Þjóðviljinn - 01.02.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.02.1957, Blaðsíða 12
Ný hdfdarlöggjöf um hús- næðismál brýn nauðsyn Bæjarstjórnaríhaldið í Rvík og borgarstjóri þess hafa ekki af afrekum að státa í húsnæðismálunum Bæj arstj órnaríhaldið í Reykjavík og borgarstjóri þess, Gunnar Thoroddsen, hafa sannarlega ekki af afrekum aö státa í útrýmingu heilsuspillandi húsnæöis né bygginga- málum almennt, sagöi félagsmálaráöherra, Hannibal Valdimarsson, á þingfundi í gær. fllÖÐVUJIf Föstudagiim 1. febrúar 1957 — 22. árgangur — 26. tölublað Brezk-íslenzk samvinna við ra?n- sóknir á hafsvæðinu sv af Isiandi Tröllafoss mun safna átusynishornum á siglingum sínum til Bandaríkjanna Samvinna hefur nú tekizt meö vísindamönnum við ckozku hafrannsóknastööina í Edinborg og fiskideild At- vinnudeildar háskólans um áturannsóknir og athuganir á hafsvæöinu suövestur af íslandi. Við síðustu umræðu bráða- birgðalaganna ura húsnæðis- málastjórn, í efri deild, reyndi Gunnar Thoroddsen að hefja eldhúsumræður um húsnæðismál og gumaði mjög af afrekum bæj- arstjórnaríhaldsins í þeim mál- um. Flutti hann „breytingartillögu“ sem miðaði að því að árlegt framlag rikisins til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis yrði ekki takmarkað við 3 milljónir króna, eins og gert er í lögunum um húsnæðismálastjói'n frá 1955. Óskylt mál Félagsmálaráðherra, Hannibal Valdimarsson, taldi ástæðulaust að taka það atriði eitt út úr húsnæðismálalöggjöfinni, og blanda því í staðfestingu bráða- birgðalaganna. Lögin frá 1955 voru tímabundin og kerfi þeirra hefði reynzt illa. Yrði ekki hjá því komizt að setja nú á þessu þlngi heildarlög-gjöf um hús- næðismál. Þeim mun síður taldi ráðherra ástæðu til að taka þetta atriði út úr að framlagið til útrýming- ar heilsuspillandi húsnæðis væri eini liður fjáröflunar laganna frá 1955 sem hefði reynzt meira en fullnægja eftirspum og væri riú afgangur hátt á fjórðu mill- jón af sex milljón króna fram- lagi ríkisins þessi tvö ár. Þetta væri vegna þess að Reykjavíkurbær og aðrir bæ- ir hefðu ekki haft meiri hraða á byggingum til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis en svo, að ekki hefði komið til þess að meira hefði verið not- að af ríkisframlaginu. Brýn þörf nýrrar löggjafar Lagði féiagsmálaráðherra á- herzlu á að fyrrverandi ríkis- l'.jórn hefði sWilið við hú&- næðismálin í slíku öngþveiti að bö’-fin á nýrri löggjöf væri knýj- andi. og yrði útrýming heilsu- 14 vikna verkfaD heldur áfram Málmiðnaðarmenn í Slésvík- Holsetalandi í Vestur-Þýzka- landi hafa samþykkt með veru- legum meirihluta að halda á- fram verkfalli, sem staðið hef- ur í 14 vikur. Verkamenn höfn- uðu samningsuppkasti, sem stjórn sambands málmiðnaðar- manna hafð' mælt með. Verk- fallið nær til 34.000 manna. Frétt hér í blaðinu í fyrradag um að verkfallinu væri lokið með sigri verkamanna var röng. Byggðist hún á frásögn stjórn- ar sambands málmiðnaðar- manna, sem taldi fullan sigur kosti sem verkamenn vilja ekki pi<r Vl'ð, spillandi húsnæðis þar að sjálf- sögðu stór þáttur. Ráðherrann benti á þá stað- reynd að heilsuspillandi húsnæði hafi aukizt í Reykjavík á und- anförnum áratugum. Hefðu aldr- ei verið fleiri börn í bröggunum en nú. íhalúið sveikst um að franikvæma lög Spurði hann Gunnar að gefnu tilefni hvernig belgingurinn um afrek Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samrýmdist því, að Reykjavíkurbær hefði svikizt um að framkvæma lögin frá 1929 um útrýmingu heilsuspill- andi kjallaraibúða. Nauðsyn mikilla íbúða- bygginga í Reykjavík Alfreð Gíslason gerði þá grein fyrir afstöðu sinni til tillögu Gunnars, að hann væri henni efnislega samþykkur, en taldi að hún ætti ekki heima í staðfest- ingu á bráðabirgðalögunum. Fagerholm, sem er í opinberri heimsókn til Moskva, hélt æðstu mönnum Sovétríkjanna veizlu í gær í finnska sendiráðinu í borginni. í veizlunni bauð hann þeim Búlganín og Krústjoff heim. Býlganín svaraði, að hann fagnaði því að fá tækifæri til að heimsækja Finna og gæti farið hvenær sem vera skyldi. Krústjoff kvaðst þiggja boðið með þökkum og komst svo að orði, að vorið væri bezta árs- tíðin, því að þá væri ástin heit- ust. Fyrirhugað hafði verið að j Búlganín og Krústjoff kæmu til Danmerkur, Noregs og Svíþjóð- ar á þessu ári, en eftir hernað- araðgerðir sovéthers i Ungverja- landi létu stjórnir þessara landa Félagsheimili ÆFR Félaasvist verður spil- uð í kvold kl. 9. Stund- vísi. Á sunnudag byrjar plötuklúbburinn og verður kynntur sígild- ur jazz. Mælið ykkur mót í ié- lagsheimili ÆFR og drekkið kvöldkaifið þar. Lögin um húsnæðismálastjóm væru ekki virk lengur og því yrði að setja heildarlöggjöf um Framhald á 10. síðu. Dior fikar sig niður kálfann Franski tízkupáfinn Christian Dior sýndi vorflíkur sínar í París í gær. Hefur hann úr- skurðað, að nú skuli kjólfald- urinn síkka að mun. Kallar Dior nýja snið- ið „Frelsislín- una“. Kjólarnir eru síðir og víð- ir og gera kon- ur eins og hólk í lögun. Háls- málið er djúpt og breitt og mittið markað með hvítum Dior beltum. Pilsin eru átta senti- metrum síðari en í fyrra. Nú er eftir að vita, hvort konurnar hlíta valdboði Dio'rs, en á það hefur tölnvert skort undanfar- in ár. þá skoðun i ljós að heppilegast væri að fresta förinni um óá- kveðinn tíma. stjórnina um fyrirhugaðan nið- urskurð á hernaðarútgjöldum Bretiands. Biöð í Bandaríkjunum og á meginlandi Vestur-Evrópu hafa haldið því frarn, að fyrirætlanir Breta um mikla fækkun í her- afla þeirra í Vestur-Þýzkalandi kunni að verða rothögg á A- bandalagið. Fréttamenn í Ott- awa spurðu Sandys um álit hans á því máli. Hann kvað Breta ekki vilja gera neitt það, sem kippt gæti fótunum undan bandalaginu, en komið hafi í ljós að hernaðarútgjöldin séu að sliga brezkt atvinnulíf. Bretar leggi hlutfallslega meira af mörkum til A-bandalagsins en nokkur önnur þjóð, að Banda- ríkjamönnum einum undanskild- um. f gærkvöld sélt Sandys aftur Dr. Henderson fiskifræðingur við fyrrgreinda stofnun í Edin- borg og Ingvar Hallgrímsson fiskifræðingur skýrðu blaða- mönnum frá þessu i gær. Mikilverðar rannsóknir. Ingvar gat þess að haf- ið suðvestur af fslandi væri eitt næringarríkasta hafsvæði í Norður-Atlanzhafi. Rannsóknir á þessu svæði eru mjög mikils- verðar fyrir íslendinga, þar sem áta berst þaðan að suð- vesturströnd íslands, norður með vesturströndinni fyrir Horn og í hafið fyrir Norður- landi. Fram til þessa hafa að- allega danskir fiskifræðingar rannsakað hafsvæði þetta og einn þeirra, Steemann-Nielsen, hefur komið fram með þá kenn- ingu að sumarsíldveiðarnar fyr- ir Norðurlandi fari mjög eftir því, hve mikið finnist af átu á fyrrgreindu hafsvæði á vor- in. Af þessu má ljóst vera, að ýtarlegar rannsóknir á hafinu suðvestur af íslandi eru Islend- ingum mikilsverðar, en jafnaug- ljóst er að þær eru mjög kostn- aðarsamar. Er því aðstoð skozku hafrannsóknastöðvar- innar hin ómetanlegasta. TröIIafoss safnar átusýnishornum. Fyrir allmörgum árum fann ráðherra um afleiðingar niður- skurðarins á herútgjöldum Breta. Kvikmyndir hjá MÍR í kvöld í kvöld, föstudag, sýnir Reykjavíkurdeild . MÍR kvik- myndir fyrir félaga sína í MÍR- salnum, þingholtsstræti 27. Sýndar verða myndir af olíu- stöð úti í Svartahafi og frá só'- myrkvanum 1954. Á sunnudag kl. 3 verður sýnd í MÍR-salnum hin ógleymanlega dýramynd „í faðmi heimskauta- íssins“, en hún er með allra beztu kvikmyndum af dýra- lífi og heimskautanáttúru. sem tekin hefur verið. prófessor Hardy, sem áður var forstöðumaður hafrannsókna- stöðvarinnar í Edinborg en er nú prófessor í haffræði við Ox- fordháskóla, upp sérstakt tæki sem reynzt hefur mjög vel við rannsóknir á átu sjávar. Tæki þetta nefnist á ensku „The Continuous Plankton Recorder" og mætti nefna átuhólk á ís- lenzku. Er hér um að ræða 75 kg þungan „hólk“, sem dreginn er á 10 metra dýpi af skipum og safnar átusýnishomum úr sjónum. Fiskideildin hér taldi rétt að fá eitt slíkt tæki frá rann- sóknastöðinni i Edinborg og setja það aftan í Tröllafoss, sem siglir niu sinnum á ári hverju yfir hið áturíka haf- svæði suðvestur af íslandi. Verður átuhólkurinn reyndur í fyrsta sinn á leið þessari, þeg- ar Tröllafoss siglir nú í byrj- un mánaðarins til New York. Verður hólkurinn settur í sjó út af Garðskaga og síðan dreg- inn 450 sjómílur í vesturátt. Sú áta, sem safnast á þennan hátt, verður síðan send út til Edinborgar til rannsóknar. Átuhólkur hefur aðeins einu sinni áður verið dreginn af ís- lenzku skipi, og svo skemmti- lega vill til að 1. stýrimaður á Tröllafossi, Jón Steingríms- son, var einmitt með í þeirii ferð, þ.e. þegar Gullfoss gamli dró tækið frá Pentlandsfirði við Skotland 300 sjómílur í haf út árið 1939. Dr. Henderson sagði blaða- mönnum í gær, að átuhólkurinn hefði gert fiskifræðingum kleift að rannsaka átumagn haf- svæða, sem sérstök rannsókna- skip hefðu ella þurft að kanna. Sagði hann að hafrannsóknar- stöðin í Edinborg fengi nú Framhald á 10. síðu. Flak Ternen iundið I gær barst fregn um að leitarmenn hefðu fundið flak dönsku hersnekkjunnar Ternen, sem týndist við Grænland í síð- ustu viku. Fannst flakið sokkið við Stóru Hrafnsey. Ekkert er vitað um afdrif sjö manna á- hafnar. Riftun banda- laqs rœdd Á mánudaginn hefjast í Amm- an. höfuðborg Jórdans, viðræður um riftun bandalagssamnings Jórdans og Bretlands. Jórdans- stjórn ákvað eftir árás Breta á Egyptaland að rifta samningn- um. Búlganín, Krústjoff boðið til Finnlands Fagerholm forsætisráöherra bauö '■ gær Búlganín og Krústjoff í opinbera heimsókn til Finnlands. Sandys boðar fækkun í her Breta á meginlandi Evrópu Neitar að Bretar séu að kippa fótunum undan A-bandalaginu Brezka stjórnin hyggst fækka verulega brezku herliöi á meginlandi Evrópu, sagöi Sandys landvarnaráöherra í Ottawa í gær. Sandys fór til Kanada að til Washington til að halda á- ræða við ríkisstjórnina og her- fram viðræðum við bandaríska

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.