Þjóðviljinn - 01.03.1957, Blaðsíða 10
— ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 1. marz 1957
eru
tryggasta
elgn
sem
völ
er
r
a
B-flokkur 2 er með grunnvísitölu 180
fíaupið
vísitölubréf
Næstu daga verður 2. flokki vísitölubréfa Veðdeildar
Landsbanka íslands lokað. Eru nú til sölu þau bréf, sem
eftir eru. Eru bréfin skattfrjáls og ríkistryggö.
Vísitölubréfin eru í tveimur stærðum, tíu þúsund
krönur og eitt þúsund krónur. Þau bera 5,5% vexti og
ve.úa dregin_út á 15 árum og greidd með fullri vísitölu-
upþbót.
Bréfin eru til sölu í Öllum bönkum og sparisjóðum
í Reykjavík, svo og hjá öllum hélztu vei'ðbréfasölum.
Vtan Reykjavíkur verða bréfin til sölu í útibúum Lands-
bankans og helztu bankaútibúum og sparisjóöum ann-
ars staðar.
L
w
andsbafifeí jMnnds
Merkasta nýjung í aldarfjórðung varðandi dyraumbúnað
DURAflex þröskuldnrmn
hefur eftirtalda meginkosti
□ Fjöðrun DURAflex þéttilistans tryggir örugg vind-
þétt og vatnsheld samskeyti milli hurðar og gólfs.
□ DURAflex stöðvar snjó, regn, ryk og skordýr.
□ DURAflex er einfaldur aö gerð og fellur jafnvel við
gamlar sem nýtízku innréttingar.
□ DURAflex er óslítandi. Þröskuldurinn er úr sterkri
léttmálmblöndu og þéttilistann getur vel sterkur
maður ekki rifið. Ef hann skyldi samt sem áöur
skaddast, má skipta um á nokkrum mínútum.
□ DURAflex er sjálfvirkur. Þótt huröin verpist og
bogni, er þéttingin ávallt örugg.
□ DURAflex auðveldar hreinsun. Ryk og sandur sóp-
ast viðstöðulaust yfir hann.
□ DURAflex er auðveldur í uppsetningu, hvort sem er
í nýjar dyr eða gamlar.
DURAflex þröskuldurinn hefur farið sigurför um öll norðlægari lönd, og
þekktustu húsameistarar heims setja hann í allar sínar byggingar, útidyr sem
inni. DURAflex er þröskuldurinn, sem hentar íslenzkri veðráttu.
Þar sem birgðir eni mjög takmarkaðar, eni væntanlegir viðskiptavinir vin-
samlega beðnir að setja sig í samband við oss hið fyrsta.
Einkaumboð é íslandi lyrir
The DURA/2fex Co.
Litla vmnystofan
Brekkugötu 11, Hafnarfirði, sími 9289.
Ameríka Gamla heimsins
Auglýsið í Þjóðviljanum
Framhald af 7. síðu.
drjúgan spöl utan borgar-
hliða. Hvernig skyldi nú vera
umhorfs í Bej-Kuiak-götu? Til
mjög skamms tíma hafði hún
ekkert breytzt frá því að Har-
un-er-raschid lifði í dagdraum-
um um Samarkand. Þangað
streyma hirðingjar Turkestan
til þess að koma fegurðardís-
um. sínum á framfæri við höfð-
ingja. staðarins. En það stend-
ur í bókum, að engin lausung
finnist i Sovétríkjunum, og
þeim vitnisburði skal ekki
hnekkt, þvi að flugvélin stefnir
einungis til Kasan, og Samar-
kand- liggur óralangt í suðri,.
okkur-nægir draumurinn- eins
og Harun-er-raschid.
,.AMERÍKA“ HINS
GAMLA HEIMS
H
fvar eru mörk aust-
urs og vesturs? As-
íu og Evrópu? Spyr sá sem
ekki veit. Við hoppum frá
Moskvu til Kasan, Kasan til
Sverdlovsk, Sverdlovsk til
Omsk, Omsk til Nóvósibrisk,
Nóvósibrisk til Kranojarsk
og Krasnojarsk til Irkutsk Við
höfðum einhverntíma lært að
mörk Evrópu og Asíu væru um
Úralfjöll, en við sáum ekki
einu sinni fjöll. Sverdlovsk
stendur austan til í þessum
„fjallgarði“ en við sáum að-
eins lága ása, sem engum öðr-
um en Holtamönnum dytti í
hug að kenna til fjalla; þeir
ganga svo langt að kalla hól-
ana fjöll. Þann eina mun sá
ég á rússneskum og annarra
þjóða flugvélum, að mæla-
borð eru í farþegaklefa þeirra
rússnesku, svo að ferðamenn
geta t.d. fylgzt með, hve hátt
þeir eru staddir yfir sjávarmál.
Flugvellirnir lágu flestii í und-
ir hundrað metra hæð; það
hlýtur að vera hæð sléttunn-
ar í kring, einnig í Sverdlovsk.
Og hæstu ásarnir eru sagðir
hér 245 m háir yfir sjó. Það
er fjallgarðurinn, sem skilur
Evrópu og Asíu á þessum slóð-
um. Einhvers staðar í norðri
munu þó vjera til um 1700 m
há fjöll í Öral, en þau eru okk-
ur ósýnileg.i Og við fljúgum yf-
ir aragrúa pf þorpum og borg-
um, sumurp mjög stórum. Ein
flugfreyjan okkar staðhæfir, að
síðast liðið sumar hafi rúm-
lega 120 þús, manns farið frá
Moskvu einni til landnáms í
Siberíu. Og hér breiðir þetta
illræmda land úr sér fyrir neð-
an okkur. Ósjálfrátt rifjast upp
fornar sögur frá landnámsöld-
um Ameríku. Eitt sinn var sú
heimsálfa hálfgerð glæpa-
arríki, sem stunduðu fagl_'
listir, meðan villimenn einir
byggðu Evrópu. En hér er ný
veröld í deiglu. Sovétríkin eru
land ævintýra, einstaklings-
framtaks og félagshyggju,
livernig sem á málin er litið.
Enn í dag eru þau land ó-
numdra víðerna og ókannaðra
auðlinda. Á landnámsárum
Bandaríkjanna var slagorðið:
„Farðu vestur, ungi maður, og
gerstu ríkur“. Hér liggur
straumur unga fólksins 'til aust-
urs í leit að auðæfum og ævin-
týrum. Hér eru ár bókstafle'ga
barmafullar af laxi, allskonar
veiðidýr eru í skóginum í ná-
grenni þorpsins, og undir
sverðjnum liggja oft dýrmæt-
ustu fjársjóðir, þegar betur er
að gáð. En veðráttan er ströng
og eflir þor og þrótt,
Hið mikla slagorð sovétborg-
arans er: gerum náttúruna
okkur undirgefna. — Árið 1937
var opnaður skipaskurður frá
Volgu til Moskvu. Þá orti ung
stúlka lítið Ijóð, sem orðið hef-
ur mjög frægt, en efni þess er
eitthvað á þessa leið á íslenzku:
„Við flytjum fjöll og fljót,
furðuverk þjóðsagna hafa orð-
ið að veruleika. Eftir eilíft
óstöðvandi straumi Volgu sigla
skipin til Moskvu.“ Á þessum
slóðum virðist fólk trúa því, að
það geti flutt fjöll og fljót og
jafnvel breytt veðurfari. Það
er bókstafiega verið iað brjóta og
skapa nýtt land og nýja sam-
félagshætti. Á sama hátt og
landnám Ameríku sprengdi
gamla samfélagsfjötra af Vest-
ur-Evrópu, steypti aðalsveld-
inu, er landnámið í Sovétríkj-
unum, „hinni nýju Ameríku",
að gjörbreyta lifnaðarháttum
hins gamla heims. Kjarni rík-
isins teygir sig stöðugt lengra
austur á bóginn. Raunveruleg
mörk milli Evrópu og Asíu
liggja ekki framar um Úral-
fjöll, heldur Mið-Asíuhálendið.
Og frumkraftur hins unga
gróskuþrungna veldis læsir
sig um forn menningar-
ríki sunnan fjalla, veltir
fornum goðum af stalli og flyt-
Ur aðalvettvang heimsmála
til fornra heimkynna. Sovét-
ríkin og veldi Asíu eru að taka
í sínar hendur drottnunarað-
stöðu á skákborði veraldar;
þeirri staðreynd getur ekkert
þokað nema heimsslit. Það
er ófrjótt að ræða um það, hve
slæmir skákmenn stjórnmála-
skörungar vesturlanda hafa
reynzt, enda hagga blaðaskrif
ekki staðreyndum. Hins vegar
er hollt að reyna að skilja
þær og draga af þeim ályktan-
mannanýlenda í vitund manna/
En hvað er hún í dag, og hvað
er Síbería í dag? Hér eru enda-
lausjr akrar og skógar, stór-
fljót með skipalestum, vötn,
borgir og þorp. Sennilega eru
Sovétríkin dável skýrgreind
með því að telja þau Ameríku
hins gamla heims. Lengst í
vestri liggja sundruð kotríki,
sem hér um slóðir minna helzt
á borgríki Grikklands að fornu,
otandi hvert sínum tota, og
hér sunnan hálendisins mikla
liggur mannflesti hluti heims-
byggðar, þúsund ára menning-
ra
liggur leiðin
LYKILLINN
a0 auknum viðskiptum er
auglýsing i Þjóðviljanum.