Þjóðviljinn - 08.02.1957, Blaðsíða 9
RlTSTJÓRl: FRÍMANN HELGASON
1
íþróttasíðan hefur í höndum
umburðarbréf sem framkv.-
stjóm ISÍ hefur sent aðilum,
og verður tæpast kallað neitt
leynilegt plagg. I bréfi þessu
er vikið að atriði sem hér
hefur verið mikið talað um og
er mikill ljóður á starfi þeirra
sem ábyrgð bera. Þessi kafli í
umburðarbréfinu er sannarlega
í tíma talaður og á einmitt er-
indi til sambandsaðila ISf, en
þeir bera ábyrgðina.
Þetta atriði er: skýrslugerðir
hverju nafni sem nefnast.
Vanrækslan I þessu efni hef-
ur meira og minna trufandi á-
hrif á allt samstarf aðilanna.
Ekki vantar að fyrirmæli séu
í lögum um þessi atriði,. og
snertir það m.a. kjörgengi á
úthlutun kennslustyrkja. Það
er því mjög áríðandi, að íþrótta
félögin sendi kennsluskýrslur
sínar gegnum héráðssamböndin
til ÍSÍ.
Rétt er í þessu sambandi að
vekja athygli á cftirfarandi
samþykkt, er íþróttanefnd rík-
isins gei-ði á fundi sínum 14.
júní 1956:
„Að marggefnu tilefni sam-
þykkir Iþróttanefnd ríkisins, að
eingöngu verði teknar til greina
við úthlutun kennslustyrkja til
sambandanna skýrslur, sem
staðfestar era af formanni og
kennara eða endurskoðendum
viðkomandi félags eða sam-
bands og þær ' berist fyrir: 1.'
marz árlega."
Eirihig viljum vér vekja at-
þingum og ýmislegt annað. ^ á' að ákveðíð hefl,r
Á þingunum eru menn ekki Tfnð f /ramfylgja eftirfarandi
ákvæði 8. gr. laga. Iþróttasam'
bands íslands:
„Kennslustyrkír greiðast þó
því aðeins, að skýrslur um
kennslukostnað ha.fi borízt
I vandræðum, þessir sömu
menn sem ekki fylgdu settum
reglum gera aðalfundarsam-
þykkt um að undanþága sé gef-
in. Þetta er hæpin leið og .
væri sanni nær að samþykkja i:f^mkvæmdastjóm ISÍ fyrir 2°
að fylgt skuli settum regl
og því sem eðlilegt er í þessu
samstarfi.
Fer hér á eftir kaflinn ur;
umburðarbréfi ÍSÍ sem fjallar
um skýrslugerðir félaganna:
Skýrslugerðir.
Enginn Mður x starfi íþrótta-
hreyfingarinnar er eins van-;
ræktur og sá að gera skýrslur
og senda þær hlutaðeigendum.
Kemur þetta sér illa og bein-;
línis háir starfi Iþróttasam-
bandsins. Það er því alveg sér-
stök ástæða til þess að vekja
athygli sambandsfélaganna á
því, hversu nauðsynlegt er, að
þau standi í skilum með að
senda ÍSl þær skýrslur, er lög
ÍSl ákveða.
Samkvæmt 7. gr. laga ÍSÍ
þurfa kennsluskýrslur að vera'
komnar til framkvæmdastjórn-
ar ÍSÍ fyrir 20. janúar.!
Kennsluskýrslumar eru síðan
notaðar sem grundvöllur undir
janúar og fvrir liggi yfirlýsing
frá sérsamböndunum um, að
hlutaðeigandi héraðssambönd
liafi innt af höndum lögboðin
skýrsluskil.“
Samkvæmt 7.. gr. Iaga ÍSl ber
sambandsfélögunum að senda
héraðssamböndunum ársskýrsl-
ur sínar svo tímanlega, að þau
geti sent þær framkvæmda-
stjórn ISÍ eigi síðar en 15.
marz.
Á þessu'hafa verið stórfelld-
ar misfellur, skýrslumar borizt
seint og oft aldrei. Afleiðingin
hefur orðið sú, að nákvæmt fé-
lagatal hefur ekki vex-ið til, og
það sem vei’ra hefur verið, að
margar skýrslur hafa verið svo
ónákvæmlega útfylltar, að ekki
hefur verið hægt að gera nauð-
synlegar skrár ýfir fjölda
virkra íþróttaiðkenda i landinu.
Hefur þetta verið sérstaklega
bagalegt vegna sérsamband-
anna og ársþinga þeirra, sem
miða fulltrúatal við fjöþda
virkra íþróttamanna.
Skorum vér eindregið á sam-
bandsfélögin að útfylla skýrsl-
urnar nákvæmlega og senda
þær í tæka tíð.
Föstudagur 8. febrúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN -- (9
Frá enskri knattspyrnu
Margir af frægustu knatt-
spyrnumönnum Bretlands hafa
skrifað bækur um knattspyrn-
una og sjálfa sig. Það þarf ekki
til að þeir séu hættir að keppa
þeir skrifa minningarnar iöngu
áður en þeim dettur í hug að
leggja skóna á hilluna. Má þar
nefna Mattews, Tommy Law-
ton og fleiri, og nú hefur fram-
vörðurinn í enska landsliðinu
skrifað sína bók, og kvað koma
víða við í frásögn sinni.
Hann heitir Billi Wright og er
eins og allir knattspyi-nuunnend-
ur sjálfsagt vita einhver vin-
sælasti knattspyrnumaður Eng-
lands um þessar mundir.
í bók sinni segir hann álit
sit-t á þeim „stjörnum“ sem hann
hefur leikið við.
Þar nefnir hann tvo framherja
sem hann telur þá allra beztu
sem hann hefur leikið á móti,
en þeir eru Tornrny Lawton
og' Stanley Matthews. Næst
koma svo tveir markmenn:
Frank Swift og Sam Bartram.
Hann hrósar einnig Schacleton,
Raich Carter, Hagan Doherty,
Wilf Mannison, Cliff Britton, og
Stan Cullis sem er núverandi
framkvæmdastjóri Wolverhamp-
ton.
Hann ræðir einníg um hina
ungu efnilegu menn sem eru
að koma í „stjörnuhópinn", og
nefnir: Quixhall frá Wednesday,
Duncan Edwards frá Manchester
United, Reg Matthews mark-
mann í Chelsea og Haynes í
Fulham.
Þeir sem settu flest mörkin
f lok janúar höfðu þessir sett
flest mörk í fyrstu deild: Charl-
es frá Leeds 25 mörk; Mudie,
Blackpool 23 mörk; fimm leik-
menn eru með 20 mörk þeir
Fleming frá Sunderland, Loft-
house frá Bolton. Thompson frá
Lutons, Turner og Whelan frá
Manchester United.
í annarri deild hefur Rowley
frá Leicester skorað 32 mörk.
Annar er Clough frá Middles-
borough sem hefur skorað 24
í þriðju deild er Philips frá
Ipswich með 30 mörk, en það
félag er í suðurdeildinni. I norð-
urdeildinni er það Smith frá
Bradford.
Fleiri „drengja-
framlínur"
Það virðist fara í vöxt að
liðin séu yngd upp í enskri
knattspyrnu og það í beztu lið-
unum. Og allt eftir fyrirmynd
frá Manehester Un. Teddy Drake
sem er framkvæmdastjóri Chel-
sea er sá sem nú síðast hefup
tekið þetta upp. í síðasta leik fé-
lagsins setti hann 18 ára dreng
sem miðherja, og venjulega leik-
ur annar 18 ára unglingur i
stöðu innherja í liðinu.
Framhald á 11. síðu.
Salonen vasð iinnskur
meisðad z skautahlaupi
Tovivo Salonen varð finnskur
meistari í skautahlaupi nú fyrir
nokkru. Hann vann 500 m á
43,7, 5000 m á 8.35,4 og 10.000
m á 18,43,7 en varð annar á
1500 m.
ÞJÓÐVILJANN
vantar röska unglinga til
að bera blaðið í
LAUGARNES
Sími 7500
1 matinn til helgarinnar mT ÐILKARJÖT — HAKKAÐ NAI TAKJÖT TRIPPAKJÖT í GÚLLACH [ STðBHOLTSBOÐ Stórholti 16 Sími 3099
Allar fáanlegar nýlenduvörur Sendiun heim PETURSBÚÐ, Nesvegi 39 — Sími 81260
Óbarinn vesífirzkur harðfiskur HILMARSBUÐ Njátegötui 26 — MrS'gritu 15. — Símí 7267 TRIPPAKJÖT léttsaitað og í gullach LIFUR og HJÖRTU \ H0LTSBUDSN, Stórholti 51 Sfrni 4931 '
Kytt og saltaS trippakjöt, nautabuff, nautagúllach, rjúpur KIÖTBORG h.í. Búðagerði 10 Sími 81999 1. og 2. flokks DILKAKJÖT, HANGIKJÖT og SVI® \ Allar fáanlegar nýlenduvörur 1 FOSSVOGSBUÐIN, Kársnesbraut'l! ' Súni 7505 ’
Wýtt lambakjöt Fiskfars — Hakkaður fiskur KAUPFELAG KÖPAVOGS, Álfhólsvcgí 82 — SímÆ 82645 Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu, lifur og svið KJÖTVERZLUNIN RURFELL Skjaldborg rfð Skúlagötu — Sími 82750
Sendum Svínakjöt — Dilkakjöt heím Rjúpur — Svartfugl SÆBERGSBtÐ Langhoitsvegi 80 Síml 81557 Glæný ýsa og reykt einnig komin FISKHÖLLIN og útsölur hennar Sími 1240
semium Naufakjöt í gúllach og hakk heím Trippakjöt í gúllach S/EBERGSBOÐ Langholtsvegi 89 Sími 81557 Folalúakjöt nýtt, saltað og reykt REYKHtJSIÐ Grettisgötu 50 B, Síml 4467
Húsmæður Bezta heimilishjálpin er heimsending VERZLUNIN STRAUMNES, Nesvegí 38. — Sími 82832 Hrossakjöt beinlaust og saltað kr. 15.00 pr. kg rOSSVOCSBOÐIN Káísnesbraut 1' Sinil 7505
DILKAiaöT léttsaltað og reykt FOIiAUD'AKJÖT I buff og gúllach BÆIARBOÐIN. Söilaskjóli 9 sí™ sn Nýmalað kaffi REYNISBÚÐ Bræðraborgarstíg 43 Simi 7675