Þjóðviljinn - 22.03.1957, Side 5

Þjóðviljinn - 22.03.1957, Side 5
Föstudagur 22. marz 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Kommúriistar mynda fylkis- sflórn í Kerala á Indlandi Jm Hafa fengiS um helming þingsœta þar, heita efnahagsstefnu Nehru stuSningi Kommúnistaflokkur Indlands hefur unnið mikinn sig- ur í kosningunum til fylkisþingsins í Keralafylki á Ind- landi og honum mun veröa falið aö mynda stjórn í lylkinu, þá fyrstu sem hann myndar á Indlandi. Minnstu munaði að mikið sjóslys yrði á Atlanzhafi 7000 lesta skip sigldi á 9000 lesta skip sem var með um átta, hundruð íarþega — .'i*n Litlu munaði aö stórfellt sjóslys yröi á miöju Atlanz- hafi á fimmtudaginn í síöustu viku þegar ítalskt skip rakst á hollenzkt skip með 800 farþega um borö. Frá þessu var skýrt á mánu- daginn, þegar kunnugt var um að ílokkurinn hefði fengið 56 fulltrúa af 126 á fylkisþinginu, 16 fleiri en Kongressfiokkurinn, sem hafði fengið nsestflesta. Þá var enn ókunnugt um úr- slit í sjö kjördæmum, en talið líklegt að kommúnistar myndu sigra í fjórum þeirra. Einnig er búizt við að þeir muni verða Studdir af fimm af sex óháðum frambjóðendum sem kosnir hafa Vérið á þing. Eitt hinna nýju fylkja Kerala, sem er vestantil syðst á Indlandsskaga, er eitt hinna nýju indversku fylkja, sem mynduð voru á síðasta ári. Það lier yfir landsvæði það sem áð- ur var Travancore-Cochih fylki og hluta af Madrasfylki. íbúa- f jöidinn er um 13 milljónir. A. K. Gopalan, leiðtogi komm- únista í neðri deild sambands- þingsins í Nýju Delhi, sem kos- inn er á það í kjördæmi í Ker- ala, hefur lýst þvl yfir, að ef kommúnistar mynduðu stjórn í Kerala, myndu þeir framkvæma aðra fimm ára áætlun ind- versku stjómarinnar ,,af heilum hug“. t Bertrand Russcll Riissell mótmælir vetoistilraun Bretaá Jólaey Bezki heimspekingurinn Ber.rand Russell birti í gær bréí í Mancliester Guardian þar sem hann mótmælir fyrirhug- aðr; vetnissprengingu Breta á Jóla ey í Kyrrahafi. • Hann segist taka undir. þau krö. tugu mótmælj sem þegar hafi komið fram gegn ákvörðun þrerku stjórnarinnar um að láta vetr istilraunirnar á Jólaey fara frapi. Hann segir, að enginn viti neiít með vissu um áhættuna, en hins vegar virðist heldur heimskulegt þjóðarstolt . vera eina röksemdin sem færð sé íynr þessari ákvörðun Hann hvatti bæði Kongress- flokkinn og PrajasósíaHsta í Kerala til að starfa með komm- únistum að þessu markmiði. Hann sagði að flokkur h ms Hammarskjöld og Nasser á fundí Dag Hammarskjöld, fram- kvæmdastjóri SÞ, ræddi í gær við Nasser, forseta Egypta- lands, í Kaíró. Hammarskjöld hafði áður rætt við starfsmenn SÞ sem staddir eru í Kaíró, dr. Bunche, Burns hersliöfðingja, yfirmann löggæzluliðs SÞ, og Wheeler hershöfðingja, sem stjórnar hreinsun Súezskurðar- ins. myndi hafa samráð við alla aðra flokka um lagasetningu og myndi leita eftir sem allra víð- tækustu samstarfi við allan al- menning. kosningarnar hefðu sýnt, sagði hann, að Keralar vildu ekki lengur búa við stjórn Kongressflokksins. Eiga fulltrúa á öUura fylkisþingum Enn vantar mikið á að kunn séu úrslit í öllum kjördæmum í kosningunum til fylkisþinga og sambandsþingsins indverska. Það er þó þegar víst að kommúnist- ar munu nú í fyrsta sinn eiga fulltrúa á öllum fylkisþingunum. Eins og víst þótti fyrir kosn- ingarnar, hefur Kongressflokkur- inn fengið mikinn meirihluta fulltrúa á sambandsþinginu. Á mánudaginn var kunnugt um að hann hefði fengið 197 þingmenn af 500. Kommúnistar voru enn sem fyrr næstfjölmennastir, höfðu fengið 16 þingmenn en Prajasósíalistar 13. Áreksturinn varð um þriggja sólai'hringa siglingu frá Rotter- dam, 900 km fyrir suðvestan írland. Finnland Framhald af 1. síðu. færsluvísitölu fram til hausts- ins 1958. Samningar verkalýðs- félaga og vinnuveitenda verði bundnir í tvö ár. Gert er ráð fyrir að verðlag á búsafurðum fylgi eins og hing- að til meðaltekjum bæjarbúa, þó ekki ef tekjur verkamanna í iðnaðinum hækka vegna auk- innar framleiðni. í framsöguræðu sinni sagði Fagerholm að hann teldi þetta einu leiðina sem nú væri fær. Gengislækkunarleiðin kæmi ekki til mála. Hann hefur gert sam- þykkt frumvarpsins að fráfar- arátríði, og taiið er víst að það verði samþykkt, enda þótt sum- Hollenzka skipið Watennan, sem er 9177 lestir, og ítalska skipið Merit, 7175 lestir, rákust á í svartaþoku. ítalska skipið varð ekki fyrir neinum telj- andi skemmdum og gat haldið áfram ferð sinni til Hamborgar. Hollenzka skipið sendi fyrst eftir áreksturinn út neyðarskeyti en tilkynnti síðar, að það væri ekki í bráðum voða, og myndi geta komizt hjálparlaust aftur til Rotterdam. Stórt gat kom á skipið yfir ristumarki. ir þingmenn stjórnarflokk- anna lýstu í gær yfir andstöðu sinni við einstök atriði þess. Þingmenn finnska Alþýðubanda- lagsfps lístu yfir éindreginni andstöðu við frumvarpið, sem þeir sögðu miðað við að hlífa auðmönnum á kostnað alþýðu manna. Finnsk verkalýðshreyf- ingin mötméeft-i frumvarpinu á sama grundvelli í gær. 7 Af hverju tryggið þér húsgögnin en ekki konuna og hörnin? Farangurstr. Farangurstr. Farangurstr.- Abyrgðartr, Abyrgðartn Ábyrgðartr. Slysa- og iömunartr. húsmóður f ^ n ■ > » } • Samaithuiður miðaðui við að lausafjármunir tryggist fyrir 100.000 krónur kostar brunatrj'gging 180-225 kr. í steinhúsi en .... í sams konar húsi kosta allar þessar tryggingar aðeins 325 kr. Vér .höfmn nú um alllangt skeið haft til athugunar að útbúa tryggingu, sem tryggði hið almenna heimili gegn sem flestum óhöppum, fyrir lágt iðgjald. Og nú höfum vér ánægjuna af að kynna yður árangurinn, heimilistryggingu vora. Með henni bjóðum vér í einu og sama tryggingarskírteini fjölmargar tryggingar fyrir lágmarksiðgjald. Sumar þessara fcrygginga hefur verið hægt að fá hér á landi stakar, en aðrar ekki. Vér viljum sérstaklega vekja athygli yðar á, hve iðgjaldið er lágt miðað við hversu víðtæk tryggingin er. Ennfremur, að það er nýmæli, sem flestum mun þykja þarft, að tryggingarfjárhæð lausafjármuna breytist ár frá ári eftir vísitölu framfærslukostnaðar. ÍR' ';’V _ Heimilistryggiug er heimilisnauðsyn! — Komið eða hringið strax í dag :‘Or: Sambandshúsinu — Simi 7080

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.