Þjóðviljinn - 19.01.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.01.1957, Blaðsíða 12
Eftir hvaía regfum var lóðiun úfliluf- lUÓOVUJINN ú í tiábpiiiÉliferlnu? Hefur útMutun dregizt ménuðum sam- an eftir að ióðirnur roru tilhúnar? Lóðaúthlutunin er alltaf í sama öngþveitinu hjá íhald- 1 inu. Á sl. ári hældi þaS sér að vanda á hvert reipi fyrir „afrek“ í þeim málum, en reynslan segir hinsvegar að af- rekin eru fyrst og fremst skrumfréttir, gort og manna- læti. Hálogalandshverfið átti að vera eitt fegursta blómið í hnappagatið hjá bæjarstjórnar- íhaldinu á sl. ári. Lóðirnar í því hverfi áttu að vera tilbún- ar í júlí sl., en aðeins fáum lóðum hefur verið úthlutað þar. Alfreð Gíslason gerði þetta að umræðuefni á síðasta bæj- arstjórnarfundi. Ræddi hann fyrst um seinaganginn á út- hlutun lóðanna. Svar Ilialdsins yið þvi myndi að vanda vera, sagði hann, að kenna verkfræð- ingunum umi þetta og segja að þeir hefðu ekki komizt yfir þetta í tíma. í því sambandi kvaðst hann vilja fá svör við því hvað væri hæft i þeim orðrómi að úthlut- lóðir eru menn sem eiga ágætar íbúðir í bænum, en á sama tíma fá aðrir sem eru í hús- næðisvandræðum enga lóð. Alfreð beindi eftirfarandi fyrirspurnum til borgarstjóra: 1. Hve mörgum lóðum hefur verið úthlutað í Háloga- landshvcrfinu ? 2. Hve mörgmn lóðum liefur ekki verið úthlutað enn? 3. Er það rétt að úthlutun lóða hafi dregizt mánuðum saman, eftir að verkfræði- legum undirbúningi var lokið ? 4. Hvaða reglur liafa gilt um úthlutun lóða í Háloga- landshverfinu ? Þess mun ekki að vænta að Sjomenn Hafnarfi rði Stjórnarkosning'u í Sjó- mannafélagi Hafuarf jarðar lýkui- kl. 12 á hádegi i dag. Kosið er í skrifstofu félagsins Vesturgötu 10 frá klukkan 10 árdegis. Sjómenn, sem enn hafa ekki kosið! Komið í skrif- stofuna milli kl. 10 og 12 f. li. í dag og kjósið. Munið að ykkar listi er A-listi. Laugardagur 19. janúar 1957 — 22. árgangur — 15. tölublað Er það lögbrot að Ijóstra upp um stóríelld fjármálahneyksíi? T Þeir glersteypubræður, Gunnar og' Ingvar Ingvai-ssyn- ir, hafa haft ýms útispjót til að krækja sér í fjármuni. Þannig fór Ingvar Ingvarsson í mál við Þjóðviljanii á s.l. ári og krafðist sekta og stórfelldra skaðabóta vegna uppijóstrana Þjóðviljans um hneykslismál Glersteypunnar. Að sjálfsögðu taldi undirréttur sig skuld- bundinn til þess að skýla mannorði Ingvars Ingvarsson- ar, ekki síður en Alþingi ís- lendinga, og var Magnús Kjart- unarmálið hafi legið mánuðum svör fáist frá íhaldinu við þess- saman ,,á öðrum stað“ eftir að verkfræðingarnir höfðu lýst lóðir byggingarhæfar. Þá kvað Alfreð það vera und- arlega úthlutunaraðferð að meðai þeirra sem hafa fengið Reykyíkingar sig- nrsælir Fyrri dagur keppninnar í handknattleik milli félaga í R- vík og Hafnarfirði var í gær. Leikar fóru þannig að II. fl. kvenna úr Rvík vann með 9:0. Meistaraflokkur kvenna úr R- vík vann með 9:5. II. fl. karla úr Rvík vann með 18:15. Síðari dagur mótsins er á morgun. um fyrirspurnum Alfreðs fyrr en á næsta bæjarstjórnarfundi, eftir hálfa þriðju viku (7. febr.). Ætti því íhaldinu að gefast nokkur tími til að und- irbúa áferðarfalleg svör, en það eru furðu margir sem hafa á- huga fyrir að fá þessum spurn- ingum svarað — undanbragða- laust. listarskólans S©?éfrfkiii og Kfn sf Forsætisráöherrarnir Búlganín og' Sjú Enlæ undirrit- uöu í Moskva í gær yfirlýsingu um samstööu Sovétríkj- í anna og Kína á alþjóðavettvangi. Ekki kSúbbur á ffiánudoginn Listamannaklúbburinn í Leik- húsk.iallaranurrI*• er lokaður á mánudaginn vegna jólatrés- skemmtunar leikara. Annan mánudag er klúbburinn aftur! að vísu er ekki stórt að vöxt- ópinn eins og aðra mánudaga, j um, en hefur nú eignazt að og um kvöldið verða friálsar minnsta kosti eitt öndvegisverk tónlistarbókmenntanna. 1 yfirlýsingunni segir, að stjórnir Kína og Sovétríkjanna muni gera það 'sem í þeirra valdi standi til að treysta frið- samlega sambúð ríkja sem búa við mismunandi þjóðskipulag. Rætt er um að eftir ráðstefn- una í Genf 1955 hafi dregið úr viðsjám í heiminum, en heims- valdasinnaðir árásarseggir hafi reynt og reyni að hindra þá þróun. Afstaða Bandaríkjanna til Kína er vítt og átalið að Nýlega barst Tónlistarskól- ^ Bandaríkjastjórn skuli reyna anum dýrmæt gjöf frá The að blása að kulnandi glæðum British Council, brezka menn- kalda stríðsins með því að ingarráðinu er annast menning- reyna að nota ófarir Breta og artengsl við aðrar þjóðir, en Frakka við Miðjarðarhafsbotn það var síðasta útgáfa hins til að afia sér þar drottnunar- heimsfræga tónlistarlexíkons aðstöðu. Eisenhowerkenningin Groves Dictionary of Music and svonefnda miði að því að bæla Musicians, í níu stórum bind- niður frelsisþrá þjóðanna á um, er út kom á síðast liðnu þeim slóðum. ®-r’- j Forsætisráðherrarnir lýsa yf- Þetta lexíkon er lang stærsta ag Sovétríkin og Kína muni og merkasta verk sinnar teg- styðja kröfu Egypta um að undar, og hinn mesti fengur Bretlandi Frakkland og ísrael bókasafni Tónlistarskólans, sem Enn um Stalíit. 1 veizlu sem Sjú var haldin í Kreml í fyrrakvöld varð Krúst- joff, framkvæmdastjóra Komm- únistaflokks Sovétríkjanna, enn einu sinni tíðrætt um Stalín. Skýra fréttamenn svo frá, að hann hafi sagt, að óþarfi væri fyrir sig að taka það fram að hann væri kommúnisti. Þá hafi Búlganín skotið inní, að sumir hafi haldið því fram nýlega að hann væri stalínisti. Því svaraði Krústjoff á þá leið, að hann gerði ekki greinarmun á komm- únisma og stalínisma. Það sem máli skipti væru hagsmunir verkaiýðsstéttarinnar og hann vonaði að guð gæfi að allir Framhs'd á 10. síðu ansson fyrir nokkru dæindur 5 1000 kr. sekt, eða 7 daga varft- hald, og frásögii Þjóðviljana um glersteypuhneykslið dæind ,,ómerk“!! Þá voru Ingvari Ing- varssyni dæmdar 1500 kr. bæí- ur, en rétturinn taidi að mann- orð hans hefði skaddazt um i>á upphæð. Skömmu eftir að dómurinn féll varð Glersteypan gjald- þrota og það kom á daginn að allt var rétt sem Þjóðviljinu hafði sagt um rekstur fyrirtæk- isins og miklu fremur hafðt' verið vansagt en ofsagt. Þjóðýiijinn hefur nú gerí ráðstafar.ir til þess að dómnuui verði áfrýjað til Hæstaréttar til þess að fá það sannreynt hvort það getur talizt til lög- breta að vara við jafn stór- felldum fjármálahneykslum og gerzt hafa í sambandi við Gler- steypuna. Svíar semja við Sovétríkin I gær kom sænsk verzlunar- sendinefnd heim til Stokkhólms frá Moskva. Hefur hún rætt þar urn viðskipti Svíþjóðar og Sovétríkjanna. Modig sendifull- trúi, formaður nefndarinnar, kvað samningana hafa gengið vel, en nel'ndin vildi ráðgast við sænsku ríkisstjórnina um nokkur atriði áður en þeir yrðu undirritaðir. Horfur væru á að viðskipti landanna myndu auk- ast. Sovétríkin myndu meðaí annars selja Svíum nokkuð magn af olíu. Enn er víða tfón aí ofviðri Rafmapsleiðslur og simalinur bila umræður um framtíð klúbbsins og Bandalag íslenzkra lista- manna, sem heldur framhaldsað- alfund sinn sama dag. Gjöf þessi var afhent nýlega í boði hjá brezka sendiherran- um Mr. Andrew Gilchrist. Stiórnarkiöri í S.R. lýkur kl. 12 áhádegi í dag Ariii Ölafsson, lieildsali og smásali, kaus nýlega í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur. 1 dag verður kosið í skrif- stofu féiagsins frá kl. 10 til 12 f.h. og er þá kosningunni lokið. Aðalfiinclur verðcir haldinn á morgun (sunnudag) í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu og liefst kl. 1.30 e.li. Sjómenn! Notið tímann til liádegis í dag til að fella stjórn veitingahúsaeigenda, forstjóra, verkstjóra, bursta- . gerðarmanna, sliósmiða, kaupmanna og skífulagninga- meistara. Kjósið lista starfandi sjómnna, 11-LISTANN. X B-listi Enn hefur víöa oröiö mikiö tjón vegna ofviöris síöustu greiði þeim stríðsskaðabætur og dagana. Tveir bæir uröu rafmagnslausir og símasam- beita sér gegn bellibrögðum band hefur slitnað_ sem höfð séu í frammi til að koma Súezskurði undir alþjóð- lega stjórn. Ríkisstjórnirnar heita því að styðja þjóðir land- anna við Miðjarðarhafsbotn í að fyrirbyggja árásir á þær og erlenda íhlutun um mál þeirra. Sjú Enlæ heldur heim á leið frá Moskva í dag. Á leiðinni kemur hann við í Afghanistan, Indlandi og Nepal. Félagsvist og dans Æ.F.R. heldur skeinmtún með fclagsvist og 'dansi' að Tjarnargötu 20 í kvöld, og hefst hún klukkan 8.30. Félagar og aðrir sósíal- istar, fjölmennið. Vinsam- lega takið nceð ykluir spil! Fréttaritari Þjóðviljans á Siglufii'ði sendi eftirfarandi í gær: Átti 16.510 krónur eftir af þýfinu Samkvæmt upplýsingum frá skiifs'.ofu sakadómara hefur Kristmundur Ingvar Eðvarðs- son, sá er játaði nýlega að hafa framið þjófnaðinn hjá Haþpdrætti Dvalarheimilis sjómanna. á .. s.l.. hausti, ’nú. . vísað á lií.550 krónur af þýf- i'nú, h'jriú '— lím 47—48 þús. kr. — segist hann hafa eytt. Fé þetta hafði Kristmundur falið vandlega utan heimilis síns. Rannsókn málsins er Undanfarna daga hefur geis- að hér mikið hvassviðri af vestri. Seint í gærkvöld herti veðrið, og bilaði þá háspennu- lína frá Skeiðsfossi. Bilunin er Siglufjarðarmegin skarðsins, brotnir að minnsta kosti sex staurar. Líklegt er talið að viðgerð taki um þrjá daga. Bærinn fær rafmagn frá Síldar- verksmiðjum ríkisins, þegar hraðfrystihúsið starfar ekki. Nokkrar skemmdir hafa orð- ið af veðrinu: þak tók af ibúð- arhúsi og fleiri smávegis skemmdir urðu. Tálgfmalíria'ri - frá> Hrút^firði til VestfjaaÁauslitasði • jy óveðr-* inu j fy-rrinótt og ' 'einntg’ var sambandslaust fi'á 'Hrútafirði til Akureyrar.w Á Búlandi á Snæfellsnesc fauk hlaða og 150 hestar af heyi. Á Flateyri fuku í fyrri-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.