Þjóðviljinn - 08.02.1957, Síða 12
f
Reykjavíkurbær slíti félagi yi8 Kveld-
úlf im reksfur Faxaverksmiijunuar
fyÓÐVUJINM
Föstudagur 8. febrúar 1957 — 22. árgangur — 32. tölubiaS
TUlaga i*óröar Mförnssonar3 sem Ihaldið
eísaði frá — til umsagnar Faxastjórnar
Á bæjarstjórnarfundi í gær lagði Þórður Björnsson til
að Reykjavíkurbær sliti félagsskap við Kvöldúlf um
rekstur Faxaverksmiðjunnar.
Árið 1952 var 2,3 millj kr.
rekstrarhalli á verksmiðjunni.
Árið eftir starfaði verksmiðjan
sama og' ekki vegna hráefnis-
skorts, en rekstursútgjöld henn-
ar námu þó 1.9 millj. kr., —
um helmingur þeirra voru vaxta-
greiðslur af skuldum. Rekstrar-
halli það ár um 1,5 millj. —
Engir vextir voru þó reiknaðir
af um helming skuldanna.
Árið 1954 varð hluti bæjar-
sjóðs af rekstrarhallanum, þ.e.
3/5 hallans, 2,5 millj. kr.
Þórður benti á að Kveldúlfur
hefði á þessu tímabili selt verð-
mætar eignir og dregið saman
rekstur sinn á allan hátt og
dró mjög í efa að hann gæti
Þórður Björnsson gerði hina
margnefndu Faxaverksmiðju að
umtalsefni á bæjarstjórnarfund-
inum í gær. Rakti hann sögu
verksmiðjunnar allt frá því að
Reykjavíkurbær og Kveldúlfur
undrrituðu stofnsamning um
hana 6. okl. 1948, en Reykjavík
á 3/5 verksmiðjnunar og Kveld-
úlfur 2/5. Verksmiðjan kostaði
fullbyggð um áramótin 1950*-
1951 kr. 25.5 millj. kr., og hafði
farið allmikið fram úr áætlun.
Árið 1951 var henni breytt veru-
lega svo hún gæti unnið fleiri
fisktegundir en síld og breyting-
arnar reiknaðar sem stofnkostn-
aður, og varð hann því við það
um 30 millj. kr.
staðið við skuldbindingar sínar
vegna Faxaverksmiðjunnar.
Lagði hann fram tillögu, sem
var á 7. vélritaða síðu. Forseti
úrskurðaði að rit það væri að
mestu greinargerð, en aðeins
Framhald á 3. síðu.
Gelr Gunncirsson
tekur sæti á Hlþingi
Kjörbréfanefnd lagði einróma
til á fundi sameinaðs þings í
gær, að þingið samþykkti kjiir-
bréf Geirs Gunnarssonar fram-
kvæmdastjóra, 2. landskjörinn
varaþingsmanns Alþýðubanda-
lagsins, þar sem 1. varaþingmað-
ur þess, Jónas Árnason, hefði
ekki getað tekið sæti á þingi.
Var tillaga kjörbréfanefndar
um málið samþykkt einróma, tók
hinn ungi og vinsæli fulltrúi
hafnfirzkrar alþýðu sæti á hin-
um stormasama fundi sameinaðs
þings í gær..
I ráði er að hafa framvegis
í blaðinu nýjan auglýsihgamark-
að, fyrir kjöt-, fisk- og nýlendu-
vöruverzlanir á föstudögum og
nefnist nýi þátturinn „í matinri
til helgarinnar", og hefst í blað-
inu í dag.
Lesendur blaðsins eru beðnir
að kynna sér þáttinn og komast
að raun um, hvort þá vanhagi
eitthvað í matjnn til helgar-
innar.
Ennfremur eru aðrar verzlanir
hvattar tjl þess að auglýsa í
þættinum, með þá staðreynd i
huga, að blaðið er næst út-
breiddasta blaðið hérna í bæn-
Frá sýningarsvœ&i í Leipzig.
Islendlnpr fyrsta sinni þátttakendur
í stærstu vörusýningu heimsins
Alsír hefur aldrei verið
hluti af Fralddandi
íhlutun SÞ í mál Ungverja gerir þeim skylt
að skerast í Alsírdeiluna
Alsír hefur aldrei verið og er ekki hluti af franska rík-
inu. Það var sjálfstætt ríki þegar Frakkar lögðu það
undir sig með hervaldi og sjálfstæðiskröfur Alsírbúa eru
því óvefengjanlegar.
A þessa leið mæltist fulltrua
Túnis hjá Sameinuðu þjóðun-
um þegar stjórnmálanefnd alls-
herjarþingsins hélt áfram um-i
ræðum um Alsirmálið.
Hann sagði að rétt væri að
Frakkar hefðu komið miklu til
leiðar í Alsír, en þess væri að
gæta að hinir serknesku íbúar
landsins hefðu ekki fengið að
njóta ávaxtanna af þeim fram-
kvæmdum.
Hann svaraði þeirri fullyrð-
ingu Pineaus, fulltrúa Frakka,
að Sameinuðu þjóðirnar gætu
ekki skipt sér af Alsírmálinu
þar sem það væri franskt inn-
anrikismál og sagði að eftir
íhlutun SÞ í málefni Ungverja
hlytu þær að skerast í Alsír-
deiluna. Ástandið í Alsír færi
versnandi með hverjum degi og
það væri skylda SÞ að taka
í taumana og finna lausn á
deilunni.
Hálf milljón franskra
hermanna gegu Frökkum?
Egypzka blaðið Al Goum-
houria sagði í gær um þá full-
yrðingu Pineaus að Alsír væri
hluti af Frakklandi: „Heldur
Pineau að heimurinn muni trúa
því að franska stjórnin hafi
sent liálfa milljón hermanna til
að berjast við franska menn?
Það sem er að gerast í Alsír
er vopnuð barátta nýlendurikis
gegn þjóð sem berst fyrir frelsi
sínu.“
l»ri«>ja <krindi 5£isears
í kvölcl kl. n
Þriðja erindi Einars Olgeirssonar uin helztu við-
fangsefni Sósíalistaflokksins verður í kvöld.
Þetta erindi nefnir Einar „BÆTT LÍFSKJÖR OG
AUKIN ÁHRIF ALÞÝÐUNNAR. Verður það síðasta
erindið í þessum erindal'lokki.
Vörusýningin í Leipzig hefst 3. marz — S.l. ár voru sýnendur 9900
—Gestir 505 þús. frá 80 löndum
í fyrsta sinn taka íslendingar nú þátt i kaupstefnunni
í Leipzig, stærstu og elztu vörusýningu heinis, sem um
nær 800 ára skeið hefur verið aðalmiðstöð evrópzkrar
verzlunar.
Vorkaupstefnan í Leipzig hefst 3. marz n.k. og stend-
iir til 14. þ.m.
Með hverju ári hefur fjölgað
þeim íslenzkum kaupsýslumönn-
um sem lagt hefa leið sína á
kaupstefnuna í Leipzig. Sl. ár
munu 150 íslehdingar hafa lagt
þangað leið sína.
Nú hafa fslendingar t fyrsta
sinn tekið þátt í vörusýningu
Fangar í ríkisfangelsinu
r
1
IJtah
gera uppreisn
Fangar í ríkisfangelsinu í Utah í Bandaríkjunum gerðu
þar. Verða sýndar sjávarafurð-
ir og eru aðilar að þeirri sýn-
ingu Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anna, S.Í.S. og Fiskiðjuver rík-
isins. íslenzka sýningarsvæðið
er raunar ekki nema 70-—80
fermetrar.
Umboðsmenn Kaupstefnunnar
í Leipzig, þeir ísleifur Högnason
og Haukur Björnsson, skýrðu
blaðamönnum frá þessu í gær
og' m.a. eftirfarandi:
Hin alþjóðlega kaupstefna í
Leipz’g, verður að þessu sinni
dagana 3. t l 14. marz í vor.
Véladeild sýningarinnar verður
sérstaklega yfirgripsmikil og
mun reynast traustur tengiliður
milli stærstu markaða heimsins.
Það verða gjörðir nýir við-
uppreisn í fyrrinótt og tókst aö ná öllu fangelsinu á sitt ' skiptasamningar mim þjóða og
vald.
618 fangar eru geymdir í þó ekki fyrr en þeir hefðu lát-
þessu fangelsi sem er eitt nýj- ið gísla sína lausa og lagt nið-
asta fangelsi Bandaríkjanna og ur vopn sín. Urðu þeir við til-
talið mjög fullkomið. En fang- mælum hans.
arnir hafa ekki unað vel hag
sínum og hafa haft yfir mörgu
að kvarta.
1 fyrrinótt hófu þeir upp-
reisn og tóku um 500 þeirra
þátt í henni. Tókst þeim að
lokum að ná öllu fangelsinu
nema skrifstofu fangelsis-
stjórans á sitt vald. Fanga-
verðirnir voru bornir ofurliði
og fangarnir komust yfir mikið
af. skotvopnum. Þeir héldu 18
mönnum sem voru gestir í
fangelsinu sem gíslum, þ. á. m.
heilum körfuboltaflokki, sem
kominn var til að stytta þeim
stundir.
Fylkisstjórinn í Utah sendi
föngunum orðsendingu og sagð-
ist mundu athuga kröfur þeirra
einstaklinga og gera má ráð
fyrir að umsetningin verði nú
það mikil, að sliks hafa eigi
áður þekkst dæmi. Með sanni
Framhald á 3. síðu.
Blaðaskák í Þjóðviljanum
Skákkeppni Reykvíkinga og Hafnfirðinga
hefsi á sunnudaginn
Ákveðið hefui- verið að nú
um helgina heijist ■ hér i
Þjóðviljanum blaðaskák milli
Reykjavíkur og Hafnarfjarð-
ar. Verður fyrsti leikur hvíts
birtur í sunnudagsblaðinu,
svarleikur svarts í blaðinu á
þriðjudaginn og síðan áfram,
einn leikur í hverju blaði.
Fyrir Reykjavík tefla Jón
Pálsson, Ólafur Magnússon og
Pétur Eríksson, en fyrir
Hafnarfjörð Jón Kristjánsson
og Stígur Herlufsen. Reykvík-
ingar hafa hvitt, Hafnfirð-
ingar svart.
Þjóðviljinn væntir þess, að
þessi nýbreytni hljóti vin-
sældir lesenda, og fylgzt
verði af áhuga með skák-
keppninni hér í blaðinu.