Þjóðviljinn - 22.03.1957, Side 9

Þjóðviljinn - 22.03.1957, Side 9
Föstudagur 22. marz 1957 — ÞJÖÐVTLJINN — rw I matinn tii helgarinnar Léttsaltað og reykt íolaldakjöt KIÖT Sc GRÆNMETI Snoirabraut 56 Sírni 2853 og 80253 — Útibú Melhaga 2 — Sími 82936 Nýtt lambakjöt Fiskfars — Hakkaður fiskur KAUPFÉLAG KÓPAVOGS, Alfhólsvegi 32 — Sími 82645 Létt saltað DILKAKIÖT léttsaltað TKIPPAKJÖT — RÖFLK — GULRÆTUR — HVÍTKÁL — BÆIAKBtíÐIN, Sörlaskjóli 9 Sírni 5198 Sendiuii Svínakjöt — Dilkakjöt heim Rjúpur — Svartfugl SÆBEKGSBtJD Langhoitsvegi 80 Sími 81557 Kjötfars, vínarpylsur, # bjúgu, lifur og álegg KIÖTVERZLUNIN BÓRFELL Skjaldborg \ið Skúlagötu — Sími 82750 NAUTAKJÖT í buff og gúllas og hakk NÍREYKT DILKAKJÖT S' SVIÐ — HÆNUR — GRÆNMETI SKJÓIAKJÖTBÚÐIN h.i. Nesvegi 33 —Sími 82653 ■vr. SVÍN AKÓTELETTUR TRIPPAKJÖT — nýtt — saltað — revkt Pantanir óskast á föstudögum, ef senda á heim 4 laugardögum. KIÖTB0RG h.f. Búðageiði 10 Sími 81999 fr SiMl 7675 Sendum heim allar matvörur. REYNISBÚD Bræðraborgarstíg 43 ( c sendum Nautakjöt í gúllach og hakk heim Trippakjöt í gúllach SÆBEKGSBÚÐ Langholtsvegi 89 Sími 81557 i Folaldakjöt nýtt, saltað og reykt REYKHÚSID Grettisgötu 50 B, Sími 4467 r; r Húsmæður Bezta heimilishjálpin er lieimsending VERZLUNIN STRAUMNES. Nesvegi 33. — Sími 82832 r DHL.KAKJÖT — HAKKAÐ NAUTAKJÖT TRIPPAKJÖT I GÚLUACH STÓRHOLTSBUÐ Stórholti 16 Sími 3999 i Súpur, margar tegundir Kaldir og heitir búðingar. HILMAISBOÐ Njálsgötu 26 — Þórsgötu 15. — Sími 7267 ÍÞRÓTTI RlTSTJÓRI^FRtMANN HELGASON BSE vann Firmakeppni SKRR Hin árlega firmakeppni Skíða- ráðs Reykjavíkur fór fram eins og til stóð sunnudaginn þann 17. marz sl. við Skíðaskálann í Hveradölum og vart hefur meiri fjöldi fólks verið saman kominn á þeim slóðum en þenn- an dag, enda var veðrið hið fegursta allan daginn, glamp- andi sól og lítið frost. Keppnin hófst kl. 2 e.h. stund- víslega. Þátttakendur voru 80 fyrirtæki, þar af eitt í Hafn- arfirði. Keppendur voru 40 talsins svo að hver þeirra varð að keppa fyrir tvö fyrir- tæki og var því hagað þannig, að í fyrri hluta mótsins var keppt fyrir 40 firmu og farnar tvær umferðir. Eftir það var gefið % stundar hlé. Að því loknu hófst síðari hlutinn fyr- ir næstu 40 fyrirtæki og þá einnig farnar tvær umferðir. Samtals voru farnar 160 ferðir gengum svighrautirnar og eins og geta má nærri voru þær orðhar talsvert niðurgrafnar á köflum og því dálítið erfiðar, en þrátt fyrir það, þá stóðu keppendur sig með ágætum, enda var hér um að ræða úr- val beztu skíðamanna sunnan- lands. ■ Fimm verðlaun voru veitt að þessu sinni og hlutu þau eftir- talin fyrirtæki: 1. verðlaun Bifreiðastöð Rvík- ur. Keppandi: Hilmar Stein- grímsson, tími 88,2 sek. 2. verðl. Olíuverzlun íslands h.f. Keppandi: Baldvin Haralds- son, tími 88,3 sek. 3. Byggingarverzlun ísleifs Jónssonar. Keppandi: Svanberg Þórðarson, tími 89,1 sek. 4. Skeljungur h.f. Keppandi: Kolbeinn Ólafsson, tími 89,4 sek. 5. Kiddabúð. Keppandi: Ey- steinn Þórðarson, tími 90,T sek. Tími hvers keppanda hér að ofan er samanlagður eftir báð- ar umferðir. Þess skal einnig getið að allir skíðamennirnir höfðu jafnmikla möguleika til vinnings, þar sem um nokkurra sekúndna ,,forgjöf“ var að ræða á kostnað beztu skíðamannanna. Firmakeppni þessi fór mjög vel og skipulega fram að öllu leyti og urðu aldrei neinar ó- þarfa tafir og má segja, að Varla var maður kominn í mark fyrr en sá næsti var þotinn af stað og þannig gekk það í svo að segja einni lotu frá byrjun til enda. Starfsmenn mótsins voru: — Mótstjóri Lárus Jónsson, braut- arstjóri Eysteinn Þórðarson, svigstjóri Ragnar Þorsteinsson, sem jafnframt var tímavörður, ræsir: Baldvin Ársælsson og Guðjón Valgeirsson, formaður hliðvarða: Birgir Kristjánsson, ritari: frú Ellen Sighvatsson, yfirtímavörðUr: Ragnar Thor- valdsson, kynnir: Brynjólfur Thorvaldsson. Að keppninni lokinni, bauð stjórn SKRR forstjórum eða fulltrúum fyrirtækjanna ásamfc keppendum og starfsmönnum til kaffidrykkju í Skíðaskálan- um og sátu hana um 80 manns. Við það tækifæri hélt formað- ur Skíðaráðs Úlfar Skærings- son ræðu og þakkaði bæði fyr- Framhald á 11. síðu. Efniiegur ástralshur Úrvals hangikjöt ALEGG: rúllupylsa, skinka, steik, kæía hrært salat — margar tegundir ( írok) Skólavörðustígur 12, Símar 1245 - 2108 Barmahlíð 4, Sími 5750 Langlioltsvegi 136, Sími 80715 Borgarlioltsbraut, Sími 82212. Vesturgata 15, Sími 4769 Þverveg 2, Sími 1246 Vegamótum, Seltjarnarnesi, Sími 5664 Fálkagötu 18, Sími 4861 KJO&BUt> Hlíðavegi 19, Kópavogi Sími 5963 sími 80552 Sendum heim nýlenduvörur og mjólk MATVÆLABÚÐIN Njörvasund 18 — Sími 80552 TREPPAKJÖT léttsaltað og í gullach LH'UK HOLTSBÚÐIN, Skipasundi 51 Sími 4931 Sími 6262 Sendum heim nýlenduvörur og kjöt N E S B Ú Ð, Grensásveg 24 — Sími 6262 hlaupari Ástralíumenn hafa alltaf átt góða millivegalengdahlaupara, og nú er einn nýr hlaupari að koma fram á sjónarsviðið sem heitir Herbert Elliott. Hann hefur hlaupið míluna á 4,00,4, og nú nýlega hefur hann sett ástralskt met á 880 jördum á tímanum 1,49,3. John Landy átti gamla metið sem var 1,50,3. Annar maðurinn í hlaup- inu var einnig undir gamla metinu og heitir hann Barry Almond, tími hans var 1,49,7. Elliot þessi hefur í hyggju að fara til Noregs og vinna þar að skógarhöggi og byggja upp lík- ama sinn á þann hátt. Er ætl- un hans að halda þangað, ef keppnistímabilið er búið þar syðra og kuldar eða leggjast að. Hann gerir ekki ráð fyrir að taka þátt í kappmótum með- an hann stundar skógarhöggið. H Ú S M Æ Ð U R ! A er þörf að létfa yðar störf. Sendum heim nýlenduvörur og mjólk. Matvælabúðin Njörvasund 18 sími 80552. Rússi setur lieiiiisiiiei t í f jórsundi ' HAFNFIRÐINGAR: Nýtt kjöt, lifur, svið og ailskonar álegg. VESTUBB09. Vesturbraut, sími 9464 Rússneski sundmaðurinah Gennadij Androssov setti ný- lega heimsmet í 4x100 m fjór- sundi. Tími hans var mjög góð- ur eða 5,09,4. Landi lians átti eldra metið og var það 5,15,4. sett 1954. j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.