Þjóðviljinn - 22.03.1957, Side 8

Þjóðviljinn - 22.03.1957, Side 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 22. marz 1957 WÓDLEIKHÚSID Don Camillo og Peppone sýning föstudag kl. 20.00 Tehúa ágústmánans sýning laugardag kl. 20.00 44 sýning. Fáar sýningar eftir Brosið dularfulla sýning sunnudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. HAFNflRFlRÐt G3S0Œ Simi 1475 Sverðið og rósin ! (The Sword and the Rose) Skemmtileg og spennandi ensk-bandarísk kvikmynd í litum; gerist á dögum Hin- jriks 8. I Aðalhlutverk: Richard Todd GJynis Johns James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn 1 Sími 81936 REGN (Miss Sadie Thompson) Afar . skemmtileg og spenn- andi ný . amerísk litmynd 'oyggð á hinni heimsfrægu sögu. eftir W. Somerset Maug- ham, sem komið hefur út í .jslenzkri þýðingu. í myndinni eru sungin og leikin þessi lög: A Marine, a Marine, a Marine sungið af Ritu Hayworth og sjó- liðunum —• Hear no Evil, See no Evil — The Heat is on og The Blue Pacific Blu- es, öll sungin af Ritu Hay- worth. Rita Hayworth, , José Ferrer - Aldo Ray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rúmensk kvikmyndasýning J Rúmenskar smáfilmur verða | -jýndar í Stjörnubíói laugar- § daginn 23. marz kl. 3. e.h. Að- | gangur ókeypis og. allir vel- homnir meðan húsrúm leyf- ír. V ináttutengsl_Jslands og Rúmeníu. Sími 9184 Svefnlausi brúð- guminn kl. 8.30 Sími 6444 Dýrkeyptur sigur (The Square Jungle) Afar spennandi og vel leikin ný amerísk kvikmynd, um hina mjög svo umdeildu í- þrótt hnefaleika. Tony Curtis Pat Crowley Ernest Borgnine Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1544 ___ Saga Borgarættar- innar Sýnd í kvölr kl. 9. Allra síðasta sinn Marsakóngurinn Hin bráðskemmtilega músík- mynd um ævi og störf tón- skáldsins J P. Sousa. Aðalhlutverk: Clifton Webb. Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarfjardarbíó Sími 9249 Svarti svanurinn (The black Swan) Æsispennandi, viðburðahröð, amerísk mynd, byggð á hinni frægu sjóræningjasögu með sama nafni eftir Rafael Sabatini. Aðalhlutverk: Tyrone Power Maurean O’Hara Georg Sanders Sýnd kl. 7 og 9. Sími 6485 Með hjartað í buxunum (That certain feeling) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Boþ Hope George Sanders Pearl Bailey Eva Marie Saints Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÚTBREIDIÐ ÞíIÓÐVILJANN Qiioieíacf i HHFNflRFJflRÐRR Svefnlausi brúðgum- inn. Gamanleikur í þrem þáttum, eftir Amold og Bach Sýning í kvöld kl. 8.30 Sími 82075 FRAKKINN Ný ítölsk stórmynd, sem fékk hæstu kvikmyndaverðlaunin í Cannes. Gerð eftir frægri og samnefndri skáldsögu Gogol’s. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Sala hefst kl. 2. Sími 1384 Eldraunin (Target Zero) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk stríðsmynd. Aðalhlutverk: Richard Conte, Peggie Castle Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. inpolibio Sími 1182 Flagð undir fögru skinni (Wicked Woman) Afar spennandi, ný, amerísk mynd, er fjallar um fláræði kvenna. Richard Egan Beverley Michaels Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Sósíalistar í Reykjavík Ný sending BLtíNDUKJÖLAR Mikið úrval Verzlunin GULLF0SS Aöalstrœti 9 Félagsvistin t í G.T.t-húsinu í kvöld klukkan 9. Ný keppni — Korniö tímalega Dansinn hefst um klukkan 10.30, Aðgöngumiöasala frá kl. 8 — Sími 3355 BIRTINGUR HVAO KOSTAR BIRTINGUR? HVAR ER HÆGT AÐ GERAST KAUPANDI? Siðasti árgangur kostaði 80 krónur, og sé hann borinn saman við bœkur af tilsvarandi stterð, þótt ómyndskreyttar séu og fótæklegri að allri gerð, kemur i Ijós að Birtingur er nálega helm- ingi ódýrari, og geta menn því tæplega gert betri bókakaup en gerast áskrifendur að Birtingi. Bók- hlöðuverð er fjórðungi heerra en áskriftargjaldið. Þeir sem óska að gerast kaupendur Birtings geta snúið sér til einhvers úr ritstjóminni, beðið helztu bókabúðir landsins að annast áskriftina' eða skrifað sig á lista hjá umboðsmönnum ritsins. Fólk búsett í höfuðstaðnum getur hringt í ein- hverja af bókabúðum bæjarins, en hinir sem heima eiga úti á landi munu ekki telja eftir sér að stinga niður penna, ef áhugi er fyrir. Það hefur reynslan þegar sýnt. Áskriftasími 5597 Birtingur, Hjaröarhaga 38, Reykjavík s > aj D0 o> * s m H o t/i H HORPU - JAPANLAKK T5 I 1S d I fe 4 vmsamlega komiff I skrlí- stofu Sósíalistafélagsins I Tjarnargötu 20 og greiðifl félagsgjöld ykkar. ÚtbreiSiS ÞjóSviljann • HVÍTT • K R Ó M G Ut lf « GUIT OJCKUR • R AUTT.JÁRNOXV0C • ZINNOBERRAUt£ • PARÍSARBLÁTT • ÚLTRAMARÍNBlÁTf • Z í N K G R Æ N-T

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.