Þjóðviljinn - 08.02.1957, Síða 3
Breiðhyltingar kref ja Ihaídið jafnrétt-
is við aðra íbúa Reykjavikurbæjar
Krefjasf skipulags, lóSaréffinda, barnaleik-
valla, félagsheimilis, befri samgangna
Föstudagur 8. febrúar 1957
ÞJÓÐVILJINN
C3
Aðalfundur Framfarafélags Breiðholfcshverfis sam- armanna um máiefni féiagsins
þykkti einróma sl. sunnudag kröfur um að íbúar þessa
nverfis — er greiða sinn hluta í bæjaisjóð' engu síður en
aðrir — njóti sama réttar og aðrir íbúar bæjarins, en
iram að þessu hefur bæjarstjórnarmeirihlutinn — íhald-
ið — hraksmánarlega brugðizt skyidum sínum við
þenna bæjarhluta.
Framfarafélag Breiðholts-
hverfis hélt aðalfund sinn þann
3 februar 1957, í skýrslu frá-
farandi stjórnar segir, að fé-
iagsmönnum hafi fjölgað veru-
lega á árinu og að fjárhagur fé-
lagsins sé mjög góður. Nokkuð
hefur áunnizt í áhugamálum fé-
lagsins og hefur framfaramálum
byggðarlagsins þokað nokkuð
á leið, en mikið er enn ógert,
félagið hyggst béita sér fyrir
verulegum umbótum í þessu út-
hverfi Reykjavíkurbæjar.
í .stjórn voru kosnir, formað-
ur Adolf Petersen verkstjóri,
Víði, varaformaður Jóhannes
Jónsson, og meðstjórnenudr: Ingi-
mundur Bjamason, Kristján
Hjaltason og Sigurður Jóhann-
esson.
Mikill áhugi ríkti meðal fund-
Kauþstefnan
Framhald af 1 síðu.
hefur Leipzig verið nefnd loft-
vog viðskipta þjóða í milli og
vissulega kemur Þar fram á
sjónarsviðið ýmislegt það, sem
skapar skiiyrði til friðsamlegs
og hagkvæms samstarfs þjóð-
anna. Að sýna vörur á Kaup-
stefnunni í Leipzig, er sama og
sýna þær öllum heimi — að
heimsækja Kaupstefnuna í
Leipzig, er sama og að skoða
markaði og sýningarsali f jöl-
margra þjóða.
í vor verður sýningarsvæði ’
kaupstefnunnar þetta stærst.
Síðustu árin hefur stærð sýning-
arsvæðisins verið sem hér segir:
1947 613.000 ferfet
1950 1.561.000 ferfet
1953 2.100.000 ferfet
1956 2.917.000 ferfet
Of langt mál yrði að telja hér
alla þá vöruflokka, hvað þá
vörutegundir, sem til sýnis
verða. í einum borgarhlutanum
verða sýndar almennar neyzlu-
vörur: Matvæli, fatnaðarvörur,
efnavörur, listiðnaður, bækur,
rafmagnsvörur — I öðrum borg-
arhluta: Vélar og tæki hverju
nafni sem nefnast. Nú orðið
mun vart fyrirfinnast sú vara,
sem hægt er að nefna því nafni,
að ekki sé hún til sýnis í
Leipzig.
Sl. ár munu 150 manns hafa
ferðast héðan til Leipzig.
Rejmsla þeirra af viðskiptunum
er yfirleitt mjög góð og fjöl-
margar nýungar hafa ferða-
mennimir séð, bæði á sviði
verzlunar og iðnaðar. Hafa ferð-
irnar eigi aðeins fært þeim við-
skiptalegan hagnað, heldur hafa
þeir einnig öðlast þar verðmæta
lleintskaiita-
iitynclÍM sýnd
alÉMF í kviild
Sl. föstudagskvöld sýndi MÍR
hina ágætu sovézku kvikmynd
I faðmi heimskautaíssins í saln-
um Þingholtsstræti 27. Þar sem
færri sáu þá sýningu en vildu
verður hún endurtekin í kvöld
kl. 9 á sama stað.
reynslu og þekkingu. Þar gefst
mönnum kostur á, að ná sam
böndum við fjölda kaupsýslu- og
iðnaðarmanna, því auk Austur-
og Vestur-Þjóðverja, sýna kaup-
sýslumenn frá meir en 40 þjóð-
um vörur sínar.
Þeir sem áhuga hafa á, að
ferðast til Leipzig, geta fengið
frekari upplýsingar hjá umboðs-
mönnum: Kaupstefnunni í
Reykjavík. Umboðsmenn af-
greiða kaupstefnuskírteini, sem
jafngilda vegabréfsáritun til
landsins.
í Reykjavík. — MyncLin■ er af einn atriði
„Svefnlausa brúögumans“.
Reykjavíkurbær og Kvöldúlfur
og var svohljóðandi ályktun
samþykkt með öllum atkvæð-
um:
„Aðalfundur Breiðholts-1
hverfis haldinn 3. febrúar ;
1957 vítir harðiega þær daufu j ^eikfélag Hafnarfjaröar hefur nú sýnt gamanleikinn
undirtektir, er lóðamái hverf- J „Svefnlausa brúögumann“ fjórum sinnum í Bœjarbíói,
isins hafa fengið hjá for- j ávallt fyrir troðfullu húsi og við hinar beztu undirtektir
ráðamönnum Reykjavíkur- ohorfenda. Fimmta sýning leikritsins er í kvöld. Það skal
bæjar og íeggur áherzlu á ^ tekið fram, aó pess mun enginn kostur að sýna leikinn
að þau mál verði leyst liið
allra bráðasta, og ennfrem-
ur að hverfið verði allt
skipulagt að fullu og svo
að öllum húsum þar verði
veitt full lóðaréttindi. Enn-
fremur að götum verði gefið
heiti samkvæmt venju í bæn-
um, jafnframt verði í skipu-
lagningu séð fyrir stað til
barnaleikvallar, verzlunar-
húss og félagsheiniilis fýrir
hverfisbúa. Að gerð verði sú
breyting á ferðum strætis-
vagna sem ganga um byggð-
ina, að þeir verði látnir fara
um „A-götu“ og niður Breið-
holtsveg. Að reist verði bið-
skýli á helztu viðnámsstöð-
um, og ferðum vagna fjölg-
að í fjórar á klukkustund“.
Félagið hyggst vinna að því
að þessi mál nái fram að ganga
á þessu ári.
Framhald af 12. síðu.
nokkur hluti væri tillaga. Upp-
hófust um þetta mjög vafninga-
samar umræður. Augljóst er að
mjög hættuiegt er að gefa for-
dæmi um það, að forseti geti
úrskurðað hvað koma skuli til
atkvæða af tillögum bæjarfull-
trúa, en hinsvegar nauðsynlegt
að bæjarfuiltrúar semji ekki til-
lög'ur sínar lengri en hæfilegt
geti talizt.
Eftir langt þóf varð loks sam-
komulag um að eftirfarandi
hluti af tillögu Þórðar teldist
tillaga:
„Hæglega getur brugðið til
beggja vona með að li.f.
Vinstri samvinna um rt@fnda*
kosningar í bæjarstjórn
nema Magnús Astmarsson geSillskaðist einn á báti — eða kaus íhaldiðí
Fulltrúax vinstri flokfcanna í bæjarstjórn höföu sam-
vinnu um kosningar í allar nefndir bæjarstjórnar í gær,
— nema Magnús Ástmarsson, er ýmist réri einn á báti
eða kaus íhaldiö!
Björnsson af hálfu vinstri
I gær fóm fram kosningar
forseta og fastanefnda bæjar-
stjórnar o. fl. kosningar í bæj-
arstjórn.
Auður Auðuns var kosinn
manna.
Þrír listar komu fram við
kosningu bæjarráðs. Magnús
Ástmarsson lagði fram lista
forseti með 9 atkvæðum en 6 með nafni Petrínar Jakobsson,
seðlar voru auðir. Mun enginn en hann fékk aðeins atkv.
í vafa um að 9. íhaldsatkvæðið
var frá Magnúsi Ástmarssyni.
Sigurður Sigurðsson var kos-
inn 1. varaforseti með 8 atkv.
og Guðmundur H. Guðmunds-
2. varaforseti með 8 atkv.
Skrifarar bæjarstjórnar: Geir
Hallgrímsson og Ingi R. Helga-
son. Varamenn Sveinbjörn
Hannesson og Alfi-eð Gislason.
Bæjarráð
I bæjarráð voru kosnir af
lista íhaldsins Auður Auðuns,
Geir Haligrímsson og Guð-
mundur H. Guðmundsson. Af
lista vinstri flokkanna voru
kosnir Guðmundur Vigfús-
son og Bárður Daníelsson. Vara-
menn Ihaldsins í bæjarráð vora
kosnir Gunnar Thoroddsen, Ein-
ar Thorbddsen og Sveinbjörn
Hannesson af lista íhaldsins og
ingi R. Helggason og Þórður
Magnúsar eins.
Framfærslunefnd.
I framfærslunefnd voru
kosnar af lista íhaldsins Gróa
Pétursdóttir, Guðrún Jónasson
og Guðrún Guðlaugsdóttir, og
af lista vinstri flokkanna Sig-
urður Guðgeirsson og Jóhanna
Egilsdóttir.
Enn lék Magnús Ástmarsson
gi'ínfígúru og bar fram lista
með nafni Jóhönnu Egilsdóttur
eftir að vinstri menn höfðu
lagt fram lista með hennar
nafni!
Varamenn: María Maack,
Jóna Guðjónsdóttir og Lára
Guðjónsdóttir af lista íhaldsins.
Varamenn vinstri flokkanna:
Elín Guðmundsdóttir og Svava
Jónsdóttir.
Bygginga rnel nd
1 byggingarnefnd vora kosnir
af lista íhaldsins Guðmundur
H. Guðmundsson, Einar Er-
lendsson og af lista vinstri
manna Bárður Danielsson. Enn
flutti Magnús Ástmarsson sér-
lista með nafni Eggerts G. Þor-
steinssonar.
Varamenn: Guðmundur Hall-
dórsson og Einar B. Kristjáns-
son af lista íhaldsins og Sig-
valdi Thordarson af lista
vinstri manna.
Hafnarstjóm
I hafnarstjórn voru kosnir úr
hópi bæjarfulltrúa Einar Thor-
oddsen og Guðmundur H. Guð-
mundsson af lista íhaldsins en
Ingi R. Helgason af lista
vinstri flokkanna. Varamenn
þeirra: Gunnar Thoroddsen,
Sveinbjörn Hannesson og Guð-
mundur Vigfússon. í hafnar-
nefnd, utan bæjarstjórnar, voru
kosnir Hafsteinn Bergþórsson
og Guðbjartur Ölafsson frá
íhaldinu og Einar Ögmundsson
af lista vinstri flokkanna.
Heilbrigðisnefnd
Kosningar í heilbrigðisnefnd
eru þannig að meirihluti ræður
henni einn. Af bæjarráðsmönn-
Framhald á 10. síðu.
Kveldúlfur geii uppfyllt
skyldur sínar samkvæmt
samningj um s.f. Faxa. Hér
eru því stórfelldir f.iárhags-
niunir í húfi fyrir Reykjavík-
urbæ vegna hinnar solidar-
isku ábyrgðar samningsaðila
s.f. Faxa á fjárskuldbinding-
um fyrirtækisins.
Reykjavíkurbæ ber að rjúfa
það fjárhagssamband, sem
stofnazf hefur milli lians og
h.f. Kveldúlfs með samningi
þeirra um s.f. Faxa.
Fyrir því samþykkir bæjar-
stjóru að hætta þátf.töku í
sameignarfélaginu s.f. Faxa.
Ákveður bæjarstjórn að bjóða
til sölu eignarhluta Reykja-
víkurbæjar í s.f. Faxa að
áskildum forkaupsrétti h.f.
Kveklúlfs að lionum sam-
kvæmt 13. gr. félagssamn-
ingsins um s.f. Faxa. Takist
ekki að selja eignarhluta
bæjarins frjálsri sölu skal
snúa sér til borgarfógeta ura
sölu eignarhlutans og um slit
félagsins.
Jafnframt samþykkir bæj-
arstjórn að krefjast þess aft
h.f. Kveldúlfur setji Reykja-
víkurbæ tryggingu fyrir fjár-
skuldbindingum s.f. Faxa í
hlutfalli við eignarhlut liluta-
félagsins í félaginu. Skal
krefja h.f. Kveldúlf mi þeg-
ar um 12 millj. kr. tryggingu
vegna skulda s.f. Faxa. Legg-
ur bæjarstjórnin áherzlu á
að tryggingin sé ekki nafnið
eitt heldur séu til tryggingap
sett verðmæti, sem að ai-
mennu söluverði nema 12
millj. kr.
Borgarstjóri skal annast
framkvæmd samþykktar
þessarar"
íhaldið lagði til að vísa tillögu
þessari til umsagnar Faxaverk-
smiðjunnar, — en Þórðu.r benti
á að þar ætti Kveldúifur 2
fulltrúa. Krafizt var nafnakalls
um frávísunartillöguna. Þessir
Ihaldsfulltrúar greiddu frávísun-
inni atkvæði: Þorbjörn Jóhann-
esson, Guðmundur H. Guð-
mundsson, Björgvin Frcderik-
sen, Gróa Pétursdóttir, Scrurður
Sigurðsson, Geir Hallgrímsson,
Auður Auðuns og Gunnar Thor-
oddsen — og níunda íh Vldsat-
kvæðið — Magnús Ástma”Ssoú!