Þjóðviljinn - 21.02.1957, Síða 11

Þjóðviljinn - 21.02.1957, Síða 11
Fimmtudagur 21. febrúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (ll FYRIRHEETNA 13. dagur um, fullum af rafmagnsmælitækjum, og þungum vöru- bíl meö drifi á öllum hjólum. Á honum var annar útbún- aður þeirra. Þetta voru allt nýir og glæsilegir amerískir bílar, sem vakiö höfðu rnikla athygli alls staðar á leið- inni. Donald Bruce var eini Ástralíumaðurinn í hópnum og'hann var líka sá eini sem áöur hafði unnið aö jarð- fræöirannsóknum í héraöinu. Hann starfaði á vegum jaröfræöirannsókna ríkisins. Hinir sex voru amerískir starfsmenn hjá Topeka rannsóknarstofnuninni h.f. og foringi þeirra var Stanton Leird. Þegar Bmee væri búinn aö kynna mennina, fyrir fólkinu á Laragh ættaði hann að snúa aftur til skrifstofu sinnar í Melbourne og láta þá eina eftir. Þeir höföu gert ráð fyrir aö komást til Laragh síð- degis á laugardegi. En milli Malvern Downs og Manna- hill höfðu þeir villzt og voru komnir 25 kílómetx*a úr leið áöur en þeir uppgötvuöu það. Þeir voru kornnir að gili meö þurrum árfarvegi, sem herra Bmce kannaöist ekki viö. Þá varö þeim fyrst ljóst að þeir voru ekki lengur á réttri leið. Þá námu þeir staöar og tóku upp útvarps- senditæki sitt. Þeir náðu sambandi við flugþjónustu lækna á útsendingartíma þeirra um hádegiö og áttu samtal viö herra Rogerson á Mannahill. Hann lýsti fyrir þeim hvar þeir hefðu villzt. Skömmu síðar voru þejr aft- ur komnir af staö og óku til baka sömu leið, en þessi ki'ókur hafði kostaö þá þrjár klukkustundir og þeir komust ekki til Mannahill fyrr en klukkan .fimm síð- degis. Þá var of seint aö halda áfram til Laragh eftir óljósri slóðinni yfir sléttuna. Það var hætt við þvi að þeir villt- ust aftur. Þess vegna gistu þeir hjá Rogerson fjölskyld- urmi á Mannahill og komust aö raun um að þeir höfðu lent í stórviðþuröi vikunnar, sem sé kvikrnyndasýning-^ unni. Ailmargir Land Rover bílar og jeppar frá nærliggj- andi fjárbúum stóðu fyrir framan Mannahill. Einn þeiri'a hafði ekiö meira en 160 kílómetra leið til að kom- ast þangaö. Meöal gestanna tók Stanton eftir bráölag- legri stúlku með rautt hár og bjartan hörundslit, Hún hafði komið í fylgd meö ungum manni aö nafni Bavid Cope í jeppa fi'á Lucinda. Herra Bruce þekkti hana vel. „Sæl, Mollie,“ sagði hann. „Hvaö er aö frétta?“ „Allt ágætt,“ sagði hún. „Eru pabbi þinn og mamma héma?“ „Þau máttu ekki vera aö því. Þau bjuggust viö því aö þér og ameríkanarnir kærnu í kvöld. Mömmu fannst betra aö einhver væri heima til aö taka á móti ykkur. David ók mér hingað.“ „Okkur seinkaöi á leiðinni,“ sagði Bruce. „Heyrðu, ég þarf að kynna þig fyi'ir herra Laii'd. Hann er yfirmað- ur flokksins sem á að vinna á landi pabba þíns.“ Hann kalíaði fram veröndina: „Hæ, Stan. Komdu hingað snöggvast og heilsaðu ungfrú Monnie Regan frá Lai'- agh“ Stanton rétti fram höndina. „Góöan daginn, ungfrú Regan. Það var gaman aö hitta yðui',“ sagði hann. „Við geröum okkur vonir um aö komast til Laragh í dag, en Don hefur sjálfsagt sagt yöur að við töfðumst.“ ,,Já,“ sagöi hún. „Hvaö kom fyrir?“ „Við villtumst bara,“ sagði hann. ,,Þaö er víst vanda- laust aö vei'ða áttavilltur hér.“ „Villtust þiö milli Mannahill og Malvern Do\vns?“ „Já.“ _ „En fóruö þiö ekki í hjólför póstsbílsins?" „Hjólförin eru hvert ööru lík, ungfrú Regan. Maður þarf víst að hafa átt lengi heima í Ástralíu til að sjá muninn.“ Hún hló. „Eg heiti Mollie, herra Laii'd. Við erum vön að þúast á þessurn slóöum .... ef viö erum þá ekki sérlega hátíöleg.“ ,,Ágætt,“ sagöi hann. „Eg heiti Stanton." Hún snei'i sér yið. Davíð stóð fyrh' aftan hana, „DavíÖ,“ sagöi hún. „Þetta er Stanton Laird. Þeir villt- ust milli Malvern og Mannahill.“ Hann hló. „Eg geiði ekki annaö en villast þegar ég pk hjngaö 1 fyrsta sinn.“ Hún hnyklaði brýnnar. „Það er annars varla hægt. Þaö er bara aö beygja við vinstri við brunna Mugla-tréö og halda svo beint áfram.“ Hann hló aftur. .„Þeir eiga sjálfsagt eftir aö reyna fleira af slíku hérna, herra Laird. Þegar Ástralíubúi seg- ir aö ekki sé hægt aö villast á leiöinni, er tímabært aö taka fram áttavitann og styðjast við hann.“ Stúlkan roönaöi og hló. „Já, þaö getur veriö aö þaö sé dálítið erfitt fyrir útlendinga," sagöi hún. „Já, óneitanlega," sagöi Stanton. Hann leit á Davíö. „Ei'uö þér ekki Ástralíubúi?" Davíö hristi höfuöiö. „Eg er Englendingur. Hérna kalla þeir okkur Pomma. Eg stend fyrir Lucinda fjár- búinu, sem er næst Laragh.“ Jarðfræöingurinn kinkaöi kolli. í huganum rifjaði hann upp landakortið sem hann haíöi kynnt sér. „Það er fyrir vestan Laragh, er ekki svo,“ sagöi hann. „ViÖ eigum víst aö vinna nálægt yður.“ ,,Já, einmitt," sagði Davíð. „Ef ég get orðið ykkur aö einhvei'ju liöi, vona ég að þér komið og látiö mig vita.“ „Þaö er vinsamlegt af yður.“ Herra Rogerson kom fyrir húshorniö og nálgaöist hópinn. „Þaö eru drykkir. fyrir utan boröstofudyrnar,“ sagði hann glaölega, „Heri'a Laird, hvaö má bjóöa yöur? Gin, whisky eöa romm?“ Stanton haföi farið langa leið undanfarna daga, en Hazel var enn á næsta leiti. „Þökk fyrir,“ sagöi hann feimnislega. „En ég held ég kæri mig ekki um neitt í svipinn.“ „Ekki neitt? Allir aðrir drekka eins og þeir geta í sig látið. Þetta er hérna við horniö.“ Stanton fannst hann vera eins og fiskur á þurru. landi. Hann fann að allir horfðu forvitnislega á hann. Auk þess var hann þyrstur. „Ef til vill eitthvað létt,“ sagði hann. „Já, þó það nú væi’i. Hvað viljið þér?“ „Bara einn kók.“ „Hvað er það?“ „Kókakóla“. Jafnvel í Abu Quaiyah haföi alltaf veriö hægt að fá Kókakóla, en þar höföu amerikanarnir sjálfir annazt innkaupin. „Nei, því miöur höfuxp viö ekki þann drykk. En hvaö um greipsafa og sítrónusafa?“ „Greipsafa, þökk fyrir.“ „Eruð þér viss um aö þér viljið ekki ögn af gini útí?“ spui'öi herra Rogerson vingjarnlega. „Til þess aö bæta Fjárlög Gufusjóðið hvítkólið - vernd- vítamínin Hvítkál inniheldur mikið af framreiða með öðru grænmeti e-vítamíni. Venjulegur skammt-'með hrærðu smjöri eða bera ur inniheldur nægilegt magn það fram með kjöti og kartöfl- til að fullnaegja sólarhrings- um til bragðbætis. Það liður á- þörf af c-vítamíni, en þó er það skilyrði að kálið sé með- höndlað á réttan hátt þegar það er matrejtt. Ef kálið er gufusoðið eða að- eins örlítið magn notað af vatni •— meira en svo' að það hylji botninn á pottinum, jafnvel ögn af feiti bætt í og hlemmurinn falli þétt að pottinum helzt c-vítamínið því reiðanlega ekki á löngu þar til heimilisfólkið lærir að meta gufusoðið hvítkál með flestum máltiðum. Feitar stúlkur verða beztu — þá húsmæðurnar, tilkynnir enskt nær ó- tízkuhús sem hefur gert stórar skemmt og því nær enginn kál- flíkur að sérgrein sinni. Feitar þefur berst um húsið. Aúk stúlkur eru rómar.tískari en- þess er kálið bra.gðbetra þegar grannar; þær eru handlagnari það er soðið á þennan hátt. Það og hugmyndaríkari og hafa þarf vitund lengri suðutíma en hærri greindarvísitölu (!) Þær þegar það er soðið í vatni á virðast yngri en þær eru og venjulegan hátt og ennfi’emur fá sjaldan hrukkur; þær halda; er nauðsynlegt að hreyfa það sjálfar að þær líti út eins og til öðru hverju til þess að það tindrandi stjörnur á kvik- brenni ekki við^ j myndaheiminum og þessi full- Hvítkál í jafningi þykir flest- ^ vissa þeirra gerir þær eftir- um gott en uppbökuð mjólkur- sóknarverðar. Fyrirtækið hefur sósa er bæði óholl og fitandi,' nú í hyggju að halda fegurðar- og enginn skyldi því mæla með. samkeppni meðal feitra. stúlkna. henni. Gufusoðna. hvítkálið má í Englandi! Framhald af 10. síðu Tillögurnar um þau byggjasf á þessu. Óviss útgjöld. í þeirri viðleitni að halda dýrtíð'nni í skefjum hafa ver- ið sett lög um auknar niður- greiðslur úr ríkissjóði, og- þyk-- ir verða að áætla framlag til dýrtíðarráðstafana 24 millj. kr. hærra nú en frumvarpið gerir ráð fyrir. Eignahreyíingar. Afborganir ríkissjóðs af er- lendum Jánum hækka um 16% vegna yfirfærslugjalds. Er því lögð til 109.076 kr. hækkun til þessara þarfa. Ríkissjóður verður stöðugt fyrir vaxandi útgjöldum vegna ríkisábyrgða, og þykir verða að hækka útgjaldaáætlunina af þeir sökum um 2 millj. kr. Óhjákvæmilegt er talið að hefja byggingu skips, sem ann- ist farþega- og vöruflútninga milli Vestmannaeyja o p ná- lægra hafna, og er lagt til, að í því skyni verði lagðar fram 2 mil’-j. kr. Við flugvallaaerð eru stór verkefni óleyst, og er íramlag i því skyni samkvæmt tillögum nefndar'nnar hækkað um á- lika upphæð og hækkunin á alþjóðntillagi til rekstrar i'lug- þjónustunnar nemur, eða um 650 þús. kr. Lagt er til, að framlag vegna heimtaugargjalds á prestsetr- um ríkisins og til útihúsabygg- inga á prestssetrum hækki samtals um 260 þús. kr. ' Landssmiðjan býr við mik- inn skort á rekstrarfé. Er því lagt til, að hún fái 900. þús. kr. rekstrarfjárframlag á fjár- lögum. Heimildargrein. Lagt er til að ábyrgðarheim- ild ríkisstjórnarinnar varðandi lán til byggingar frystihúsa, mjólkurbúa og fiskimjölsverk- smiðja verði hækkuð úr 20 millj. kr. í 50 millj. kr. Þá er lagt til að ríkisstjórn- inni verði heimilað að veita rikisábyrgð vegna kaupa á tog- aranum Gerpi, að upphæð 2 millj. kr. umfram það, sem áð- ur var heimilað með sérstök- um lögum, en þó ékki i heiíd yfir 90% af kostnaðarverði. Að lokum er lagt til að auka nokkru við þá heimild, sem frumvarpið gerir ráð fyrir til breytinga á lánum ríkissjóðs í óafturkræí mramlög. Eiga þar hlut að máli opinberar láns- stofnanir, er starfa i þágy al- þjóðar, og' er upphæð sú, er breytingartillagan tekur til, , samtals 18.625,250 kr., allt lán. af greiðsluafgangi ríkissjóðs eða stofnlán af. ríkisfé. Fjölbreytt úrva) aí TRÚLOFUNARHRINGIR STEINHRINGUM 1S og 14 karata. — Póstsendum — hann-—* ■»»»>! Ótgclandl: Saraclnniíarílokkur alþýðu - Sóalallstanokk.urinn. — Kitstjórar: Magnús K.iartnnsson DJOOwlwJWWW" Wb.), Sigurður Guðmundsson. —. Fréttarltstjóri: Jón BJarnason. — Blaðamenn: Ásrnundur Sigur- " - ' jónsson. Guömundur Vlgfússon, ívat H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, SigurJón JóhannSson. — AuglýsingastJórl: Guðgqir Magnússon. — Ritstjórn. afgreiðsla, auglýslngar* prentsmiðja: Skólavörðustig 19. — Simi 7500 (3 línuH. — Áskriftarverð kr. 25 á mán. i Rcykjavík ok nágrenni; kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluv. kr. JPrentsm. ÞJóðvUjan*.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.