Þjóðviljinn - 19.01.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 19. janúar 1957
★ í dag -ér laugardagurinn 19.
janúar. Hinrik biskup. — 19.
dagur ársins. —» Hefst 13.
vilfa vetrar. — Tung! 'v há-
suðri kl. 3.14. — Árdegis-
háflæði kl. 7.27. Síðdegis-
háflæði kl. 19.51.
Laugardagur 19. janúar
Fastir liðir eins
og venjulega. Kl.
12.50 Óskalög
sjúklinga (Bryn-
dís Sigurjónsdótt-
ir). 14.00 Heimilisþáttur. 16.30
Endurtekið efni. 18.00 Tóm-
stundaþáttur barna og unglinga
(Jón Pálsson). 18.30 Útvarps-
saga barnanna: „Veröldin hans
Áka litla“ 18.55 Tónleikar (plöt-
ur): a) Dinu Lipatti leikur valsa
eftir Chopin. b) Luigi Infant-
ino syngur ítölsk lög. 20.20
Leikrit Leikfélags Reykjavikur:
„Systir María“ eftir Charlotte
Hastings, í þýðingu Ásgeirs
Hjartarsonar. Leikstjóri: Gísli
Halldórsson. Leiken'dur: Guð-
björg Þorbjarnardóttir, Sigríður
Hagalín, Margrét Magnúsdóttir,
Hólmfríður Pálsdóttir, Jón Sig*
urbjömsson, Emilia Borg, Helga
Bachmann, Edda Kvaran, Áróra
Halldórsdóttir. Árni Tryggvason
og Gísli Halldórsson. 22.30 Frétt-
ir og veðurfregnir. 22.40 Danslög
(plötur). — 24.00 Dagskrárlok.
Kvenstúdentafélag íslands
hefur fund i Tjarnarkaffi (uppi),
mánudaginn 21. janpar kl. 8.30
síðdegis. Flutt verður erindi, og
einnig verður rætt um fjáröfl-
un til styrkveitinga og önnur
mikilvæg félagsmál,
Skákíör til Akra-
ness
Á sunnudaginn fer hópur úr
Taflfélagi Reykjavíkur upp. á
Akranes til þess að tefla við
skákmenn þar. Er búizt við að
teflt verði á tíu borðum. Hefur
verið mikill skákáhugi á Akra-
nesi að undanförnu, og munu
menn þar nú hafa hug á að
reyna hvernig þeir standa í
Reykvíkingum.
Söfnin í bænum:
Bæjarbókasafnið
Lesstofan er opin kl. 10—12 og
1— 10 alla virka daga, nema
laugardaga kl. 10—12 og 1—7;
sunnudaga kl. 2—7. — Útláns-
deildin er opin alia virka daga
kl. 2—10, nema laugardaga kl.
2— 7; sunnudaga kl. 5—7. —
Útibúið á Hofsvallagötu 16: opið
alla virka daga, nema laugar-
daga, kl. 6—7. Útibúið í Efsta-
sundi 26: opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.3C
—7.30.
ÞJÓÐMINJASAFNIÖ
er opið þriðjudaga, fimmtudags
og laugarlaga kl. 1—3 og sunnu-
daga kl. 1—4.
nAttúrugripasafnid
kt. 13.30—15 á sunnudögum, 14—-lt
4 þriðjudögum og fimmtudögum.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ
í Iðnskólanum nýja er opið mánu-
daga, miðvikudaga og föstudage
UA N OSBÓK ASAFNIf)
kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alle
virka daga nema laugárdaga kl
10—12 og 13—19.
I’JÓöSKJALASAFMfl
4 virkum dögum kl. 10-12 og 14
19 e.h.
BÓKASAFN KÓTAVOGS
er opið þriðjudaga og fimmtudaga
kL 8—10 siðdegia og sunnudaga
kl. 5—7.
Nætlirvary.la
er í íleykjavíkurapóteki, simi
1760. .
HJÓNABANi)
í gær voru gefin saman í hjóna-
•bári'd ' uilgfrú ' Dís Atládóttir.
skrifstofumær. Suðurgötu 14. og
Lúther Jónsson, prentnemi,
Drápuhlið 37. Heimili ungu
hjónanna er í Suðurgö'.u 14.
í desember sl. voru gefin sam-
an í hjónaband af borgardóm-
ara ungfrú Ásta Aðalsteinsdótt-
ir, verzlunarmær, og Magnús
Gunnarsson, vélvirki. Heimili
ungu hjónanna er að Freyjugötu
7 Reykjavík.
LOFTLEIÐIR
1 Leiguflugvél Loft-
leiða er væntanleg
kl. 6.00—8.00 ár-
degis frá New
York, fer kl. 9.00
áleiðis til Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar.
Edda er væntanleg til Reykja-
víkur í nótt frá Ósló, Stafangri
og Glasgow, flugvélin heldur
áfram eftir skamma viðdvöl á-
leiðis til New York.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
Millilandaflug:
Millilandaflugvélin Gullfaxi v fer
til Kaupmannahafnar og' Hám-
borgar kl. 8.30 í dag. Flugvélin
er væntanleg aftur til Reykja-
víkur kl. 16.45 á morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir). Blönduóss,
Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja og Þórs-
hafnar.
Á morgun er áætlað að fijúga
til Akureyrar og Vestmannaeyja.
MESSUR
A
MORGUN
L augarneski rk ja
Messa kl. 2 e.h. Bamaguðsþjón-
usta kl. 10.15 árdegis. Sr. Garð-
ar Svavarsson.
Dómkirkjan
Messa kl. 11 árdegis. Sr. Jón
Auðuns. Síðdegisguðsþjónusta kl.
5. Sr. Óskar J Þorláksson.
Langholtsprestakall
Messa í Laugameskirkju kl. 5.
Sr. Árelíus Nielsson.
Háteigssókn
Messa í hátíðasal Sjómannaskól-
ans kl. 2. Barnasamkoma á
sama stað kl. 10.30 árdegis. Sr.
Jón Þorvarðsson.
Bústaðaprestakall
Messa í Háagerðisskóla kl. 2.
Bamasamkoma á sama stað kl.
10.30 árdegis. Sr. Gunnar Árna-
son.
Óháði sofnuðurinn
Messa í Aðventkirkjunni kl. 2
e. h. Sr. Emil Björnsson.
Fríkirkjan
Messa kl. 11 árdegis (ath.
breyttan messutíma). Sr. Þor-
steinn Björnsson.
Uppspretta grimmdarinnar
Eimskip
Brúarfoss fór frá Raufarhöfn
11. þm áleiðis til Rotterdam og
Kaupmannahafnar. Dettifoss er
í Reykjavík. Fjallfoss fór frá
Rotterdam í fyrradag áleiðis til
Antverpen, Hamborgar og
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
Gdynia 16. þ. m. áieiðis til
Rotterdam, Hamborgar og
Reykjavíkur. Gullfoss kom til
Reykjavíkur í gærkvöld frá
Þórshöfn í Færeyjum. Lagar-
foss fór frá Vesímannaeyjum 10.
þm áleiðis til New York. Reykja-
foss fór frá Reykjavík í gær
til Gufuness; heldur þaðan fil
Siglufjarðar, Dalvíkur, Akur-
eyrar og ísafjarðar. Tröllafoss
átti að fara frá New York i
fyrradag áleiðis tit Reykjavik-
ur. Tungufoss kom tit Reykja-
vikur í fyrradag frá Hamborg.
Drangajökull fór frá Hamborg
15. þm áleiðis til Reykjavíkur.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Hangö. Arnar-
fell er væntanlegt til New York
í dag. Jökulfell fór 17. þm frá
Álaborg til Reykjavíkur. Disar-
fell fór 14. þm frá Gdynia áleið-
is stil Homafjarðar, Reyðarfjarð-
ar og Þórshafnar. Litlafell lest-
ar otíu í Faxaflóa. Helgafell fór
15. þm frá Wismar áleiðis til
Reykjavíkur. Hamrafell fór um
Gíbraltar 14. þm á leið til
Reykjavíkur.
Rikisskip:
Hekla er á Vestfjörðum á leið
til Reykjavíkur. Herðubreið er
væntanleg til Akureyrar í dag á
vesturleið. Skjaldbreið kom til
Reykjavíkur í gær frá Breiða-
fjarðarhöfnum. Þyrill kom til
Bergen í gær. Skaftfellingur fór
frá Reykjavík í gær til Vest-
mannaeyja.
Héðan til eilífftar
Nú fer að verða hver síðastur
að sjá bandarísku kvikmyndina
„Héðan til eilífðar11 í Stjömu-
bíói. Síðustu sýningar á mynd-
inni eru nú um helgina, — á
9 sýningum bíósins í dag' og á
morgun.
Sunnudagaskóli
Óháða safnaðarins verður í
Austurbæjarskólanum kl. 10.30
til 12.00 í fyrramálið.
Framftíðarvonir eru eilífar eins
og sagan, sem raunar er upp-
spretta þeirra. En þær eru
ekki til í þeim hluta hennar,
sem segir frá undirferli og
vélráðum kónga og keisara,
hefðarklerka og höfðingja,
einokunarforkólfa og utanrík-
isráðherra. Því að þessir menn
eyða sumu af þeim tíma, sem
þeim er veittur, til að sanna
félagslegt gagnsleysi sitt, og
öðru til að streitast við að
forða sjálfum sér frá
gleymsku. Hafi þeir stuðlað
nokkuð að framförum mann-
anna, hefur þeim orðið það
á í ógáti, um leið og þeir
gerðu sér eitthvað til hag-
ræðis.
Hinsvegar eru framtíðarvon-
irnar fólgnar i undirokuðu
stéttunum og þjóðunum og
þeim leiðtogum, sem fram
koma á meðal þeirra. Það kom
í ljós fyrir skemmstu að
framtíðin var ekki nazistanna
heldur þeirra þjóða, sem þeir
kúguðu eða ætluðu sér að
kúga; lcomandi tímar munu
heldur ekki færa sigur þeim
mönnum, sem nú leggja mest
-<$>
Það er mjög
Sieinilegt af
Frjálsri þjóft í j
gær, aft biaftift er
komið í andstiiðu
vift ríkisstjórnina; og skipar
þaft sér þannig við lilið Morg-
unblaðsins. Forustugrein Frjálsr-
ar þjóðar í þessu stjórnarand-
stóðutbl. nefnist ,,Viö búum
við liægristjórn“; og er það vita-
skuld sameiginleg krafa Frjálsr-
ar þjóðar og Morgunblaðsins að
tekm verði upp einbeitt og á-
kveðin vinstri stefna. Þjóðvam-
arflokkurinn og Sjálfstæðis-
flokkuriim eru sem sé vinstri
ftokkar.
Happdrætti Háskóla íslands
Athygli skal vakin á auglýsingu
happdrættisins í blaðinu í dag.
Dregið verður á mánudag kl. 1,
en miða má fá tit hádegis þann
dag, ef einhverjir verða óseldir.
Að þessu sinni verður dregið
um 300 vinninga, samtals 900
þús. kr. Hæsti vinningur hólf
milljón kr.
Piparmyntuleyndarmálið
kapp á eflingu heimsveldis,
heldur þeim mönnum, sem
heimsveldin hvíla á. Þegar
frelsi þeirra er loks fengið,
mun allur heimurinn verða
frjáls; þegar þeir hafa öðl-
azt jafnrétti, verður bræðra-
lag mannanna að veruleik.
Og hér ber að nefna ægilega
blekkingu, sem stafar af
trúnni á, að sumar þjóðir séu
verr gefnar en aðrar. Þessi
trú gerir okkur óhæf til að
læra neitt af þeim, af því
að við álítum, að þær geti
ekkert kennt okkur. Búast
má við, að á meðan þær halda
áfram baráttunni fyrir frelsi,
jafnrétti og bræðralagi, mun-
um við verða æ vondaufari um
slíkar hugsjónir. Á meðan þær
læra af baráttu sinni að sjá
sannleikann æ betur, mununt
við verða æ niðursokknari i
hugarburði okkar. Og mestur
og hættulegastur af öllum
hugarburði er örvæntingin.
Aráka-Indiánar, suðuramer-
ískur kynþáttur, sem nú er
úr sögunni, börðust af mikilli
hreysti við Spánverja, sem
lierjuðu þá á 16. öld. Spán-
verjar fengn tekið einn for-
ingja þeirra og hjuggu af
bonum báðar hendur. Þegar
hann kom heim til landa
sinna, sagði hann þeim, að
Spánverjar hefðu gert þetta
af ótta einum, „því að ótti“,
sagði hann, ,,er uppspretta
grimmdar, og hún er förú-
nautur hugleysis".
„Ótti er uppspretta grimmdar,
og hún er förunautur hugleys-
is“. Þetta var leyndardómur
hinna fasistísku grimmdar-
verka, og það er leyndardóm-
ur svipaðra ógnarverka, seni
gerast enn í heiminum.
Grimmdin er eitruð pest, sem
á upptök sín í harðstjórnar-
hreiðrum á heljarþröm, stór-
um og smáum. Hreiðurbúarn-
ir leitast við í andarslitrunum
að tortíma sem flestum með
sér. Óttinn, sem er uppspretta
grimmdarinnar, er óttinn við
að missa völdin, og hugleys-
ið, sem er förunautur henn-
ar, er kjarkleysi andspænis
betri heimi. Þeir menn, sem
reyna að halda því gamla við
með grimmdarverkum, gera
það af því að þeir óttast hið
nýja.
(Barrows Dunliam:
Hugsjónir og hindur-
vitni).
„Hver má þaft vera seni hend-
ir piparmyntum þannig á ösku-
hauga, etns og ekkeri se?“
sagði haugavörfturinn . hugsi.
„Og þaft reg'lulega á viicu-
fresti“. „Og Jmí er það fleira
en piparmyntur scm sæta þess-
tuw örlögum; drengirnir hafa
lika iuiulið hérua tygglgúmi,
súkkuiaði ók ennþá fleiri teg-
undir“. „Eg skil og botna ekk-
ert i þessn“; sagði haugavörð-
urinn, „hver getur verið mein-
ingin tneð þessu?“ Rikka yppti
öxlum: „Já, það vildi ég líka
gjarnan vita. Getið þér sagt
mér svoua hérumbil hvaðan
þetta sorp kemur?“ „Já, ég get
íarið uokkuft uærri um þaft,
og það er flutt hingaft tvisvar
í viku. En við getum vitaskuld
gengið alveg úr skugga um
þetta atrifti, ef þér leggið á-
herzlu á þaft". Siftan héldu þau
Rikka og Bjálkabjór brott af
haugunum og óku Harma litla
heim til sín. Þegar þangað
kom; lútti Rikka móftur hans
að raáli og baft iiana aft leggja
ríkt á vift son siun. ;»ft seg.ia
engiun lifandi manni frá þess-
um atburftum. „Og sjáift tii
þess aft hann fari ekki út á
öskuhaugana næsta fimmtu-
dag“, bætti húu vift brosandi.
„Næsta fimmtudag ætla ég
nefnilega sjáif út á hauga. —
ég er svo afskaplega mikið upp
á sælgæti“. , • - ■