Þjóðviljinn - 01.03.1957, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.03.1957, Blaðsíða 6
Ö) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 1. marz 1957 jMÓÐyiLJINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alpýðu — Sósíalistaflokkunnn Átakið í verðlagsmálunum 4ðalmálgagn heildsalastéttar- ¥»að að Sjálfstæðisflokkurinn innar gerir Þjóðviljanum * og blöð hans kveina undan þ-ann greiða í gær að rifj? upp þessum aðgerðum fyrir hönd þau ummæli blaðsins frá 28. auðfélaganna ogN milliliðanna ágúst s.l. að ,,auðfélögin sem í- sannar að ríkisstjórnin er á haldið er að spana til að krefj- réttri leið. Nákvæmlega sama c.st hækkunar á verðlagi munu máli gegnir um lækkunina á á- fá að sannreyna það, að nýii' lagningunni almennt sem Vísir Msbændur eru seztir að í gefur sama vitnisburð og að- stjórnarráðinu“. Kemst Vísir gerðunum í olíumálunum Það ekki hjá því að staðfesta þessi eru hagsmunir almennings í mmmæli þótt hrist sé úr klauf- landinu að álagningin á inn- 'únum í leiðinni og nokkur gíf- fluttar vörur sé stillt í hóf. og viryrði um óskyld málefni fái þetta er líka mikilsvert fyrir að fljóta með. framleiðsluna sem á í vök að verjast ef ekki tekst að hafa þegar Vísir kemst að efninu hemil á dýrtíðinni. Ekkert er * gefur hann ráðstöfunum rík- því sjálfsagðara en að gera isstjórnarinnar í verðlagsmál- heildsölum og öðrum millilið- 'iim þann vitnisburð að þaér séu um ag taka á sig hluta af þeim j.fávíslegar og fjarstæðukennd- byrðum sem leggja vai'ð á þjóð- ar“. Það sem heildsalablaðið er ma um síðustu áramót og eru isð hamast út af er aðallega afleiðing af óstjórn og dýrtíð- tvennt. í fyrsta lagi að stærstu arstefnu ihaldsstjórnar Ólafs suðfélög landsins, olíuhring- Thors. En auðvitað telja milli- amir, hafa mánuðum saman liðirnir sjálfir þetta ekki rétt- verið látin taka á sig hækkað mætt og Sjálfstæðisflokkurinn ínnkaupsverð á olíu og farm- er þeim sammála eins og fyrr. gjaldahækkanir, sem orsökuð- Þessir aðilar voru vanir því að ^iist af órás Breta og Frakka á skammta sér sjálfir ómakslaun Egyptaland og lokun Súez- 0g sækja þau refjalaust og án skurðar, án þess að fá að opinberra afskipta í vasa neyt- hækk olíuverð hér heima. í endanna. öðru lagi beinist reiði Visis að þeim aðgerðum ríkisstjóraar- TTeiftin og gremjan sem ríkj- :nnar og verðlagsyfirvaldanna tl ancjj er j röðum auðugustu íð lækka stórlega álagningu í milliliðanna og forustu Sjálf- “leiidsöiu og smásölu og spara stæðisflokksins er vissulega almenningi þannig stórkostleg sönnun þess að nýir húsbænd- útgjöld. Það er þetta tvennt ur eru sezjjr ag j stjórnarráð- tem heildsaiablaðið og olíumál- jnu 0g þejr jaha a annan garnið Vísir staðhæfir að sé hátt á verðlagsmálunum en ..fávíslegt og fjarstæðukennt gert var megan jhaldið var þar o-g þarf þá ekki lengur vitn- jnnan dyra. Hefði engin breyt- &nna við um hvers blaðið og ;ng orgjg gengi ekki öskrin og sá fiokkur sem það þjónar hefði heitingarnar frá þessum aðil- oskað í þessum efnum. um ytjr rjkisstjórnina og þing- Það er ekkert leyndarmál að meirihluta eins og nú á sér oííufélögin hafa í marga stað- En Það er áríðandi að al- mánuði borið sig illa undan menningur geri sér ljóst hvað sðgvðum ríkisstjórnarinnar í það er sem Sjálfstæðisflokkur- verðiagsmálum Þau hafa hvað inn og málSóSn hans raunveru- eftir annað krafizt hækkunar lega krefjast Krafa S.iálfstæð- á oiíuverðinu og blöð Sjálf- lsflokksins er að auðfélögin og ítæðisflokksins tekið undir. milliliðn™r fái að halða sjálf- Þessum kröfum hefur ekki ver- dæmi um álagninSn gróða ið s’nnt fyrr en nú, og þá ekki 0g hafa aðstöðu 111 að féfletta aerr.a að óverulegu leyti. Hefur fólkið 1 landinu án nokkurra verð á olíu og benzíni verið afskipta af hálfu verðlagsyfit- sett 30 millj kr. lægra miðað valcla- við ársnotkun en olíufélögin kröfðust í útreikningum sínum. Tjessi krafa Sjálfstæðisflokks- Þessar ráðstafanir eru „fávís- lns er um leið ósk um það, Jegar og fjarstæðukenndar“ að . að almenningur í landinu og dómi olíufélaganna og Sjálf- framleiðsla landsmanna sé á -tæðisílokksins eins og kemur ný ofurselt hömlulausri dýrtíð :ram í Vís í gær. En frá sjón- og verðbólgu. Allt skal til þess armiði almennings og þjóðar- vinna að hagsmunir hinna ríku hagsmuna eru þær sjálfsagðar séu ekki skertir. Einnig það að og réttmætar og vissulega vott- færa atvinnuvegi þjóðarinnar í ur um mannaskipti i stjórnar- bólakaf verðbólguþróunarinnar. láðinu. Meðan íhaldið réði Átakið sem gert hefur verið :engu olíufélögin að safna ó- í verðlagsmálunum miðar hins hemjulegum gróða og kröfur vegar að því að verja alþýð- þeirra voru umyrðalaust upp- una í landinu og framleiðsluat- íylltar. Á þessu hefur orðið sú vinnuvegi þjóðarinnar boða- breyting að olíusölunum hefur föllum hækkandi verðlags og verið gert að leggja fram mill- aukinnar dýrtíðar. Og það er jónafúlgur t:l að forðast verð- þetta átak sem fær þann dóm í hækkanir og aukna dýrtíð. Ár- Vísi í gær að vera „fávíslegt angurinn ei- sá að olíuverð hef- og fjarstæðukennt“ af því að "ur um alllangan tíma verið gróðafélög og milliliðir hafa í hagstæðara á íslandi en í ná- fyrsta skipti verið látnir færa grannalöndunum og hefur það verulegar fórnir í þágu þjóðar- ©kki átt sér stað áður. hagsmuna. Verkamaður er 20 ár að vinna fyrir 1 órs gréða heildsolans Hin kynlegu skrif málgagna Sjálfstæðisflokksins, Morgun- blaðsins og Vísis, um aðgerðir ríkisstjórnarinnar i verðlags- málunum hafa vakið mikla furðu alls almennings í land- inu að undanförnu. Daglegi birtast á síðum þeirra hinar furðulegustu frásagnir af of- boðslegum verðhækkunmn, sem í vændum séu, ásamt stórauknum álögum á almennr ing í alskonar myndum öðr- um. Að vísu er hér að mestu leyti um spádóma að ræða. Til eru þó auðtrúa sálir sem hafa gert pennasnápa þessara blaða að miklum spámönnum, en þeir eru þó fleiri sem munu vera komnir á þá skoðun að skrif þessara blaða séu ætluð eintómum fávitum. Morgunblaðið oe Vísir livetia nú alþýðuna í landinu til að rísa upp gegn kúgurum sínum (ríkisstjóminni) og gera nú myndarlegt átak með verlc- föllum og öllu tilheyrandi. Það er engu líkara en Sjálf- stæðisflokkurinn hafi aldrei fyrr orðið var við verðhækk- anir á þessu landi, og nú er það gersamlega gleymt, að Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf frá upphafi vega ham- azt gegn öllum kjarabótum verkalýðsins með hvaða ráð- um, sem þær voru fengnar. Nú er það líka gleymt og grafið, að sumir af þeim sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur tekizt að koma í trúnaðarstöð- ur í verkalýðsfélögunum hafa gerzt verkfallsbrjótar þegar þeir hafa talið sér það fært, og unnið verkalýðnum hvert það ógagn sem þeir máttu í kjarabaráttunni. Fletti maður svo blaði í þessum málgögnum Sjálfstæð- isflokksins birtast harm- þrungnar frásagnir af því hvernig þessi sama ríkisstjóm beitir heildsala og verzlunar- lýð hinu herfilegasta ofbeldi, svo við borð liggi að þetta fólk verði að hrökklast niður á ,,eyri“ eða vinna við önnur framleiðslustörf. Heildsölu- og smásöluálagning sé nú orðin svo lág, að enginn vegur sé að stunda þessa atvinnu leng- ur. M. ö. o., á einni síðu þess- ara blaða er ýlfrað og gólað yfir of hárri álagningu en á hinni of lágri. Þess vegna er það, að við lestur þessara blaða um ráðstafanir ríkis- stjórnarinnar hafa menn sann- færzt um, að þau séu fyrst og fremst skrifuð fyrir fávita. En við skulum athuga þetta örlítið, og gera okkur grein fyrir hlutunum eins og þeir liggja fyrir: Það er staðreynd, að fyrstu sex mánuðina sem þessi ríkis- stjórn sat hækkaði vísitalan ekki um eitt einasta stig. Þessi vísitala er reiknuð út á nákvæmlega sama hátt og gert hefur verið undanfarin ár. 1 upphafi stjórnartímabils- ins féllust verkalýðssamtökin á að gefa eftir þau sex vísi- tölustig sem þau áttu rett á að fá sem kaupuppbót sam- kvæmt samningum og færðu þar með allstóra fóm í þágu allrar þjóðarinnar. Ennfrem- ur féllu bændasamtökin frá samnings- eða lögbundinni kauphækkun sér til handa. Það er einnig staðreynd, að ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja á um 80 millj. króna stói-eignaskatt. Af reynslu aldarfjórðungsstjórnar Sjálf- stæðisflokksins þurfa menn ekki að efa það, að aldrei hefðu þær ráðstafanir verið gerðar ef SjáLfstæðisflokkur- inn hefði verið áfram í ríkis- stjórn. Þá hefur ríkisstjórnin á- kveðið að lækka heildsölu- og smásöluálagningu allverulega. Aukning heildsöluálagningar mun hafa numið á síðastliðnu ári um 184 milljónum króna. Allir eru sammála um það, að ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði setið í ríkisstjórn hefði heild- sölu- og smásöluálagning ekki verið lækkuð um einn einasta eyri, þvert á móti hefði hún verið síaukin eins og gert hef- ur verið á undanförnum ámm. Ef við áætlum að til séu 200 heildsalar í landinu (sem væri vissulega nógu mikið) nemur aukning heildsöluálagningar- innar kr. 920.000,00 — níu hundruð og tuttugu þúsund- um króna á hvem einstakan heildsala, þ. e. a. s. 80 þúsund krónur vantar á að hver og einn þeirra hafi haft eina milljón króna í aukaálagningu á sl. ári að meðaltali, og ganga má út frá því sem vísu að þar sé um hreinan gróða að ræða. Þessi upphæð nemur hvorki meira né minna en 5700,00 kr. á hverja 5 manna fjölskyldu í landinu. 80 millj- ón kr. stóreignaskatturinn nemur 2500 kr. á hverja 5 manna fjölskyldu. Það kann að vera, að sumum finnist ein milljón kr. ekki stór fjár- upphæð nú til dags. En verka- maður með 50.000 kr. árslaun er þó tuttugu ár að vinna fyrir þessari einu milljón. M. ö. o. aukagróði (meðaltal) hvers heildsala nam á sl. ári fjárupphæð, sem verkamaður með 50 þús. kr. árslaun er hérumbil 18ár að vinna fyrir en verður þó að greiða alla til baka fyrir nauðþurft- um. Ef núverandi ríkisstjórn lækkar heildsölu- og smásölu- álagningu um sömu heildar- upphæð og aukaálagning heildsalanna nam á sl. ári og leggur þar að auki á 80 millj. kr. stóreignaskatt, þá neraur þessi heildarupphæð 8200,00 á hverja 5 manna fjölskyldu í landinu. Láti ríkisstjómin framkvæma fyrrnefndar ráo- stafanir, sem engin ástæða er að efast um, þá sparast hverri 5 manna verkamannafjöl- skyldu og þeim öðrum, sem engar eignir eiga átta þúsun l og tvö hundruð kr. af árs- laununum, miðað við það að Sjálfstæðisflokkurinn hefði setið í ríkisstjórn og þessar ráðstafanir ekki verið gerðar. Þessa fjánipphæð hefði hver fimm manna fjölskylda í land- inu orðið að greiða í einhverri mynd, auk annarra útgjalda ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði farið með völdin. Þarin ein- falda sannleika ætti almenn- ingur að gera sér ljósan. Auð- mannastéttin hefur fyrir löngu komið auga á þessa einföldu staðreynd og þess- vegna fer nú hagsmunritæki , hennar, Sjálfstæðisflokkurkm, hamförum. Hún veit, að til- vera, áhrif og völd Sjálfstæð- isflokksins eru dæmd til al- gjörrar tortímingar ef þetta verkfæri hennar fær ekki að halda um stjómartaumana. Hún veit, að í stjómarand- stöðu er Sjálfstæðisflokkurinn r dauðadæmdur, og að hans bíð- ur aðeins það ömurlega hlut-. skipti að berjast vonlausri . baráttu gegn vaxandi andúð og fyrirlitningu allra heiðar- legra og heilbrigðra manna, . og fyrir sérhagsmunum fá- mennrar klíku, sem peninga- og valdagræðgin hefur drepið í hverja ærlega taug og til- finningu. Eina lífsvon Sjálfstæðis- flokksins nú, er að honum takist að ná þeirri fótfestu og þeim áhrifum i verkalýðs- hreyfingunni, að hægt verði að rjúfa það samstarf sem nú á sér stað milli hennar og nú- verandi ríkisstjórnar, svo stjórnarsamstarfið rofni. Sú starfsemi Sjálfstæðisflokksins er mjög eðlileg og auðskilin. Hann er að berjast fyrir til- vem sinni. Hitt er erfiðara að skilja, að Alþýðuflokkurinn, sem er einn aðilinn að nú- verandi ríkisstjórn og á þar sína fulltrúa skuli vinna af engu minni áhuga gegn stefnu og störfum stjórnarinnar og gera allt sem í hans valdi stendur til að rjúfa þetta sam- starf. Slík framkoma stjóm- málaflokks er áreiðanlega einsdæmi í allri veraldarsög- unni. Þess eru vissulega eng- . in dæmi að stjórnmálaflokk- ur, sem á fulltrúa í ríkisstjórn og er beinn aðili að henni vinni leynt og ljóst með stjórnarandstöðunni að þvi að hindra starf og stefnu stjóm- , arinnar í framkvæmd. Það er . því ekki að furða þótt al- - menningur tali um að Alþýðu- ■ flokkurinn sé vel liðtækur í • stjómarandstöðunni um þess- , ar mundir. En sannleikurinn - er sá, að hægrikratarnir, sem mestu ráða um starfsemi og stefnu Alþýðuflokksins eru orðnir svo blindaðir af vitfirr- ingslegu hatri á Sósíalista- flokknum, og raunar öllum gósíalisma, að þeir eru hættir að reyna að gera sér grein fyrir hlutunum eins og þeir gerast. Þeir eru meira að segja hættir að koma auga á nokkur ráð sem að gagni geta komið til að draga úr fram- sókn Sósíalistaflokksins. Bar- dagaaðferðir þeirra minna á bardagaaðferðir nashyrnings- ins sem lokar augunum áður en hann ræðst á andstæðing- inn. Sú aðferð er vissulega andstæðningnum mjög kær- komin, og árangur hennar hefur greinilega komið í ljós á Alþýðuflokknum. Allt vinstri sinnað fólk, þeir sem eitt sinn gáfu honum líf og þrótt, hefur : yfirgefið hann, og þeir fáu sem enn hjara í honum, verm- Framhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.