Þjóðviljinn - 21.02.1957, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 21.02.1957, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 21. febrúar 1957 ÞJÓDLEIKHÚSID Don Camillo og Peppone sýning í kvold kl. 20.00 UPPSELT Naesta sýning laugardag kl. 20.00 Tehús ágústmánans sýning föstudag kl. 20.00 Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15.00 Aðeins tvær sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—-20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pautanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. HAFNflR FIROÍ r r Sími 1475 Scaramouche (Launsonurinn) Bandarísk stórmynd í litum, gei’ð eftir skáldsögu R. Saba- tinis, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Stewart Granger Eleanor Parker Janet Leigh Mel Ferrer 'Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1544 Saga Borgarættar- innar Kvikmynd eftir sögu Gunn- ars Gunnarssonar, tekin á Is- landi árið 1919. Aðalhlutverkin leika ís- ienzkir og danskir leikai'ar. fslénzkir skýringartextar. Sýnd kl. 5 og 9. (Venjulegt verð) Simi 6444 Eiginkona læknisins (Never say goodbye) Hrífandi og efnismikil ný amerísk stórmynd í litum, byggð á leikriti eftir Luigi Pirandello. Rock Hudson Cornell Borchcrs George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Oscar-verðlaunamyndjn Gleðidagur í Róm Aðalhlutverk: Gregory Peck, Audrey Hepburn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasta sinn Sírni 9184 Hvít þrælasala í Ríó Sérkennilega spennandi þýzk kvikmynd sem alstaðar hefur verið sýnd við geysilega að- sókn. Dahskur skýringartexti Hannert Matz Schott Brady Bönnuð bömum . Sýnd kl. 7 og 9. Rock, Rock, Rock Eldfjörug og bráðskemmtileg, ný, amerísk dans- og söngva- myrnd. Frægustu Rock-hljómsveit- :r, kvartettar, einleikarar og einsöngvarar leika og syngja yfir 20 nýjustu ROCK-lögin. Þetta er nýjasta ROCK-mynd- in og er sýnd við metaðsókn um þessar nxundir í Banda- ríkjunum, Englandi, Þýzka- landi, Svíþjóð og víðar. Sýnd kl. 5 og 9. HLJÓMLEIKAR KL. 7 cLk^eíacj , HflfNfiRFJflRÐflR Svefniausi brúðgum- inn. Gamanleikur í þrem þáttum, eftir Arnold og Bach Sýning annaðkvöld kl. 8.30 Aðgöngumíðasala í Bæjarbió Sínii 9184 Sími 81936 Tíu fantar (Ten Wanted Mén) Hörkuspennandi Og mjög við- burðarík ,ný, amerísk mynd í; litum tekin í fögru og hi'ikalegu landslagi Arisona. Randolph Scott Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sími 82075 Glæpir á götunni (Crime in the streets) Geysíspennandi og afar vel leikin ný amerísk mynd um hina villtu unglinga Rock ’n Roll aldarinnar. James Whitmore John Cossavetes og dal Mineo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Sala hefst kl. 2 Tannhvöss tengdamamma Gamanleikur eftir P. King og F. Cary. Sýning í kvöld kl. 8. UPPSELT Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 3. rri r ^lri rr I npohbio Sími 1182 Nútíminn (Modern Times) Þessi heimsfræga mynd CHAPLINS verðux nú sýnd aðeins örfá skipti vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Leikféiag Kópavogs SPANSK- FLUGAN Gamanleikur í 3 þáttum Eftir Arnold og Bach í þýðingu Guðbrandar Jóns- sonar prófessors. Leikstjóri: Frú Ingibjörg Steinsdóttir Frumsýning: Laugardag 23. febrúar 1957 Eftirmiðdagssýning: Sunnudag 24. febrúar 1957 Kvöldsýning: Sunnudag 24. febrúar 1957 Allar sýningarnar verða í Barnaskóla Kópavogs Aðgöngumiðar að öllum sýn- ingunum fást á eftirtöldum stöðum: Fossvogsbúðinni, Biðskýlinu Borgarholtsbraut 53, Verzl. Vogur Víghólastíg. Kvöldkjólar N Ý S E N D I N G ARKAÐURINN HAFNARSTRÆTI 5. Hafnarfjarðarbíé Sími 9249 Þessi maður er hættulegur (Cette Homme est Dangéreus) Hi-essileg og geysispennandi, ný, frönsk sakamálamynd gerð eftir hinni heimsfrægu sakamálasögu Peter Cheneys, This Man is Dangerous. Þetta er fyrsta myndin, sem sýnd er hér á landi með Eddie Constantine er gerði sögu- hetjuna Lenny Caution heimsfræga. Eins og aðrar Lenny-mynd- ir hefur þessi myna hvar- vetna hlotið gífurlega aðsókn. Eddie Constantine, Colette Deréal. Danskur téxti Sýnd kl. 7 og 9. SKIPAttTC€Ri> RIKISINS r fer til Vestmannaeyja á morg- un. Vörumóttaka daglega. nm stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á sölnskatti og Iratnléiðslusjóðsgjaldi Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950 og lögum nr. 4, 31. janúar 1956, verður at- vinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í uniidæminu, sem enn skulda söluskatt og framleiðslusjóðsgjald IV. ársfjórðungs 1956, svo og viðbótarsöluskatt fyr- ir árið 1955, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaöi, Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun,verða að gera full skil NÚ ÞEGAR til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 20. febr. 1957. ■iMiiiniiinaHiMiiiinaiianuHsmuaiaaiiatMiaianiunMiHHHamniiaiimnHa hina frægu, ensku söngkonu Pat Robbins á hljómleikum í Austurbæjarbíó, í kvöld klukkan 11.15 ★ K.K.-sextettinn leikur. ★ Ragnar Bjarnason syngur. Aðgöngumiðasala í Hljóð- færahúsinu og Hljóðfæra- verzlun Sigríðar Helga- dóttur og í Austurbæjar- bíói. m UHH LEIÐIN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.