Þjóðviljinn - 22.03.1957, Síða 1

Þjóðviljinn - 22.03.1957, Síða 1
INNI í BLAÐINU Kona í karlinaiuisfötum 7. síða Kommimistar myncia fylldsstjórn í Kerala á ludlandi 6. síða Föstudagur 22. ínárz 1957 — 22. árgangur — 68. tölublað ir si| rota veðlánakerfi Hannibal Valdímarsson tók við veðlánakerfinu sem fjárþrota óreiðufyi irtæki íír höndum íhaldsins Sjálfstæðisflokkurinn er nú orðinn aivarlega skelkaður við almenningsáiitið út af viðskilnaðinum í húsnæðis- málunum hjá ríkisstjóm Ólafs Thors. Er MorgunblaÖið i gær látið birta hinn furöulegasta samsetning til varnar svikunum og blekkingunum í lánamálunum sem flett hefur verið ofan af hér í blaðinu síðustu daga. Allar ganga. afsakanir blaösins út á það aö vel hafi veriö séö fyrir lánveitingum til íbúðabygginga meðan íhaldið var í stjórn en allt strandaö í höndum núverandi ríkisstjórnar! Sannleikurinn í málinu er sá, að þegar á miðju suinri í fyrra var veðlánakerfi íbalcisins þur- ausið og gjörsamlega gjalcl- þrota. Skýjaborgirnar miklu hrundu 5 höndum Ölafs Thors sjálfs og samherja hans. Lof- orðin um 200 milljónir inn í veðlánakerfið á tveimur árum ■ og 100 þúsund króna lán út á hverja íbúð reyndust einber svik. Húsnæðismálastjóm fékk aldrei til ráðstöfunar nema 50 rnillj. kr. og er því þvættingur Morgunbiaðsins um 100 milij. alger lokleysa og á ,sér enga stoð í veruleikanum. Umsóknaíjöldinn 2000 Þegar allt var komið í strand á miðju sl. surnri nam umsóknarfjöldinn sem enga úrlausn hafði fengið rúm- lega 2000. Þar af höfðu 1300 gert íbúðír sínar fokheidar en voru aigerlega ijárvana og gátu ekki haklið fram- kvæmdum á.fram. Af þessum 1300 umsækjend- um var við ítarlega athugun talið alveg óhjákvæmilegt að liðsinna 760 ef þeir ættu að geta haldið ibúðum sínum og ieyst húsnæðisvandamál sín. Eftir þetta voru aðeins veitt örfá lán þar til hin nýja fram- kvæmdastjórn húsnæðismála- stjómar tók við. Talið var að 11,3 millj. af A- lánsfé ættu að vera handbærar til áramóta. En þegar nánar var að gáð kom í ljós að af þeirri upphæð átti Byggingar- sjóður sveitanna að íá 8,5 miilj. sem dregizt hafði að standa skil á fyrri hluta ársins. Bjargað frá þroti Þegar svona horfði um lán- veitingar voru 2,2 milij. kr. teknar að láni frá lánveitingum samkv. II. kafla laganna um húsnæðismálastjórn og veðlán til íbúðabygginga, þ.e. af fé sem ganga átti til útrýmingar heilsuspillandi íbúða. 1 stað 8,5 millj. voru Byggingarsjóðnum greiddar 5,5 millj. Þennan mis- mun varð þó fljótlega að greiða þar sem Landsbankinn stöðv- aði með öllu útsendingu til- kynninga um lánaúthlútun, á •þeim forsendum að óklárt væri um viðskiptin við Bygginga- sjóð sveitanna. Lánakerfið var því þá þegar í algerri sjálf- heldu og raunverulega óvirkt. Gekk þá Hannibál l7aldimars- son félagsmálaráðherra í það að leysa brýnustu þörfina með því að útvega 5 millj. kr. ineð þeim hætti að Atvinnuleysls- tryggingasjóðnrinn lagði J>á uppliæð inn á reikning í Lands- bankanum og skiildbatt sig tii að hreyfa hann ekki fyrr en 1. sept. 1957. Gegn þessu lagði Landsbnnkinn fram jafnháa upphæð til veðlánakerfisins, og tókst þannig að standa sbii á framlaginu til Byggingarsjóðs. Gerpir fékk virkt tundur- dufl í vörpu Nýjasti togari flotans Gerpir írá Neskaupstað kom til Akureyr&r gærdag með tundurduf] á þilfari. Hafði það komið í vörpuna, er togarinn var að veiðum á Skagagrunni. Við athugun á Akureyri reyndist duflið virkt og var ólafur Toríason vélstjóri fenginn til að ónýta það. Gjaldþrota óreiðu- fyrirtæki Veðlánakerfið flaut þannig til áramóta fyrir sérstakt til- stilli Hannibals Valdimarssonar félagsmálaráðherra, sem tók við því sem gjaldþrota óreiðu- fyrirtæki úr höndum íhalds- stjórnarinnar. Að vísu var ekki unnt að veita nema tiltölulega fáum umsækjendum nauðsyn- lega hjálp af öllum þeim skara sem rétt áttu til láná og gert höfðu íbúðir sínar fokheldar og veðlánahæfar í trúnni á þær fáheyrðu blekkingar sem íhald- ið hafði í frammi þegar lög- gjöfin var samþykkt á Alþingi. Framhald á 3. síðu. Verkfalísmenn berjast við lögr eglu í Dunkerque ^ Hundruð vopnaðra lögreglumanna um- kringja skipasmíðastöðina í hafnarbænum Hundruð verkamanna og lögreglumanna börðust í gæö 1 frönsku hafnarborginni Dunkerque viö Ermarsund. i Verkfall stendur yfir lijá skipasmiðum í borginni. Af á- stæðu sem ekki var tilgreind í fréttum í gær réðust verkfalls- menn að sögn á skrifstofu- byggingu skipasmíðastöðvarinn- ar og brutu allar rúður í henni. Lögreglan var kvödd á vett- vang og hófst nú mikill bar- dagi. Lögreglumennirnir reyndu að sundra fyllrfngum verkfalls- manna með táragassprengjum, en fleygðu þeim aftur í lög- regiuliðið sein iarð að hörfa út úr stöðinni. Þegar síðast fréttist í gær- kvöld, hafði allt lögregtulið borgarinnar og sveitir úr slökkviliðinu umkringt skipa- smíðastöðina, en verkfallsmeiuí bjuggust til varnar ijuir inn<* an hliðin. Qf-i O ar á Kýpur liaud- teknir >' Bretar sögðust í gær hafa! handtekið í Larnacahéraði tvo af helztu leiðtogum skæraliða á Kýpur, og þriðja mann meði þeim. 500 sterlingspund höfðu' verið lögð til höfuðs einunal hinna handteknu. eriir til Kaupbinding i fvö ár, sfárhœkkaSir skaffar, minnkun vesfurviöskipfa Fagerholm, forsætisráðherra Finnlands, lagöi í gær fyrir finnska þingið frnmvarp um margþættar aögerðir sem ríkisstjórnin leggur til að gerðar verði til aö forða finnska ríkinu frá gjaldþroti, sem vofað hefur yfir. I frumvarpinu er gert ráð fyr- j urlöndum minnkaður, þannig að ir stórfelldum álögum og marg-: hann verði aðeins 70—75% af háttuðum . ráðstöfunum til að ; því ’sem hann var á síðasta ári. Ekkert verður hróflað við við- skiptunum yið lönd Austur- Evrópu þar sem þau eru, öll á jafnvirðisgrundvelli. Lagt er til að skipuð verði nefnd til a.ð finna leiðir til að minnka ríkisútgjöldin um 25— bæta hag ríkissjóðs og draga úr hinum mikla halla sem hef- ur verið á viðskiptum Finna við útlönd. Miklir skattar Gert er ráð fyrir miklum skatahækkunum. Tekjuskattur fyrirtækja verður hækkaður um 20% og eignarskattur um 25%. Tóbaksskatturinn verður hækk- aður um 20%. Miunkuð viðskipti við vesturlönd Til þess að draga úr hallan- um á greiðslujöfnuðinum verð- ur allur innflutningur frá vest- 30 milljarða finnskra marka* eða um 700 milljónir króna. Gert er ráð fyrir að aðeinð verði greiddir þrír fjórðu hlut- ar fjölskyldubóta, en fjórðung-< urinn lagður á sérstaka spari-* sjóðsreikninga. Bindiug Iauna og verðs á búsafurðuni Lagt er til að vísitöluuppbæt- ur á laun verði takmarkaðar við tvo þriðju hluta þeirrar hækk- unar sem kann að verða á fram- Fiamha’.d á 5. sxðu ■y 25 menn teknir af lífi í ríkis- fangelsinu í Pretoria Tuttugu og fimm Afríkumenn voru í gær hengdir í ríkisfangelsinu í Pretoria í Suöur- Afríku. Þeir höfðu verið dæmdir til dauöa fyrir dráp fimm lögreglumanna í viðureign sem átti sér stað í fjallahéraöi einu í Natal- fylki í fyrra. Tillögu Guðmuudar og Alfreðs enn vísað j til aihugunar og afgreíðslu síðar Tillaga þeirra Guðmundar Vigfússonar og Alferös Gísla- sonar um að bærinn stofni íbúöabyggingasjóö var til annarrar umræöu á bæjarstjórnarfundi í gær. Borgar- stjóri kvaö þetta mjög athyglisveröa tillögu er þyrfti að athugast betur og var samþykkt að fresta málinu enn til frekari athugunar. Á síðasta fundi, eða í gær, endurtók þetta sama sig. Hve- nær hefur það gerzt að íhaldið hafi frestað hverju máli sósíal- ista á fætur öðru til frekari at" hugunar, — að því enn verðun bezt séð til þess að betri lausii fáist — í stað þess að vísa þeind Framhald, á 9. síSií, Ihaklið hefur verið svo bljúgt á tveim síðustu bæjarstjórnar- fundum að slíks munu engin dæmi í sögu þess. Á næst síð- asta fundi vísaði það ekki til- lögum sósíalista frá, heldur frestaði þeim, ekki til að stinga þeim undir stól, heldur til at- hugunar!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.