleygt þeim þangað upp. Meira þarf raunar ekki að segja. Vegghæð venjulegs fimm hæða húss er víst ekki nema 16 metrarí Ef cinhverjum skyldi verða það á, að sjá þeúnan sjónleik á stuttu færi, og ef hann sleppur frá því með lífi, þá ætti hann að gera sér það Ijóst, að hann hefur seilzt dálítið lengra en drottinn ætlaðist til, og verið sjónarvottur þess,' sem engum ferðamannsaugum er ætlað. (Jörgen-Frantz Jacobsen: Færeyjar). er þaft bezta. Þér eruð heldur aldrei ánægft fyrr en þér þekk- ið hvert inái út í yztu æsar“, Rikka brosti. Örfáum inínútum síftar var hópurinn lagftur af staft í bíl Rikku út á sorp - liauga borgarhverfisins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.