Þjóðviljinn - 06.03.1957, Síða 12

Þjóðviljinn - 06.03.1957, Síða 12
hefst Fullyrt var í gær í Jerúsalem, aö' brottför í'sraelshers af Gazaræmunni og vesturströnd Aqabaflóa myndi hefj- ast í dag. Jafnóðum og Israelsmenn yf- irgefa stöðvar sínar munu sveitir úr liði SÞ taka við þeim. Burns yfirhershöfðingi hefur skipað Indónesum og Finnum að taka við stöðvunum á strönd Aqabaflóa, en Danir, Indverjar, Kólumbíumenn, Norðmenn og Svíar verða sendir til Gaza. Gaddavírsgirðing unihverfis þinghúsið L' greglan í Jerúsalem hafði mikinn viðbúnað í gær við þing- húsið, þar sem Ben Gurion for- sætisráðherra gaf þinginu skýrslu um brottförina frá Eg- Má opna Siiex á '10 ctögnm Dulles,, utanríkisráðh. Banda- a'íkjanna, sagði fréttamönnum í gær, að Egyptar hefðu tafið hreinsun Súezskurðar nreðan ó- vist var, hvort ísraelsher yfir- gæfi allt egypzkt land. Kvaðst Dulles teija, að hægt væri að gera skurð;nn skipgengan á tíu dögum. . Duiles sagði, að Bandaríkja- stjórn teldi 'Aqabaflóa alþjóð- lega s'giingaleið, nema alþjóða- dótnstóllinn í Haag kvæði upp annan úrskurð. Hann kvað bandarískum útgerðarinönnum í sjálfs vald sett, hvort þeir iétu skip sín sigla um flóann. yptalandi. Gaddavírsgirðingu var slegið um þinghúsið og f jöl- mennt lögreglulið með stál- hjálma stóð á verði. Viðbúnað- urinn reyndist óþarfur, mót- mælafundi stjórnarandstöðu- flokksins Heerut gegn gerðum stjórnarinnar lauk án þess aö til tíðinda drægi. Ræðumenn sökuðu Ben Gurion um land- ráð. Þegar þing kom saman sagði Ben Gurion, að herferð ísraeis hefði bjargað þjóðinni, rostinn í Égyptum hefði verið lækkað- ur og hernaðarmáttur þeirra skertur verulega. Ekki væri minna um vert pólitískan sigur sem ríkisstjórnin hefði unnið Miðvikudagur 6. marz 1957 — 22. árgangur — 54. tölublað Kópavogsbær beftir teki8 í eigin beiidiir rekstnr strætisvagna Fær Ivo nýfa ¥oIvovagna í aprílmániiði Kópavogsbúar tóku nýlega sjálfir við rekstri strætis- vagna 1 Kópavogi, en áður höfóu Landleiðir annazt strætisvagnaferóirnar. Kópavogur er nú orðinn fjórði stærsti bær landsins, íbúatala hans mun nú orðin um 4500, og hefur enginn bær á landinu vaxið eins mikiö á skömmum tíma. Fyrsta afmælis- r I í kvöld hefjast hátíðahöld iR-inga í tilefni 50 ára afmælis Iþróttafélags Reykjavíkur 11. marz n.k. með fimleikasýningu og körfuknattleikskeppni í iþróttahúsinu að Hálogalandi. Sýningin hefst kl. 8,30 og sýnir úrvalsflokkur kvenna undir stjórn Sigríðar Valgeirsdóttur. Síðan verður körfuknattleiks- keppni og keppa í kvennaflokki IR og KR og meistara.flokki karla IR og íþróttafélag Kefla- víkurflugvallar, sem er núver- andi Islandsmeistari í þessari íþrótt.agrein. Hæstu vinning- Fyrsta einvíg- isshákin téfld í krihld Skákeinvígi þeirra Hermanns Pilniks og Friðriks Ölafssonai hefst í Sjómannaskólanum í kvöld kl. 8. I fyrstu skákinni hefur Pilnik hvítt og Friðrik svart. Teflt verður allt að 5 tíma í einu og á hvor keppandi að ljúka a. m. k. 40 leikjum á þeim tíma. Önn- ur einvígisskákin verður tefid siðdegis á sunnudag, en alls verða skákirnar eins og áður hefur verið skýrt frá sex. Veröi keppendur jafnir að vinninga- tölu að þeim loknum, munu þeir enn tefla tvær skákir til viðbótar til úrslita. Taflfélag Reykjavíkur sér um Ben Gurion með stefnu sinni síðustu vikur. Israel hefði unnið sér samúð víða um heim og fengið stuðn- ing hinna helztu siglingaþjóðr við kröfu sína um frjálsar sigl- ingar um Aqabaflóa. Fréttaritari brezka útvarps- ins í ísrael segir, að brottför Israelshers af strönd Aqabaflóa muni ekki taka nema nokkra daga, en búast megi við að ísraelsmenn >rfirgefi ekki Gaza að fullu fyrr en eftir nokkrar vikur. Þjóðviljinn hefur í tilefni af þessari ákvörðun hæjarstjórnar Kópavogsbúa haft tal af Ólafi Jónssyni bæjarfulltrúa, er sér um þennan rekstur á vegum bæjarráðs, fyrst um sinn. — Var ekki erfitt að taka við þessum rekstri svo skjót- lega? — Jú, það var mjög erfitt að taka við honum með svo litlum — Nei, en okkur tókst að fá leigða vagna hjá Bifreiðastöð Islands, allgóða bíla, til bráða- birgða, þar sem bærinn fær ekki nýja bíla fyrr en í apríl. Þá eigum við von á tveim nýjum Volvo-vögnum. frá Svíþjóð. — Hefur orðið nokkur breyt- ing á fyrirkomulági ferða? — Helzta breytingin er að hætt er að láta vagnana ganga fyrirvara, en það er aðeins ^allan hringinn um kaupstað- mánuður síðau ákveðið var að ^inn. Annar vagninn, sem merkt- við fengjum þetta leyfi. Að ur er Vesturbær,. fer um Kárs- sjálfsögðu voru nokkrir býrjun- nesið og Hafnarfjarðarveginn arörðugleikar fyrstu dagana, .til baka til Reykjavíkur. Himt en annars hefur þetta eftir vonum. Austurbær — Vesturbær — Áttuð þið nokkra vagna? ;engið ^vagninn, sem merktur er Aust- jiirbær, fer Nýbýlaveginn og inn á Digraneshálsinn og Hafnar- fjarðarveginn til baka. HelgafeSI opnar bckamarkeS s Listamannaskálanum í dag A markaðnum eru rámlega 500 bókatitlar og fást 90% bókanna ekki í bókverzlunum Bókaforlag Helgafells opnar bókamarkað 1 dag í Lista- mannaskálanum. Veröa þar til sölu á sjötta hundraö framkvæmd einvígiskeppninnar j bækur (titlar) og eru 90% innkallaÖar bækur, þ.e. þær og er formaður félagsins, Jón fást ekki í almennum bókaverzlunum. Pálsson, skákstjóri. Skákirnar verða sýndar áhorfendum á stóru sýningarborði jafnóðum og þær eru tefldar, einnig mun ætlunin að skýra þær, ef að- sókn að keppninni verður mikil. Israelsmenn fella fjóra j Herstjórn ísraels tilkynnti í l eær, að menn hennar hefðu fellt fjóra araba, sem verið hefðu á ferð ná'ægt Ghaza með asnalest klyfjaða vopnum og opinn til loka næstu viku. skotfærum. Bækurnar í Listamannaskál Þrír fjórðu hlutar bókanna á markaðnum eru frá Helgafells- útgáfunni, en aðrar bækur voru á sínum tíma gefnar út af Bókaíorlagi Guðmundar Gam- alíelSsonar, Menningar- og fræðslusambandi alþýðu og Vík- ingsprenti. Um 100 bókum, bók- artitlum, verður bætt við jafn- óðum og skörð myndast í hlaða þeirra rúmlega 500 bóka, sem verða á markaðnum við opnun hans, í dag, en gert er ráð fyr- ir að bókamarkaðurinn verði ar’r5r k omuámiða BúnaðarfélagiS heirar Pál Zophon i Reykjavik j8$s0n fyrir aldarfjérðungsforustu Flýtið fyrir afgreiðslu Hvernig gekk að halda áætlun ? — Það voru nokkrir erfið- leikar fyrstu dagana með að halda áætlun, en þegar vagn- stjórarnir fóru að venjast veg- unum fór það strax að komast í lag. — Til þess að flýta af- greiðslunni í vögnunum höfum við tekið það kerfi að hafa kúta undir skiptimynt, og er þess vænzt að fólk komi sem flest með réttar upphæðir, til að flýta afgreiðslunni, eða kaupi sér afsláttarkort, sem fást í vögnunum. Engir eiga eins mikið í húfi — Hversvegna hófuð þið sjálfir rekstur vagnanna? Vegna þess að engir eiga eins mikið undir góðum rekstri Framhald á 3. síðu. I gær var dregið í 3. flokki V"ruha.ppdrættis SlBS. Dregið var um 250 vinninga, að fjár- hæð 400 þús. kr. Hæstu vinn- ingarnir komu á eftirtalin núm- er: 100.000 krónur 12191 50.000 krónur 3 í bÚRaðamiáliim landsmanna sem ráðunautur, skóiastjóri og búnaðarmálastjóri Búnaöarfélag íslands heiöraði Pál Zophaníasson fyrr- verandi búnaöarmálastjóra, í fyrrakvöld, fyrir aldar- íjórðungsstarf hans í þágu búnaðarmála. Páll Zophoníasson starfaði hefur Sigurjón Ölafsson mynd- fyrst sem ráðunautur bænda, höggvari. (Báðir þessir miðar voru seldir síðan gerðist han'n kennari á j Birgir Thorlacíus ráðuneytis- er dregið út og fær eigandi í Reykjavík). 10.000 kr. 2194 3935 5831 29046 36516 49267 64550 5000 kr. 2432 13534 22145 28083 29394 30181 33101 44738 46257 60653 62240 Hvanneyri og síðar skólastjóri stjóri kvaddi sér' hljóðs og þess 100 krónur endurgreiddar. Hólaskóla. Síðast va.r hann j skýrði frá að forseti Islands Síðasta dag markaðarins verða anum hafa verið flokkaðar nið- ur eftir efni: skáldsögur, leik- rit, Ijóð, ævisögur o. s. frv. A langborði fyrir enda salarins eru eingöngu bækur frá Bóka- forlagi Guðmundar Gamalíels- sonar og er verð þeirra yfirleitt 5—10 kr. Einnig er sérstakt borð með bókum, sem þykja góðar gjafabækur handa ung- lingum, þar eru t.d. þjóðsagna- söfn, Ijóðabækur og síðustu ein- tök af Landnám'ubók, sem Helgafell gaf út á sínum tima með uppdrætti af Islandi, þar sem sýnd eru takmörk hvers einstaks landnáms ásamt helztu örnefnum. Kort þessi eru einnig til sölu sérstaklega í m''ppu og kosta 50 krónur. Sumar bókanna á markaðn- um eru seldar á upphaflegu Landsskíðagangan hófst hér bókhlöðuverði, aðrar hafa verið. í Reykjavík á sunnudaginn og lækkaðar í verði um 1 og enn tóku þátt í henni 138 manns. aðrar um helming. voru yngstu þátttakendurnir 5- 6 ára., en þeir el'ztu á sjö- tugsaldri. Gengið var frá Skiða- Þeir sem kaupa bækur -fyrirj skálanum í Hveradölum suður 100 krónur eða meira á bóka-' að Meitli og þaðan til baka, en markaði Helgafells fá afhenta j sú vegalengd mun vera rúmir i liappdrættismiða. Á hverju 5 km. j kvöldi verður þriðja hvert núm-| Ætlunin mnn vera að efna til skíðagöngu víðar hér í nágrenni engu 4 kni fyrsta agmn ★ HAPPÐRÆTTI búnaðarmálastjóri, en hefiir fyrir nokkru látið-af því starfi. Þorsteinn Sigurðsson, for- m,aður Búnaðarfélags Islands, flutti aðalræðuna við þetta tækifæri og afhenti mynd af Páli og' konu hans, er gert hefði krossi fálkaorðunnar fyrir bæjarins svo að sem flestum gefist kostur á að taka þátt í sæmt Pál stórriddara-, síðan enn dregin út 30 númer keppninni. Sú breyting hefur I úr öllum útgefnum happdrætt- forustustörf hans í búnaðar- j ismiðum og fá eigendur þeirra málum ng afhenti Páli orð-' *»—-----------------±< <-■--- una. Steingrímur Steinþórsson á- verið gerð á ferðum skíðafé- laganna í Reykjavík, að fram- varpaði Pál síðan, en að lokum tf'k Páú t.il máls. orð- Brekkukotsannál, hina nýju bókj vegis verður lagt af stað héð- Halldórs Kiljan Laxness, en an úr bænum kl. 2 og 6 síð- gert er ráð fyrir að hún komi degis á laugardögum, en á sunnudögum kl. 9 og 10 árdegis þá út, þ.e. í lok næstu viku. ng 1 síðdegis.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.