Þjóðviljinn - 16.01.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.01.1957, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 16. janúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Kjarnorkuknúiri risaflugvél er byrjuð reynsluflug Gefur flogiB margsínnh kringum hnötfmn án þess aS lenda og horiS 1000 menn Sovézkir ílugvélasmiðir eru. það langt á veg komnir í smíði kjamorkuknúinnar flugvélar að leynsluflug er þegar haiið. Fréttaritari frönsku frétta- etofunnar Agence France Presse í Moskva skýrði frá þessu í fréttaskeyti á laugar- ■claginn eftir frásögn í Rauðu fctjörnunni, blaði sovéthersins. S Bofckun eftir finuu ár Blaðið segir, að flugvélasmið- imir telji að hægt verðí að taka flugvélina í notkun eftir fimm á.r. Þótt reynsluflug sé hafið séu mörg vandamál enn öleyst, ; þar á meðal að veita Éhöfn og farþegum óbrigðula vörn við geislun á löngu flugi. Eklsneytið liálft kíló Kjarnorkuflugvélin er risa- stór. Hún getur flogið marg- einnis kringum hnöttinn á hálfu kílói af kjarnorkuelds- neyti. Hreyfillinn í vélinni er allt að 90.000 hestöfl. Sam- kvæmt frásögn Rauðu stjörn- miwnar vegur vélin um 1000 tonn, vængflöturinn er um 6000 fermetrar, vænghafið um 200 metrar og bolurinn 76 metra. langur. Vélin getur bor- ig 1000 hermenn og 100 tonn MÞrengur stai Sgrir lhz milijf. Það er komið á daginn að 14 ára drengur framdi í rælni einn mesta skartgripaþjófnað sem um getur í Osló. í sumar hurfu skartgripir, yfir 500.000 króna virði, úr frönskum bíl í Frognergarðinum í höfuð- borg Noregs. Af þeim fréttist ekkert fyrr en fyrir nokkrum dögum, þegar þeir komu flestir fram í umslagi sem lagt hafði verið í bréfakassa Dagbladet. Skartgripunum fylgdi bréf frá manni, sem skýrði frá því að sonur sinn hefði verið að skrá múmer á bílum í Frognergarðin- mn, þegar hann sá umslag á sæti íranska bílsins. Bílrúðan var opin og drengurinn hirti um- slagið. Þegar hann sá, hvað í í því var, varð hann hræddur og reyndi að fletja skartgripina Út með því að leggja þá á tein- ana fyrir sporvagna. Ekki tókst honum að eyðileggja nema suma á þann hátt. Hirti hann nokkra en kastaði öðrum í grasið. Fyrir skömmu fann faðirinn í fórum drengsins gripina sem Kann hafði hirt. í sameiningu höfðu þeir upp á flestum þeirra sem hann hafði fleygt. Faðirinn vildi ekki segja til nafns síns. Lögreglan í Osló segist taka sögu hans trúanlega og skorar á þá feðga að gefa sig fram. Bendir hún á, að drengurinn er ekki kominn á lögaldur saka- manna og því ekki hægt að höfða mál gegn honum. af vopmum og útbúnaði, segir blaðið. Kja rno rkuknúínn isbrjótur Sama dagiim og fregnin barst um smíði fyrstu kjarnorku- flugvélar í heimi skýrði sovézka fréttastofan Tass frá þvi að smíði kjaraox'kuknúins ísbrjóts miðaði vel áfram í Leníngrad. Hann á að geta. verið í för- um í heilt ár án þess að þurfa að taka eldsneyti. ísbrjóturinn verður 16.060 tonn og mun sigla með 18 hnuta. hraða á auðum sjó. Kyndarar og vélstjórar verða óþarfir á þessu skipi, í stað þeirra koma tæknifræðingar, sem munu stjórna kjarnorku- vélunum úr stjómklefa með sjálfvirku rafeindatæknikerfi. Scenskœttaða. kvikmyndar leikkonan Anita Ekberg varð umrœðuefni í lávarða- deild brezka pingsins fyrir jólin. Lucas fávarðwr vakti máls á því, að sér pœtti einsýnt að augiýsingaspjöld, par sem vakin er athygli á kvikmyndinni „Zarak“ með myndum af Anitu œði fá- klœddri, vœru ósiöleg. Aörir lávarðar vildu ekki fallast á pessa skoðun. Myndin er af Anitu Ekberg í umrœddri kvikmynd. Olíukónpr skemmtir sér - fyrir l milli kr. Olíumilljónari frá Texas, David Feldman að nafni, mun hafa haldið dýrustu nýársveizluna í Bandaríkj- unum um síðustu áramót. Veizla hans, sem haldin var í Hollywood, kostaði 125.000 dollara (2.040.000 krónur). Veizlan var haldin til heið- urs konu hans Jane ,,til þess að sýna að við í Texas stöndum engum að baki í hofmannlegum siðum," eins og hann komst að orði við blaðamenn. Af veizlukostnaðinum fóru þrír fimmtu í að breyta veitingasal eins kunnasta hótels Hollywood í nákvæma eftirmynd af veitingastaðn um Delmonico í New York eins og hann var um síðustu aldamót. Gestir komu í fatn- aði með aldamótasniði og Fjérar svertingja Skálmöld ríkir enn i borginni Montgomery í Alábama í Bandarikjunum.. Þar hafa svertingjar undir forustu presta sinna barizt í ár fyrir pvi að fá jafnrétti við hvíta menn til að ferðast með strœtisvögnum. Dómstólar hafa nú fellt dóma svertingjum í vil, en málsvarar kynþáttakúgunar hafa gripið til hermdarverka gegn svertingjun- um. Skotiö hefur verið úr launsátri á strœtisvagna og nokkrir farþegar særðir. Lögreglan í Mont- gomgry segist engin ráð hafa til að handsama sökudólgana. Um síðustit helgi færðu hermdarverkamennirn- ir sig upp á skaptið. Öflugum sprengjum var varp- að inn í kirkjur fjögurra svertingjapresta, sem allir höfðu staðið framarlega í réttindábaráttu kyn- stofns síns. Stórskemmdir urðu á öllum kirkjun- um, en pær voru mannlausar pegar sprengjunum var varpað og varð pvi ekkert manntjón. Lög- reglan pykist ekkert vita um tilrœðismennina. í Atlanta í Georgiafylki, stærstu borg suðvr- fylkjanna, voru sex svertingjaprestar handteknir á sunnudaginn fyrir að setjast í pau sæti í strœt- isvögnum sem hvítum rrwnnum eru œtluö. Dóm- arnir í máli Montgomerysvertingjanna ógiltu öll fy.nrmœli um kynþá t i aaöskilnao í almennings- farartœkjum hvar sem er í Bandaríkjunum. »■«*••■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■ »IM»V Miðlar stofna stéttarfélag Miðlar í Bretlandi haía . á- kveðið. að stofna s'.éttaríélag til þess að bæta kjör sin og tryggja sér eftirlaun, segii' blað- ið Sunday Ðispateh. Miðlarnir eru sammála um. að tími sé tij kominn að þeir bindist sam- tökum um að verja hagsmuni sína. Tekjur þeirra af miðilsr fundum fara stundum niður í 15 krónur, og þejr telja að lág- mai'k eigi að vera 100 krónur. Einkafundir kosta 50 krónur, kvenfólkið var skrýft einsjog það segjast miðlarnir geta og þá tíðkaðist. Veizluna, sem stóð í tvo daga, sóttu aðallega iðjuhöldar, olíu- barónar og kvikmyndafólk. Feldman er sagður auðug- astur allra olíuframleiðenda sem eru óháðir stóru hring- unum. Eignir hans eru tald- ar um 40 mil)jónir dollara og gizkað er á að hann hafi milli sex og sjö millj. dollara tekjur á ári. sætt sig við, að þvi tilskildu að fundurinn standi ekki leng- ur en eimx klukkutíma. Formaður neíndarinnar sem undirbýr stofnun miðlafélags- ins skýrir blaðinu frá, að ekki sé ætlunin að grípa til neinna örþrifaráða til að koma kjara- bótakröfunum fram, heldur verði reynt að sannfæra viðskipta- menn um réttmæti þeirra. Ekki ætla miðlarnir eð ganga í Al- Afmœlissýning Picusso í Lenínyrad þýðusanxband Bretlands og því síður hafa þeir verkfall í huga. Nefndarformaðurinn kvartar vf- ir, hve erfi’.t sé að fá miðla til að bindast samtökum. Þeir séu hálfir í öðrum heinii og tregir til að sinna jarðneskum vanda- málum. 142.000 Danir atvionulausir Samkvæmt skýrslum at« vi tmu ley si str y g gi ngas jó ð - amxa, í Danmörku genga 142.000 Danir atvinnulausir fyrir jólin. Af þeim nutu 138.000 atvinnuleysistrygg* xnga en 4000 voru ekki tryggðir. Þessi tala samsvarar Jx> í að 22 af hundraði félags- bundinna verkamanna í Dan- nxörku hafi verið atvinnu- iausir. Það er mun hæni huixdraðstala en á samu tínxa árið áður. Um jólin 1955 gengu 114.000 félags- bimdnir verkamenn í Dan- mörku atvinnulausir. List Pablo Picasso átti til skamms tíma ekki upp á pallborðið hjá stjórnendum lista- safna í Sovétríkjunum, en fyrir tveim árum komu myndir hans á söfnum par aftur fram í dagsljósið. Á 75 ára afmœli listamannsins var efnt til sýningar honum til heiðurs í Eremitagg-safninu í Leníngrad. Auk eigin mynda og mynda úr einkasöfnum sýndi safnið 25 málverk og átta teikningar sem Picasso lánaði sjálfur. Aðsókn að afmœlissýningunni var mikil eins og myndin sýnir. Helzta málgagn kaþólsku kirkjunnar í Bandaríkjurum, The TableS í New York, segir i ritstjóraargrein, að fyrirætlun Eisenhowers forseía að Ijóða Tító Júgóslaviuforseta til Banda- ríkjanna sé ..eitthvað það aí- skaplegasta sem við liöfum heyrt“. Að dómi blaðsins er Titó „ræningj og morðingi, viðbjóðs- legur glæpajnaður af lægstu tegund. Enginn Bandaríkjamað* ur getur hugsað til þess með hugarró að fótur hans snerti okkar irjálsa land“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.