Þjóðviljinn - 08.02.1957, Side 1
VILJINN
1200 kr. stolið
í fyrrinólt var brotizt inn Q
húsakyrni Gólfteppagerðarinnar**
hf. við Skúiagötu og stoiið það—
an tveim litlflrn peningakössunr
með um 1200 krónum í pening—««■
Föstudagur 8. febrúar 1957 — 22. árgangur — 32. tölublað
Bygpig frystihúss Bæjarútgerðar
Reykjavíkur var samþykkt í gær
Ge/V Hallgrimsson trúr Ihaldsstefnunni: vill
selja einkaframtakinu bœjartogaranal!
Sjálfstæðisflokkurinn var klofinn í tveim málum á bæj-
árstjórnarfundinum 1 gær. Siguröur sigurðsson hótaöi
að greiða atkvæði gegn flokknum 1 bíiasjoppumáli — og
var því þá frestað.
Geir Hallgrímsson talaöi harðvítuglega gegn frystihúsi
Eæjarútgerðarinnar og kvaðst vilja selja einstaklings-
framtakinu bæjartogarana og allar eignir Bæjrútgerðar-
innar. Almenningsálitið hefur hinsvegar knúið meiri-
hluta íhaldsfulltrúanna til slíks undanhalds að þeir
treystust ekki til annars en samþykkja byggingu frysti-
hússins.
Frá því sósíalistar hófu máls að tryggja íbúum ört vaxandi
á því 5. febr. 1953 að byggja borgar atvinnu. Jafnframt
frystihús fyrir bæjarútgerðina sýndi hann fram á að eigið
hefur Ihaldið þvælst fyrir mál- frystihús bæjarútgerðarinnar
inu með öllum hætti og legið væri trygging fyrir hagkvæm-
á því. Fyrir skömmu gerðist um rekstri hennar. Þá benti
svo það í málinu að íhaldið sá hann á að vænta mætti þess að
sitt óvænna — með tilliti til eitthvað af nýju togurunum
næstu bæjarstjórnarkosninga ’ færi til Reykjavíkur, þegar þar
-— að fjandskapast enn gegn að kæmi.
málinu og afréð að láta und
þau rök sósíalista að á öflun
hráefna og fullnýtingu þeirra,
aðallega sjávarafurða, byggðist
afkoma þjóðarinnar. Varðandi
upplýsingar Geirs um að frysti-
húsin væru ekki fullnýtt sagði
hann að menn vildu bæði
byggja og eiga frystihús, sem
hlyti að þýða að þau bæru sig
vel fyrst þau gætu borið sig
með hálfri nýtingu á afkasta-
getu.
Súkoff, landvarnaráðherxa SovétríJcjanna, hefur verið i
! opinberri heimsókn í Indlandi. Hann sést hér á fílsbaki.
an, — af ótta við vilja almenn-
ings. Var samþykkt í útgerðar-
ráði að byggja frystihús fyrir
Bæjarútgerðina.
Hin sanna íhaldsstefna
Enda þótt meirihluti íhalds-
ins þori ekki annað en láta
undan vilja sósíalista og ann-
arra vinstri manna og byggja
frystihúsið, er langt frá að
inverjar í uppreisnarhug
— götuóeirðir í Madrid
Stúdentar fara fylktu HSi um göturnar,
krefjast frelsis og bœttra lifskjara
Vill selja Bæjarútgerðina
Geir Hallgrímsson sagði að
flestar bæjarútgerðir á landinul . , . » j -j x' ' „ ,, , ...
, , . .„I Studentar 1 Madrid foru 1 gær fylktu liði um gotur
væru hættar(!), enda hefði , . ... „ , ^ J .
reynslan sýnt að þær stæðu’bor&annnar tÚ aÖ kref3ast frelsis °g bættra llfskJara.
ekki einstaklingsrekstrinum ái Lógreglusveitir réðust gegn þeim og urðu haröar svipt-
sporði.
„Eg vil miklu heldur“, sagði
hann „selja togarana og eignir
bæjarútgerðarinnar til þeirra
einstaklinga sem ráða yfir
Ihaldið sé á einu máli. Þvert' fi'ystihúsunum ,heldur en efna
til nýs skuldabagga fyrir bæ-
inn vegna frystiliúss."
á móti er það gersamlega klof-
ið í málinu.
Geir Hallgrímsson er mál-
svari hins raunverulega fhalds mýtur að bera sig vel
og taldi, á fundinum í gær, j Björgvin Frederiksen tók upp
mikinn ábyrgðarhluta að
byggja frystihús fyrir bæjarút-
gerðina. Las hann tölur til að
sanna að afkastageta frystihús-
anna hefði ekki verið nýtt
nema að ca. % á s.l. ári og
hefðu þau getað framleitt 20
þús .tonn meira af flökum 4
s.l. ári en þau gerðu eða sem
samsvaraði tvisvar sinnum afla
bæjanítgerðartogaranna.
Þá reyndi hann að sýna fram
á að frystihúsið yrði ekki nýtt
nema að fjórða hluta, því ann-
ar afli bæjartogaranna færi til
annarrar vinnslu svo og í afla-
sölur erlendis!
Trygging atvinnu og
gjaldeyris
Guðmundur Vigfússon benti
Geir á skyldur bæjarins til þess
ingar. Margir menn voru handteknir.
við þetta. Síðar um daginn fóru
þeir aftur í hópum um göturnar
og hrópuðu: „Við krefjumst
frelsis og bættra lífskjara!“.
Stúdentar söfnuðust saman í
háskólahverfi borgarinnar
snemma í gærmorgun og héldu
þaðan fylktu liði í áttina til
miðbiks hennar. Fjölmennar lög-
reglusveitir komu á vettvang
og dreifðu hópnum.
Við kref.jutnst frelsis!
Stúdentar létu sér ekki segjast
Samúðaraðgerðir
Lögreglusveitir voru aftur
sendar gegn þeim og beittu nú
bæði kylfum og bunuðu vatni
úr slökkvidælum á stúdentana.
Vanhugsuð og óþingleg tíllaga um
varaþingmannsmáSið felld á Álþingi
Áki Jakobsson reynir aS torvelda lausn
málsins meS ábyrgÖarlausu sprelli
5 Serkir teknir
af lífi í 41sír
Firnm Alsírbúar af serk-
neskum ættum vorú í gær
teknir af lífi í Oran. Her-
réttur hafði dæmt þá til
dauða.
Það kom fram á fundi sameinaðs þings í gær, að forseti
kjörbréfanefndar Gísli Guðmundsson nefði í gærmorgun
flutt nefndinni þau skilaboð frá forsætisráðherra að fram
yrði lagt frumvarp um breytingu á kosningalögunum, er
varðaði lausn málsins um varaþingmann Alþýðuflokks-
ins í Reykjavík.
Engu að síður fleygöu þeir Áki Jakobsson og Gísli
Guðmundsson, með aðstoð Emils Jónssonar, óþinglegri
ájyktunartillögu um málið til afgreiðslu alþingis 1 gær,
að því er séð veröur til þess eins að toi velda lausn máls-
ins. Var tillagan felld með 24:23 atkvæöum.
Allir viðstaddir þingmenn Al-
þýðuflokksins og Framsóknar
greiddu þessari vanhugsuðu
sprengitillögu atkvæði, en allir
viðstaddir þingmenn Alþýðu-
bandalagsins og Sjálfstæðis-
flokksins á móti.
I Lúðvík Jósepsson sjávarút-
| vegsmálaráðherra og Hannibal
| Valdimarsson félagsmálaráð-
herra gerðu grein fyrir at-
kvæði sínu, á þessa leið:
Greinargerð Lúðvílcs
Eiiis og tillaga þessi er
orðuð, þá er gert ráð l'yrir
því, að Alþingi samþykki að
taka gilda kosningu Eggerts
Þorsteinssonar. Eg tei að
hér sé mjög óvenjulega að
Þessar kröfugöngur stúdenta
voru samúðaraðgerðir með
Madridbúum sem ákveðið hafa
að láta í Ijós óánægju sína með
Francostjórnina með því að
ferðast ekki með almenningsfar-
artækjum.
Fréttaritarar segja að í gær-
morgun snemma hafi ekki nema
fjórðungur þeirra sem venjulega
nota farartækin á leið sinni til
vinnu ferðazt með þeim. Aðrir
fóru fótgangandi eða notuðu
önnur farartæki.
Það kom fyrir að stúdentar
neyddu menn sem tek ð höfðu
sér far með strætisvögnum tii
að stíga út úr þeim.
Sanuið með Barcelonabúuni
í fyrrinótt var dreift um
Madrid flugmiðum þar sem
skorað var á Madridbúa að
sýna samúð með aðgerðum íb.úa^
Framhald á 10. síðu.
farið, það sé ekki liægt fyrir
Alþingi að samþykkja að
taka gilda kosningu alþingis-
manns án þess að íyrir liggi
kji'írbréf.
Hins vegar er ég á þeirri
skoðun, að kjörstjórninni í
Reykjavík beri skylda til að
gefa út- kjörbréf, og ég tel,
eins og þetta mál ber að, að
það sé eðlilegt að gildandi
iögum sé ’fullnægt á þann
hátt að Alþýðuflokkurinn
fái varamann, og að það sé
eðlilegt í þessu tilfelli að
gefa út kjörbréf fyrir fjórða
mann á lista flokksins, Egg-
ert G. Þorsteinsson, og
mundi afstaða mín við af-
greiðslu kjörbréfsins, þegar
það lægi hér fyrir, miðast
Framhald á 10. síðu.
FJárlög rædd
í Moskva
Umræður um fjárlagafrum-
varp stjórnarinnar héidu á-
fram á fundi Æðstar.iðsins í
Moskva í gær. Margir fulltrú-
ar tóku til máls og lýstu aliir
yfir stuðningi við frumvarpið
í meginatriðum, enda j' • þeir
gerðu við það ýmsar athuga-
semdir.
Fulltrúi frá Leníngrad r’mirn-
off, sagði þannig að st.jórnar-
völd á hinum ýmsu stöðum í
landinu hefðu of lítil áhrif á
þróun iðnaðarins á umráða-
svæði þeirra og annar fulltrúi
gagnrýndi áætlunarnefnd rík-
isins fyrir að fylgjast ekki nógu
vel með þörfum hinna minni
sovétlýðvelda.