Þjóðviljinn - 22.03.1957, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 22.03.1957, Qupperneq 3
Föstudagur 22. marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN — ($ Nú kveðst Ihaldíð vilja byggja 38 skólasfofur í 5 skélum á einu ári! Borgarstjórinn hreykinn af oð hafa ■! ,,rœnt" húsnœSi leikskólabarnanna? Borgarstjóri lagði til í gær að bærinn sækti um fjár- festingarleyfi til að byggja í sumar 38 skólastofur í 5 skólum — enda þótt sama íhald hafi ekki byggt nema sem svarar einni stofu á ári s.l. 5 ár! Viðkvæði íhaldsins á undan- förnuEi árum gegn því að hægt væri að byggja skóla hefur ver- ið að bað fengist ekki fjárfest- ingarkyfi, það liefði verið neit- að um fjárfestingarleyfi, — Gjaldþrot íhaldsins Framhald af 1. síðu. Ihaldið hafði ginnt þúsundir manna út í íbúðabyggingar í trausti á veðlánakerfi sem það síðam sveikst um að útvega nauðsynlegt fjármagn. ösleitilega unnið að lausn málsins En Hannibal Valdimarsson og núverandi ríkisstjórn hefur ekki látið við það eitt sitja að bjarga þrotabúi íhaldsins frá ó- reiðu og vanskilum. Ríkisstjórn- in heíur um langan tíma unnið ósleitilega að því að finna lausm á fjárhagsvandræðunum og tryggja þannig áframhald íbúðabygginganna. En þar er við erfitt-verkefni að fást og það ©ru engar smáupphæðir sem duga til að bæta fyrir van- ræksllu og loforðasvik íhaldsins. Og það kemur vissulega úr hörðustu átt þegar íhaldið læt- ur Morgunblaðið hælast um það 5 gær að enginn eyrir sé til í veðlánakerfinu og þúsundir lán- beiðna liggi óafgreiddar hjá húsnæðismálastjórn. Með slík- aim skrifum er Morgunblaðið að spotta þær þúsundir manna sem bíða eftir úrlausn mála sinna vegna svikinna loforða Ihaldsins. Situr illa á íhaldinu Og sízt af öllu situr það á Ihalditnu að kenna núverandi ríkisstjórn um að ekki hefur einu sinni tekizt að fá nauðsyn- legt bráðabyrgðaframlag til veðlánanna á þessu ári, þrátt fyrir margitrekaðar tilraunir hennar. Þær tilraunir hafa á- reiðanlega fram að þessu strandað á aðilum sem standa nær Sjálfstæðisflokknum og Margunblaðinu en þeirri ríkis- stjóm sem nú situr að völdum í lamdinu. og var íhaldið þá ráðandi flokk- ur í bæjarstjóminni og ráð- andi flokkur í ríkisstjórn! í fyrra fékk það leyfi fyrir ein- um skóla, — en þó ekki fyrr en eftir að Sjálfstæðisflokkur- inn var farinn úr ríkisstjórn! Nú telur Ihaldið hinsvegar ó- hætt að heimta fjárfestingar- leyfi fyrir 5 skólum á einu ári! Borgarstjórinn hreykinn! Borgarstjórinn var mjög hneykslaður að ríkisstjórnar- blöðin skyldu hafa sagt að Reykjavíkuríhaldið hefði ekki byggt nema 5 kennslustofur á 5 árum. Langholtsskólinn hefði verið byggður 1952(!), Háa- gerðisskólinn og Eskihlíðar- skólinn báðir 1955 og 5 stofur í Breiðagerðisskólanum í fyrra- haust, samtals 28 stofur! Byggingu Langholtsskólans átti að vera lokið fyrir 1952, hann var aðeins eftir áætlun! Því var hann ekki tekinn í notkun fyrr en 1952. Og hvað um næstu tvo skóla? Þeir voru byggðir sem leik- skólar fyrir börn innan skóla- aldurs! Vegna þess að Ihald- ið hafði svikizt úm byggingu skóla fyrir stóru börnin tók það leikskóla litlu barnanna af þeim aftur! Það hefur margur verið stoltur af minna, herra Gunnar Thoroddsen. Gunnar kvaðst nú hafa sótt um fjárfestingarleyfi fyrir ein- um 5 slcólum — en ekkert svar komið frá ríkisstjórninni. Slæinar minuingar Petrína Jakobsson kvaðst fagna skólabyggingaáhuga I- haldsins, og kvaðst vona að framkvæmdir yrðu betri nú en á tillögum nefndarinnar frá 1953. Þá hefðu |innig verið gerð- ar ágætar tillögur og samþykkt- að byggja skóla fyrir 1260 börn í Hlíðahverfi og Bústaða- hverfi. Leikskólarnir hefðu ver- ið teknir fyrir kennslustofur handa 400 börnum, en enginn skóli verið byggður og engar stofur til fyrir 1200 börn! Á þessum árum hefði bærinn hinsvegar tekið á leigu 19 kennslustofur víðsvegar i bæn- um fyrir 958 þús. kr., eða 14 kr. fyrir m2 enda þótt að bærinn hefði orðið að sæta allskonar húsnæði og taka því sem bauðst. Góð fjármálaspeki það. Heiinild veitt til eignar- ? náms þriggja jarða vegna þaría raíorkuversins í Arnarfirði Á fundi neðri deildar Alþingis í gær var afgreitt sent’ lög stjórnarfrumvarp um heimild fyrir ríkisstjórnina aðt’ taka eignarnámi jarðirnar Borg, Dynjanda og Rauff- staöi í Auðkúluhreppi, Vestur-ísafjarðarsýslu. 'j Greinargerð ráðherra, um til- efni þeirrar lagasetningar, er á þessa leið: „Hafnar eru framkvæmdir við virkjun Mjólkánna fyrir botni Arnarfjarðar í Auðkúlu- hreppi, Vestur-ísafjarðarsýslu. Raforkuveri því, sem reist verð- ur þarna, er ætlað í framtíð- inni að veita raforku um mest- allan Vestfjarðakjálkann. Byrjunarframkvæmdir miðast við það að virkja Mjólkárnar, sem renna að mestu um land Borgar, en áætlanir hafa verið Sendiherra Is- lands í ísrael Hinn 20. þ.m. afhenti Magn- ús V. Magnússon forseta Isra- el trúnaðarbréf sitt sem sendi- herra Islands í ísrael með bú- setu í Stokkhólmi. Sérleyfisferðir um Borgarf jörð lagð- ar niður Borgarnesi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Kaupfélag Borgfirðinga í Borgarnesi, sem haft hefur sér- leyfi til fólksflutninga um hér- aðið til og frá Borgarnesi und- anfarin ár, hefur nú hætt þess- um ferðum. Ennfremur hafði það sérleyfi á leiðinni Borgar- nes -— Reykjavík og hefur einnig hætt þeim ferðum með áætlunarbílum. Tónlistarhótíðin í Edinborg Tónlistarhátíöin í Edinborg veröur 18. ágúst til 7. sept. í sumar og fer nú hver aö verða síöastur aö ákveða þátttöku. Hátíð þessi hefur hlotið heið- Urssess meðal hinna fjölmörgu Sistahátíða sem nú eru haldnar víðsvegar um hinn menntaða heim. Þarna gefst tækifæri til að kynnast mörgu því bezta og athyglisverðasta sem heimur- inn hefur upp á að bjóða í f jór- um listgreinum: tónlist, leiklist, listdansi og málaralist, allt í «inu sumarfríi. Meðal listamanna eru ýmsir beztu flytjendur sem nú eru uppi. Sem dæmi má nefna að Hallé-hljómsveitin mun leika undir stjóm Sir John Barbirolli, Koncertgebouw frá Amsterdam leikur undir stjórn Van Beinum Framhald á 10. síðu. Efnt til almenns starfs- fræðsludags á sunnudag Fræðslan verður með svipuðum hætti og í fyrra en þá sóttu hana 1148 manns N.k. sunnudag verður efnt til svonefnds starfsfræðslu- dags í húsi Iönskólans á Skólavörðuholti. Veröur skipu- lag hans meö svipuöum hætti og í fyrra, en þá, hinn 19. marz, var í fyrsta skipti efnt til almenns starfs- íræðsludags hér á landi. gerðar um framhaldsvirkjanijf á öllu vatnasvæði Arnarf jarðar- botns, sem tilheyrir auk BorgaC eyðijörðunum Rauðsstöðum og Dynjanda. Raforkumálastjórnin teluP mikla nauðsyn bera til þess að hafa öll ráð framangreindra jarða, og hníga að því eftir- talin rök: Framkvæmdum þeim, sení þegar eru hafnar og framunda3 eru, fylgir margskonar jarð- rask og breytingar á farvegf vatna. Auk þess verður mikif efnistaka á landssvæðinu og[ umferð með hvers konar vélar og tæki svo og lagning há- spennulína og bygging spennu-> stöðvarvirkja. Virkjunarstaðurinn er af- skekktur, en þar mun setjasfi að allmargt fólk, sem mun gegna störfum við orkuveriðw Ástæða er til að óttast, að erf» itt reynist að fá hæfa starfs* menn, nema raforkumálastjórn- in geti veitt þeim aðstöðu tif búrekstrar til heimilisþarfa aul^ sinna aðalstarfa. y" Af framangreindum ástæðunt leggur raforkumálastjórnin rilca áherzlu á, að ríkisstjórninnf verði veitt lagaheimild til að taka framangreindar 3 jarðir eignarnámi, náist ekki samn- ingur við eigendur þeirra unl[ kaup á þeim“. t Ólafur Gunnarsson sálfræð- ingur, en til þessa fræðsludags var stofnað að frumkvæði hans, skýrði blaðamönnum frá þessu í gær. Þátttaka miklu meiri í fyrra en búizt var rið Á starfsfræðsludaginn í fyrra- vetur voru fulltrúar nær 70 starfsgreina til viðtals í nýju iðnskólabyggingunni og þangað boðið unglingum og öðrum sem afla vildu sér fræðslu um fram- haldsnám og störf ýmiskonar. Fyrirmyndir þessa fræðsludags voru samskonar dagar sem haldnir hafa verið í Árósum og Osló. Kvaðst Ólafur hafa gert ráð fyrir að 400—500 manns myndu færa sér fræðslu þessa í nyt, og miðaði hann þá við aðsókn sem verið hefur í Ár- ósum. Þessar ágizkunartölur reyndust þó alltof lágar, því að gestir starfsfræðslunnar urðu alls 1148. Fulltrúar um 80 starfsgreina Eins og fyrr segir verður skipulag starfsfræðsludagsins n.k. sunnudag með svipuðum hætti og í fyrra. Þó verða nú til viðtals fulltrúar fleiri starfs- greina en þá eða nærri 80 og auk þess skólastjórar ýmissa fagskóla, svo sem stýrimanna-1 naumast geta orðið. skólans, vélstjóraskólans, iðn- skólans og hjúkrunarkvenna- skólans. Þá verður sérstakur fulltrúi fyrir iðnfræðsluráð og heilsuverndarstöðina. Allar leið- beiningar eru veittar ókeypis af fagmönnum. Starfsfræðsludagurinn hefst kl. 13,45 með ávarpi sem Gunn- ar Thoroddsen borgarstjóri flytur, en kl. 14 verður húsið opnað almenningi og eru allir velkomnir milli kl. 14 og 17, jafnt ungir sem gamlir. öllum framhaldsskólanemendum í Reykjavík og nágrenni hefur verið boðið sérstaklega, enda hafa unglingar á aldrinum 14— 20 ára langmesta þörf fyrir starfsfræðslu. Fræðslustarf í nágrenni bæjarins Menntamálaráðuneytið ákvað í fyrra að fela Ólafi Gunnars- syni að hafa með höndum starfsfræðslu í nágrenni Reykja- víkur og lielst sú skipan ó- breytt. Er nú von á unglingum frá Kópavogi, Hafnarfirði, Keflavík, Hlíðardalsskólanum, Hveragerði og e.t.v. Selfossi. Akurnesingar vildu gjarna koma, en svo illa stendur á ferðum þaðan og þangað á sunnudaginn, að af því mun Fiðluleikari I hlýfur sfyrk ^ Ungur fiðluleikari, Ámi Ar«J inbjarnarson Birkimel 6 Reykja- vík, hefur hlotið British Coun— cil-styrk til framhaldsnáms & fiðluleik. Árni er rúmlega tvf- tugur að aldri, hefur stundaði nám við Tónlistarskólan hér og£ þykir mjög efnilegur fiðluleik- ari. Námið mun hann stundaí, hjá Max Rostal, frægum fiðlu- kennara í Bretlandi. Styrkurim* nægir til ferðalaga og uppi-» lialds í eitt ár. j Búmensk kvikinyiula- sýning Félagið Vináttutengsl Island® og Rúmeníu gengst fyrir sýn- ingu á nokkrum smáfilmiun fra Rúmeníu í Stjörnubíói á morg- un, laugardag, kl. 3 e.h. Myndirnar, sem sýndar verða eru: Kátu brúðurnar, Málarinn Aman, Litli lygalaupurinn,, (teiknimynd) og Lævirkiim, sem er um rúmenska þjóð- dansa og þjóðlega tónlist. j Aðgangur er ókeypis og allíc velkomnir meðan húsrúm leyf- ir. — Síðan verður sérstöl* barnasýning, einnig ókeypis. | V0 [R

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.