Þjóðviljinn - 01.03.1957, Blaðsíða 7
CJJ
Föstudagur 1. marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN
(7
Ferðagreinar
frá
Kínaveldi.
GIST 1
M#SKVU
sað er almyrkt, þeg'ar
vélin svífur austur
yfir rússnesku sléttuna, festing
himins tindrar fyrir ofan okk-
ur, en um 2000 m neðar glóir
Ijósadýrð í þorpum og borgum.
Við fljúgum inn yfir Moskvu,
hnitum hring og setjumst
drjúgan spöi frá borginni
Á flugvelli bíður lítill snagg-
áralegur Kínverji, patar, brosir
og fer með okkur á flugstöðv-
arhótel til þess að matast. Sum-
ir hafa orð á að betra sé að
hraða sér til Moskvu og eta á
hótel Metfopól. Stubbur segir
það ekki hægt, tveggja tíma
akstur þangað, komin nótt og
öll hótel yfirfull. Hér eigum
við að dúsa, þangað til kl. 7
annað kvöld eða tæpan sólar-
hring. Við möldum í móinn;
okkur langar til staðarins,
þangað hefur enginn okkar
komið nema Brynjólfur. Við
veifum farseðlum, tölurr. um
ágæti ferðaskrifstofunnar, sem
gaf þá út, en ekkert bítur á
heims, og þangað er haldið.
Hér voru óbyggðir til skamms
tíma, en Sigurður Hafstað og
aðrir höfðingjar renndu sér hér
á skíðum á vetrum. en nú hef-
ur borg'n vaxið yfir skíða-
brekkurnar og fólk verðui að
þramma á snjónum á jafn-
sléttu. Héðan blasjr við svo
langt sem auga eygir enda-
laus breiða af húsum, en upp
úr hafinu gnæfa sjö skýja-
kljúfar og bera við loft eins og
siglingamerki. Og þarna glóir
Kreml í sólskininu, háborgn
fræga við Moskvufljót. Allar
slíkar meginlandsborgir eiga
sér svipaða bemskusögu. Kast-
ali ?r reistur á hæðum við
skipgengt fljót, höfðingjar í
kastalanum drottna yfir sam-
gönguleiðinni á fljótinu og
verzlunarborg rís í skjóii kast-
alans; og það er barizt, en
borgin vex.
Um aldaraðir hafa hér ver-
ið krossgötur úr norðri, suðri,
austri og vestri. Hingað lágu
leiðir austan af ómælisvíðern-
um Asíu, mongólskar þjóð.r
geystust yfir sléttuna tii þess
að drottna yfir henni. Við þær
þreytti rússneski björninn
fang öldum saman; marg oft
byltist hann blóði drifinn í
bæli sínu og sleikti sár sín,
en að lokum reis hann ávallt
upp að nýjú og rak óvinina á
burt, dauð hræ hans frjógvuðu
sléttuna. í skjóli rússneska ris-
ans óx Vestur-Evrópa, á hon-
Turnar Kreml, háborgar Moskvu, glóa við sólu.
að flatarmáli, helmingi stærra
en ö’l Evrópa, eða allmiklu
stærra en samanlagt flatarmál
Evrópu og Bandaríkjanna.
EKIÐ UMHVERFIS
KREML
Yið ökum eftir geysi-
breiðum strætum
BJÖRN ÞORSTEINSSON SAGNFRÆÐINGUR:
Ameríka Gamla heimsim
stubte. Hann fylgir okkur hinn
borginmannlegasti að húsi
skarnmt frá flugvelli, kveður
og er allur á burt. Við bölv-
um hönum hátt og í hljóði,
paufumst inn og hittum hús-
freyju staðarins, sem er ómæl-
andi á vestræna tungu. Þetta
var gististaður handa stranda-
glópum og landhlaupurum, og
þar teygði sofandi fólk úr sér
á rúmum, á bekkjum, stólum
og jafnvel gólfinu. Jakob týn-
:ir brátt hjörð sinni á þessum
svefnþrungna stað, en heyrist
nm nóttina eigra um ganga,
telja á rússnesku, en komst
ekki hærra en „pjat tam“,
fimm þar, en hinir voru horfn-
ir. Um morguninn rumskuð-
um við hingað og þangað um
húsið innan um heil herfylki
af Rússum, tíndum á okkur
spjarirnar og huríum til leið-
togans, sem setti okkur skrift-
ir.
umi brotnuðu flestar nolskefl-
ur þjóðahafsins fyrir austan,
og smám saman braut hann
undir veldi sitt alla siéttuna
norðan háiendis Mið-Asíu og
allt til Kyrrahafs. Þannig varð
til mesta meginlandsveldi ver-
aldar, rúmar 22 millj. ferkm.
með hallir á báðar hendur og
yfir fljótið að háborg Moskvu.
Turnar Kreml úr skíru gulli
glóa við sólu og varpa töfra-
Ijóma á þennan furðukastala.
Sovétrík n eru eitthvert auðug-
asta gull’and heims og héj get-
ur á að líta. Hér biasir við
E‘
VARNARGAIiÐUR
VESTUR-EVRÓPU
■'í'tir morgunverð var
einhver svo hug-
kvæmur að hringja á íslenzka
sendiráðið í Moskvu, og Pétur
Thorsteinsson kom út á flug-
yöl) og sótti okkur. Það reynd-
ist varla klukkustundar akst-
ur til borgarinnar, og okkur
kom saman um, að Kínverjar
væru bæði lygnir .menn og ó-
merkilegir, en áður héldum
við þá heiðarlegustu sálir og
höfðingja. Uppi á Lenínhæð-
um gnæfir himinhátt ein, af
mestu háskólabyggingum
Vesilij kirkjan við Rauðatorgið, Isíeifur Höguason, Steinn
Steinar og Agnar Þðrðarson (mennirnir cn ekki turnarnir).
byggingaíist úr austri og vestri,
gúðsKús í byzantískum- og
ítöiskum stíl, og hér fiéttast
saman fáránleg sundurgei'ð og
íburðnr og heilagur einfaidléiki.
Umhverfis ævintýraborgina er
jötunefldur, bleikrauður múr
með varðtumum og vígskarða-
kögri. Pétur bendir okkur á
klukkuturn ívans mikla. Það
átti einhvern tíma að hengja
klukku, en það tókst ekki, hún
var of þung, og það brotnaði
úr henni dálítið stykki, það
vegur 11 tonn, en annað vita
menn ekki um þyngd hennar.
Hún stendur hjá turninum og
er mesta klukka í heimi. —
Við enda Rauða torgsins bað-
aði Vasilij-kúkjan í öllum
regnbogans litum og teygði
hvern laukturninn af öðrum til
him ns. Mér varð á að þukla
sjálfan mig; hafði ég ruglazt
eitthvað af flugfei’ðinni, sá ég
ofsjónir, ævintýraheim, sem
æskumenn dreymir? En ég' lét
huggast, því að ferðafél. mínir
voru einnig fullir Undrunai.
„RUSSNESKIR
STÆLG/EJAR“
l^að er sunnudagur,
glampandi sólskin
og margt manna á ferh. Gríð-
arlöng halarófa spannst út frá
grafhýsi foringjanna og verzl-
anir virtust troðfullar. Á vest-
urlöndum eru Rússar taldir
durnarlegir í klæðaburði, og
einhverja skoðun hafa þeir á
tízkutildri okkar. Lýður
Moskvu minnti m'g á sveita-
fólk í fyrstu kynnisför í kaup-
stað. Oðru hverju bregður þó
fyrir býsna amerískum ung-
lingum. Ég vek athygli á fyrir-
brigðinu og fæ þau svör, að
nú séu laldar fimm gerðir
„stælgæja" í Moskvu. í sumar
hafði þessi s:ðspilltj lýður ver-
ið hundskammaður í einhverju
blaðið, en Pravda hafði tekið
það óstinnt upp og hvatt menn
til að klæðast eins og þeim
sýndist.
Eftir hlýjar viðtökur á heim-
ili sendiherrahjónanna var
okkur ekið út á flugvöll. Þeg-
ar náttmyrkur grúfði yfir að
nýju, svifum við austur á bóg-
inn yfir sléttuna, þat sem
frostið nær 70° í norðri,
en ’hitinn 70° í suðri.
HEIIÍÍSÁLFA
ANDSTÆÐNA
Sovétríkm eru land
andstæðna. í suðri
gnæfa méstu fjallgarðar ver-
aldar, ög bar skelfur jörðin
enn af fæðingarhríðum, en,
norður af þeim liggur mesta
slétta heims á óhagganlegum.
forngrýtisgrunni; nyrzt liggja
sífreðnar túndrur, í suðri ægi-
frjóar ekrur, saltsteppur og eyði-
merkur, en syðst sifrjótt belti
suðræns aldingróðurs. Innan
þessa samfellda jötunveldis
stika stórfættir hvítabirnir yf-
ir hjarnbreiður og tálipur tígr-
isdýr læðast um frumskóga.'
En þrátt fyrir allar andstæður
mótar fábreytni og samræmi
heildarsvip ríkisins. „Flöt eins
og blað hlynsins, sköpuð af
guði manni til nytja“ teygist
sléttan frá Eystrasalti til
Kyrrahafs. Gróðrarbeltin
hverfa hvert inn í annað án
marka, túndran hverfur i barr-
skóga, barrskógar í laufskóga
og' laufskógar í steppu. Um
a!la þessa endalausu víðáttu
andstæðna og samræmis bi-eið-
ist nú evrópsk menning; allt
frá Leningrad til Kyrrahafs er
mælt á sömu tungu, fólk les
sömu bókmenntir, býr við sama
stjórnarfar og keppist við að
t’leinka sér tækni véiaaldar.
Og þó eru hér hundruð ólíkra
þjóða, margar með ævaforna
menningu að baki. Lengst í
suðri liegur Samarkand við
gullleiðina gömlu, höfuðborg
Timurs Lenks, hins halta keis-
ara Mongó’a. Nýi tíminn hefur
ekk' fa-ið hjá garði þessarar
þjóðsagnaborgar, þar sem sæl-
lífismer.n og spekingar hafa
ríkt um aldir, og þó. í þúsund-
ir ára hefur fólk staðarins
sigrað alla sigurvegara með
konum, ljóðum, mannviti og
lofkvæðum, slævt vilja þeirra
með heimsms lystisemdum og
dro(tnað sjálfir yfir þeim að
lokum. Sagt er, að sovétherr-
amir hafi ekki umflúið þau
.örlög. — Þegar járrbrautarnet
Sovétríkjanna þrengdi sér inn
í Turkestan, skildi borgariýður
Samarkands ágæti þessa far-
artækis, en hann gat ekki
hugsað sér að raska heimspeki-
legri kyrrð borgarinnar með
járnbrautaískri og fjenr’?-
gangi; brautin var lögð
Framhald á 10. siðu.