Þjóðviljinn - 22.03.1957, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 22.03.1957, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 22. marz 1957 ★ í dag er föstudagurinn 22. marz. — Páll biskup. — 81. dagur ársins. Tungl í há- suðri kl. 5.50. Árdegisliá- flæði kl. 9.52. Síðdegishá- flæði kl 21.57. UTVARPIÐ DAG: Föstudagur 22. marz. Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Leggjum land undir fót: Börnin feta í fótspor frægra landkönnuða (Leið- sögumaður: Þorvarður Örn- ólfsson 'kennari). 18.30 Framburðark. í frönsku. 18.50 Létt lög 19.10 Þ.'ngfréttir. — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Arnór Sigur- jónsson ritstjóri). 20.35 Kvöldvaka: a) Jónas Árna- son rithcfundur flytur frá- sögu: í áföngum út á Tangaflak: annar hluti. b) Sönglög eftir ýmsa ís- ienzka höfunda (plötur). c) Gísli Kristjánsson rit- stjóri talar við Huldú Á. Stefánsdóttur forstöðukonu Kvennaskólans á Blöndu- ósi. d) Einar Guðmundsson kennari les sagnir af Skúla fógeta og fleirum. e) Barði Friðriksson lögfræðingur les frásögu af vitrum hundi eftir Kristbjörn Benja- mínsson á Katastöðum. 22.10 Passíusálmur (29). I Kvöld flytur Jónas Ámason í út- varpið annan hluta frásögu sinnar: I áföngum út á Tangaflak. Laugardagur 23. marz. •12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14.00 Heimili og skóii: Æsku- ■ fólk og útilíf (Arngrímur . Kristjánssón skólaStjóri). 16.30 Endurtekið efni. 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: ,.Steini í Ásdal“. 6. lestur. 18.55 Tónleikar (piötur): a Stef- an Askenase leikur á pí- anó noktúrnur eftir Chopin. b) Josef Greindl syngur ballötur eftir Carl Löwe. c) „Sigur Neptúnusar“, ballettsvíta eftir Bernes lávarð (Fílharmoníska- hljómsveitin í Lundúnum leikur; Sir Thornas Beech- am stjórnar). 20.30 Tónleikar (plötur): Capr- iccio fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Stravinsky (Nikita Magaloff og Suisse Romande hijómsveitin leika; Ernest Ansermet stjórnar). 20.45 Leikrit: „Kona bakarans“; Marcel Pagnol gerði upp úr skáldsögu eftir Jean Giono. Þýðandi: Ragnar Jóhannesson. — Leikstjóri Haraldur Björnsson. 22.10 Passíusálmur (30). 22.20 Danslög, þ.á.m leikur hljómsveit Aage Lorange. 02.00 Dagskrárlok. DAGSKRÁ ALÞINGIS föstudaginn 22. marz, kl. 1.30 Efri deild 1. Atvinna við siglingar, frv. 2. umræða,- 2. Félagsheimili, frv. Frh. 3. umræðu. Neðri deild 1. Fiskveiðasjóður íslands, frv. 1. umræða. Ef leyft verður. 2. Sildarmat, frv. 2. umræða. f:.r ■ Haíið þið drukkið kaííi nýlega í íélags- Eí svo er ekki ættuð þið að líta niður- eítir og þið munuð eiga ánægjulegt kvöld. GENGISSKRÁNING 1 Bandaríkjadollar 16.32 1 Kanadadollar 16.90 1 sterlingspund kr. 45.70 100 danskar krónur 236.30 100 norskar krónur 228.50 100 sænskar- krónur 315.50 1000 franskir frankar 46.63 1000 lírur 26.02 100 vesturþýzk mörk 391.30 100 belgiskir frankar 32.90 100 svissneskir frankar 376.00 100 finsk mörk 7.09 100 gyllini 431.10 100 tékkneskar krónur 226.67 = 738,95 pappírskrónur. Gullverð ísl kr.: 100 eulikrónur Kirkjutónleikar Félag íslenzkrá organleik- ara gekkst fyrir kirkjutónleik- um, sem fram fóru sunnudag- inn 17. marz, að þessu sinni í Kristskirkju í Landakoti. Tónleikar þessir voru sérstæð- ir að því leyti, að þar komu ekki önnur hljóðfæri við sögu en orgel og lúðrar, en tónlist slíkrar hljóðfærastillingar hef- ur lítt verið iðkuð hér á landi og víst ekki þannig, að heilir tónleikar hafi verið henni helgaðir. Sjö ágætir hljóðfæraleik- arar áttu hér hlut að máli, fyrst og fremst Victor Urban- cic, sem lék af snilli á hið mikla og hljómfagra orgel kirkjunnar, og svo trómetu- leikararnir Paul Pampichler og Björn Guðjónsson, horna- blásarar tveir, Herbert Hri- berschek og Jón Sigurðsson, básúnuþeytir, Björn R. Ein- arsson og Magnús Sigurjóns- son, sem lék á stórlúður (,,túbu“). Hér var margt gott á boð- stólum. Stórfenglegur var þáttur úr 142. kantötu eftir Bach í upphafi tónleikanna, fluttur á lúðra og orgel. Mjög fróðlegt var að heyra sónötu með sömu hljóðfæraskipan eftir ítalska tónskáldið Gio- vanni Gabrieli, sem uppi var fyrir og eftir aldamótin 1600. Urbancic lék „Ostinato" úr konserti fyrir tvær fiðlur eftir Vivaldi, en þátturinn hafði verið færður í orgelbúning af þeim, sem kúnni, sjálfum Jó- hanni Sebastían Bach. Lúðr- arnir fluttu því náest sin tvö lögin eftir hvorn þeirra Bach og Hándel. Þá kom sónata fyrir orgel eftir Þórarin Jóns- son, samin um gamalt íslenzkt sálmalag, „Upp á fjallið Jesús vendi“, áheyrilegt verk að því er virðist við fyrstu kynningu. Karl O. Runólfs- son átti þarna þrjú sálmalög samin fyrir lúðra og orgel. Lögin eru í kirkjutóntegund- unum gömlu, og hefur Karli tekizt mætavel áð hagnýta sér sérkenni þeirrá til að ná þeim fornlega blæ, sem við átti. Að síðustu fluttu svo lúðr- arnir og orgelið saman tvö lög, annað eftir Hándel og hitt eftir Bacli. Þar með var lokið þessum óvenjulegu og ánægjulegu kirkjutónleikum. B. F. Nú er það viðarplata sem við erum í vandræðum með. Það á að skipta lienni í hvorki meira né minna en 16 jafnstóra liluta. Þíð ættuð að reyna 'við þraut- ina, og bera árangur ykkar sam- an við Iausnina sem kemur á morgun. Þannig er ráðningin á síðustu þraut KR0SSGÁTAN Lárétt: 1 öðiast 3 matreiðslumann 7 hluta 9 óþrif 10 skrið- dýr 11 tónn 12 stafur 15 ósleip 17 skiptahlut 19 vatnsfallíð (þf) 20 stórvaxinn 21 titill. Lóðrétt: 1 hópar 2 hvíli 4 smáorð 5 stein- tegund 6 sýður 8 allir eins 12 æti 14 fjandi 16 sundfugl 18 ekkert sérstakt. Ríkisskip Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á leið til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa, Þyr- ill er á ieið ,frá Reykjavík til Rotterdam. Skaftfellingur á að : fara frá Reykjavík í dag til Vestnrannaeyja. Baldur fer frá Reykjavík í dag fil Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Trésmiðafélag Rcykjavíkuj hefur opna skrifstofu á Laufás- vegi 8 kl. 10—12 og 17—19 alla virka daga nema laugardaga, kl. 10—12. Stjórn félagsins. ^er. til viðtals á miðvikudögum, j kl. 8—< 9 síðdegis. • .. Mæðrafélagið Árshátíð Mæðrafélagsins verður haldin í Tjarnarkaffi (uppi) n. k. sunnudag 24. marz og hefst kl. 8.30. LOFTLEIÐIR Saga er væntanleg i fyrramálið milli kl. 6 og 8 frá New York, flugvéjin heidur áfram kl. 9 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Edda er væntanieg ann^ð kvöld frá Osió, Stafangri og Glasgow, flugvéiin helduv áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. FLUGFÉLAG ÍSLANDS MiIIilandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrra- málið. Innanlandsflug- í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar og Vestmarínaeyijá. Á morgun er áætlað að. fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Ölöndu- óss, Egiísstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. ÚfbrelSiS ÞiöSviliann KAPFSSCÁICSN Reykjavík — Hafnar- fjörður Svart: Ilaínarfjörður Hvítt: Reykjavík 17. Rbl—d2 A meðan Rikka beið árangurs- laust fyrir utan húsið bar þar að mann, og Rikka sá á fasi hans að þetta myndi vera leynilögreglumaður. Hann kom sagði Rikka. Nú barst þeim til eyrna riidd Friðu, ér hún kallaði á eftir Davíð Nú beið lógieglumaðarinn anna heldur snaraðist aftur ,Hann er að flýja bakgarðinn“, lirópaði með ákefð. Davíð var að komast gcgnum limgerðið að bílnuin. „Þetta verður ekki eins auðveít eins og þið héld- uð“, lnóþaði hann. „Davíð ,ég ætlaði ekki að svíkja þig, var nú búintt að ræsa lireyfil- inn og uht teið og liann ætlaði að brima af stað stökk Fríða upp i sætið við liliðina á hon- urn. Á samri stundu bar að cn Rikka eftir En það tll hénnar óg sagðí: „Eru þáu fyrir húsið. ekki heimá. Hafið þér nokkuð gegnuni orðið var við þau?“ ,,.Tá, ég hann heyrði einhvern umgang áðan“,- það sver ég við allt sem heil- agt er“. „Það skiptir ekkí .tógreglumanninn máli úr því sem komið er“, var' * humátt á kallaði Davíð á móti. Davíð var um seinan. ekki boð- hlustaðu á mig“, hrópaði Fríða,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.