Þjóðviljinn - 08.02.1957, Síða 2

Þjóðviljinn - 08.02.1957, Síða 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagui' 8. febrúar 1957 'k í dag er föstudaguiinii 8. febrúar — Korintlia — Miðþorri — 39. dagnr árs- ins. — Tungl í liásuðri kl. 19.06. — Árdegisháflæði kl. 10.49. Síðdegisháflæði kl. 23.22. Föstudagur 8. febrúar Fastir liðir eins og venja er til. 13.15 Lesin dag- skrá næstu viku. 18.30 Framburðarkennsla í írönsku. 18.50 Létt lög. — 19 10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Arnór Sigurjóns- son ritstjóri). 20.35 Kvöldvaka: a) Sigurður Þórarinsson jarð- íræðingur flytur erindi: „Hérað miiii sanda‘ og eyðing þess, b) íslenzk tónlist: Lög eftir Þórar- in Guðmundsson (plötur). c) Raddir að vestan; Finnbogi Guð- mundsson ræðir við Vestur-ís- lendinga. 22.10 Erindi: Um forn- bókasölu eftir Benjamín Sig- valdason fræðimann (Þulur flytur). 22.25 Tónleikar: Björn R. Einarsson kynnir djasspiöt- ur. 23.10 Dagskrárlok. Frá íitvai'ps- uinraNÍisnsaivi Kveðið eftir að Ölafur Thors og Bjarni Ben höfðu lokið ræðum sínum Rakaiaus var orða elgur, ekki kyn þótt margur fyndi, að Ólafor var eins og belgur Útblásiun af tóinum vindi. Þó var kannski þynnsta lapið það, sem B.jarni gól í eyra. 'En „yn<lislegt“ var f lionum skapið, eins og flestir máttu heyra. Hlustandi. 1 titill 3 íiát 6 hnoðri 8 tónn 9 nafn í fréttum Í0 tveir eins 12 ósamstæðir 13 gaur 14 ryk- korn 61 nart 17 eyða. Lóðrétt: 1 ílátið 2 friður 4 bardaga 5 gamla 7 I-Iermdí 11 kvenmanns- nafn iá samsærí. Lausn á síóustu krossgátu: Lóðrétt: 1 hryssan, 8 kú, 4 arinn, 5 rið, 6 innfisk, 8 áð, 1 ] argið, 15 ali, 17 E Á, 19 Ð A. Lárétt: 2 skari, 7 rá, 9 úrin, 10 iða, 12 iðn, 13 rán, 14 sag', 16 nei, 18 alið, 20 ás, 21 niðar. Dagskrá Alþingis föstudaginn 8. febrúar, kl. 1.30 Efri deild: Lögregiustjóri í Bolungavík, frv. 1. umr. Ef deildin leyfir Neðri deild: 1. Þinglýsing skjala og; aflýsing, frv. 2. umr. Eí deildin leyfir. 2. Veð, frv. 2. umr. Ef íeýft verður 8. Dýravernd, frv.__ 2. umr. Eí leyft verður. miðvikudag nnberuðu tm lofun sína ung- frú Erna Jóns- dóttir, Gunnars- sonar skrif- stofustjóra, Hagamel 12, og Magnús Marteinsson, Gíslason- ar verkstjóra, Bólstaðahlíð 32i Hafið þið drukkið kaffi nýlega í félags- heimilinu? Ef svo er ekki ættuð þið að líta niður- eflir og þið munuð eiga ánægjulegt kvöld. Gestafsraut Þessi mynd Samanstendur af 8 eldspýtum, getið þér bætt við öðrum 8 og myndað 8 jafnarma þríhyrninga? — Lausn í næsta blaði. Hér er svo ráðning á sáðustu þraut. Minningarspjöld kirkjubygg- arsjóðs Langholtssókuar fást á eftirtöldum stöðum: Vöggustofunni Hlíðarenda við Laugarásveg, Langholtsveg 20, Verziun Önnu Gunnlaugsson, Laugaveg 27 og Njörvasundi 1 Næturvarzla er í Ingólfsapóteki, Fischersundi, sími 1330, Eimskip: Brúarfoss fer frá Reykjavik í kvöld til ísafjarðar og Faxa- flóahafna. Dettifoss fór frá Bou- logne 6. þ. m. til Hamborgar. Fjallfoss er í Reykjavík. Goða- foss fór frá Hafnarfirði í gær tii Akraness, Stykkishólms og Keflavikur. Gullfoss fór frá Torshavn 6. þ. m., er væntan- legur til Reykjavikur árdegis í dag; skipið kemur að bryggju um kl. 8.30. Lagarfoss fór frá New York 30. fm., er væntanleg- ur til Reykjavíkur á morgun. Reykjafoss fór frá Keílavík 5. þ. m. til Rotterdam. Tröllafoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Akureyrar og til baka til Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Reykja- vík 2. þ. m.; var væntanlegur til London í gærkvöld, fer þaðan til Antwerpen og Hull. Dan Roman aðstoðarflugstjóri (John Wayne) rœðir við Sullivan flugstjóra (Robert Stack). Heiðið hátt í Austurbœjarbíó Ríkisskip: Hekla er væntanieg ti! Reykja- víkui' í dag frá Austf jörðum. Herðubreið er á Austfjörðum á leið til Þórshafnar. Skjaldbreið er væntanleg til Akureyrar á morgun. Þyrill er í Reykjavik. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík á morgun til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS; Hvássafell er á Akranesi, Arnar- fell er í Reykjavík. Jökuifell kemur til Keflavíkur í dag. Dís- arfell fór 4. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Piraeus og Patras. Litlafeil losar á Norðurlands- höfnum. Heigafell er á Raufar- höfn. Hamrafell fór framhjá Möltu 0. þ. m., væntanlegt til Batum á sunnudag. Jan Keiken lestar í Gufunesi. Andreas Boye léstar á Austfjörðum. TRÚLOFUNARHRINGIR 18 og 14 karata. Fjölbreytt úrval af STEINHRINGUM — Póstsendum — I fyrradag birtist hér í blað- inu niðurlag skáldsögunnar „Heiðið hátt“ eftir Ernest K. Gann, sama daginn hóf Aust- urbæjarbíó sýningar á banda- rískri kvikmynd, sem gerð hefur verið eftir sögunni. Þetta var engin tilviljun. For- stjóri kvikmyndahússins sýndi þá framtakssemi að tryggja, sér sýningarréttinn á mynd- inni skömmu eftir að sagan fór að bii-tast i Þjóðviljanum, fá afgreiðslu og sendingu hennar hingað hraðað og bíða síðan með sýningar þar til sögulok höfðu birzt. Óþarfi er að kynna lesend- um blaðsins sögu Ernest K. Gann eða rekja efnisþráðinn, „Heiðið hátt“ er ein vinsæl- asta framhaldssagan, sem Þjóðviljinn hefur birt um langt skeið, enda hefur hún til að bera flesta kosti góðr- ar neðanmálssögu. Sagan virð- ist líka upplagt kvikmyndar- efni og er raunar engu líkara en að hún sé skrifuð á köfl- um sem tökurit myndar. Þess- vegna er ekki hægt að. neita því, að myndin í Austurbæjar- bíói veldur. nokkrum von- brigðum, kannski ekki hvað sízt af því að leikstjórinn W. A. Wellman hefur áður sýnt oftar en einu sinni að hann er mikill kunnáttumaður á sviði kvikmyndagerðar og list- rænn stjórnandi þegar hann vill það við hafa; nægir til dæmis að nefna The Story of G. I. Joe, fræga mynd, sem Austurbæjarbíó hefur sýnt, nú síðast á þriðjudaginn. Ekki dregur það úr vonbrigðunum heldur, að mjög miklu hefur auðsjáanlega verið kostað til myndárinnar, hún er m. a. tekin með Cinema-scope að- ferðinni, sýningartíminn er hálf þriðja klukkustund og a. m. k. átta kunnir leikararfara með aðalhlutverkin. Megin galli myndarinnar er sá sami og á flestum öðrum kvik- myndum, sem gerðar eru eft- ir skáldsögum: Leikstjórimi. reynir að spenna myndina. yf- ir of mörg atriði sögunnar í stað þess að vinza úr, beina athygli áhorfandans að fáum persónum. Fyrir bragðið er ekki laust við að myndin verði langdregin á köflum. Væmni bregður líka fyrir, t. d. í þætt- inum um drenginn, sem er meðal farþega flugvélarinnar, en liann er ekki að finna í sögunni og ofaukið í mynd- inni. Annars er margt gott um þessa mynd að segja; hún er mjög spennandi og söguþræð- inum er fylgt allnákvæmlega: Myndin hefst þegar Don Ro- Framhald á 10, síðu. Piparmyníuleyndarmólið s. „Falskir 5 marka seðlar?" spurði Rikka. „Eg las eitthvað uni það ekki alls fyrir Iöuiíu. Eg: held að þeir liafi veríð nokkuð lengi í umferð.“ „Já, það er rétt, eu nú hal’a þefr komið fram liér i boi'Rinni. í bankanum fékk ég þrjá slíka, os þeiv ern ná ekki af lakara taginu!“' Pálsen rétti Rikku og Bjálkahjúr sitt livorn seðilinn. „Lítið á tölustafina og litina! Það er nú ekkert krass eða pírumpár! Og hvað haldið þið að þetta hafl staðið Iengi yfir? Meira en ár. Ef maður hugsar til þess að það séu aðeins bankagjaidkerar sem liafi upp götvað þessa seðla þá má mað- ur reikna með að þeir hafi verið öliu lengur í umferð.“ „Hver veit um það, liversu margir seðlar eru i umferð“, sagði Rikka liug'sandi, „það lít- ttr út fyrir að vera erfitt :tð komast aó raun um það.“ „Þeir í bankanum álíta að það séu um það bil 3 hundrnð seðlar settir i mnferð á mán- uði!“ „Það er ekki svo slæm afkoma“, sagði Bjálkabjór, „1500 mörk á mánuði — ég held að ég fari að æfa ruig í að teikna!“

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.